NT - 01.02.1985, Blaðsíða 14
IU'
Föstudagur 1. febrúar 1985 14
íjónvarp
Mánudagur
4. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur
(a.v.d.v.)
Á virkum degi - Stefán Jökulsson,
María Maríusdóttir og Hildur Eir-
iksdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð - Stefnir
Helgason talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Perla“ eftir Sigrúnu Björgvins-
dóttur Ragnheiöur Steinþórsdóttir
byrjar lestur sögunnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Pulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur Agnar Guöna-
son blaðafulltrúi ræöir stjórnun bú-
vöruframleiöslu í ýmsum löndum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Galdrar og galdramenn.
Endurtekinn þáttur Haralds I. Har-
aldssonar frá kvöldinu áöur.
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig
Pálsdóttir.
13.30 Billie Holiday, Teddy Wilson,
Elvis Presley o.fl. syngja og
leika
14.00 „Ásta málari" eftir Gylfa
Gröndal. Þóranna Gröndal les (8).
14.30 Miðdegistónleikar Jan de Ge-
atani og Leslie Guinn syngja lög
eftir Stephan Foster. Leikiö meö á
gömul hjóöfæri.
14.45 Popphólfið - Sigurður Krist-
insson. (RÚVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar: Pianó-
leikur a. Earl Wild leikur Fantasíu
eftír Mily Balakireff um stef úr
óperunni „Lif fyrir keisarann" eftir
Glinka, „Improvisation" op. 31 nr.
1 eftir Nicolas Medtner og
„Scherzo” op. 16 nr. 2 eftir Eugen
d'Albert. b. Nikolai Petrov og Alex-
ei Chercasov leika Svítu nr. 2 op.
17 eftir Sergej Rakhmaninoff.
17 10 Siðdeigsútvarp - Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson.
- 18.00 Snerting. Umsjón: Gísli
og Arnþór Helgasyni. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Ingólfur
Stefánsson formaöur Farmanna-
og fiskimannasambands íslands
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð-
fræði Dr. Jón Hnefill Aöalsteins-
son tekur saman og flytur ásamt
Jakobi S. Jónssyni. b. Tvær frá-
sagnir að austan Guöríöur Ragn-
arsdóttir les frásagnir eftir Berg-
þóru Pálsdótturfrá Veturhúsum. c.
Minningar um Stefán frá Hvíta-
dal. Magnús Gestsson rifjar upp
kynni af skáldinu. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Morgun-
verður meistaranna'* eftir Kurt
Vonnegut Þýöinguna gerði Birgir
Svan Simonarson. Gisli Rúnar
Jónsson flytur (10).
22.00 Lestur Passíusálma hefst.
Lesari: Halldór Laxness. Kristinn
Hallsson syngur upphafsvers
hvers sálms viö gömul passiu-
sálmalög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 I sannleika sagt. Um líknar-
dráp. Umsjón: Önundur
Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
5. febrúar.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál: Endurt. þáttur Valdi-
mars Gunnarssonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
Iregnir. Morgunorð - Svandís
Pétursdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Perla" eftir Sigrúnu Björgvins-
dóttur Ragnheiður Steindórsdóttir
les (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45. Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég það sem löngu leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 Við Pollinn Umsjón: Ingimar
Eydal. (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfegnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig
Pálsdóttir.
13.30 The Honey Drippers,
Leonard Cohen og Rita Marley
syngja og leika.
14.00 „Ásta málari" eftir Gylfa
Gröndal. Þóranna Gröndal les (9).
14.30 Miðdegistónleikar Sinfóníu-
hljómsveit danska útvarpsins leik-
ur „Helios”, forleik op. 17 eftirCarl
Nilsen; Herbert Blomstedt stj.
14.45 Upptaktur - Guðmundur Ben-
ediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Sinfónía nr.
