NT - 22.12.1984, Blaðsíða 16

NT - 22.12.1984, Blaðsíða 16
Laugardagur 22. desember 1984 16 Hannes varð íslands- meistari í einmenning ■ Hanncs R. Jónsson varö íslandsmeistari í einmenning í vikunni en jsaö mót var nú tekiö á dagskrá aftur eftir nokkurra ára lilé. Yfir 160 manns alls tóku þátt í keppn- inni. Hannes hefur veriö sigursæll í haust, m.a. unnið tvö helgar- mót með sitt hvorum spilafél- aganum. Efstu menn í einmenningn- um voru þessir: Hannes R. Jónsson 324 Júlíana Isebern 315 Eggert Bcnónýsson 301 Bernharöur Ciuönumdss. 29X Sigrún Pétursdóttir 29S Gunnar Þorkelsson 295 Erhi Ellertsdóttir 292 Stefán Guöjohnsen 290 Ólafur Lárusson 290 Jón Viöar Jónmundsson 290 Upprif jun í árslok Árið 1984, sem nú er aö líöa, var aö mörgu leyti gott ár fyrir íslenska bridgespilara. Bridge- samband íslands efldist tölu- vert, bæöi komu þö nokkur ný bridgefélög til liðs viö það og fjárhagslegur styrkur þessjókst. Landsliöum íslands í bridge gekk yfirlcitt vel á erlendum mótum.og metþátttaka var í nokkrum mótum, eins og ís- landsmótinu í tvímenning. Fyrsta stóra mótiö á árinu var Reykjavíkurmót í sveita- keppni og þaö vann sveit Úr- vals meö talsveröum yfirburð- um. í sveitinni spiluöu Karl Sigurhjartarson, Ásnumdur Pálsson, Guölaugur Jóhanns- son, Örn Arnþórsson og I Ijalti Elíasson. I byrjun mars var Bridgehát- íö Italdin í 3. sinn og Itefur iildrei lekist betur. Spilarar frá Ameríku, Svíþjóö, Bretlandi og Danmörku sóttu okkur heim cn þrátt fyrir þaö unnu íslendingar tvöfaldan sigur í tvímenningnum, Guölaugur R. Jóhannsson og Örn Arn- þórsson unnu en Guðmundur Páll Arnarson og Pórarinn Sig- urþórsson uröu í ööru sæti. í sveitakeppninni sigruöu Bandaríkjamennirnir Alan Sontag, Steve Sion, Alan C'ok- in og Mark Molson hinsvegar örugglega og þóttu sýna spila- mennsku í sérflokki. Skömmu síöar var haldið Islandsmót í kvennaflokki og yngra flokki. í kvennaflokki sigraöi sveit Estiierar Jak- obsdóttur. en meö henni spil- uöu Valgeröur Kristjónsdóttir. Halla Bergþórsdóttir. Kristj- ana Steingrímsdóttir og Ragna Ólafsdóttir. í yngra flokki sigr- aði sveit Antons Gunnarssonar en meö honum spiluöu Svavar Björnsson, Guömundur Auð- unsson, Ragnar Ragnarsson og Stefán Oddsson. Um pásktina var íslandsmót- iö í sveitakeppni haldiö að venju og þar þótti sögulegt aö sveitir Úrvals og Samvinnu- feröa komust ekki í úrslitin, þrátt fyrir aö í þeim spiluöu stigahæstu spilarar íslands. Svcit Jóns Hjaltasonar vann úrslitakeppnina nokkuö ör- ugglega, en meö Jóni spiluöu Höröur Arnþórsson, Jón Ás- björnsson, Símon Símonarson og Þórir Sigurðsson. Islandsmótiö í tvímcnning var haldiö í maí og í undan- keppninni tóku þátt tæplega 10(1 pör. í úrslitunum vann Jón Baldursson síöan þaö afrck aö vinna íslandsmeistaratitilinn fjóröa áriö í röð, nú ásamt Heröi Blöndal. Noröurlandamótiö var spil- aö í júní í Danmörku og Island sendi sveitir í opinn flokk og kvennaflokk. I opnum flokki spiluöu Jón Baldursson, l lörö- ur Blöndal. Sævar Þorbjörns- son, Siguröur Sverrisson og Valur Sigurðsson og þeir náöu þeim ágætii árangri aö tryggja sér 3. sætiö á mótinu. Kvenna- liðið, sem skipaö var Esther Jakobsdóttur, Valgerði Krist- jónsdóttur, varö í 4. sæti í kvennaflokki. Evrópumót yngri spilara var haldiö í Belgíu í júlí og ís- lenska liöiö, sem skipað var Aðalsteini Jörgenscn, Runólfi Pálssyni, Siguröi Vilhjálmssyni og Sturlu Geirssyni endaöi í 16. sæti af 19 þjóöum. í október voru úrslit Bikar- keppninnar spiluö en sú keppni haföi staðiö yfir allt sumariö. Sveit Úrvals skipuö söniu spilurum og unnu Reykjavíkurmótiö, vann sveit Þórarins Sigþórssonar í úrslita- lciknum. Ólympíumótiö í bridge var síðan haldiö í Seattle í Banda- ríkjunum um