NT - 10.09.1984, Page 7

NT - 10.09.1984, Page 7
Mánudagur 10. saptember 1084 7 Borgarnes: Færra fé slátrað Frá Jóni A. Eggertssyni fréttaritara NT í Borgarnesi: ■ Sauðfjárslátrun hefst í slátur- húsi Kaupfélags Borgfirðinga mánudaginn 17. september næst- komandi. Að sögn Gunnars Aðal- steinssonar sláturhússtjóra er áætl- að að slátra 67 þúsund fjár. Árið 1983 var slátrað í Borgarnesi 75.180 þannig að nú er um umtals- verða fækkun að ræða. Reiknað er með að slátrað verði 2400 á-dag og að sauðfjársláturtíð standi út október. Gunnar sagði að mjög mikil eftirspurn væri eftir vinnu í sláturhúsinu og hefði ekki verið meiri þau 14 ár sem hann hefur starfað sem sláturhússtjóri í Borg- arnesi. Eingöngu er ráðið fólk úr héraðinu. Haidferð til Vímtborgar Ferðaskrifstofan Farandi efnir til 10 daga hópferðar til Vínarborgar 15—24. okt. Einstakt tœkifœri. Ifarandi Sérfræómgar í spennandi sumarleyfisferdum íþessari haustferð til Vínarborgar færðu einstakt tækifœri til að njóta stórkostlegra listviðburða. Vínarborg er ein fegursta borg heims. Þar ræður lífsgleðin ríkjum. Skoðunarferðir Þótt margt verði að gerast í Vín þessa daga, vill Farandi gera þér ferðina enn skemmtilegri og fjölbreyttari. Munu þér standa til boða dagsferðir og heimsóknir á merka og fallega staði. Dagsferð til Wachau og sigling á Dóná. Dagsferð til Burgenland, þar sem hús tónskáldsins Lizst verður skoðað. Þá verður í boði 2ja daga ferð til Prag. Vesturgötu g, simi 17445 Ikfnrdn ivkoóaó Kkápana hjá AXIS? Vantar skáp í barnaherbergið, forstofuna eða svefnherbergið? Þá kemur þú til okkar, við eigum flestar breiddir og hæðir þannig að þu getir nýtt ráðstöfunarpláss til fulls. Skáparnir eru til í fjölmörgum gerðum og hurðir í miklu viðarúrvali. Pú ferð létt með að setja skápana okkar saman sjálfur en ef þú vilt þá gerum við það fyrir þig. Framleiðslan hjá okkur er íslensk gæðavara sem vakið hefur verðskuldaða athygli erlendis AXIS Axel Eyjólfsson SMIÐJUVEGI 9 - SÍMI 43500 Auglýsingastofa Gunnars

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.