3 í c-moll „Hiö guödómlega Ijóö"
eftir Alexander Skrjabin. Rúss-
neska rikishljómsveitin leikur; Yev-
geni Svetlanov stj.
17.10 Síðdegisútvarp- 18.00 Fréttir
á ensku - Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Landið gullna Elidor" eftir Alan
Garner 4.þáttur: Skuggar á
veggnum.Útvarpsleikgerö: Maj
Samzelius. Þýðandi: SverrirHólm-
arsson. Leikstjóri: Hallmar Sig-
urðsson. Tónlist: Lárus Grímsson.
Leikendur: Viðar Eggertsson, Emil
Gunnar Guðmundsson, Kjartan
Bjargmundsson, Kristján Franklin
Magnús, Sólveig Pálsóttir, Guðný
J. Helgadóttir, Jón Hjartarson og
Siguröur Karlsson.
20.35 „Bangsi og Búlla á góðu
skipi" (Fyrri þáttur). Ferðaþáttur
meö varöskipi síöastliöið sumar í
umsjá Höskuldar Skagfjörö. Lesari
með honum: Guörún Þór.
21.05 íslensk tónlist: 1. „Intrada og
Canzona” eftir Hallgrím Helgason.
Sinfóniuhljómsveit íslands leikur;
Vaclav Smetácej stj. b. Svíta fyrir
hljómsveit eftir Helga Pálsson.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur;
Hans Antolisch stj.
21.30 Útvarpssagan: „Morgun-
verður meistaranna" eftir Kurt
Vonnegut Þýöinguna geröi Birgir
Svan Simonarson. Gisli Rúnar
Jónsson flytur (11).
22.00 Lestur Passíusálma (2)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „György Ligeti - landflótta
listamaður Siguröur Einarsson
sér um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
6. febrúar
7 00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál: Endurt. þáttur Si-
guröar G. Tómassonarfrá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð - Erlendur Jó-
hannsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Perla" eftir Sigrúnu Björgvins-
dóttur Ragnheiður Steindórsdóttir
les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og
körar syngja.
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna Umsjón: Björg Einarsdótt-
ir.
11.45 íslenskt mál Endurtekinn þátt-
ur Jóns Hilmars Jónssonar frá
laugardegi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig
Pálsdóttir
13.30 írskir tónlistarmenn syngja
og leika.
14.00 „Ásta málari" eftir Gylfa
Gröndal. Þóranna Gröndal endar
lesturinn (10).
14.30 Miðdegistónleikar Hljómsveit
Covent Garden-óperunnar leikur
ballettónlist úr óperunni „Eugen
Onegin" eftir Pjotr Tsjaíkovský;
Colin Davis stj.
14.45 Popphólfið - Bryndis Jóns-
dóttir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 íslensk tónlist a. „Trió" eftir
Snorra Sigfús Birgisson. Manuela
Wiesler, Lovísa Fjeldsted og höfu-
ndurinn leika á flautu, selló og
pianó. b. „Næturljóö" nr. 2 eftir
Jónas Tómasson. Kammerkvint-
ettinn i Malmö leikur. c. íslensk
þjóðlög í útsetningu Þorkels Sig-
urbjórnssonar. Oskar Ingólfsson
og Snorri Sigfús Birgisson leika á
klarinettu og pianó. d. „Landet
som icke ár“ eftir Atla Heimi
Sveinsson. Ilona Maos syngur
meö Falu-blásarakvintettinum.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. ‘
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Siguröur G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
19.50 Horft í strauminn meö Krist-
jáni frá Djúpalæk. (RÚVAK).
20.00 Útvarpssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum" eftir Jón
Sveinsson Gunnar Stefánsson
les þýöingu Freysteins Gunnars-
sonar (22).
20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn-
ingarþáttur i umsjá Ernu Arnardótt-
ir og Sigrúnar Halldórsdóttur.
21.00 „Let the People Sing" 1984
Alþjúðleg kórakeppni á vegum
Evrcpusambands útvarpsstöðva.
