NT - 10.09.1984, Blaðsíða 20

NT - 10.09.1984, Blaðsíða 20
Mánudagur 10. september 1984 20 atvinna - atvinna Járniðnaðarmenn Laust embætti Rafeindavirki Óskum eftir að ráða útvarps- eða rafeinda- virkja til þess að annast viðgerðir á ofan- greindum tækjum. Nánar upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA Óskum eftir járniðnaðarmönnum og aðstoð- armönnum í lengri eða skemmri tíma. Málmtækni, Vagnhöfða 29 síma 83045 og 83705. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG er forseti Islands veitir Embætti útvarpsstjóra er laust til umsóknar. Embættið veitist frá 1. janúar 1985 aö telja. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 20. október 1984. Menntamálaráðuneytið 7. september 1984. STARFSMANNAHALD Blönduós Störf á leikskóla Blönduóshreppur óskar eftir að ráða starfs- fólk á leikskóla Blönduóss nú þegar. Bæði er um að ræða störf fóstra og ófag- lærðs starfsfólks. Umsóknarfrestur er til 21. þ.m. og skulu umsóknir sendar undirrituðum sem gefur allar nánari upplýsingar. Sveitarstjóri sími 95-4181. Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Skrifstofumenn í hálfsdags störf við hinar ýmsu stofnanir hjá Reykjavíkurborg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Reykjavíkur- borgar í síma 18800. Upþeldisfulltrúa á meðferðarheimilið að Kleif- arvegi 15. Staðan er laus frá 1. sept. og veitist til 4ra mánaða, eða til 31. des. '84. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 82615. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 17. september n.k. fil LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'V REYKJAVÍKURBORG Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Hjúkrunarfræðinga við barnadeild Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur og eftirtalda skóla: Austurbæjarskóla, Álftamýrarskóla, Langholtsskóla, Laugalækjarskóla, Laugarnesskóla, Vogaskóla, Fellaskóla, Seljaskóla og Ölduselsskóla. Aðalbókari Kaupfélag í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða aðalbókara. Leitað er að vönum manni með góða bók- haldsþekkingu sem getur unnið sjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 18. þessa mánaðar. !i; BORGARSPÍTALINN !■! T LAUSARSTÖDUR 'j' Sérfræðingur Staða sérfræðings í geðlækningum viðgeðdeildir Borgarspítalans er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf, þar með talin vísindastörf, berist stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar fyrir 10. október n.k. SAMBAND ISL.SAMVINNUFE1AGA STARFSMANNAHALO Fjórðungssjúkra- húsið á Akrueyri Hjúkrunarfræðinga á öldrunardeild B-5 og B-6 í fullt starf eða hlutastarf. Sjúkraliða á öldrunardeild B-5, B-6, Hafnarbúða og Hvíta- bandsins í fullt starf og hlutastarf á öllum vöktum eða föstum vöktum. Á hjúkrunar- og endurhæfingadeild, Heilsuvernd- arstöð v/Barónstíg. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í 81200 kl. 11.00-12.00. Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkraþúsiö á Akureyri hefur lausar stöður hjúkrunarfræðinga á Handlækningadeild, Lyflækningadeild, Skurðdeild, Svæfingadeild, B- deild, Sel I og við rannsóknir (speglanir). Fastar næturvaktir á Lyflækningadeild og Oldrunardeild- um koma vel til greina. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskaraðráða VERKAMENN við lagningu jarðsíma á Stór-Reykjavíkur- svæðið. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 26000. Yfirfélagsráðgjafi Staða yfirfélagsráðgjafa við geödeildir Borgar- spítalans er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf, þar með talin vísindastörf, sendist yfirlækni fyrir 1. október n.k. Læknafulltrúi og læknaritari óskast til starfa á Lyflækningadeild Borgarspítalans sem allráfyrst. Um er að ræða heilsdagsstörf. Starfsreynsla, æskileg og góð vélritunarkunnátta áskilin. Um- sækjendur um starfið hafi samband við núverandi læknafulltrúa á lyflækningadeild, sími 8120-250, kl. 08.00-12.00 virka daga, sem veita mun upplýsingar um störf þessi. Bókari Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða bókara. Upplýsingar veitir Sigfús Jónsson, Fríkirkjuvegi 3, í síma 25800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 17. september 1984. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 17. september n.k. tilkynningar Refabændur - Refabændur Þeir refabændur, sem ætla að nota þurrfóður í vetur, staðfesti pantanir fyrir 25. sept. Jón M. Magnússon, sími 91-28020, 91- 43270. iBorgarsprautun hf. BILAMALUN FUNAHOFÐA 8 UMBODS- OG HEILDVEPSLUN Í7 68 59 30 — POSTHOLF 4264 1'4 BEYKJAVIK Önnumst réttingavinnu Gerum og allar bílasprautanir föst ásamt bilaskreytingum. 1 L' -J n!> Borgarsprautun hf. BILAUALUN FUNAHOfOA 8 UN600S- 0G hIilDtIRSlun ?? 68 59 3C '21 R(*KjAV* ?♦© t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför konunnar minnar og systur, Þorbjargar Th. Hólmgeirsdóttur, Snorrabraut 35, Reykjavik. Halldór Guðjónsson, Jens Hólmgeirsson.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.