NT - 01.02.1985, Side 20
x 2
22. leikvika - leikir 26. jan. 1985
Vinningsröð: 121 -111 - X21 -111
1. vinningur: 12 réttir- kr. 10.525,-
2. vinningur: 11 réttir- kr. 175,-
5280(1/11) 40448(4/11) 50501(4/11) 85107(6/11) 91776(6/11)+
5634(1/11) 42514(4/11)+ 51283(4/11)+ 86840(6/11) 91843(6/11) +
35027(4/11) 42819(4/11)+ 52325(4/11)+ 86975(6/11) 92955(6/11)
35085(4/11) 44432(4/11)+ 56108(4/11)+ 87726(6/11) 95242(6/11)
36517(4/11)+ 45194(4/11) 57635(4/11) + 88412(6/11) 164740(/11)+
37849(4/11)+ 45601(4/11) 60845(4/11) 88452(6/11) Úr21.viku:
39498(4/11) 46634(4/11) 62824(4/11) 88496(6/11) 93567(6/11)
40325(4/11) 48194(4/11) 64055(4/11) 88735(6/11)
171 2895+ 7401 14083 18893 35827 37537+ 39489 41649
191 2937+ 7884 14163 18895 35865 37661 39522 41787+
252 3042 7952 14357+ 18903 35867 37777 39674+ 41841
400 3051 8075+ 14406+ 18991 35877 37783 39676+ 41997
500 3160 8081 14524 19005 35878 37789 39754 42139
501 3569 8137 14531 19021 35913 37914 39758 42605
512 3627 8153 14585 35016 35964+ 37956 39812 42609
665 3807 9100 14602 35019 35967+ 38009 39961 42644
680 3860 9264 14743 35028 36074 38018 40177 42646
698 4195 9265 14757 35029 36080+ 38019 40276 42717
758 4334 9276 14782 35031 36135 38085 40306 43142
825 4337 9490 14873+ 35056 36161 38087 40408+ 43143
827 4338 9572 15023 35189 36172 38088 40435 43216
941 4470 9940 15144 35327 36224 38437 40449 43219
1054+ 4661 9948 15472 35334 36313+ 38438 40480 43246
1255+ 4829 10104 15778 35401 36321+ 38439 40484 43381
1343 5065 10578 15829+ 35403 36334 38443 40591 43388
1652 5166 11412+ 15876 35518 36474 38570 40611+ 43394
1765 5686 11526 16569 35524 36484 38953+ 40623 43438
1853 5944 11531 16875 35533 36493 38957 40721 43442
1890 6097 11550 16931 35537+ 36576 39005 41184 43485
1929 6364 12951 17177 35616 36599 39032+ 41254 43514
2274 6540 12971 17184+ 35620+ 36625 39056 41255 43515
2325 6642 13568 17711 35621+ 36976 39097 41266 43563+
2328 6728 13914 18453 35683 36977 39240 41339 43593
2667 6877 13942 18689 35696+ 36978 39345 41469 43944
2689 7171 14066 18751 35723 37104 39487 41581 43954
2690 7258 14069 18882 35746 37527+ 39488 41602 43986
44088 47078 50769 55647 59445+ 63607+ 85872 87497 89420
44168+ 47095 50881 55654 59453 63787 85874 87623 89453
44184+ 47097 51158+ 55655 59676+ 63788 85885 87691 89466
44191 + 47134 51201 + 55661 59722 63918 85957+ 87725 89497
44236 47141 51222+ 55666 59844 63923 85987+ 87786 89501
44245 47162 51260 55824+ 60603 64029 85960+ 87826 89505
44354 47772 51486 56123 60172+ 64053 86003+ 87865 89518+
44393 47901 51487 56125 60331 64132 86080 87883 89563
44641 47916 52013 56357 60456 64160 86093 88056 89647
44800 47984 52017 56484+ 60554 64296 86099+ 88078 89710
45015 48012 52047 56547 60556 64398 86196 88079 89726
45099 48181 52100 56578 60649+ 64754 86266 88104 89902
45181 48191 52130+ 56798+ 60660+ 64757 86390+ 88107 89931
45186 48192 52134+ 56825+ 60801 64784 86485 88139 89996
45188 48207 52137+ 56836 60860 85011 86641 88302 90012
45189 48323 52256+ 56869 61052 85074 86675 88359 90185
45190 48325 52257+ 57020 61111 85075 86710 88360 90257
45388 48533 52276+ 57033 61145+ 85077 86727 88433 90292
45512 48547 52300+ 57067+ 61335+ 85082 86729 88447 90331
45517 48697 52307+ 57188 61519 85104 86743 88468+ 90346
45272 48757 52316+ 57146+ 61858 85105 86751 88484 90860
45276 48946 52319+ 57226 62577+ 85106 86795+ 88497 90862
