NT


NT - 21.01.1985, Síða 2

NT - 21.01.1985, Síða 2
Heimsmeistaraeinvígið: Óbreytt ástand ■ Eins og lesendur NT hafa væntanlega tekið eftir er skákfréttaritari blaðsins kominn í nokkur vandræði með að finna fyrirsagnir á fréttir sínar af heimsmeist- araeinvíginu í skák. Hann spáði því fyrir nokkru að skákirnar yrðu jafn marg- ar og sinfóníur Mozarts eða 41. Nú eru þær orðnar 43, þeirri síðustu lauk með jafntefli eftir 22 leiki. Nýj- asta spáin er því sú að skákirnar vrði jafnntargar og sinfóníur Haydns, en þær eru 107 að tölu. Kasparov beitti Najdorf afbrigði sikileyjarvarnar- innar sem báðir keppcnd- ur kunna jafnvel og biskupinn faðir vorið. Karpov tefldi hvasst af- brigði, en Kasparov var ekki í vandræöum nteð aö draga úr honum vígtenn- urnar. Hvítt: Karpov Svart: Kasparov 1. e4 c5 2. Rf3 dó 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 c6 7. ()-() Bc7 8. f4 ()-() 9. Khl Dc7 10. Dcl b5 11. Bf3 Bb7 12. e5 Re8 13. f5 dxe5 14. fxe6 Bxf3 15. exf7t Hxf7 16. Rxf3 Rd7 17. Bg5 Bf8 18. a3 Rd6 19. Rd2 Hxfl 20. Dxfl Dc6 21. Hel Hc8 22. Jafntefli mUH’AlV ■ Glatt var á hjalla og fjölmennt er ferðaskrifstofan Útsýn og FRÍ-klúbburinn héldu hátíð sína á Broadway í gærkvöldi. A þessu ári eru 30 ár liðin síðan Ingólfur Guðbrandsson, sem hér sést ávarpa gesti, hóf starfsemi ferðaskrifstofunnar Útsýnar. NT-mynd: Árni Bjarna. Vie teljum að um íulla björguu hafi verið að ræða Og helst í frosti ■ Fyrir þá sem óttast um afdrifferskeytlunnar í íslensku menningarlífi birtum við hér í Dropum vísu sem dropateljari rakst á um helgina. Höfundur er ókunnur en allar upplýsing- ar um tilurð þessa kveðskapar að sjálfsögðu vel þegnar. Kleinu veit ég kostulega góða með kæstum osti hug hef ég að hitta Sæma fróða og hclst í frosti. í„biðsaldauðans“ ■ Hundaveiðar hefjast í Reykjavík í febrúar, eins og NT greindi frá á dögunum, og verða þá allir hundar sem ekki hafa verið skráðir og til næst, skotnir, eftir 10 daga dvöl í „biðsal dauðans". Eitthvað hefur þessi frétt ýtt við hæstvirtum fjármálaráð- Iterra, sem dregið hefur von úr — segir framkvfcíinlastjóri Vestmannaeyjaritmar \ entav Diucyjui'- ú janiur NlDViiSTÍtOljR úr sjóprúfam j,it.'.ttriar wc*m skuUt-gnn.rn Vt-itmaunaty Vt; M gítvn- lenska ra kj;itof:»ir.u!iai Abel Kgede, sera fks\i véUrva.ta ng r*k i ált »ó landi v;ó euóurniruntltnR i?’t. embvr tii»s«rJiiiBn,’ i'W* <**( *** f;rir. ,Vi8 tiíóurti eflir ttjóptóftinum of* fyrr en niftur.vtnóur þi.'itiii li)Una fytir or ;'.vo sent ltLiö hteti! aö segjn um r.tíiiiö, er. vió niot- tnalunt hnröli ga þeirri fu.iyrð- ingu scitt i’.ettittr frant 1.1 t íieiídar- jijóra áanska tryiwie.K.wffctf.rfa-ns r-iuLti K.'irut i Niorguublaötnu stö- 'V'óinn luu .vttlau.' satföi Ningn ti.-, Krisiinsstm. tra.'úivViTinitiaöLjöri tíergs lliitftn, utg»rö«rfélaf» Vest mannaeyjar. t stuniali viö MLii. Magnús sagöi ;.ö 'iuö heiöt \crii! umLalaö tnil!. sin t-K foritjéra Topsi Krint; aö tncn.i myndu ekkt ■fívöa máTíti cpinberlegs ‘>rr 1n riðursLúöur L.foptuvUnna itvgju fyrir og ail’.lr soilar heftiu kynnt sér jiter. ..Viö .eljuin að her vcriö um fulla iýörgun aö ræöa cg j'essar yfirlýsiit|.'ar deildarstjör- ans korna >nér rnjotí a 6vnrt." scttói Magnús Krint.iknssim óií iueiti viö aö mítliö yiot a!> .m rteit við hiö lianska trygRÍ«iP«rf*lag t>g t»v* fyígt eftir sem purla l>a.