NT - 19.01.1985, Síða 14

NT - 19.01.1985, Síða 14
Ivar hlújárn ■ ívar hlújárn cr sígild ridd- arasaga cftir Walter Scott, scm um langan aldur hefur verið lesin af ungum sem gömlum. Nú fáum viö að sjá söguna um ívar hlújárn (IVANHOE) í hrcskri sjónvarpsmynd, scm gerð var 1982. Leikstjóri er Douglas Camfield. Sagan gcrist rétt fyrir alda- mótin 1200 í Englandi. en þá skiptist landiö milli Normanna og Saxona, sem eltu lengi grátt silfur sín á milli. ísak frá York heitirein sögu- persónan, auðugur Gyðingur (leikinn af James Mason). Honum cr bjargað frá árás- armönnum af óþekktum vel- ■ Anthony Andrew og Ly- se'te Anthonv í hlutverkuin sínum sem Ivar hlújárn og Rowena. gjörðarmanni, sem ckki vill gcfa upp nafn sitt. En hinir þrír riddarar. sem ráðist höfðu á Gyöinginn til að ræna hann voru illir yfir því að liann gekk úr greipum þcirra með aðstoö þessa óþekkta manns. Einn af riddurunum, Guilhert, er leik- inn af Sam Neill. sem við höfum að undanförnu séð á skjánum scm njósnarann Rcilly. Það er aðeins upphafið að flóknum útökum milli fyrir- manna á Englandi á þessum tíma, og auðvitað fléttast svo ástarævintýri innan í söguþráð- inn. Aðalleikarar eru: Anthony Andrews, James Mason, 01- ivia Hussey, Lysette Anthony, Miehael Horden og Sam Nei.ll. Þýöandi er Óskar Ingimars- son. ■ Burtreiðar eru stundaöar af glæsimennsku í myndinni um ívar hlújárn. Laugardagur 19. janúar 1985 14 ■ Stjórnandi þáttarins fer huldu höfði og vill ekki láta nafns síns getið. Utvarp laugardag kl. 19.35: Áttu við vanda- mál að etja? Kannski færðu lausnina í kvöld ■ Á laugardagskvöld kl. 19.35 er í útvarpi þaítur. sem kallast Úr vöndu að ráða og til frekari skýringar er gefið upp að hlust- endur leiti til útvarpsins með vandamál. Flestir eiga við einhver vanda- mál aö stríða og reynist mörgum erfitt aö levsa þau upp á eigin spýtur. í erlendum vikuhlöðum eru oft fastir dálkar, þar sem fólk lcitar ráöti í ýmsum málitm og reyndar virðist því lítil takmörk sett. sem getur valdið fólki áhyggjum. Hvers konar vanda- mál skjóta upp kollinum í út- varpsþættinum vitum viö ekkcrt um ennþá. enda er þátturinn hálfgcrður hulduþáttur, þ.e. upplýsingar um hann liggja ekki á lausu. Engu að stður má gera sér vonir um að hann sé bæði fróðlegur og skemmtilegur og eru því hlustendur eindregiö hvattir til að leggja við eyrun á laugardagskvöld kl. I9.35. Sjónvarp kl.21. 5E - laugardag ■ ■ Sakamála- leikrit eftir Odd Björnsson ■ Á sunnudaginn kl. I3.lt) vcröur flutt í útvarpi leikrit Odds Björnssonar „Krabbinn og Sporðdrekinn", sem höfundur samdi fyrir útvarp. Lcikritið vttr áöur flutt árið 1982. í hlutverkum eru: Rúrik Har- aldsson, Kristín Bjarnadóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Helga Bachmann. Þorsteinn Gunnars- son, Þórhallur Sigurðsson og Hclgi Skúlason. Tæknimaður cr Runólfur Þorláksson. Höfundur annast sjálfur lcikstjórn. Þetta er eins konar stikamála- leikrit. Maður nokkur (sögumað- ur) úkvcður að fá scr kvöldvcrð á notalegum veitingastað. Ung kona sest við borðið hjá honum og fcr aö segjti honum frá óltiti- samri „vinkonu" sinni, sem er gift ofbeldishncigöu tónskáldi. Sögumaöur dregst óvart inn í óhugnanlega atburðarás, sem virðist sett á svið, og veröur hann aö leysa þá gátu "til að bjarga eigin skinni. Óvænt málalok varpa nýju Ijósi á sekt ogsakleysi - og þegar menn ætla sér þá dul að taka í eigin hendur vakl refsi- gyðjunnar. Sjónvarp kl. 22.15 sunnudag: Netanela ■ Á Listahátíö í Reykjavík sl. vor söng sænska vísnasöng- konan Netanela þann 12. júní á tónleikum í Norræna Itúsinu. Sjónvarpiö tók tónleikana upp og hefur fvrri hluti þeirra þegttr veriö sýndur. Nú veröur á dagskrá seinni hluti tónleik- annti. Söngkonan Netanela syngttr og leikur á gítar. Hún syngur enskar ballööur, blökkumannasálma og blúslög. Upptöku stjórnaöi Þrándur Thoroddsen. Laugardagur 19. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Guðmundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúk- linga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nu Fréttaþáttur í viku- lokin. 15.15 Úr blöndukutnum - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. . 16.30 Bókaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvik. 17.10 A óperusviðinu Óperan og áhrif hennar á aðrar greinar tónlist- ar. 1. þáttur: Uþphaf óperunnar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Úr vöndu að ráða Hlustendur leita til útvarpsins með vandamál. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (18). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.50 Sögustaðir á Norðurlandi - Möðruvellir i Hörgárdal (Þriðji og síðasti þáttur). Umsjón: Hrafnhild- ur Jónsdóttir. (RÚVAK). 21.30 Kvöldtónleikar Þættir úr si- gildum tónverkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Minervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Hljómskálamúsik Guðmund- ur Gilsson kynnir. 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 20. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Jón Ein- arsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morountónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga Ein- ar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Andrés Ólafsson fv. prófastur. