NT - 09.02.1985, Síða 1

NT - 09.02.1985, Síða 1
■ „Ekkert annað en bjór getur lagað það ástand sein skapast hefur með tilkomu bjórlíkisins“, sagði Albert Guðmunds- son á blaðamannafundi i gær og lét fylgja að hann hefði aldrei verið með- mæltur bjórnum. Nú væri hins vegar búið að skapa óviðunandi ástand með til- komu bjórlíkisins og að sínum dómi gæti tilkoma bjórsins ein lagað það ástand. I efnahagstillögum ríkisstjórnarinnar er ekki gert ráð fyrir neinum skatttekjum af bjórsölu. Hins vegar liggja fyrir út- reikningar frá Þjóðhags- stofnun sem sýna að lög- leiðing bjórsins myndi skila tæpum milljarði í ríkiskassann niiðað við. heilt ár. Nú er talið að mikill meirihluti þingmanna sé hlynnt bjórfrumvarpi. Er Eiríkur bakari? - sjá bls. 2 Kvótinn framtíðin - Sjá bls. 2 Við mótmæl- um allir! - sjá bis. 5 Albc írt: A2 leins bjórinn get- ■ ur Bjc lagað ástandið 1 trinn kemur ■ „Ég er einn af þeim sem eiga að erfa landið ef eiíthvað verður eftir handa mér...“ NT-mynd: Árni Bjarna Ráðgjafaþjónusta við Húsnæðisstofnun þeirra sem lent hafa í erfiðleikum Fiskimenn: Verkfall boðað 17. febrúar Útvarpið endur- greiðir ■ Ríkisútvarpið endurgreiðir 15% af afnotagjaldinu vegna lokunarinnar í verkfallinu í haust. Nemur upphæðin alls 21 milljón. Um er að ræða 330 kr. lækkun á hvert afnotagjald og verður hún dregin frá næstu greiðslu, fyrir tímabilið 1. mars -1. sept. A fundi útvarpsráðs í gær kom fram að kostnaður við dagskrá sjónvarps og rása 1 og 2 er 15 kr. á dag fyrir hvern notanda. Lýstu með eldspýtu ■ Það voru bíræfnir bensínþjófar sem í vik- unni fóru aðbænum Butru í Fljótshlíð og hugðust stela þar bensíni úr bifreið sem stóð í bílskúr á bæjar- hlaðinu. Atburðurinn varð um miðja nótt og sáu skálkarnir því illa til við dælingu úr bensíntankn- um. Lýstu þeir því upp svæðið með eldspýtu sem endaði á þann veg að eldur læstist í bensínið og hafa þá mennirnir horfið bens- ínlausir á braut. - sérstök aðstoð til ■ Eftir helgina verður komið á fót ráðgjafaþjónustu í Hús- næðisstofnun sem á að leiðbeina og aðstoða þá sem komnir eru í greiðsluerfiðleika vegna hús- bygginga eða kaupa. Þetta kom fram á blaða- mannafundi nteð Streingrími og Albert í gær en í tillögum ríkisstjórnarinnar er m.a. kveð- ið á um að 150 milljónum króna verði veitt af nýbyggingafé til þess að aðstoða þá sem lent hafa í greiðsluerfiðleikum og fengið lán úr Byggingasjóðum ríkisins á tímabilinu 1. janúar 1980 til loka árs 1984. ■ Samninganefndir Sjó- mannasambands íslands og Farmanna- og fiskimannasam- bandsins hafa boðað verkfall félagsmanna sinna frá og með kl. 18 sunnudaginn 17. febrúar, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. ■ Raforkuverð til Járnblendi- félagsins á Grundartanga hefur lækkað á einu ári úr 6,9 millum á kílóvattstundina í 5,9 mill, eða um tæplega 15%. Verðið er aftur á móti hið sama i norskum krónum, eða 5,4 norskir aurar fyrir kílóvattstundina. Lækkun- in í millum talin er til komin vegna lækkunar norsku krón- unnar gagnvart dollar. Raforkuverðið til Járnblendi- félagsins er samsett úr tveimur þáttum, forgangsorku og af- gangsorku, og er orkan seld á jafnaðarverði, sem er 5,4 norsk- ir aurar. Raforkuverð til Grundartanga breytist á fimm Ríkissáttasemjari hefur boð- að samninganefndina á fund með viðsemjendum þeirra næst- komandi mánudag, og mun verða stefnt að því að halda fundi á hverjum degi, þaðan í frá. ára fresti. Síðasta hækkun varð 1982, en sú næsta verður 1987. Bíllinn brann ■ Eldur kom upp í vélar- rúmi bifreiðar á Ártúns- höfða en nærstöddum tókst að slökkva hann áður en slökkviliðiö var mætt á staðinn. Skemmdir vegna eldsins eru taldar óverulegar. Raforkuverð til Járnblendifélagsins: Lækkar í milíum - en stendur í stað í n.kr. Efnahagstillögur ríkisstjórnar- ______innar komnar á borðið:_ Sparnaður og bætt S skattheimta boðuð ■ Steingrímur Hermannsson for- halla og hættu á vaxandi þenslu sætisráðherra og Albert Guðmunds- innanlands. son fjármálaráðherra kynntu í gær í tillögunum er áhersla lögð á tillögur ríkisstjórnarinnar í efnahags- sparnað, bætta skattheimtu og að- málum. Ekki er um að ræða samfellt gerðir í húsnæðismálum. Þá eru boð- efnahagsfrumvarp heldur er gert ráð uð fjöldamörg frumvörp á hinum fyrir margskonar samræmdum að- ýmsu sviðum. gerðum sem miða að því að slá á , vaxandi erlendar skuldir, viðskipta- Sjá bls. 3 ■ Þá er næsta framtíð okkar ráðin. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Albert Guðmundsson fjármálaráðherra kynntu efnahagstillögur ríkisstjórnarinnar á fundi með fréttamönnum í gær. NT-mynd: Árni Hjurnu

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.