NT - 01.02.1985, Qupperneq 3
m Föstudagur 1. febrúar 1985 3
ii L Fréttir
Framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins:
Kosning Hrafns Gunnlaugssonar
sem leikstjóra ársins:
Svíar ekki all-
ir jafn hrifnir
Þröstur hlaut
harða gagnrýni
■ Á framkvæmdastjórnar-
fundi í Alþýðubandalaginu í
fyrradag urðu miklar umræður
um ummæli Þrastar Ólafssonar
framkvæmdastjóra Dttgsbrún-
ar og formanns Vcrkalýðs-
málaráðs flokksins í Morgun-
blaðinus.l. laugardag, þar sem
liann lýsti viðræðum fclags-
hyggjuflokka sem óraunhæf-
um og stillti upp samstjörn
Alþýðubandalags, Alþýðu-
flokks og Sjálfstæðisflokks sern
óskastjórn í íslenskum stjórn-
málum dagsins í dag.
Santkvæmt heimildum NT
mun hafa komið fram horð
gagnrýni á hugmyndir Þrastar
á fundinum. og einnig mun
hann hafa veriö sakaður um
afleit vinnubrögð, hann hafi
ekki rætt hugmyndir sínar í
stofnunum flokksins áður en
hann setti þær fram í Morgun-
blaðsfréttinni. Höröustu gagn-
rýnina fluttu alþingismennirnir
Hjörleifur Guttormsson,
Steingrímur J. Sigfússon og
Adda Bára Sigfúsdóttir borg-
arfulltrúi samkvæmt söntu
heimildum.
Verðlaunasjóður
barnabóka
sögur fyrir börn og unglinga.
Besta handritið hlýtur verðlaun
og um leið er tryggt að sagan
veðri gefin út hjá Vöku og
bætast þá höfundarlaun viö
verðlaunaféð.
Tilgangur sjóðsins er að örva
rithöfunda til að skrifa barna-
og unglingabækur. Rágert cr að
gefa verðlaunabækurnar út í
nýju formi utan heföbundinnar
bókavertíðar hér á landi og
auka þannig framboð á slíku
lesefni á öðrum tímum en kring-
um jólin.
■ Stofnaöur hcfur verið Verð-
launasjóður íslenskra barna-
bóka í tilefni af sjötugsafmæli
Ármanns Kr. Einarssonar, rit-
höfundar.
Að sjóðnum standa hjónin
Ármann Kr. Einarsson og
Guðrún Runólfsdóttir. Ásdís
dóttir þeirra og bókaútgáfan
Vaka. Stofnfé sjóðsins er
200.()()() kr.
Fyrirhugað er að efna til verð-
launasamkeppni einu sinni á ári
um frumsamdar íslenskar skáld-
Fra (>u<Vúnu (>uróarsdóllur, InTlarilaru NT • SviþjóA.
■ íslenskri kvikmyndagerð vex ásniegin með degi hverj-
uni og vinsaTdir kvikmyndarinnar Hrafninn flýgur vitnar
þess. Astrid Friberg, starsmaður við Sænsku kvikmynda-
stofnunina tjáði inér, að engin kvikmynd frá nokkru
norrænu landanna hefði notið slíkra vinsælda og aðsóknar
í Svíþjóð sem Hrafninn flýgur. Sýningar hófust í september
og sagði Astrid að óneitanlega hefði nokkurrar svartsýni
gætt í upphafi. En skjótt skipast veður í lofti. Gagnrýnend-
ur og áhorfendur liafa farið einróma lofsyrðum um
kvikmyndina og er ekki laust við, að Hrafn Gunnlaugsson
sé orðinn einn af ástmögrum Svía.
Sýningar lögðust niöur í des- Eftir að sýningar liófust i
embcr, en vegna fjölda áskor- haust. hefurgætt vaxandi áhuga
Svía á íslendingasögum og má
rcikna með aö sá áhugi tvícflist
nú cftir verðlaunaafhending-
una.
„Besti sænski leikstjórinn er
Islendingur." Svo komst Dag-
ens Nyheter að orði daginn cftir
verðlaunaveitinguna. Skiljan-
lcga vcitist mörgum Svíum erfitt
aö kyngja þeirra staöreynd að
leita vcröurút fyrirlandstcinanti
ana hófust þær að nýju í janúar.
