NT - 11.01.1985, Síða 11
■ Hinir viðburðaríku sjón-
varpsþættir „Dýrasta djásnið”
cru það sem mest er horft á í
sjónvarpinu um þessar
mundir. Sunnudaginn 13. janú-
ar veröur sýndur 9. þátturinn,
cn alls eru þeir 14.
Dýrasta djásnið heitir á
ensku ..The Jewel in the
Crown" og er gerð eftir sögu
Pauls Scott „The Raj Ouar-
tet“.
Ken Taylor. senr gerði kvik-
myndahandritiö eftir sögunni,
stóð frammi fyrir miklum
vanda. því að hann þurfti að
ná úr fjórum þykkum bindum
sögunnar sem greinilegústum
söguþræði, en í bókinni er
hlaupið nokkuö til í tímanum.
Slíkt er ekki svo gott í fram-
haldsþáttum, því þá vill sagan
ruglast fyrir áhorfandanum.
Barry Letts, einn af stjórn-
endum BBC, sagði um þetta
verk, að það væri engan veginn
hægt að koma bókinni á hvíta
tjaldið og það væri til of mikils
ætlast aö hugsa til að gcra það,
- en þetta er okkar túlkun á
henni. Stjórnendur og fram-
leiðendur þáttanna, þeir
Christopher Morahan, Jim
O'Brien og Ken Taylor, sem
jafnframt vann að handritinu.
hafa allir fengið mikið hól fyrir
störfsín. Sömuleiðis leikararn-
ir. en þarna voru bæði þekktir
og reyndir leikarar, eins og til
dæmis Peggy Ashcroft sem
leikur Barbie Batchelor og líka
lítið þekktir, svo sem t.d. Sus-
an Wooldridge í hlutverki
Daphne Manners, sem lést af
barnsförum fyrr í þáttunum.
■ Geraldine James sem Sarah Layton
Enn eru 5 þættir eftir
laugar í þessu sambandi, voru
þær Drífa Viðar og Nína
Tryggvadóttir, en báðarvoru þær
málarar og báðar fengust þær við
ritstörf. Ljóð Drífu, sem Geir-
laug les í þættinum, liafa ekki
birst á prenti, en handritið fengið
að láni hjá ættingjum. Það má
því búast við að. þeir séu ekki
margir, sem hafa heyrt þau fyrr.
Ljóö Nínu aftur á móti birtust í
Ijóðabók, sem út kom eftir hana
1982, en handritið og mynd-
skreytingarnar með fann dóttir
Nínu að móður sinni látinni, en
hún dó 1968.
Sigríður Björnsdóttir cr fyrst
og fremst myndlistarmaður. en
hún hefur gefið út Ijóðabók.
Steingerður Guðmundsdóttir,
leikari og skáld, hcfur að vísu
ekki fengist við að setja myndir á
blað eða striga, en á þó fyllilega
heima í þessum hópi sökum þess
hvað Ijóð hennar eru myndræn.
Það má eiginlega segja að hún
máli í Ijóðum. Ljóðið, sem lesið
er eftir hana, er minningarljóð
um Nínu Tryggvadóttur, en þær
Steingerður voru miklar vinkon-
ur. Sömu sögu er að segja um
Drífu Viðar og Nínu.
Þá tala þær stöllur við Valgerði
Hafstað málara, sem búsett er í
New York. Valgerður fæst ekki
sjálf við yrkingar, en skýrir frá
því að hún hafi farið út í mynd-
listina mest fyrir áhrif frá ljóðum.
Þuríður Guðmundsdóttir legg-
ur hins vegar til Ijóð í þáttinn.
Hún fæst ekkert við myndlist, en
tengist myndlistinni óbeint, eins
og Valgerður Ijóðlistinni.
Tónlistarkrossgátan
■ Framvegis verður Tónlistarkrossgátan á dagskrá Rásar 2
annan hvern sunnudag.
Umsjónarmaður er sem fyrr Jón Gröndal.
Töffaramynd
bönnuð
börnum
■ Seinni myndin á laugar-
dagskvöldið er fræg töffara-
mynd með Gene Hackman í
aðalhlutverki. Hún heitir á ís-
lensku Franski fíkniefnasal-
inn, en á frummálinu French
Connection. Eins og nafnið
bendir til snýst hún um eiturlyf
og þá auðvitað eiturlyfjasmygl,
en eins og allir vita eru höfð-
ingjarnir í þeim viðskiptum
ekki að setja fyrir sig sntámun-
ina, eins og eitt og eitt mannslíf
eða svo.
Myndin er frá 1971 og hefur
verið sýnd hér á landi. Leik-
stjóri er William Friedkin.
Þýðandi er Bogi Arnar Finn-
bogason.
Myndin er ekki við hæfi
barna.
14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi:,
Gunnar Salvarsson.
