NT - 19.01.1985, Síða 22
■ Joe Montana er dýrlingur í San Francisco. Frábær leikmaður.
Lau3a^á5f‘fe
'janúar 1985 22
Úrslitaleikurinn í bandaríska fótboltanum:
n
SUPERBOWL
- er á morgun - öll bandaríska þjóðin fylgist með - Reagan
forsetaembætti - peningastreymið gífurlegt
■ Dan Marino segist vera sá besti í fótboltanum í dag og margir
eru honuin sammála.
Trimmmót í blaki
■ l’róttarar undir óruggri
stjórn bltikmannsins kunna.
Gunnars Árnasonar. scm nú
Itcfur nýlcga lagt kcppnisskóna
á hilluna. urðu hlutskarpastir í
karlaflokki í Trimmmóti IIK í
hlaki scm Italdió var á milli
jóla og nýárs í Kópavogi. IIK
varð hlutskarpast í kvcnna-
flokki.
I>cir scm taka þátt í þcssu
móti cru iðkcndur scm ckki
taka þátt í dcildakcppni Blak-
sambandsins. hcldur iðka blak
scm trimm og hcilsubót. cn
ckki markvisst scm kcppnis-
íþrótt. Slíkum ntótum licfur
mjóg fjölgað upp á síðkastið.
og cr ÍfK í Kópavogi cinn al'
brautrvðjcndum þcss að halda
slík mót. Á slíkum mótum má
sjá fólk allt frá 14 ára aldri til
60 ára lcika scr saman af lífi og
sál, og var Trimmmót IIK
cngin undantckning þar á.
Úrslit urdu þessi:
Karlaflokkur: 1. Þróttur Reykjavik, 2.
Afturelding Mosfellssveit, 3. Akranes,
4. HK Kópavogi, 5. Höfrungar Reykja-
vík, 6. Keflavík, 7. Idnskólinn Roykja-
vík.
Kvennaflokkur: 1. HK 1 Kópavogi, 2.
Vikingur Reykjavik, 3. HK 3 Kópavogi,
4. HK 2 Kópavogi.
Frammistaða öldnngaliðs
HK í karlaflokki, scm vtirð í 4.
sæti. kom á óvart. cn liðið
hcfur vcrið afar sigursælt á
trimm- og öldungamótum.
Kvcnnalið HK bætti þó upp
árangur karlanna. cn mikiil
fjökli kvcnna iðkar blak scm
trimm innan HK.
■ Á morgun sunnudag, verða
tveir atburðir í Bandaríkjunum
sem enginn Bandaríkjamaður,
né stór hluti af heimsbyggðinni,
vill missa af. Þá á að setja
Ronald Reagan inn í embætti
forseta landsins og tvö lið eigast
við í úrslitaleiknum í bandaríska
fótboltanum (American Foot-
ball), svokölluðum „Super-
bowl“-leik.
Þar sem enginn getur hugsað
sér að missa af „superbowl" og
ekki forsetinn heldur þá hefur
Reagan, sem einu sinni var
þulur á hornaboltaleikjum
(baseball), þjóðaríþrótt
Bandaríkjamanna, ákveðið að
fresta setningu sinni í forseta-
stól þar til daginn eftir. Þetta
gefur honum og þjóðinni tíma
til að beina augum og eyrum til
Palo Alto í Kaliforníu þar sem
leikurinn mikli fer fram. Hann
lofar góðu þessi lcikur og er
talinn verða sá besti í 19 ára
sögu „Superbowl“.
Áð þessu sinni mætast þau
lið, af þeim 28 sem keppa í
NFL (National Football
League), sam staðið hafa sig
lang-best. San Francisco 49ers
og Miami Dolphins. „Höfrung-
arnir" töpuðu aðeins tveimur
af leikjum sínum 18 á keppnis-
tímabilinu og „49urnar" aðeins
einum.
Aðalstjarnan hjá „Höfr-
ungunum" er Dan Marino. sem
er aðeins 23 ára en hefur þegar
sett met í að hcnda boltanum
til annarra leikmanna sem síð-
an skora „touchdown". „To-
uchdown" gefur sex stig og
felst í því að koma boltanúm
yfir endalínu andstæðinganna.