1.0. og síöasti þáttur. Keppni i
túlkun nútimakórverka. Umsjón:
Guðmundur Gilsson.
21.30 Að tafli Guömundur Arnlaugs-
son flytur skákþátt,
22.00 Lestur Passíusálma (3)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Tímamót Þáttur i tali og tónum.
Umsjón: Árni Gunnarsson.
23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig-’
uröar G. Tómassonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorö-ValdisMagn-
úsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Perla" eftir Sigrúnu Björgvins-
dóttur Ragnheiöur Steindórsdóttir
les (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Fyrrverandi þingmenn Vest-
urlands segja frá. Eövarö Ingólfs-
son ræöir við Halldór E. Sigurðs-
son.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig
Pálsdóttir
13.30 Tónleikar
14.00 „Blessuð skepnan" eftir
James Herriot Bryndis Víglunds-
döttir byrjar lestur þýöingar
sinnar.
14.30 Á frivaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Septett í
B-dúr eftir Franz Berwald. Melos-
kammersveitin leikur.. b. Fiðlusón-
ata í A-dúr eftir Cesar Franck.
Christian Ferras og Pierre Barbizet
leika.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Hvískur Umsjón: Höröur Sig-
uröarson.
20.35 „Kanarífuglinn í kolanám-
unni" Sveinbjörn I. Baldvinsson
sér um þátt um bandaríska rithöf-
undinn Kurt Vonnegut. Lesari meö
honum: Sigurður Skúlason.
21.20 Samlelkur og einleikur í út-
varpssal Jón A. Þorgeirsson og
Guðný Ásgeirsdóttir leika á klarin-
ettu og pianó. a) Sónata i Es-dúr
op. 120 nr. 2 eftir Johannes
Brahms. b. Þrjú einleiksverk eftir
Igor Stravinský.
21 45 „Oft á fund með frjálslynd-
um“ Dr. Broddi Jóhannesson les
úr Ijóðum Gisla Ólafssonar frá
Eiriksstööum og flytur inngang um
skáldiö.
22.00 Lestur Passíusálma (4)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Fimmtudagsumræðan
Umsjón: Guörún Guðlaugsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
8. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig-
urðar G. Tómassonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorö - Kristján Þor-
geirsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Perla" eftir Sigrúnu Björgvins-
dóttur Ragnheiður Steindórsdóttir
■ les (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin kær“
Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli sér um þáttinn. (RÚVAK).
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Blessuð skepnan" eftir
James Herriot Bryndis Viglunds-
dóttir les þýöingu sina (2).
14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar a. Sem-
balkonsert nr. 1 i d-moll eftir Joh-
ann Sebastian Bach. George
Malcolm og Menuhin-hátíðar-
hljómsveitin leika; Yehudi Menuhin
stj. b. Flautukonsert i G-dúr K. 313
Wolfgang Amadeus Mozart. Hu-
bert Barwahser og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika; Colin Davis
stj.
17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Af Árna Gríms-
syni Benedikt Sigurösson lýkur
frásögn sinni. b. M.A. kvartettinn
syngur. Undirleikari: Bjarni Þórö-
arson. c. Kýrin hennar Jóu Alda
Snæhólm Einarsson flytur frum-
saminn frásöguþátt. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Hljómbotn Tónlistarþáttur í
umsjón Páls Hannessonar og Vals
Pálssonar.
22.00 Lestur Passíusálma (5)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir
Páll Erlendsson (RÚVAK)
23.15 Á sveitalínunni: Umsjón:
Hilda Torfadóttir. (RÚVAK).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur-
útvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00
Miðvikudagur
6. febrúar
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
14:00-15:00 Eftir tvö Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson.
15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný
úrvalslög aö hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16:00-17:00 Vetrarbrautin Þáttur um
tómstundir og útivist. Stjórnandi:
Július Einarsson.
