NT - 01.02.1985, Side 17
lil
Föstudagur 1. febrúar 1985 17
þjónusta
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur allar almennar húsaviðgerðir,
svo sem sprungaviðgerðir, silan úðum alkalí-
skemmd hús. Setjum upp rennur og niðurföll.
Gerum gamlar tröppur sem nýjar. Þéttum og
hreinsum steyptar rennur og fl. og fl. Margra ára
reynsla. Gerum föst verðtilboð. Förum út á land,
ef óskað er.
Upplýsingar í síma 685307.
Loftpressur
W Trak torsgrö fur
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
Víðihlíð 30 - Sími 68-70-40
A^nffm 11 nBKiBfii 1\
Loftbítar Brenndur panell
Furugólfborð Spónlagðar þiljur
Grenipanell Plasthúðaðar þiljur
Sandblásinn panell Veggkrossviður
H Ú S T R É s/f
Ármúla 38 — Reykjavík
1 sími 8 18 18
á
ifli* T
IIEll'VJflllllll!
Furu & grenipanell.
Gólfparkeft — Gólfborð
M Furulistar — Loftaplötur
;) 'j Furuhúsgögn — Loftabitar
■ Ji'f Har<Jviðarklaedningar —
Inni og eldhúshurðir —
ir Plast og spónlagðar
spónaplötur.
HARÐVIÐARVAL l-F
Skemmuvegi 40 KÓPAVOGI s. 74111
Plötur, 1, 2, 3, 4, 5, 15-20 mm.
Vinklar. 40x40, 50x50.
Hurðir og P.V.C. gluggar.
Flutningahús - læsingar, lamir.
Sjólborð á vörubíla.
Klippum niður plötur eftir óskum.
MÁLMTÆKNI S/F, VAGNHÖFÐA 29
SÍMI 83045-83705.
wmiðum útihuróir, svalahuróir,
bilskúrshuróir og glugga, f stööluöum stærðum
og eftir sérmálum.
V ió notum eingóngu úrvalsvió í alla
okkar framleiðslu, ásamt viöurkenndum
þéttilistum, sem tryggja þéttingu gegn vatni og
vindum.
"önduó vinna á hagstæóu verði.
Wf erum verötilboö. þér að
kostnaðarlausu.
0
huröir
DALSHRAUNI 9
HAFNARFIROI
SÍMI 54595
ÁÆTLUN
AKRABORGAR
þjónusta
Er stíflað ?
bað-
Fjarlægjum stíflur úr vöskum.W.C. rörum,
körum og niðurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Skolphreinsun.
Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar
71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn.
I.atiö okkur gera viö
RAFKERFIO
RAFGE YMASALA
RAFSTILLING
raf vélaverkstæði
bugguvo^i 19 — Simi 8-49-SI
steinsteypusögun
||
f býður þér þjónustu sína
við nýbygg íngar eða endurbætur eldra
húsnæðis.
Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d.
einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum,
þakplötum, Já.hverju sem er.
Við sögum í steínsteypu fyrlr dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í vegg og gólt.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm. til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan
brottflutning efnis, og aðra þjónustu.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn f Ijótt og vel, hvar sem
þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra h»fi.
H
F
Fifuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
Bílasími 002-2183
KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN
bílaleiga
BILALEIGAN REYKJANES
VIÐ BJÓDUM NÝJA OG SPARNEYTNA ’
i FÓLKSBÍLA OG STADIONBÍLA
BILALEIGAN REYKJANES__
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK i
, Q (92) 4888 - 1081 HQMA 1767 - 23Í7
A «««»0*. 1*0* 1500 600 6
B0RGARTÚNI 25 B FU1TUKO.IADASIA7ION 650 6 S0
- 105 REYKJAVÍK C *««o*»s __
24065 VOLVQ 244 ! 8S0 1 8 sÖ|
SÆKJUM - SENDUM
HEIMASÍMAR 92-6626 og 91-76034 Suðurnesjum 92-6626.
m
viUrtunimun.
AI7DADRDf2AP Afgreiðsla Reykjavik — simi91-l6CbO
HIVnHDv/nUnn Afgreiðsla Akranssi — simi 93-2275
________________________ Skrifstofa Akranes^ — simi 93-1095
Frá Akranesi Frá Reykjavík nn
Kl 8 30* Kl 10 00* 20,30 22,00
u ’ Á sunnudögum í apríl, maí, september
11,30 13,00 o ogoktóber.
— 14,30 — 16,00 Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí
— 17,30 — 19,00 ogágúst.
* Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar.
þjónusta
Viðgerðaþjónusta
Tökum aö okkur alhliöa viðgeröir á húseiningum
s.s. járnklæöningar, þakviðgerðir, sþrunguþétt-
ingar, múrverk, málningarvinnu, háþrýstiþvott,
sprautum urethane einangrun og þéttiefnum á
þök. Einangra frystigeymslur, skip og fleira.
Einar Jónsson,
Verktakaþjónusta, sími 23611
tilkynningar
Félagsheimilið
Logaland
Reykholtsdal, Borgarfirði
Leigjum út húsiö til stærri og minni funda-
halda, árshátíöa, þorrablóta, dansleikja og
fleira. Húsiö tekur a.m.k. 180 manns í sæti.
Stórt svið, eldhús, flygill, verslun og svefn-
pokapláss er meðal þess sem við höfum upp
á að bjóða.
Sanngjarnt verð.
Pantanir í símum 93-5139 og 5195.
St. Jósefsspítali
Landakoti
Laus staða: Fóstru eða annan starfskraft
vantar nú þegar á barnadagheimilið Litlakot,
(börn 1-31/2 árs).
Umsækjendur vinsamlega hafið samband
við fóstru á Litlakoti í síma 19600-297.
Reykjavík 31/1 1985
St. Jósefsspítali Landakoti
^ Félagsstyrkir
Þau félög sem hug hafa á aö sækja um styrki til
tómstundaráðs skulu gera þaö fyrir 1. mars 1985.
Meö umsókninni skulu fylgja:
1. Skýrsla og endurskoðaöir reikningar síðasta
árs.
2. Fjárhagsáætlun og starfsáætlun þessa árs.
Umsóknum er skilað til félagsmálastofnunar
Kópavogs, Digranesvegi 12, Kópavogi.
Tómstundaráð.
Bújörð
Laus til ábúðar og/eöa sölu er hluti Narfastaða í
S-Þingeyjarsýslu. Ájörðinni eru nýlegarbygging-
ar, íbúöarhús, votheyshlaða og fjárhús fyrir ca.
450 kindur, ásamt góðri aöstöðu til kálfaeldis.
Bústofn og -vélar geta fylgt. Laxveiði í Reykja-
dalsá.
Upplýsingar veitir Hreiðar Karlsson, sími 96-
41444.
ökukennsla
Ökukennsla
, og æfingatímar
jKenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
;! strax og greiða aðeins tekna tíma.
: Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.