NT

Ulloq

NT - 09.02.1985, Qupperneq 12

NT - 09.02.1985, Qupperneq 12
Ársels-vinsældalisfmn ■ Duran Duran hafa látið í minni pokann fyrir Foreigner á Árselslistanum en í staðinn hafa þeir skotið lagi í 3. sæti sem rekki var á listanum í síðustu viku. Nokkrar breytingar og ánægjulegt að sjá U2 komna í 15. sætið. 1 151WANT TO KNOW WHAT LOVEIS...................Foreigner 2 1SAVEAPREYER...................................Duran Duran 3 - LATE BAR.....................................Duran Duran 4 2 SEXCRIME.....................................Eurythmics 5 8 LOVERBOY.....................................Billy Ocean 6 14 WOODPECERS FROM SPACE.........................VideoK 7 3 POWEROFLOVE.........................FrankieGoesToHollywood 8 5 BIIKALÚ......................................Stuðmenn 9 10 SHOOT YOUR SHOOT..............................Divine 10 - IWILLDIEFORYOU................................Prince 11 - WE BELONG...................................Pat Benatar 12 - EVERYTHING SHEWANTS.............................Wham 13 - LOSTIN MUSIC................................Sister Slagde 14 HÚSIÐ.........................................Grafík 15 - PRIDE(INTHENAMEOFLOVE)............................U2 ■ Bernard Albrecht í New Order hugsandi á svip yfir endurkomu Blue Monday á óháða listann. Óháði vinsældalistinn ■Loksins kom að því að spádómar skríbents Nýs taktar rættust Jesús og María frá Skotlandi komin í 1. sætið á single listanum með „Uppside Down“. Þá hafa Smiths orðiðað þoka úr 1. sæti yfir stóru plöturnar en koma væntanlega fljótt aftur með nýju plötuna „Meat Is Murder" Billy Bragg er á hraðferð upp á listanum yfir litlar plötur með „St. Swithin Day“. Og New ► Order hafa mjakað sér upp um 3 sæti... Litlar plötur 1 3 UPSIDE DOWN............. 2 1NELLIETHE ELEPHANT....... 3 4RATS..................... 4 3STRIKE................... 5 5 OUT ON THE WASTELAND.... 6 6 COLDTURKEY.............. 7 22 ST SWITHIN’S DAY....... 8 10 WASHITALLOFF........... 9 9 THE PRICE/1984 ......... 10 8 GREEN FIELDS OF FRANCE. 11 7 POLICE OFFICER......... 12 16 HEARTS AND MINDS...... 13 30 BLOCKBUSTER .......... 14 24 LIFE'S A SCREAM....... 15 17 CALAMITY CRUSH........ 16 - LAND OF HOPE & GLORY... 17 20 BLUE MONDAY........... 18 23 SONG TO THE SIREN..... - JOE'SSOMEAN............ 13 WORLDOFLIGHT........ Stórar plötur 1 2 TRESURE................. 2 1 HATFUL OF HOLLOW........ 3 3 IT’LL ENDIN TEARS....... 5 SLOWTOFADE........... 4 STOMPINGATTHE KLUBFOOT . 9 SMELL OF FEMALE...... 6 RAINING PLEASURE..... 8 VENGEANCE ............. 9 13 GOODANDGONE............ 10 12 NATURAL HISTORY....... 11 7H0LE.................... 12 26 WE DON’T WANT VOUR FUCKING WAR. 13 10 PAYITALLBACKVOLI.............. 14 11ZENARCADE...................... 15 14 MURMUR........................ 16 18 WE HATE YOU SOUTH AFRICAN BASTARDS 17 20 TREELESS PLAIN................ 18 19 STAHPEDE ..................... >19 27 A PAGAN DAY.................... , 20 23 NEW YORK SCUM HATERS ......... TheJesusAnd Mary Chain (Creation) ................Toy Dotls (Voiume) ..............Subhumans (Bluurgh) .......Enemy Within (Rough Trade) ........Anti Nowhere League (ABC) ........Sid Presley Experience (SPE) ..............Billy Bragg (Go! Discs) You've Gol Foelus On Your Breath (Self immolation) .........New Model Army (Abstract) The Men They Couldn't Hang (Ðemon) .............Smiley Culture (Fashion) .....................Farm(Skysaw) ....................Sweet (Anagram) .............A Certain Ratio (Factory) ... Foetus Art Terrorism (Some Bizzare) ..............Ex Pistols (Cherry Red) ................New Order (Factory) ...............This Mortal Coil (4AD) ............Flowerpot Men (Compost) .. Balaam And The Angel (Chapter 22) ..............Cocteau Twins (4AD) .........The Smiths (Rough Trade) ..............This Mortal Coil (4AD) ............Red Guitars (Self Drive) .....................Various (ABC) .................Cramps (Big Beat) ......................Triffids (Hot) ........New Model Army (Abstract) Screaming Blue Messiahs (Big Beat) ............March Violets (Rebiith) ... ScrapingFoetusOffTheWheel(SelfImmolation) .....Various (Jungle) . Various (On U Sound) .....Husker Du (SST) .....Hula (Red Rhino) . Microdisney (Rough Trade) ..........Triffids (Hot) .... Metors (Mad Ping) .. Psychic TV (Temple) .. PsychicTV (Temple) Laugardagur 9. febrúar 1985 12 Nýrtaktur — gömul sveifla dÁLKUR|Nn Costello á bak við borðið ■ Elvis Costello verður stað- settur á bak við upptökuborðið þegar hljómsveitin The Pogues tekur upp nýja plötu í byrjun næsta mánaðar. Plata er vænt- anleg með Costello í byrjun mars og hljómleikaferð stendur fyrir dyrum seinni part ársins The Pogues hafa gefið út fyrstu plötu sína, „Red Roses For Me“ og munu hita upp hjá Cos- tello á fyrrnefndu hljómleika- ferðalagi. Mick Jagger einn á ferð! ■ Gamla kempan úr Rolling Stones hóf sólóferil sinn með útgáfu lítillar plötu í vikunni sem hann kallar „Just Another Night". Lagið er af væntanlegri stórri plötu og á B-hliðinni er „Turn The Girl Loose“. Undir- leikarar hjá Jagger eru af gamla skólanum, engir aðrir en Jepp Beck, Ron Magness, Bill Laswell, Rabbit og raggietví- styrnið Robbie og Sly. Alarm með algeran raunveru- leika! ■ The Alarm eru væntanlegir á markaðinn með nýja litla plötu 18. febrúar sem ber heitið „Absolute Reality". Platan var tekin upp af Alan Shacklock og ■ The Alarm er að gefa út litla plötu og leggja í tónleika- ferð með vorinu. á bakhliðinni er áður óútgefið lag, „Blaze Of Glory". Alarm eru þessa dagana að vinna að nýrri stórri plötu og leggja í tónleikaferð með vor- inu. Undrið Van Morrison ■ írski söngvarinn Van Morri- son sem [ eina tíð var aðal sparautan í Them (sagnfræði börnin góð!) er mættur til leiks með nýja breiðskífu, „A Sense Of Wonder" og hefur sjaldan verið betri að dómi erlendra gagnrýnenda. Platan var gefin út 1. febrúar sl. og inniheldur 10 lög, þar á meðal „What Would I Do“ eftir Ray Charles og „If You Only Knew“ eftir Mose Allison. Það er „Van the Man“ sjálfur sem stjórnað hefur upp- tökunni. Orkubúið aftur ■ Það þótti mörgum undarleg blanda þegar Robert Plant, trommarinn í ChicogTaylorarn- ir í Duran Duran slógu sér saman og tóku upp plötu sem þeir kalla Power Station. Hún er væntanleq í mars, eins og áður hefur verio greint frá, en tals- Kristján Magnússon, Tómas Einarsson og Sveinn ÓIi Jónsson komust vel frá undirleik sínum í heild. Tónleikar Chet Bakers í Gamla bíói: ■ Efti oínneys komið i og ferc1 annars sinn. „I LJúfsárir tón; af trega fullii ■ Ungir sem ganilir jazz- geggjarar fylltu Gamla bíó á laugardaginn var til að hlusta á gömlu kempuna Chet Baker, sem hingað kom í boði Jazz- vakningar og hélt tveggja tíma konscrt með dyggum stuðningi íslcnskra undirleikara, þcirra Kristjáns Magnússonar píanó- leikara, Tómasar Einarssonar bassaleikara og Sveins Óla Jónssonar trommuleikara. Chet Baker er ekki maður margra orða en leikur lians í Gamla bíóí var notalegur og virtist falla áheyrendum vel í geð. Var hann ídappaður upp í tvígang og þakkaði fyri'r sig með aukalögum. Ljúfsárir tónar, dveljandi og fullir trega einkenna trompet- leik Bakers, þannig að nraður verður alveg hugfanginn. Hann byrjaði á Beatrice og síðan fylgdi hver ballaðan ann- arri ljúfari, með léttri sveiflu. Nokkurs hiks gætti hjá aðstoð- armönnum hans til að byrja með en eftir hlé rættist veru- lega úr. Og Baker söng líka. ( heíl Þó hann geti ekki talist hafa notalegii rnikla rödd býr hún yfir sér- sveiflu á stökum blæ, er eins og brot- mikið li hætt gler og örlaði á léttum þessa sambaryþma. My Funny Val- hindsins entine var allt að því fullkomið vonandi og í lok tónleikanna fyrir auka- legum st lögin, klykkti hann út með hresstlegum blúsara.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.