Annars eru bæði liöin heppin
mcð lcikmcnn í stöðu stjórn-
anda (Quarterback). Þessi
staöa cr svo mikilvæg að leik-
menn sem spila hana geta ekki
verið þekktir fyrir annað en að
krefjast launa sem eru nálægt 1
milljón dollara (40 millj. ísl) á
ári. Marino segist vera sá besti
en aðdáendur San Francisco
eru ekkiásamamáli. Þeirsegja
hinn sjálfsörugga Joe Montana
vera hinn besta í NFL. Mont-
ana er búinn að vera lengur í
atvinnumennskunni en Marino
og hefur alltaf verið í hópi
þeirra bestu.
Jafnframt því að hafa góðan
stjórnanda þá eru bæði þessi lið
þekkt fyrir að vera létt og lipur
Íið - þó slíkt sé undarlegur
eiginleiki í leik sem virðist ekki
vera annað cn slagsmál. Leik-
menn cru líka íklæddir allskon-
ar hlífðarbúnaði sem gerir þá
einna helst líka geimverum í
„vísindaskáldsögubíómynd".
Þá hafa þessi lið ekki borið við
því sem dómarar í leiknum, en
þeir eru sex, kalla „unnecess-
ary roughness“ eða óþarflcga
grófan leik. Þetta orðatiltæki
virðist hljóma í eyrum þeirra
sem ekkert vit hafa á, sem góð
lýsing á lciknum öllum.
49urnar hafa það framyfir
Höfrungana á sunnudaginn að
vera nánast á heimavelli. Leik-
völlur Stanford háskólans í
Palo Alto, þar sem leikurinn
fer fram, er aðeins fáa kíló-
metra frá Candlestick Park
heimavelli San Francisco.
Borgin, San Francisco, er
þekkt fyrir að vera eins konar
„fót boltabrjálæðingaborg".
Hugsanleg skýring á því er su
að hornaboltalið (baseball)
borgarinnar er hryllilega lélegt.
Að sjálfsögðu eru mörg
veðmál í gangi vegna leiksins
og er talið að heildarupphæð
þeirra sé um 500 milljónir doll-
ara. Hér er um bæði lögleg og
ólögleg veðmál að ræða. Þá
hefur borgarstjóri San Fran-
cisco, Dianne Feinstcin veðjað
við borgarstjórann í Miami
vegna leiksins. Dianne leggur
undir krabba, brauð og vín frá
Kaliforníu handa tólf manns.
Hún veðjaði á svipaðan hátt
við borgarstjórana í New
York og Chicago og hafði upp-
úr því slatta af samlokum og
steikum þar sem 49urnar unnu
bæði New York Giants (Ris-
ana) og Chicago Bears (Birn-
ina)áleiðsinni („Superbowl".
Eins og við er að búast hafa
frestar innsetningu í
miðar á hinn 83 þúsund sæta
völl við háskólann í Stanford
selst eins og heitar lummur.
Þeir eru virði margfaldrar
þyngdar sinnar í gulli. Svarta-
markaðsbraskarar hafa selt
miðana á um 1200 dollara sem
gerir einar 48 þús. íslenskar
álkrónur. Til gamans má geta
þess að það er hægt að kaupa
miðana með öðrum gjaldmiðli
en peningum. John Corazzini
frá San Mateo, sem er rétt hjá
San Francisco, fékk miða með
því að skipta á honum og öllu
safni sínu af „kálhausdúkkum"
(Cabbage patch dolls).
Þá fer ABC sjónvarpsstöðin
ekki varhluta af öllu peninga-
streyminu sem cr í kringum
leikinn. ABC hefur einkarétt á
beinni sjónvarpssendingu frá
leiknum og selur stöðin auglýs-
ingamínútuna á litla 1 milljón
dollara (ca 40 millj. ísl). Þess
má geta að nær hver einasta
mínúta er nú seld.
Leiknum ersjónvarpað beint
til margra landa m.a. Englands
og eitt er víst að athafnalíf í
Bandaríkjunum lamast nær al-
gjörlega á meðan leikurinn
stendur yfir.
LUKKUDAGAR Ósóttir vinningar frá janúar til desember 1984.
