Alþýðublaðið - 13.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐ0BLAÐIÐ fólk búið að vera s' 23 mánaði og stundum legið sárveikt. T. tí. var það einu sinni i fyrra vetur, að konan lá hættulega veik, en engin leið til þess, að hún fengi rúm á sjúkrahúsi, óg þess vegna varð læknirinn að koma hingað með skurðarborðið, skrúfa það á rúmstokkimi og sfeera feonuna upp á !íf og dauða. Þetta gerðist nú hér i þessu afdankaða heathúsi. Nú hefir þú iengið dálítið að s]á og heýra, og er því bezt fyrir okkur að konaa okkur héðan, enda er fieíra til að skoða og suiat jafnvel öllu lakara en þessi hesthúsibúð, t. d. vora bjón með fjölda barna i einum kjallára hér víð Grettisgötuna i vetur, en læknir sem sóttur var, ofbauð hve vatnið var orðið djúpt á gólfinu, svo að hann gekst fytir því, að þessa fólki vár útvegað annað húsnæði, en aterkur hengi- lás settur "fyrir kjallarann. Af þessu getor þú séð, að verra getur það þó verið, heldur en við Grettisgötu 54. Svo held eg að eg fari að kveðja þig. en gaman hefði eg af að iita inn til þín einhveintíma við tækifæri og skoða daglegustofuna, borðstofuna, einka- stofuna þína, eiakahesbergi frúar isnar, svefnherbergið, stássstofuna, barnaherbergið, gestastoíuna, eld- húsið Og kompuna, sem þið látið vinaukonurnar sofa i, ogberaþað saman við það, sem að framan -er iýst. Hannes yngri'. Símsktyti. Seyðisfirði, 11, mai. Tökum kol á Seyðisfirði. Ekk ert fiskað. Verðum lengi. Góð líðan sm borð. Kær kveðja til æítingjii og vína. Skipshóptin á Þörblfi. £anðkonnunarjðr. Boísivíkar senda i sumar laad- könnunarieiðangur ti! norðaustur Síberiu. Er búist við að rannsókn- arför þessi taki tvö og hálft ár. mcn: o o 0 0 0 0 líIoiiitaFílzLEíiöF Prjónagarn, margir litir. Gardínuefni. — Tvisttau, Fionel. — Lereft. — Hand- kiæðadregill, — Þurkuefni. Borðdúkar. — Serviettur. Dámuklæði, falleg og ódýr Dunhelt- léreft. — Fiður- helt léreít. — Lakaléreft. Kjólatau, milcið úrvai. — Vefjagarn, hvítt og mislitt. — Simi 298.— 9 ö! r| Verztanin €ðinborg, ^a|narstræti 14. __ __ _________ __ __ __ Ki iiflu s| vcfiii. Morgunblaðið segir, að það muni hafa verið þrir menn á fundi í Jafnaðarmannafélaginu, þegar tillagan um hæztaréttardóminn var samþykt, og að þessir þrír muni hafa verið: ólafur, Hendrite og Jónas Magnússon. — Alþbl. getur nú frætt Mogga á því, að tala þeirra cr á fundi voru, var nær ioo en þvi, sem Mgbl. gat um. Stefnir og Jafnaðarm.feL Morgunblaðið segir í fyrra dag, að i Jafnaðarm.fél. séu að eins 'örfáir tnenn, í því eru nú samt lfklega ferfalt það, sem er í fé laginu „Stefni", og pó var það ekki nema kálfur „Stefnir" sem vildi tnala tneð Jóni Magnússyni á landlista. — Þess skal getið, að meðlimatala Jaínaðarm.fél. hefir aukist um á þriðja hundrað siðan hvíta uþþreistin íór fram i hanst, og má segja, að það sé eicgöngu henni að þakka. Námskeið í útileikjum ætlsr Valdemar Svdabjörnssoa ieikfimis- kennari að halda í sumar. Hetst það 16 þ. m. Og verður á baraa Íeikvellinum við Grettisgötu. «- Unglingar á aldrinum 10—16 ára sem vilja taka þátt i námskeiðinu finni Valdemár á mánudaginn kl. I e. h- Leikirnir, sem kendir verða hafa englr þekst hér áður, og má nærri geta, að ekki vanti þátt- tskeodur. „Frú~XU verður leikin i kvöld og annað kvöld. Ðýr beita. Mb. frá Bíldudal, sem stundar sildveiði í Jökuldjúp- iau, koij hingað fyrir skömrh- með „slatta" af sild og seldi fyrir /oo kr. tunnuna. , Æskn-félagar! Munið eftir fund- iauna á morgun kl. 3 (sjá augl. i. öðrum stað i blaðine). Jafnaðarmannafél. Fundur é sunnudag kl. 4 i Bárunni uppL DjgskrS: 1. Félagsmál. 2. Á Aí- þýðufiokkurinn að kaupa togara,/ framsm. Björn Blöndal. 3, Hæzta- réttardóœurinn, Fræðslnliðið. Fundur i kvöld kl. 9. Arfðandi. Til styrkþnrfanna frá Háreki 20 kr. Kutter Bjorgrln kom i gær með 11 þús. fiskjar. Hefir veitt a!!s 40 þús. á veriiðinni. Prestrígsla á morgnn. Ingim.: Jónsson og Þorsteiun Gislason verðai vigðir i Dómkirkjunni. Borg kom í gær frá Englandi með kol. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.