NT - 18.07.1984, Síða 16
leignamarkadur
Miðvikudagur 18. júlf 1984 16
Skolavördustig 14
Simar 27080- 15118
FASTEIGNASALAN Helgi R Magnusson
Einbýli - Dynskógar
Einbýlishús í Seljahverfi 250 fm aö stærö. Húsið stendur í halla
og er á tveimur hæöum. Á 1. hæö eru 4 herb. og snyrting ásamt
rúmg. bílskúr. Á 2. hæö eru 4 svefnherb., stór stofa með arni, stórt
og velbúið eldhús. Allar innr. sérsmíðaðar. Lóö frágengin,
sérteiknuö. Ákv. sala. Verö 5,9 millj.
Laugarnesvegur
Einbýlishús, kjallari, hæö og ris 3x50 fm auk 35 fm bilskúrs.
Æskileg skipti á 3ja-4ra herb. íbúð miðsvæöis í bænum. Verö ca.
2,6 millj.
Reynimelur
Glæsilegt parhús 117 fm, 3 svefnherb., tvær stofur, vandaöar
innréttingar. Eignin öll í góðu standi. Ákveöin sala. Verð 2,7 millj.
Engjasel
Raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskýli í skiptum fyrir gott
einbýlishús.
Kársnesbraut Kóp
Gullfalleg 150 fm sérhæð, m/bílskúr. glæsilegt útsýni. Æskileg
skipti á einbýlishúsi á Reykjavíkursvæðinu. Verö ca. 2,9 m.
Sérhæð - Barmahlíð
200 fm sérhæð á 1. hæö sem skiptist í tvær stórar stofur og 3 góö
svefnherb., auk þess sem er stórt herb. í kjallara ásamt góöum
geymslum. Bílskúrsréttur. Ekkert áhvílandi. Bein sala. Verö 3,2
millj. Laus strax
Vesturbær
Sænskt timburhús, hæð og ris ca. 100 fm á grónum staö viö
Nesveg. Bilskúrsréttur. Verö 2 millj.
Mosfellssveit
I byggingu á besta staö í Mosfellssveit. Uppsteyptur kjallari ásamt
plötu fyrir einbýlishús. Til afh. strax. Skipti á sérhæö eða einbýli.
Fossvogur
4ra herb. íbúö 110 fm. Tilb. undir tréverk, ásamt uppsteyptum
bílskúr. Til afh. fljótlega
Ljósheimar
Mjög snyrtileg eign á 1. hæö í blokk viö Ljósheima. 2 herb., 2
stofur. Æskileg skipti á stórri sérhæð í vesturbæ, miöbæ eöa
austurbæ.
Ölduslóð Hf
3ja herb. íbúö 87 fm á jaröhæö. Sér inng., sér lóð. Ákveðin sala.
Verð 1800-1850 þús
Hjallabraut Hafnarf.
4ra herb. íbúð 117 fm. Verö 2 millj.
Breiðvangur Hf.
4ra herb. íbúö 110 fm. Verö 1900 þús.
Engjasel
Mjög góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö 103 fm. Bílskýli. Ákv. sala. Verö
2 millj.
Krummahólar
3ja herb., 80 fm íbúö á 2. hæö. Ákv. sala.
Spóahóiar
3ja herb. íb. á 3. h. Góöar nýlegar innr. Ákveðin sala. Verö 1.650
þús.
Dalsel
3ja herb. íbúö, 85 fm á 4. hæö, mjög vandaðar innrétt. Ákv. sala.
Laus strax. Verö 1.800 þús.
Hverfisgata
3ja herb. íbúð á4. hæö90fm. Ekkertáhvílandi. Verð 1.550 þús.
Framnesvegur
3ja herb. íbúö 90 fm. 1 hæö og kjallari. Verö 1550 til 1600 þús.
Skarphéðinsgata
3ja herb. 75 fm íbúö á 1. hæö. Laus í júlí - ágúst. Verö 1.400-
1.450 þús.
Vesturberg
2ja herb. íbúð í lyftuhúsi 65 fm. Verö 1250-1300 þús.
m^m^mmimm—mmmmmmmm^^^—^
13 28611 13
Artúnsholt - einbýlishús
Stemhus aö grunnll 153 fm á einm hæð
ásamt um 60 Im bilskur Husið stendur
á fegursta stað i hverlinu - mikið utsym
Húsið er a byggmgarstigi Allar upplýs-
ingar og teikmngar a sknfstolunni
Skógahverfi - einbýlishús
Akaflega skemmfilega hannað hus a 2
hæðum um 140-150 fm pr hæð Allar
innretlmgar serhannaðar Sérlega stór
og falleg loð Tvofaldur bilskúr Verð
5.6-5 8 millj Akveðin sala.