Janúar. Maí. 20. 2001 Október.
3. 33504 9. 21182 23. 5826 2. 48617
12. 12112 12. 21000 30. 12013 6. 5781
Febrúar. 3. 16003 14. 49950 17. 48378 23. 22540 Ágúst. 8. 53877 9. 984 17. 46305
29. 54371 3. 2374 23. 6
11.34160 17. 23190 30. 18212
14. 58611 17. 34657 Júní. 18. 917 21.36735 Nóvember.
Mars. 2. 41708 8. 35724 1. 832 4. 43443
8. 11236 12. 10004 September. 7. 18273
10. 16657 ' 17. 42559 3. 4010 10. 51655
11.59395 22.59668 7. 47352 18. 24366
12. 5735 23. 18646 9. 40255 21. 632
14. 7364 30. 38226 11. 3039 25. 12122
21. 49304 13. 37904 26. 20152
22. 3882 27. 12084 Júlí. 15. 33439 16. 3835 Desember.
1.14704 19. 216 2. 41981
9. 48448 25.25894 12. 44689
Apríl. 11. 4603 26. 36118 13. 55742
1.57343 14. 54465 28. 3279 15. 21943
21. 4730 16. 24879 30. 59528 22. 41879
Vinningshafar hringi í síma 20068 (símsvari) og skil ji vinsamlega eftir nafn og símnúmer en
hefjið ekki máls fyrr en eftir hljóðmerkið. Blakdeild Víkings og íþróttafélög um land allt þakka landsmönnum stuðninginn á liðnu ári.
Blak hjá þeim yngri:
Norðfirðingar góðir
■ Norðfirðingar voru mjög
atkvæðamiklir á hraðmóti
yngri flokka hjá Blaksambandi
Islands, scm haldið var fvrir
áramót. Þróttarar frá Nes-
kaupstað sigruðu í 2. og 3.
flokki pilta. og urðu í 2. sæti í
2. flokki stúlkna.
Þátttaka í mótinu varallgóð,
betri en árið áður. Þaö var
haldið í Reykjavík.
Úrslit:
2. flokkur pilta:
1. Þróttur, Neskaupstað,
2. HK, Kópavogi,
3. Þróttur Reykjavik,
4. Stjarnan Gardabæ.
3. flokkur pilta:
1. Þróttur Neskaupstað,
2. Þróttur 1 Reykjavik,
3. Þróttur 2 Reykjavik,
4. Stjarnan Garðabæ.
4. flokkur pilta:
1. Stjarnan Garðabæ,
2. HK Kópavogi.
2. flokkur stiilkna:
1. HK 1 Kópavogi,
2. Þróttur Neskaupstað,
3. HK 2 Kópavogi,
4. Fram Reykjavík.
3. flokkur stulkna:
1. HK 1 Kópavogi,
2. HK 2 Kópavogi.
Punktar...Punktar...
NBA'boltinn
■ Þrir leikir voru í bandaríska körfuboltan-
iiiii í fyrrakvöld.
Detroit-N.Y Knicks 105-89
S Antonio-Kansas C. Kings 141-130
Chicago-Cleve. Cavaliers 98-93
...Körfuknuttlciksdeild Yuls
hefur ákveðið að gangust
fyrir llrmakeppni í körfu-
knattlcik sunnudginn 27.
janúar. Keppt verður í riðl-
um og keinst sigurvegari
hvers riöils í úrslitakeppni.
Keppt verður í íþróttaliúsi
Vais við Hlíðarenda
Deildin hefur áður staðið
að slíkuin keppnum og vel
tckist til.
Tekið er við þátttökutil-
kynniugum í félagsheimili
Vals s. 11134 og fást þar
einnig allar frekari upplýs-
ingar um keppnina...
...1R inun halda firinakcppni
sína í innanhússknattspyrnu
dagana 2.-3. og 9.-10. febrú-
ar í íþróttahúsi Breiðholts-
skóla við Arnarbakka. Þátt-
taka skal tilkynnast fyrir 23.
janúar í símuni 74248 og
76186 kl. 13-22. Þátttöku-
gjald er kr. 2500 - en vegleg
verðlaun eru fyrir 3 fyrstu
sætin...