45278 48947 52322+ 57322 62580+ 85136 86825 88530+ 90905
45629 49012 52431 57408 62587 85154 86839 88586 90940
45786 49093+ 52474 57423 62700 85178 86841 88591 91259
45828 49199 53004 57424 62774 85200 86868 88592 91286+
45892 49455+ 53067 57427 62780 85219 86888 88599 91561 +
45948 49500 53068 57535 62788 85236 86896+ 88653 91593+
45990 49551 53181 57545 62829 85241 86914 88717 91595+
46021 49554 53182 57684+ 62870 85279 86960 88797 91627+
46101 49679 53430+ 57820 62965+ 85330 87074 88808 91694+
46193 49712+ 54511 57921 63066 85343 87077 88817 91704+
46195 49823+ 54781 58262 63183 85345 87087 88829 91715+
46284 49832+ 54889 58350+ 63184 85356 87177 88836 91720+
46286 49845+ 54891 58450+ 63382 85361 87184 88986+ 91787
46289 49981 54910 58688 63427 85386 87190 89057 91793+
46430 50137 55262+ 59078 63458 85512 87213 89228 91794
46682+ 50160+ 55469 + 59238 63548 85519 87293 86265+ 91830+
46852+ 50488 55473+ 59239 63601 85828 87306 89376 91841 +
46943 50518 55623 59442+ 63604 64919 87312 89419 92078
92128 92773 93616 94813 35067(2/11) 44960(2/11) 87277(2/11)
92163 92825+ 93636 94996 35079(2/11) 45133(2/11) 88847(2/11)+
92192 92827+ 93662 95020 35133(2/11)+ 45269(2/11) 94630(2/11)
92209+ 92903 93664 95116 36139(2/11)+ 46130(2/11) Úr 21. viku:
92244 92905 93898 95204 36210(2/11) 51200(2/11)+ 51501(2/11)
92313 92950 93899 95205 37626(2/11)+ 52427(2/11) 51533
92319 92951 93998 95357 39464(2/11) 55669(2/11) 51537
92321 92952 94087 95359 39723(2/11) 56722(2/11)+ 51545
92354 92954 94181 95388 43138(2/11) 57024(2/11) 92090
92485 92968 94236 95417 43825(2/11) 57907(2/11) 92840+
92507 93110 94321 95421 43828(2/11) 58372(2/11) 93568
92508 93114 94381 164453 43841(2/11) 59524(2/11)+ 95497
92531 93130 94393 164587+ 43843(2/11) 60659(2/11)+ 95980+
92541 93154 94621+ 164730+ 43851(2/11) 60768(2/11) Úr20.viku:
92596+ 93165 94629 164736+ 43961(2/11) 60840(2/11) 85898+
92635 93210 94634 164894+ 44620(2/11) 60859(2/11) 85904+
92636+ 93243 94696 164932+ 44632(2/11) 62992(2/11)+ 94735+
92638+ 93259 94728 906(2/11)+ 44651(2/11) 63254(2/11) 94787+
92734 93384 94808 3792(2/11 (+44663(2/11) 86071(2/11)+ 94798+
Kærufrestur er til 18. febrúar 1985 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá
umboðsmönnum og á skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðirgeta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR -íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
Föstudagur 1. febrúar 1985 20
Utlönd
Mál T reholt
dómtekið
Oslo-Reuter
■ Mál Arne Treholt verður
dómtekið 25. febrúar n.k.
Treholt var handtekinn á
flugvelli fyrir ári síðan er hann
var á leið til Vtnar á fund KGB,
sovésku leyniþjónustunnar.
Hann er ásakaður um njósnir
fyrir Sovétríkin og írak.
Hann hefur neitað njósnum
fyrir þessi ríki og segir að þær
upplýsingar sem hann lét í té
hafi þegar verið opinberar.
Treholt er ákærður fyrir að
hafa veitt Sovétmönnum leyni-
legar upplýsingar á árunum
1974-1983 og írökum á árunum
1981-1983. '
I bréfum frá honum sem hefur
verið smyglað úr fangelsinu seg-
ist hann munu neita öllum ásök-
unum um njósnir. Hann segist
hafa verið á leið til Vínar til að
■ Arne Treholt.
segja KGB-mönnum að hann
myndi ekki eiga lengursamstarf
við þá.
Salómonseyjar:
Verð-
á eigin-
kvenna-
markaði
■ Stjórnvöld á Salómons-
eyjum hafa sett á verðstöðv-
unarlög á eiginkvennaverð
sem þau segja að sé orðiö
allt of hátt.