17:00-18:00 Úr kvennabúrinu
Hljómlist flutt og/eöa samin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Fimtudagur
7. febrúar
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Siguröur Sverrisson.
14:00-15:00 Dægurflugur Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leóþold
Sveinsson,
15:00-16:00 í gegnum tíðina Stjórn-
andi: Þorgeir Astvaldsson.
16:00-17:00 Bylgjur Framsækin
rokktónlist. Stjórnendur: Ásmund-
ur Jónsson og Árni Daniel Júl-
iusson.
17:00-18:00 Einu sinni áður var
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 =
Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram
Möller.
HLÉ
20:00-21:00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son.
21:00-22:00 Nú má ég! Gestir í
stúdiói velja lögin. Stjórnandi:
Ragnheiöur Daviösdóttir.
22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn-
andi: Svavar Gests.
23:00-24:00 Söngleikir Cats og
Evita. Stjórnandi: Jón Ólafsson.
Föstudagur
8. febrúar
10:00-12:00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og
Siguröur Sverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn-
andi: Jón Ólafsson.
HLÉ
23:15-03:00 Næturvaktin Stjórnend-
ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
Rásirnar samtengdar aö lokinni
dagskrá rásar 1.
tin
Mánudagur
4. febrúar
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Einar Gunnar Einarsson.
14:00-15:00 Vagg og velta Stjórnadi:
Gísli Sveinn Loftsson.
15:00-16:00 Sögur af sviðinu.
Stjórnandi: Siguröur Þór Salvars-
son.
16:00-17:00 Nálaraugað Reggítón-
list. Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17:00-18:00 Rokkrasin Kynning á
þekktri hljómsveit eöa tónlistar-
manni. Stjórnendur: Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason.
Þriðjudagur
5. febrúar
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Páll Þorsteinsson.
14:00-15:00 Út um hvippinn og
hvappinn Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15:00-16:00 Með sinu lagi Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: Svavar Gests.
16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17:00-18:00 Frístund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson.
Mánudagur
4. febrúar
19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni: Tommi
og Jenni, Sögurnar hennar
Siggu, Bósi, og Súsí og Tumi -
þættir úr „Stundinni okkar”.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Margeir og Agdestein Fyrsta
einvígisskák Margeirs Pétursson-
ar og Simonar Agdesteins. Jóhann
Hjartarson flytur skákskýringar.
20.50 Einræður eftir Dario Fo 2.
Háðið - vopn litla mannsins
Asko Sarkola flytur annan þátt af
fjórumj>ýöandi Guöni Kolbeinsson
(Nordvision - Finnska sjónvarpiö).
21.15 Englendingur i útlegð (An
Englishman Abroad) Ný bresk sjón-
varpsmynd sem hlaut fjölda verö-
launa heima og erlendis áriö 1984.
Höfundur Alan Bennett. Leikstjóri
John Schlesinger. Aöalhlutverk:
Alan Bates, Coral Browne og
Charles Gary. Árið 1958 fór breska
leikkonan Coral Browne meö hlut-
verk i Hamlet i leikferð til Moskvu.
I sýningarhléi ruddist drukkinn
landi hennar inn i búningsherberg-
iö. Hann reyndist vera Guy
Burgess, sem sannur varö aö
njósnum fyrir Sovétríkin og leitaði
þar hælis. Myndin fjallar siöan um
samskipti leikkonunnar og útlag-
ans sem enn haföi ýmsar taugar til
fööurlandsins. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.15 (þróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
23.00 Fréttir i dagskrárlok.
Þriðjudagur
5. febrúar
19.25 Sú kemur tíð. Ellefti þáttur.
Franskur teiknimyndaflokkur i
þrettán þáttum um geimferða-
ævintýri. Þýöandi og sögumaður
Guöni Kolbeinsson. Lesari meö
honum Lilja Bergsteinsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Barnið í bílnum Fræöslumynd
frá Umferðarráði um notkun örygg-
isbelta og-stóla fyrir börn.