Ægissíða-sérhæð ogbilskúr
Efri sérhæð um 140 fm i þribylishusi.
Allt ser 2-3 stofur 4 svefnherbergi.
Suðursvalir 1 herbergi og 2 geymslur
og þvottahus i kjallara. Bilskúr með
heitu og koldu vatni og rafmagm Skipl
bakloð Sameigmleg framloð. Byggmg-
arreflur olan a húsið að halfu Verð ca
4 millj Emkasala
Tjarnarból
4 5 herb. 117-120 fm ibuð a 2.hæð i 3|a
hæða litilli blokk Mjog goðar innrettmg-
ar Parket a golfum Suðaustur svalir
Bilskur Akveðmn sala VerÖ 2.7 millj.
Ejnkasala.
Hvassaleiti
3-4 herb um 90 fm ibuð a l.hæð i blokk
Bilskur Ibuðm er laus Vestursvalir.
Einkasala
Hvammar - Hafnarfirði
Óveniuglæsilegt raðhus a 2 hæðum
samtals um 200 rm ásamt 30 fm bilskur
Petta er ovenjufallegt og vandað hus
Miklar viðarinnréttingar og armkrokur
niður úr stofu.
Kóngsbakki
4ra herb. 110 fm ibuð a 3 hæð. Þvotta-
hús inn af eldhusi. Suðursvalir. Ákveðm
sala. Laus fljótt.
Ásbraut - Kópavogi
4ra herb. 110 fm ibuð a l.hæð asamt
bilskursrétti Petfa er mjog goð ibuð
með endurnýjuðu baðherbergi og eld-
húsi. Suður svalir. Ny teppi.
Ákveðin sala.
Vesturberg
4raherb. 110fm jarðhæðmeðsergarði
ibuðin hefur 3 svefnherb. stórt hol
Góðar innréttingar i eldhusi og baði. Ny
teppi. Góðar innréttingar. Verö: 1.8 millj
Nesvegur - sérhæð
4ra herb. um 100 fm hæð i sænsku
timburhúsi. Þokkalegar innrettmgar.
Góð greiðslukjör. Góður garður
Leirubakki
3ja herb. 96 tm ibuð á 3. hæð (efstu)
Ibuðin er nýtekin i gegn. Pvottahus og
búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. Lyklar a
skrifsfofunni
Kjarrhólmi
3ja herb. 90 fm á 4. hæð. Suðursvalir.
Laus strax. Verð 1.6 millj.
Ásvallagata
3la herb. um 95 Im ibuð á 3, hæð i
stemhúsi. Mjög góð sameign. Pefta er
mjög rúmgóð ibuð. Gefur mikla mögu-
leika. Getur losnað fljótt.
Akveðin sala.
Kambasel
3ja herb. 104 fm íbuð á 2.hæð i ný|u
husi. Allar innréttingar nýjar. Pvottahus
og búr inn af eldhusi. Göð lán áhvilandi.
Krummahólar
3ja herb. um 107fm ibuðá2.hæð i goðri
blokk. Mjög góðar innréttmgar. Suður
svalir. Ljos teppi. Bilskyli (næstum full-
búið. i sameign frystihólf, vélapvottahus
(videó i blokkinni) Verð: 1750.000 -
Hraunbær
3ja herb. 95 fm ibuð a 3. hæð i blokk
ásamt herbergi i kjallara. Eldhus er
rúmgott. Flisalagt baðherbergi. Stofa og
svefnherbergi. Herbergi i kjallara. Verð
1.7-1.750.000-
Álftamýri
3ja herb. 85 fm ibuð a 4. hæð i goðri
blokk. Suður svalir, Ákveðin sala Verð
1700.000-
Engjasel
3-4ra herb. 106 fm ibúð á 1. hæð i
nýlegri blokk. Petta er óvenju vonduð og
góð ibuð. Mjög bjöd og rúmgóð. Stofa
stórf hol og 2 svefnherbergi. Hægt að
flytja beint inn. Bílskýli. Góð geymsla i
kjallara. Ekkert áhvilandi Laus strax.
Hverflsgata
Par erum við með tvær ibuðir 3ja herb.
i mjög þokkalegu ásigkomulagi.
Leifsgata
Góð 2ja herb. um 65 fm íbuð í góðu
steinhúsi i kjallara. Góðar innréttmgar.