Hámarksbrúðarkaups-
verð hefur verið ákveðið
400 bresk pund (18.000
ísl.kr.). Setji einhver hærra
verð upp fyrir dóttur sína
biður hans allt að þriggja
mánaða fangelsi auk þess
sem brúðarverðið fellur þá
niður og eiginmaðurinn fær
konu sína ókeypis.
Yfirvöld á Salómonseyj-
um fyrirskipuðu verðstöðv-
unina eftir að í Ijós kom að
margir ungir piltar höfðu
ekki efni á að greiða allt að
2000 pund (90.000 ísl. kr.)
sem sumir stoltir foreldrar
settu upp fyrir dætur sínar.
Stjórnvöld óttuðust að
fækkun giftinga vegna bágs
efnahags brúðgumanna
myndi leiða til þess að
barnsfæðingum fækkaði
einnig mikið.
1984:
Aukin stál-
framleiðsla
í heiminum
Brussel-Keuter
■ Stálframleiðsla í heiminum
jókst í fyrra annað árið í röð
samkvæmt upplýsingum Al-
þjóðlegu járn- og stálstofnunar-
innar.
Samkvæmt bráðabirgðatöl-
um stofnunarinnar var frarn-
leiðsla á hrástáli 710 milljón
tonn á síðasta ári. Einna mest
varð framleiðsluaukningin í
ýmsum þróunarlöndum sem nú
framleiða um einn tíunda hluta
af öllu stáli. En framleiðslu
þróaðra iðnríkja hefur cnn ekki
náð framleiðslumetinu frá því
árið 1979.
■ Sænski forsætisráðherrann Olof Palme, forseti Argentínu
Raul Alfonsin og gríski forsætisráðherrann Andreas Papand-
reou í vinsamlegum uinræðum á blaðamannafundi í gær.
Myndin er tekin að afloknum fyrsta friðarfundi ráðstefnunnar
í Aþenu sem fjallar um leiðir til að stöðva framleiðslu
kjamorkuvopna. Simamynd-POI.FOTO.
Nýtt atvinnuleys-
ismet í Bretlandi
Stjórn Thatchers
ásökuð um óstjórn
London-Keuter
■ Atvinnuleysi í Bret-
landi er nú orðið 13,9
prósent og hefur það
aldrei verið meira.
Nýjar tölur sem birtar
voru um atvinnuleysi í
Bretlandi nú í gær sýna að
atvinnuleysingjar eru nú
orðnir 3.341.000 sent þýð-
ir aö næstum því einn af
hverjum sjö vinnufærum
mönnum gengur atvinnu-
laus. Á einum mánuði hef-
ur atvinnuleysingjum
fjölgað um 121.550.
Upplýsingarnar um
áframhaldandi aukningu
atvinnuleysisins eru taldar
mikið áfall fyrir bresku
stjórnina sern liggur undir
harðri gagnrýni fyrir
óstjórn í efnahagsmálum.
Stjórnmálamenn úr öllum
flokkunt, þar á meðal
íhaldsflokknum, hafa
ásakað stjórn Thatchers
um mistök og óstjórn að
undanförnu. Gengi
pundsins hefur lækkað
mikið að undanförnu og í
þessari viku hafa vextir
verið hækkaðir upp í 14
prósent til að korna í veg
fyrir frekara gengissig.
Vaxtahækkunin leiddi til
mikillar lækkunar á verð-
bréfum á breska verð-
bréfamarkaðinum.
Atvinnuleysi í Bretlandi
er nú hærra en í nokkru
öðru ríki Efnahagsbanda-
lags Evrópu að Belgíu
undanskildu þar sern at-
vinnuleysi er 15,7 prósent.
Það liggur við að tvær
ntilljónir atvinnuleysingja
hafi bæst við í Bretlandi
frá því að íhaldsmenn sigr-
uðu Verkamannaflokkinn
í kosningum í maí 1979.
Kínverjar
taka upp
geimsam-
vinnu við
Evrópuríki
Peking-Reuter
■ Áðstoðargeimráðherra
Kínverja, Li Xue (frb. Lí Sjö)
er nú í Evrópu þar sem hann
hefur m.a. átt viðræöur við
bresk yfirvöld um samstarf í
geimferðamálum.
Kínverskur geimiðnaður er
nú í örri uppbyggingu. Kínverj-
ar hafa nú þegar sent á loft 17
gervitungl og þeir eru að vinna
að gerð fullkomnari eldflauga
til að senda gervihnetti á loft
umhverfis jörðu.
Nú á mánudaginn undirritaði
Li Xue samning um geimsam-
vinnu við Breta í London. Þann
6. febrúar mun hann svo heini-
sækja Frakkland og ræða við
yfirmenn geimferóa þar auk
þess sem Li niun verða viðstadd-
ur þegar Frakkar skjóta á loft
Ariane-eldflaúg 8. febrúar.