mánaöamótin október-nóvember. íslenska liðið, sem skipað var Birni Eysteinssyni, Guömundi Sv. Hermannssyni, Guðlaugi R. Jóhannssyni, endaði í 9. sæti í sínum riðli og í 17. sæti af alls 54 þjóðum. Pólverjar uröu Ól- ympíuméistarar. í október var einnig Italdiö íslandsmót i tvímenning í kvennallokki og blönduöum flokki. Islandsmeistarar kvenna urðu Ingibjörg Hall- dórsdóttir og Sigríður Páls- dóttir en íslandsmeistarar í blönduöum flokki urðu Esther Jakobsdóttir og Sigurður Sverrisson. Reykjavíkurmótið í tví- menning var síðan haldiö snemma í desembcr og þaö unnu Björn Eysteinsson og Guömundur Sv. Hermanns- son. í þessari upptalningu hefur veriö sleppt úr helgarmótum og meistaramótum stærri bri- dgefélaganna en ítarlegri ann- áll var því miöur ekki fram- kvæmanlegur sökum rúmleys- is. Aö endingu vill umsjónar- maður bridgeþáttar NT þakka forráöamönnum bridgefélaga og sambanda fyrir gott sam- starf á árinu og sendir öllum bridgespilurum bestu jóla og nýjársóskir með von um góð spil og góða legu á komandi ári. Snæfellsnessmót í tvímenning ■ Snæfellsnessmót í tví- menning veröur haldto 29. des- ember í Samkomuhúsinu í Grundarfirði og hefst þaö kl. 9.30 árdegis. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast fyrir 28. desember og taka Guöni í síma 8788 cða 8722; Rúna í sínta 8378 og Eggert í síma 8361, á móti þátttökutilkynningum. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni ■ Reykjavíkurmótiö í sveita- keppni hefst þriðjudaginn 8. janúar. Skráning er þegar haf- in og geta væntanlegir þátttak- endur haft samband viö þau: Esther Jakobsdóttir, Magnús Oddsson, Baldur Bjartmars- son, Gísla Tryggvason og Agn- ar Jörgensson (15093) til að skrá sveitir. Skráningu lýkur sunnudaginn 6. janúar. Eftir þann tíma, cr ekki hægt aö bæta viö sveitum í mótiö. Þetta er jafnframt undan- keppni fyrir Islandsmót í sveitakeppni 1984. Spilaöir verða 10 spila leikir, allir v/alla og komast 6 efstu sveitirnar í úrslit um Reykjavíkurhornið. Nv. Reykjavíkurmeistarar er sveit Úrvals. Bridgefélag Reykjavíkur Nú er aðeins 3 umferðum ólokið í aðalsveitakeppni fé- lagsins. Á miövikudaginn uröu allar efstu sveitirnar aö sætta sig við töp en röð efstu sveita breyttist ekki. Enn bendir allt til einvígis milli sveita Úrvals og Þórarins Sigþórssonar. Síö- asta kvöldið eiga þessar sveitir aö spila saman og trúlega ráð- ast úrslit mótsins í þeim leik. Staðan eftir 14 umferöir af 17: Úrval 289 Þórarinn Sigþórsson 280 Jón Baldursson 252 Júlíus Snorrason 237 Ólafur Lárusson 231 Bridgefélag Hafnarfjarðar Jólamót Laugardaginn 29. des hefur félagið ákveðið aö halda jóla- mót meö Mitchell fyrirkomu- lagi. Veitt verða vegleg verö- laun, en upphæðin ræðst nánar af þátttöku. Spilamennskan hefst kl. 13 ogerspilað í hinum ágæta fundarsal Iþróttahússins viö Strandgötu. Skráning fer fram á staðnum. Síðasta mánudag var spilað- ur eins kvölds tvímenningur í tilefni jólanna. Sú nýbreytni var tekin upp aö veita ekki eingöngu verölaun fyrir efstu sæti heldur voru veitt verölaun fyrir 8. og 9. sæti auk skammar- verölauna. Mæltist þessi breyt- ing vel fyrir. Heföbundnum verðlaunasætum náöu hins vegar eftirtaldin pör: Guðbrandur Sigurbergsson - Kristófer Magnússon 263 Böðvar Magnússon - Ólafur Gíslason 234 Ólafur Ingintundarson - Sverrir Jónsson 224 Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 17. desember lauk 5 kvölda hraðsveita- keppni félagsins (15 sveitir). Sveit Ragnars Þorsteinssonar sigraði. Auk hans spiluðu Sig- urbjörn Ármannsson, Þórar- inn Árnason og Ragnar Björnsson. Hæstu skor í 5. umferð tók sveit Sigurðar ísakssonar 576 stig. 8 efstu sveitir að lokinni kcppni. Ragnar Þorsteinsson 2809 Sigurður ísaksson 2788 Gunnlaugur