Góður garður. Verð: 1.250.000 -
Álfhólsvegur
Einstaklingsibúð um 30 fm í kjallara
Eldhús er krókur inn af stofu. Baðher-
bergi er með sturtu. Verð: 600.000 -
Petta er samþykkt sem séreign
Miðvangur Hafnarfirði
Einstaklingsibúð um 45 fm á 2 hæð.
Stórar suðursvalir meðfram allri ibuð-
inni. Parket á stofunni Vönduð og falleg
ibúð. Verð ca. 1.1 millj.
Langholtsvegur
2ja herb. (ósamþykkt) kjallaraibúð um
45-50 fm. Verð: 900 000 -
Austurberg
2\}l herb. 60 fm ibúð á 3 hæð. Innrétting-
ar sérstaklega góðar. Stórar suðursvalir
Verð: 1.4 millj.
Reykjavíkurvegur
2ja herb. 50 fm. samþykkt kjallaraibúð i
jámvörðu timburhúsi. Sérinngangur.
Góð lóð. Verö: 960-1000 þús.
Hús og Eignir
BankastraBti 6.
Lúðvík Gizuraraon hri.
Vinnusími 28611.
Heimasími 17677.
Allar auglýstar eignir eru í ákveðinni sölu
2ja herbergja
íbúðir
GAMLIBÆRINN
Falleg 2ja herbergja íbúö, ca. 65
fm með útsýni yfir Hljómskála-
garö. Verö 1350-1400 þús.
BARMAHLÍD
Björt 2ja herbergja ibúö ca 65 fm.
Kjallaraíbúð. Verð 1250 þús.
ÓDINSGA TA-PARHÚS
Mikið endurnýjaö ca. 65 fm. Verö
1250 þús. Laus strax.
HRINGBRAUT
Góö 2ja herbergja ca. 65 fm á 1.'
hæö. Nýtt gler - Nýtt rafmagn,
Verö 1250 þús. Skipti á dýrari. í
KLAPPARSTÍGUR
Falleg ca. 97 fm risíbúð á 3ju hæð.
Verö 1600 þús.
ÁLFTAHÓLAR
2ja herbergja ca fm íbúö á. hæö.
útsýni. Verö 1400 þús.
ÁSBÚD-GB
Wá
Falleg 2ja herbergja ca 75 fm íbi|ð
á jarðhæð í þarhúsi. Sér garöur.
Verð 1450 þús.
BÓLSTADARHLÍD
Björt 2ja herbergja ca. fm risíbúð.
Verö 1300 þús.
VESTURGATA
2ja herbergja ca. 40 fm íbúö í
timburhúsi - endurnýjað. Verö
750 þús. Skipti á bíl koma til
greina.
LAUGAVEGUR
Töluvert endurnýjuð 2ja herbergja
ca 50 fm ibúð á 5. hæö með
bílskúr. Hagstæðir greiösluskil-
málar. Verð 1150 þús.
VÍÐIMELUR
2ja herbergja ca 50 fm samþykkt
kjallaraíbúð. Verö 1200 þús.
3ja herbergja
íbúðir
BRAGAGATA
Góö 3ja herbergja íbúð á jaröhæö
ca. 70 fm. Verö 1350 þús.
VALSHÓLAR
3ja herbergja ca. 75 fm íbúö á
jarðhæö með þvottaaðstöðu I
íbúö. Verð 1700 þús.
ÞINGHOL TSSTRÆTI
Góö íbúð á 1. hæö í timburhúsi
ca. 52 fm. Verö 1200 þúj
KJARRHÓLMI
Góð (búð á 1. hæö ca. 90 fm.
I íb/.ð. Verð 1700
LEIRUBAKKI
Björt og fálleg 3ja hetbergja ca.
100 fm íbúð á 3ju hæð. - ’ “ '
strax. Verö 1750 pús.
HVERFISGATA
Rúmgóð 3ja herbergja ca. 75 fm á
4. hæð. Verö 1200 þús.
FLÚDASEL
Ódýr 3ja herbergja ca. 90 fm á
jaröhæð með bílskúr. Verð 1500
þús.
4ra herbergja
íbúðir
AÐALLAND - FOSSVOGI
Glæsileg 4-5 herbergja ca. 115 fm
íbúð á tveimur hæðum með bíl-
skúrsrétti. Frábært útsýni, skipti á
3.-4. herbergja íbúðæskileg. Verð
2300 þús.
KRUMMAHÓLAR
Skemmtileg 4.-5. herbergja ca.
114 fm íbúö á 2. hæö. Verðtilboð.
GUMASUND - HF
Sérhæö. 4ra herbergja ca. 110 fm
íbúö. Allt sér. Verö 1800 þús.
YRABAKKI
2. hæö. 4ra herbergja ca 100 fm
íbúö með auka herbergi í kjallara.
