NT - 13.08.1984, Page 15

NT - 13.08.1984, Page 15
Mánudagur 13. ágúst 1984 15 Tim of gamall fyrir dóttur sína, - og svo gátu þau ekki liðið mig, en það er nú að lagast, sagði Tiny Tirn og horfði brosandi á brúði sína. Jan segist vera yfirmáta ham- ingjusöm. Tim se svo góður og einlægur, og svo hafi hún orðið skotin i í honum við fyrstu sýn. Pau hittust í jólaboði um s.l. jól og það var ást við fyrstu sýn ! ■ Adrianne Sachs í sundhol sem kallaður er Rio, enda er fyrirsætan sjálf frá Brasilíu. o QU y-o íhúð og hár! ■ Rose Tutor heitir hárprúð fyrirsæta sem hér sýnir „hár-listaverk“ eftir hárgreiðslumeistarann Dante. Dante kom ásamt módeli sínu á sýningu í Halifax, þar sem var seglskipasýning og tóku þátt í henni unt 50 skip. Sjálfsagt hefur sýningin „Parade of Sail" vakið athygli og aðdáun þeirra sem sáu, en ljósmyndararnir kepptust þó mest við að ná mynd af seglskipinu, sem Dante hafði gert úr fögru lokkunum hennar Rose. Oi*'. > o 'TI ö o'r.Q nú sundboli nne Sachs var ekki gömul þegar það , sæt og myndarleg, að hún n sem fyrirsæta í auglýsingar amat. i er hún síður sæt og myndarleg S árum seinna, en nú auglýsir lengur barnamat heldur sund- æir seljast grimmt, því að allar Ija reyna að líta út eins og í auglýsingamyndinni. fékk Adrianne Sachs tækifæri na fram sent gestur í vinsælum sjónvarpsþáttum í bandarísku sjónvarpi, bæði í „Fantasy Island" og þáttunum um „Mike Hammer". Það líkaði svo vel við Adrianne í sjónvarpinu, að hún hefur nú verið ráðin áfram í Mike Hammer-þætt- ina og á þar að leika fyrirsætu. - hvað annað! Adrianne var meistari í heimalandi sínu, Brasilíu, í brimbrettaíþróttinni, og hún segist halda við sínu fagra vaxtarlagi með því að stunda sund og seglbretta- og brimbretta-íþróttina. i iny Tims da jinn gestur! /egas og var ekki einn einasti estur viðstaddur. Tiny Tim þykir ekki neitt érstakt glæsimenni, og hann egist gera sér grein fyrir því jálfur. „En það er eitthvað sérstakt við mig - það segja allir," sagði hann glettinn við blaðamenn eftir athöfnina. Hann sagðist vera alveg hissa á því að Jan skyldi vilja giftast honum, og í fyrstu hafi hann alls ekki trúað henni. í alvöru, viltu giftast mér?“ sagði ég aftur og aftur, segist brúðgumanum frá. Foreldrar hennar Jan voru á móti hjónabandinu, þeim fannst ■ Frá sjónvarpsþætti Johnny Carons, þegar Tiny Tim og „Miss Vicki“ voru gef- in saman. Þá varTim á hátindi frægðar sinnar og aðallagið hans var „Tiptoe Through the Tulips“ - og þá fékk hann 65.000 dollara á viku fyrir að koma fram á skemmtistöðum. ■ Eftir hjónavígsluna fóru þau út á hamborgarastað og fengu sér að borða og svo ís í eftirmat.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.