NT - 01.02.1985, Side 9
Föstudagur 1. febrúar 1985
Leiðin
tilað
fá heil-
brigðar
tennur
Minna sykurát -
meiri tannburstun
Heilbrigt tannhold O
tannsýkla
Bólgið tannhold
tannsteinn
I O
Tannholdsbólgur 0
þar sem íannvegs- O
þrœSirnir hafa skemmst ^
og pokar myndast
f tannholdiS.
■ Sennilega eru fáir nienn-
ingarsjúkdómar jafn útbreidd-
ir og tannskemmdir. Svo sem
kunnugt er, eru tennskemmdir
fátíðar meðal frumstæðra
þjóðflokka. Sem dæmi má
nefna að skemmdir í tönnum
voru með öllu óþekktar meðal
eskimóa á Grænlandi og í Al-
aska fyrir síðari heiinsstyrjöld.
Tannskemmda fór ckki að
gæta fyrr en með auknum
kynnum þessara þjóða af sið-
menningu vestrænna iðnríkja.
Talið er að sykur í ýmsum
myndum eigi mikinn þátt í
tannskemmdum og hafa ýmsar
tilraunir verið gerðar til að
færa sönnur á það. Ein slík var
gerð í Tannlæknaháskólanum
í Árósum fyrirnokkrum árum.
Stúdentar. sem þátt tóku í
tilrauninni, létu þá alla tann-
burstun eiga sig í þrjár vikur.
Á því tímabili skoluðu þeir
munninn tíu sinnum á dag með
sterkri svkurupplausn sem tal-
in var samsvara því að sjúga í
sig einn brjóstsykursmola.
Að þessum þremur vikum
liðnum mátti greina tann-
skemmdir á byrjunarstigi. í
viðmiðunarhópnum sem einn-
ig lagði tannburstun á hilluna
en skolaði munninn aftur á
móti upp úr hreinu og tæru
blávatni. fékk enginn tann-
skemmdir.
Sýklar og sýra
Svo sem kunnugt er, cru það
ákveðnar sýklategundir sem
orsaka tannskemmdir. Sýkla-
tegundir þessar sem lifa á kol-
vetni í fæðunni, brjóta kol-
vetnin niðurT sýru sern sest á
yfirborð tannanna og myndar
þar slímkennt þykkni scm
leggst eins og himna yfir gler-
unginn.
Þessi himna kallast sýkla-
skán eða tannsýklar og er aðal-
óvinur tannanna. Þcgar sýru-
styrkurinn í skáninni hefur náð
ákveðnum styrkleika, leysir
sýran upp kalksöltin í gler-
ungnum og skemmd myndast.
Skemmdin verður svo smáni
saman að holu sem heldur
áfram að stækka ef ekkert er
að gert.
Skaðleg áhrif sýrufram-
leiðslurinar eru talin í réttu
hlutfalli við sykurneysluna.
Öll tannverndarviðleitni
snýst mjög um sýklaskánina og
eru einkum tvær aðferðir til að
takmarka skaðleg áhrif
hennar.
1. Að reyna að draga úr sýru-
myndun í sýklaskáninni.
2. Að fjarlægja skánina.
- Sjaldnar sykur
Það skiptir verulegu máli
hversu oft sykurinn kemst í
snertingu við tennurnar. Sýru-
framleiðslan í sýklaskáninni
hefst u.þ.b. fimni mínútum
eftir að sykurs hefur verið
neytt, hvort sem þar er um að
ræða einn sykurmola eða mat
sem inniheldur sykur.
Skömmu síðar er sýrustigið
komið upp fyrir hættumörk og
árásin á glerunginn hefst. Sýru-
stigið lækkar þó smám saman
aftur ef ekki keniur til nýr
sykurskammtur.
Ef maður stingur upp í sig
súkkulaðibita eða smáköku á
hverri klukkustund, er sýru-
stigið í munninum sífellt á
hættustiginu. Af þessu stafa
aðvaranir lækna gegn sætind-
um og bita milli mála.
Það er þó óraunhæft aö ætla
að sneiða algerlega hjá sykri í
nútímaþjóöfélagi og viss sýru-
myndun í sýklaskáninni hlýtur
því óhjákvæmilega að vcra til
staðar, jafnvel þótt sykur-
neyslu sé haldið í lágmarki.
- Burstið oft
Tannburstun fjarlægirsýkla-
skánina og rétt er því að
bursta tennurnar oft og a.m.k.
tvisvar á dag. Það dregur veru-
lega úr hættu á tannskcmmd-
um.
Mikilvægt er auðvitað aö
tannburstunin sé rétt fram-
kvæmd og nái til alls yfirborðs
tannanna.