Kvikmyndin er sýnd í 13 borg-
um hérlcndis ogenn flciri borgir
bíða þess að sjá hrafninn fljúga
um aftaninn. Aðeins 3 eintök
eru til af kvikmyndinni og óvíst
að flciri verði gerð. Sænska
kvikmyndastofnunin hefur ver-
ið dreifingaraöili fram að þessu.
en nú skerst kvikmyndafélagið
Sandrews í lcikinn.
að leikstjóra sem þykir hæfur að
bera nafnbótina. Kvöldblaðið
Expressen tjáir óánægju sína í
þessu efni og þykir hart^ aö
gengið sé fnttnhjá Alan Edwall
er leikstýrði Áki og hciinur
hans. Sú kvikmynd reyndist
samkeppnisfær og var talin ör-
uggur vinningshafi. En sú varð
ekki raunin og Dagcns Nyhcter
skrifar: „Það fór kliður um
salinn. þegar verðlauniti veittust
íslendingi. en ekki Svía."
Pessi óánægja hverfur þó eins
og dögg fyrir sólu í öðrum
fréttamiðlum og m.a. notar
Svenska Dagbladet tækifæriöog
þakkar þeim kumpánum Hrafni
Gunnlaugssyni og Lárusi Ósk-
arssyni fyrir framlag þeirra viö
að glæða nýju lífi í sænsktt
kvikmyndagerð. Vafalaust
munu aðrir slíkir góðir gcstir
ofan af íslandi fá sömu höföitig-
legu móttökur við hirð kvik-
myndaunncnda í framtíðinni.
■ Forstöðumenn Globus og sölumenn, stoltir við nýju framleiðsluna.
■ Aðstandendur Ólympíu- og umferðarhappdrættisins, ásamt vinningshöfum og fulltrúum fyrirtækjanna sem gáfu vinningana.
NT-m>ndir: Sverrir.
Umferðargetraun:
Utanlandsferð
í verðlaun!
■ Vinningshafar í Ólympíu-
og umferöargetraun Iþrótta-
sambands lögreglumanna og
Umferðarráðs fengu vinningana
afhenta í gær. Dregið var úr 200
réttum svörum
Aðalvinninginn, ferö til Hol-
lands og vikudvöl í sumarhúsi
■ Hildur B. Gunnlaugsdóttir.
yngsti verðlaunahafinn í um-
ferðargetraun íþróttasambands
lögreglumanna tekur við bíl-
slökkvitæki úr hendi Jónasar
Bjarnasonar, framkvstj. FÍB.
hlaut ung stúlka, Guðrún
Helgadóttir. Önnur og þriðju
verðlaun hlutu þau Egill Þor-
varðsson og lnga Bjarnadóttir.
Þau fengu bæði flugfar til
Amsterdam.
Ágóðinn af sölu bæklingsins,
sem innihélt getraunina og ýms-
ar gagnlegar upþlýsingar í um-
ferðinni. var varið til styrktar
handknattleiksliði lögreglu-
manna sem vann eins og kunn-
ugt er Evrópumeistaramót lög-
reglumanna í september s.l.
Arnarflug, FIB og Rauði
kross íslands gáfu vinningana.
Léttasta fjórhjóla-
drifna dráttarvélin
■ ístékk og Globus kynntu
nýja línu í dráttarvélum. á
blaðamannafundi. sem haldin
var fyrir nokkru.
Þar kom fram m.a. að fjórar
nýjar vélar verða settar á mark-
aðinn. og er sala þegar hafin.
Þessa nýju gerðir eru: Zetor
5211 sem er 47 hestöfl, 7211 og
7245 sem eru báðar 65 hestöfl.
Mesta nýjungin cr hinsvegar
5245 vélin. sem er47 hcstöfl, og
með drifi á öllum hjólum. Þetta
er fyrsta dráttarvélin í þessum
þyngdarflokki sem er búin fjór-
hjóladrifi, og er þaö mikill kost-
ur fyrir þá bændur sem hafa
búið við mikla vætutíð ár eftir
ár. Fjórhjóladrifsvclin er búin
mun stærrri dekkjum, cn eldri
gerðir af Zetorvélinni, og ætti
það að stuðla að lcngri líftíma,
hérlendis.
Hönnun á Zetor vélunum, er
vandaðri. og má sem dæmi
nefna nýtt vökvastýri sem er
mun léttra. stækkað hús með
bættri hljóðeinangrun og betri
miðstöð.Þáhefurmótorinn verið
endurhannaður. og er olíu-
eyöslan allt að tuttugu prósent-
um minni að sögn þeirra Glo-
busmanna. Ýmsar aðrar endur-
bætur hafa verið gerðar, og er
um nýjan og fullkomnari Zctor
;ið ræða.