Þorsteinsson 2771 Viöar Guðmundsson 2654 GuömundurJóhannsson 2637 Aðalsveitakeppni félagsins hefst mánudaginn 7. janúar kl. 19.30 stundvíslega. Þátttaka tilkynnist til Helga Einarsson- ar sínti 71980 og Sigurður Kristjánssonar sími 81904. Spilað er í Síðumúla 25. Bridgedeildin óskar öllum spilurum félagsins svo og stjórnendum bridgeþátta dag- ■ Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson voru sigursælir á árinu. Þeir unnu tvímenning ■ Jón Baldursson varð íslandsmeistari í tvímenning í fjórða árið í röð, í þetta sinn með Bridgehátíðar, Reykjavíkurmótið í sveitakeppni og Bikarkeppnina auk þess sent þeir spiluðu í Herði Blöndal. Ólympíuliði íslands. ■ Davíð Oddsson borgarstjóri, sem sjálfur er inikill bridge- áhugainaður, segir fyrstu sögnina fyrir Alan Sontag á Bridgehátíð blaöanna glcöilegra jóla og farsæls komandi árs. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 18. des. 1984 var haldið áfram keppni í Butl- er-tvímenning. Að 9 umferð- urn loknum er röð efstu para þessi: A-riðill Ragnar Ragnarsson - Stefán Oddson 132 Helgi Skúlason - Kjartan Kristóferss. 115 Þórður Jónsson - Ingi Már Aðalsteinss. 108 B-riðill Jón Þorláksson - Sæmundur Knútsson 119 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánss. 114 Guðmundur Thorsteinss. - Haukur Sigurjónsson 106 Athygli spilara er vakin á því að næst verður spilað miö- vikudaginn 2. janúar og lýkur þá Butlernum. Þriðjudaginn 8. janúar veröur eins kvölds tvímcnningur, en þriðjud. 15. janúar hefst aðalsveitakeppni félagsins. Spilarar, gleðileg jól, þökkum samveruna á líðandi ári. Sjáumst hressir á næsta ári. spilaðeríGerðubergikl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Selfoss og nágrennis Firmakeppni félagsins var haldin dagana 6. og 13. des- ember s.l. AIIs tóku 64 fyrir- tæki þátt í keppninni og 32 spilarar, en mót þetta er jafn- framt cinmenningsmeistara- mót félagsins. Eftirtalin fyrir- tæki urðu hlutskörpust. Nafn spilara er innan sviga. 1. Selfossbíó (Kristján M. Gunnarsson) 113 stig. 2. G.Á.B. (Jón B. Stefánsson) llOstig 3. -4. V. Bjarnason (Þórður Sigurðsson) 109 stig 3.-4. Blikksmiðja Selfoss (Kristmann Guðmundsson) 109 stig 5.-6. Árvélar (Páll Árnason) 108 stig. 5.-6. Samtak (Garðar Gestsson) 108 stig. Einmenningsmeistari félags- ins varö Þóröur Sigurðsson og hlaut liann 215 stig. Röö efstu manna varö annars þcssi: 1. Þórður Sigurðsson 215 stig. 2. -3. Kristján M. Gunnarsson 212 stig. , 2.-3. Garðqr Gcstsson 212 stig. 4.-6. Valgarö Blöndal 194 stig. 4.-6. Sveinbjörn Guðjónsson 194 stig. 4.-6. Páll Árnason 194 stig. Bridgedeild Skagfirðinga Jólasveinar félagsins urðu Sigmar Jónsson og félagar. Á glæsilegum endaspretti tókst formanninum aö merja sigur, enda gengur alltaf best þegar hann spilar ekki. í sveitinni spiluðu: Arnar Ingólfsson, Magnús Eymundsson, Hulda Hjálmarsdóttir, Þórarinn Andresson, Sverrir Kristins- son og Ólafur Lárusson, auk Vilhjálms Einarssonar. (Sig- mar var fyrirliöi án spila- mennsku). Röð efstu svcita varö þessi: Sigrnar Jónsson 1578 Leó Jóhannesson 1561 Árni Már Björnsson 1538 Guðrún Hinriksdóttir 1487 Bjórn Hermannsson 1479 Starfssemin hefst að nýju eftir áramótin þriöjudaginn 8. janúar meö nýárstvímennings- keppni (1. kvöld) en þriðju- daginn 15. janúar hefst svo aðalsveitakeppni félagsins. Skráning er þegar hafin í þá keppni, hjá Ólafi (18350 eða 16538) eöa Sigmari (687070). Einnig verður hægt aö skrá sveitir 8. janúar. Spilað er í Drangey v/Síöumúla, félags- heimili Skagfirðingafélagsins og er öllum heimil þátttaka. Keppnisstjóri er Ólafur Lár- usson. Félagið óskar öllu spila- áhugafólki unt land allt gleði- legra jóla.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.