‘t!i. hkj- viti að skrá sína heimsfrægu Lucy, því nýlega barst heil- brigðisyfirvöldum bréf frá hon- unr þar sem farið var fram á leyfi. Verður ekki annað sagt en að Alberl hafi þráasl lengi við og veldur það dropateljara nokkrum heilabrotum hvað hafi leitt til þess að hann dreif í þessu. Einna helst dettur manni í hug að það hafi verið smellin teikning með áður- nefndri frétt sem þar hafi gert gæfumuninn, en á henni má sjá Davíð flokksbróður Alberts, hinn vígalegasta með hundaháf í annarri hendi og rakka einn í hinni. Hefur Al- bert eflaust ekki viljað láta Davíð nappa sig. eða þannig! Top-si-kring í Mogganum ■ Blaði allra landsmanna verður ekki skotaskuld úr því að koma á nýju tryggingarfé- lagi í hinu gamla móðurlandi okkar, Danaveldi. Þannigseg- ir í frétt Mbl. fyrir skemmstu að vestmannaeyjaútgerðarjaxl mótmæli ummælum eins af deildarstjórum danska trygg- ingarfélagsins Topsi Kring. Hver þessi Topsi Kring er hefur síðan lítið frést af en þar eð fréttin er um björgun græn- lenska togarans Abel Egede má ætla að átt sé við danska tryggingarfélagið Topsikring g/s í Ballerup og að hann Topsi karlinn hafi hvergi verið til nema á síðum Moggans. Mánudagur 21. janúar 1984 2 F Fjölfarnasti fjailvegur landsins: Skátar koma upp neyð- arskýli á Hellisheiði ■ Neyðarskýlið tekið í notkun sl. laugardag. Við það tækifæri flutti Tryggvi Páll Friðriksson stutta tölu, NT-mynd: Ari ■ Landssamband hjálpar- sveita skáta tók formlega í notk- un neyðarskýli fyrir ferðamenn uppi á Hellisheiði á laugardag. Skýlið, sem er gamall vega- vinnuskúr frá Vegagerð ríkisins, er staðsctt miðja vegu milii Skíðaskálans í Hveradölum og Kambabrúnar, uppi á háheið- inrii. „Þetta er fjölfarnasti fjallveg- ur landsins. Pað fara stundum þúsundir á dag yfir heiðina og á veturna liefur það margoft kont- ið fyrir, að menn lenda þarna í erfiðleikunt. Neyðarskýlið er fyrst og fremst fyrir ferðamenn, sem lenda í erfiðleikum, en það er ekki ætlast til þess, að menn dvelji í því,“ sagði Tryggvi Páll Friðriksson formaður Lands- sambands hjálparsveita skáta í samtali við NT, þegar hann var spurður um megin tilgang skýl- isins. Frá þeim stað, sem neyðar- skýlið stendur á, liggja varðaðar leiðir í tvær áttir, annars vegar gamla þjóðleiðin yfir Hellis- heiði og hins vegar fjölfarin leið yfir í skátaskála við Skarðsmýr- arfjall. Leiðin í skátaskálana var vörðuðt’ sumarið 1983 ogí fyrra kom upp hugmynd um að setja sæluhús við endann á vörðun- unt. Var hugmyndin að hann þjónaði jafnt akstursleiðinni yfir heiðina og þeim, sem lentu í erfiðleikum við að komast til eða frá skálunum. Neyðarskýlið er boltað niður á gallaða húseiningu, sem vegur nokkur tonn, og á það því að þola mikla vinda án þess að fjúka. f skýlinu er hitunarbún- aður, olíuluktir, bekkir og einn beddi, en enn hefur ekki verið gengið frá fjarskiptum. Annað hvort verður lögð símalína í húsið, eða þá, að þar verður komið upp talstöð. „Við erum vissir um, að þetta verður ntikið notað, en það er spurning hvort það fær að vera í friði, þar sent það er stutt frá bænum. En við vonum það,“ sagði Tryggvi Páll Friðriksson formaður Landssambands hjálparsveita skáta. Samskipti íslands og Vestur-íslendinga ■ Guðmundur Magnússon, háskólarektor, var nýlega skipaður formaður nefndar á vegum utanríkisráðuneytisins unt samskipti íslands og Vestur- íslendinga. Ennfremur voru þeir sr. Bragi Friðriksson, dr. Finnbogi Guðmundsson, Heimir Hann- esson og sr. Jón Þorsteinsson skipaðir í nefndina. Af hálfu utanríkisráðuneytisins starfar Sigríður Snævarr, sendiráðu- nautur, fyrir nefndina. Nú geturðu hætt að þerra tárin Lucy mín, því pabbi er búinn að sækja um leyfi! r

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.