Verð 1850-1900 þús.
HRAUNBÆR
1. hæö. 4ra herbergja ca. 115 fm
íbúö. Verö 1900 þús.
DALSEL
2 hæð. 4-5 herbergja ca. 117 fm.
Skipti möguleg á dýrari. Verö
1950 þús.
KLAPPARSTÍGUR
frn íbúð á 2. hæö ( nýlegu húsi.
Skipti á ódýrari möguleg. Verö
2100 þús.
FLÚDASEL
2. hæö ca. 110 fm meö sér
ttahúsi i íbúö. Skipti óskast á
sérbýli í vesturbæ.Verð1950þús.
ítúRBær
Falleg jaröhæð 4-5 herbr
húsi i Breiðholti. Berö 1850
ENGIHJALU
7. hæö. 4-5 herbergja ca. 110 fm.
Skipti möguleg á einbýli i Mos-
fellssveit. Verö 1950-2000 þús.
VESTURBRAUT - HF
Parhús 5-6 herbergja ca. 120 fm.
Töluvert endurnýjaö. Verö 2.100
þús.
LAUGATEIGUR
Falleg og björt ca. 150 fm hæð,
5-6 herbergja. Verð 2.900 þús.
Sérhæðir
EFSTASUND
Mikið endurnýjuð sérhæö og ris
ca. 150 fm með 42 fm fokheldum
bílskúr, fallegum garöi. Verð
3.400 þús.
Raðhús
LANGHOLTSVEGUR
5-6 herbergja ca. 216 fm á 3 hæö
með 35 fm bílskúr. Verö 3.500
þús.
Einbýlishús
LÁGHOLT-
MOSFELLSSVEIT
5-6 herbergja ca. 200 fm fallegt
einbýli meö 27 fm bílskúr. Húsið
er tæþlega tilbúiö undir tréverk.
Skipti æskjleg á íbúö í bænum.
Verö 2.200 þús.
Eftirtaldar eignir óskast
strax
REYKJAVÍK -
BREIDHOLT
1. 3ja herfc. Seljahverfi meö bílsk.
Má kosta 1,5-1,7 millj.
4ra herb. Bókkunum.
Má kosta 1,8-2 millj.
2ja herb. Hólum.
Má kosta 1,3-1.450 þús.
REYKJAVÍK —
MIDSVÆDIS
2. Stóra húseign fyrir verslunar-
félag við Laugaveg, Banka-
stræti, Austurstræti, Hafnar-
stræti eöa Hverfisgötu.
Má kosta???
4ra herb. viö Háaleitisbraut.
Má kosta 2.3-2.6 millj.
2ja-3ja herb. lúxus-íbúð í miö-
borginni m. bílsk. Má kosta
2,3-2,7 millj.
nm
REYKJAVÍK -
VESTURBÆR —
SEL TJARNARNES
3. 4ra herb. á Flyörugranda m.
bílsk. Má kosta 2,2-2,5 millj.
3ja herb. Boðagranda. Má
kosta 1,6-1,9 millj.
Einbýli Seltjarnarnesi m. bílsk.
Má kosta 4-6 millj.
Sérhæö Melunum m. bílsk.
Má kosta 2,9-3,5 millj.
ÁLFSVELLIR -
KEFLAVÍK
t^4|ra herbergja ca. 120 fm timbur-
hús (viðlagasjóðshús) meö bíl-
skýli. Verö 1900 þús.
ESKIHOLT- GB
Glæsilegt 430 fm einbýli meö
innbyggðum 53 fm bílskúr. Stór
lóö. Mikið útsýni. Verö tilboð.
LANGHOL TSVEGUR
Fallegt og haganlega innréttað 6
herbergja ca. 140 fm einbýli meö
80 fm bílskúr og vinnuplássi. Verö.
3.600 þús.
SKÓLA VÓRDUSTÍGUR
Steinhús 3x110 fm á góöum stað,
húsiö getur nýst sem íbúö -
skrifstofur eöa verslunarhúsnæði.
Verðtilboð.
VA TNSNESVEGUR —
KEFLAVÍK
Tvíbýlishús 2x100 fm séríbúö í
góöu standi. Önnur meö 30 fm
bílskúr. Verð 2.800 þús.
URDARBRAUT — GARDI
150 fm rúmlega fokhelt meö 50 fm
bílskúr, eignaskipti möguleg.
Verötilboö.
FASTEIGNASALA
Skólavörðustíg 18. 2.h.
Sölumenn:
Pétur Gunnlaugsson lögír.
Árni Jensson húsasmiður.
úióUötðujhftéS jjjjjj fft 28511