17.00-18.00 Léttir sprettir Stjórn-
andi: Jón Ólafsson.
Hlé-
23.15-03.00 Næturvaktin Stjórnend-
ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson. Rásirnar samtengd-
ar að lokinni dagskrá rásar 1.
Laugardagur
12. janúar
14.00-16.00 Léttur laugardagur
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16.00-18.00 Milli mála Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
Hlé.
24.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi:
Margrét Blöndal.
Sunnudagur
13. janúar
13.30-15.00 Krydd í tilveruna
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00-18.00 Vinsældalisti Rásar 2
20 vinsælustu lögin leikin. Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson.
■ Ásgeir Tómasson.
Föstudagur
11. janúar
19.15 Á döf inni Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs-
dóttir.
19.25 Krakkarnir í hverfinu 4.
Nonni fær sér föt. Kanadískur
myndaflokkur í þrettán þáttum, um
atvik í lífi nokkurra borgarbama.
Þýðandi Kristrún Þóröardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjón: Páll Magnússon.
21.10 GrinmyndasafniðSkopmynd-
ir frá árum þöglu myndanna.
21.25 Hláturinn lengir lífið. Níundi
þáttur. Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gamansemi og
gamanleikara i fjölmiðlum fyrr og
síðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
'21.55 Kaldhæðni örlaganna (L'iron-
ie du sort) Frönsk bíómynd frá
1973. Leikstjóri Edouard Molinaro.
Aðalhlutverk: Pierre Clementi,
Jacques Spiesser, Jean Desailly,
Pierre Vaneck, Hans Verner, Mar-
ie-Helen Breillat. Myndin gerist í
síðari heimsstyrjöld og er um þrjú
ungmenni í frönsku andspyrnu-
hreyfingunni. Hún sýnir hvernig
lítil atvik ráða örlögum þeirra á
einn eða annan veg. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
23.15 Fréttir f dagskrárlok.
Laugardagur
12. janúar
16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Ingólf-
ur Hannesson.
18.30 Enska knattspyman Umsjón-
armaður Bjarni Felixson.
19.25 Kærastan kemur í höfn Sjötti
þáttur. Danskur myndaflokkur i sjö
þáttum ætlaður börnum. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvis-
ion - Danska sjónvarpiö)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
■ Bryndís Schram.
20.30 Gestir hjá Bryndísi Bryndis
Schram spjallar við fólk i sjón-
varpssal. Upptöku stjórnar Tage
Ammendrup.
21.10 Gull og grænir skógar (Royal
Flash) Bresk gamanmynd frá
1975. Leikstjóri Richard Lester.
Aöalhlutverk: Malcolm McDowell,
Oliver Reed, Alan Bates, Florida
Bolkan, Britt Ekland. Ævintýra-
maður tekur að sér hlutverk þýsks
þjóðhöfðingja að undirlagi Bis-
marks sem vinnur að sameiningu
Þýskalands. Stöðunni fylgir bæði
ríkidæmi og fögur eiginkona en
framtíðin er ótrygg. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.50 Franski fíkniefnasalinn
(French Connection) Bandarísk
biómynd frá 1971. Leikstjóri Wil-
liam Friedkin. Aðalhlutverk: Gene
Hackman, Ron Schneider, Fern-
ando Rey, Tony Lo Bianco. Tveir
ötulir rannsóknarmenn í fikniefna-
deild lögreglunnar í New York
komast á snoðir um gífurlegt heró-
insmygl frá Frakklandi. Þeir hefja
þegar leit að eiturefninu og eigend-
um þess. Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason. Myndin er ekki við hæfi
barna.
00.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Húsið á sléttunni 9. Sá betri
sigrar. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
17.00 Listrænt auga og höndin hög
6. Af eldi og sandi sprettur gler.
Kanadiskur myndaflokkur í sjö
þáttum um listiðnað og handverk.
Þýðandi Þorsteinn Helgason. Þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
18.00 Stundin okkar Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp-
töku: Valdimar Leifsson.
18.50 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón-
armaður Guðmundur Ingi Krist-
jánsson.
■ Sveinbjörn I. Baldvinsson.
20.50 Glugginn Þáttur um listir,
menningarmál og fleira. Umsjónar-
maður Sveinbjörn I. Baldvinsson.
Stjórn upptöku Elín Þóra Friðfinns-
dóttir.
21.30 Dýrasta djásnið Niundi
þáttur. Breskur framhaldsmynda-
flokkur í fjórtán þáttum, gerðureftir
sögum Pauls Scotts frá síðustu
valdaárum Breta á Indlandi. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
22.20 Spekingar spjalla Sex nóbels
verðlaunahafar f læknisfræði,
efna- og eðlisfræði ræða vísindi
og heimsmál. Umræðum stýrir
Bengt Feldreich. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
23.25 Dagskrárlok.