20.40 Heilsað upp á fólk 7. Erlendur
Eysteinsson á Stóru-Giljá. I sept-
ember sl. komu sjónvarpsmenn aö
Stóru-Giljá í Torfalækjarhreppi i
Austur-Húnavatnssýslu. Þar var
fariö í heimasmölun meö fólkinu á
bænum og rætt viö stórbóndann
Erlend Eysteinsson. Umsjónar-
maður Ingvi Hrafn Jónsson.
21.25 Derrick 4. Mál handa Harry.
Þýskur sakamálamyndaflokkur i
sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst
Tappert og Fritz Wepper. Þýöandi
Veturliði Guönason.
22.25 Kastljós Þáttur um erlend mál-
efni. Umsjónarmaöur Ögmundur
Jónasson.
22.55 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
6. febrúar
19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni: Sögu-
hornið, Tobba, Litli sjóræning-
inn, og Högni Hinriks.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Margeir og Agdestein Únnur
einvígisskákin. Jóhann Hjartarson
flytur skákskýringar.
20.55 Litið um öxl - fyrri hluti
Heimildamynd í tveimur hlutum
sem breska sjónvarpiö BBC lét
gera með aðstoð Sameinuöu þjóö-
anna. í myndinni er leitast viö að
kanna hvort mannkyninu hafi mið-
aö nokkuð á leiö áriö 1984. Hefur
dregiö úr hungri, sjúkdómum, fá-
fræöi og atvinnuleysi? Dæmi eru
rakin frá Indlandi, Brasilíu, Zimb-
abwe og Bretlandi. Síðari hlutinn
er á dagskrá miðvikudaginn 13.
febrúar. Þýöandi Jón O. Edwald.
21.55 Saga um ást og vináttu Loka-
þáttur. ítalskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum. Aöalhlutverk:
Claudio Amendola, Massimo
Bonnetti og Barbara de Rossi.
Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir.
22.50 Fimm ára stríð í Afganistan.
Bresk fréttamynd. Þýöandi og þul-
ur Bogi Arnar Finnbogason.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
8. febrúar
19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs-
dóttir.
19.25 Krakkarnir í hverfinu 8. Pétur
tekur áhættu. Kanadískur
myndaflokkur i þrettán þáttum, um
atvik i lifi nokkurra borgarbarna.
Þýöandi Kristrún Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Margeir og Agdestein Þriöja
einvigisskákin. Jóhann Hjartarson
flyturskákskýringar.
20.55 Kastljós Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaöur Sigur-
veig Jónsdóttir.
21.25 Með grimmdina i klónum -
Haukar Aströlsk náttúrulifsmynd
gerö af sömu aðilum og mynd um
fálka sem sjónvarpið sýndi nýlega.
I þessari mynd um haukategundir
í Ástraliu er einnig sýnt hvaða
aðferöum kvikmyndatökumennirn-
ir beita til aö ná jafngóðum nær-
myndum af ránfuglum og raun ber
vitni. Þýöandi og þulur Oskar Ing-
imarsson.
21.55 Við freistingum gæt þín (The
Marriage of a Young Stockbroker).
Bandarisk biómynd frá 1971. Leik-
stjóri Lawrence Turman. Aðalhlut-
verk: Richard Benjamin, Joanna
Shimkus, Elizabeth Ashley og
Adam West. Ungur verðbréfasali
hefur staðnað í leiöinlegu starfi og
dauflegu hjónabandi. Hann styttir
sér stundir við dagdrauma um
ungar stúlkur og ástarævintýri. En
svo gerast atburöir sem fá hann til
að hrista af sér slenið. Þýöandi
Björn Baldursson.
23.30 Fréttir i dagskrárlok.
Dagskrárkynning föstudags og laugardags er í ábót á bls. 10-11