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Leikrit: „Krabbinn og sporð- drekinn" eftir Odd Björnsson Leikstjóri: Oddur Björnsson. Tónlist: Hilmar Oddsson. Tríó Jón- asar Þóris flytur. (Áður flutt 1982) Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristín Bjarnadóttir, Róbert Arn- finnsson, Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Þórhallur Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson. 14.50 Miðdegistónleikar Strengja- kvartett í a-moll op. 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms. ítalski kvartett- inn leikur. 15.10 Með bros á vör Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði Fram- burðarrannsóknir. Höskuldur Þrá- insson prófessor flytur sunnudags- erindi. 17.00 Siðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni i Schwetzingen i fyrra Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Stuttgart leikur. Stjórnandi: Kurt Eichhorn. Einsöngvari: Faye Robinson. 18.00 Á tvist og bast Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn Viðtals- og umræðuþáttur um fréttamennsku og fjölmiðlastörf. Umsjón: Halldór Halldórsson. 20.00 Um okkur Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ung- linga. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðingu gerði Birgir Svan Símonarson. Gísli Rúnar Jónsson flytur (3). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Galdrar og galdramenn Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (RÚVAK). 23.05 Djasssaga: - Jón Múli Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. árr Laugardagur 19. janúar 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 16.00-18.00 Milli mála Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé 24:00-03:00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 20. janúar 13:30-15:00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi. Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsældalisti Rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. Laugardagur 19. janúar 14.45 Enska knattspyrnan Fyrsta deild: Chelsea - Arsenal Bein útsending frá Lundúnum 14.55 til 16.45. 17.15 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Kærastan kemur í höfn Loka- þáttur. Danskur myndaflokkur i sjö þáttum ætlaður börnum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvis- ion - Danska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Við feðginin Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum, framhald fyrri þátta um ekkjumann og einkadóttur hans á unglingsaldri. Með hlutverk þeirra feögina fara Richard O. Sullivan og Joanne Ridley. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00 ívar hlújárn Bresk sjónvarps- mynd frá 1982, gerð eftir sígildri riddarasögu eftir Walter Scott. Leikstjóri Douglas Camfield. Aðal- hlutverk: Anthony Andrews, James Mason, Olivia Hussey, Lysette Anthony, Michael Horden og Sam Neill. Myndin gerist á Englandi i lok tólftu aldar. Söguhetjan er ung- ur riddari sem verður að yfirstíga ýmsar þrautir áður en hann nær sáttum við föður sinn og fær hönd sinnar útvöldu. Ýmsar aðrar eftir- minnilegar persónur koma við sögu, svo sem ísak gyðingur og Rebekka, dóttir hans, Ríkarður Ijónshjarta Englandskonungur, Hróí Höttur og kappar hans. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 23.15 Gylltir dansskór Þýskur sjón- varpsþáttur. Nokkurfremstudans- pör í Evrópu úr hópi atvinnu- og áhugamanna sýna samkvæmis- dansa og suður-ameriska dansa. Þátttakendur eiga það sameigin- legt að hafa unnið til verðlauna sem nefnast „gyllti dansskórinn" árið 1984. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 00.20 Dagskrárlok Sunnudagur 20. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni 10. Nýr heimur - fyrri hluti. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög 7. Garðayndi I þessum lokaþætti kanadíska myndaflokksins er fjall- að um skipulag og ræktun skrúð- garða. Þýðandi Eirikur Haralds- son. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón- armaður Magnús Bjarnfreösson. 20.50 Stiklur 18. Byggðin á barmi gljúfursins Sjónvarpsmenn stikl- uðu um á Norðurlandi síðastliðið sumar. Þeir tylltu sér fyrst niður i Austurdal í Skagafirði en siðan lá leiðin til Eyjafjarðar og útnesja nyrðra. í þessum þætti er að mestu dvalist í Austurdal þar sem bærinn Gilsbakki stendur á brött- um bakka hrikalegs gljúfurs Aust- ari-Jökulsár. Farið er meö Hjörleifi Kristinssyni niður i gljúfrið i svo- nefndan Dauöageira. Umsjónar- maöur Ómar Ragnarsson. 21.20 Dýrasta djásniðTíundi þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scotts frá síðustu valdaár- um Breta á Indlandi. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.15 Netanela - siðari hluti Frá tónleikum I Norræna húsinu 12. júní á Listahátið i Reykjavik 1984. Sænska visnasöngkonan Netan- ela syngur og leikur á gítar enskar ballöður. blökkumannasálma og bfúslög. Upptöku stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 23.20 Dagskrárlok

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.