-Tannlos
Tannskemmdir eru þó ekki
eini alvarlegi tannsjúkdómur-
inn. Þeir eru raunar tvcir.
Hinn er að vísu ekki cins
ábcrandi en ekki síðurskæöur,
þ.e. tannholdsbólga og tannlos
sem af henni leiðir. Talið er að
um helmingur þeirra tanna
sem fullorðið fólk missir, losni
af þessum sökurn.
Það er líka sýklaskánin sem
leiðir til tannholdsbólgu. Sýkla-
skánin sest einkum neðst á
tennurnar, svo og á milli
þeirra. en þar er reyndar crfið-
ast að komast fyrir hana.
Það er snerting skánarinnar
við tannholdiö sem leiðir til
tannholdsbólgunnar. í skán-
inni myndast eiturefni frá lif-
andi og dauðum sýklum. Þessi
eiturefni srnjúga inn í tann-
holdiö og valda bólgunni sem
síöan hefur tannlos í för mcð
sér.
- Tannsteinn
Fái sýklaskánin að liggja um
skeið á tönninni, getur hún
drukkiö í sig kalk úr munn-
vatninu og myndast þá hbrö
skán sem nefnist tannsteinn.
Tannsteinninn myndast eink-
um í nánd við munnvatnskirtla
eins og t.d. á bakhlið fram-
tannanna vcgna rcnnslis frá
munnvatnskirtlum undir tung-
unni.
Meðan sýklaskánin er mjúk,
getur hvcr og einn fjarlægt
hana sjálfur upp á eigin spýtur,
en fái tannsteinninn tóm til að
myndast þarf að lcita til tann-
læknis til að fá hann fjarlægð-
an. Það er þó nauðsynlegt að
fjarlæga tannstein sem náð hcf-
ur aö myndast. Það cr bæöi
meðfcrð og vörn gegn tann-
holdsbólgu og tannlosi.
Tannstcinninn sem fær að
liggja óáreittur smýgur lcngra
og lengra niður eftir tannháls-
inunt og veldur því að tann-
holdið losnar fra fönninni. Ef
tannstcinninn fær að halda
þessu atferli sínu áfram nógu
lengi klýfur liann smám saman
allt tannhold frá tönninni og
hún losnar alvcg.
Flúor hjálpar
Flúor gegnir mikilvægu hlut-
verki í tannvernd. Víða um
heim er það tíðkað aö bæta
flúor í drykkjarvatn, en flúor
er talið styrkja tennurnar með-
an þær eru að myndast og
verja þær skcmmdum. Hér-
lendis er flúor ekki blandað í
vatniö cn mælt er með því að
nota tannkrcm sem inniheldur
flúor og taliö að það minnki
tannskemmdir um u.þ.b. 20%.
Það sem hér hefur verið
rakið um tennur og tannvernd
er byggt á „Kennarakveri um
tennur", scm Hörður Bcrg-
mann hefur þýtt úr dönsku og
Námsgagnastofnun gefið út.
TANNBURSTUN-
NUDDA ÐFERÐIN
Burstun ytrí Ihitu.
Hárendar burstans beinist að
tannholdinu og þrýstist inn á
núlli tannanna nteð nudd-
hreylingu. Nudda skal hvert
svæði í ca. 10 sek, en flytja
síðan burstann fram um eina
tönn í einu, þar til allar
tcnnurnar hafa verið burst-
aðar.
Burstun innrí fluta.
Gcrt á saina hátt.
Burstun tyggingullutu.
Hárendarnir snúi að bit-
flótunum og burstað með
léttum þrýstingi, svo að hárin
nái niður í skorurnar á bit-
flötunum.
Hrdnsun niilli tunnunnu.
Þar sem burstahárin ná ekki
til, skal nota tannstöngla og
tannþráð.
Fylgist með burstuninni í
spegli og notið frcmur nijúk-
an liursta, sé þessi aðfcrð
notuð.
Mikilvægast er að sofa með
hreinar tennur.
,V’V' w':'f ' íö-v -
J ■ !>;••/ , 'fifr \ V / ?<:■ i v i s?/| \ v.' / T*
í í í\zh[yn i w iUhi%
i. «•: \ :• / .r. V • / *■ \ •• / v *.
r ♦,
A
Skemmdir ó fullorSinsfönnum.
Skemmdirnar á sfóru tönninni
eru komnar gegnum glerungirvn
og inn f fannbeiniö.
B
Skemmdirnar hafa breiðst ut og
nó nú allar inn f fannbeinið.
C
Skemmdirnar f stóra jaxlinum nó
inn f tannkvikuna sem er orðin
bólgin alveg upp gegnum aðra
róf ina.'
D
Hér er búið að taka stóra jaxlinn
og það er rótarbólga f litla jaxlinum.