NT - 09.02.1985, Side 13

NT - 09.02.1985, Side 13
Laugardagur 9. febrúar 1985 13 r » .« »'♦ ■ Jóhanna Steinunn Hjálmtýsdóttir söngkona Dá syngur af mikilli innlifun og hefur sterka rödd. NT-mynd: Ari ■ Hljómsveitin Dá tróð upp í Safarí fyrir rúmri viku síöan ásamt dansflokki frá Kramhús- inu sem flutti verkið „Allt sem andardrátt hefir“- Var gerður góður rómur að leik hljómsveitarinnar, sem spilað hefur saman undanfarin tvö ár og leggur leið sína í stúdíó innan tíðar til að gera sína fyrstu plötu. Þykir sum- um Dá eiga ýmislegt sameig- inlegt með Kuklinu hvað tón- listina snertir. I ■ Xardur heitir þungarokks- I kasetta sem væntanleg er nrjög á næstunni á markaðinn frá Hirti Geirssyni. Inniheldur hún 15 frumsamin lög eftir ! hannogleikurhanneinnigáöll hljóðfæri, ein 8 að tölu. Kasettan er tekin upp í stúd- íó Hlust og ef vel gengur verða lögin þrykkt á plast með sumrinu. Hjörtur hefur áður gefið út kasettu með eigin lögum, „So True In Deed" og kom hún úí sl. sumar. maður þeirra fjórmenninganna hefur nú undirstrikað að hér sé aðeins um eitt einstakt verkefni að ræða og því tilheyri sveitin sögunni að útgáfu lokinni. Gun Club hættir ■ Nú er endanlega orðið Ijóst að The Gun Club hafa lagt upp laupana og ætlar Jeffrey Lee Pierce, aðalsprautan að leggja fyrir sig sólóferil. Hann er að vinna við upptökur á nýju efni ásamt þrem aðstoðarmönnum og er plata væntanleg á markað í mars. Bunny Wailer tekur upp þráð- inn ■ Kappinn Walier er á leiðinni með fyrstu smáskífu sína í rúmt ár og heita lögin „Jump Jump“ og „Dance Hall Music". Hressi- legar nafngiftir atarna! Stór plata fylgir í kjölfarið seinna í þessum mánuði og ber hún nafn- ið „The Marketplace" Platan er gefin út á Solomonic merkinu sem einnig er með sögulega plötu með fyrrum meðlimum Wailers, „Back Together Aga- in“.Syngur Bob heitinn Marley í þrem laganna svo hér er safn- gripur á ferð fyrir raggieaðdá- endur. Emmylou Harris aftur á ferð- inni ■ Emmylou er að koma með plötu á Elektra merkinu og inni- ir mörg ár í helvíti her- ilu hefur Chet Baker undir sig fótunum á ný last frá einum staö til til að blása í trompet Þetta er mín vinna“. NT-myndir: Ari. Princekommn til landsins! ■ Kvikmyndin Purple Rain með bandarísku poppstjörn- unni Prince var frumsýnd fyrir nokkru hér og var mikil að sókn að fyrstu sýningum.Gekk það svo langt að unglingarnir gátu ekki hamið sig í sætum. sínum í hita leiksins og storm- aði stór hópur sviðið til að komast nær átrúnaðargoðinu. Minnir þetta einna helst á þá gömlu góðu daga þegar félag- arnir fjórir frá Liverpool voru á hvíta tjaldinu! Við segjum meira frá Purple Rain um næstu helgi. Þungarokk á kasettu frá Hirti Geirssyni r dina „laid back" og r tónleikar með góðri . milli. Á Jazzvakning of skilið fyrir að fá lifandi goðsögn til , eftir 30 ár. og verður framhald á jafn nota- undum í Gamla bíói. ■ Chet Baker blæs af innlifun á Gamla bíói um síðustu helgi. Mick Jagger enn aftur ■ Jagger geri það ekki enda- sleppt og nú er hann farinn að tjá sig um pólitík. í „gleði“ ritinu Penthouse nýlega tjáir hann sig um ástand heimsmálanna og ber Reagan ekki allt of vel söguna. Telur Jagger að kjós- endur hafi valið Reagan án þess að vita hver pólitísk stefna hans sé. Bendir hann á að stefna Bandaríkjaforseta í Mið- og Suður-Ameríku sé eintómt rugl og reyndar sé utanríkis- stefna hans ekki upp á marga fiska almennt. Dapurlegtástand sé í Austurlöndum nær og geti Reagan ekki statað af því að hafa komið miklu til leiðar þar. „En hann kann tökin á fólki og nær hylli þess“ segir Jagger og líkir Ronald við Margréti Tacher hvað það varðar. „Meðan á Falklandseyjastríðinu stóð var hún hyllt af löndum , sínum og það virðist sem þessir hægri- pólitíkusar hafi meðvind um ■ Mick Jagger: Farinn að Ijá, sig um heimspólitíkina og með inn Jagger. Svo mælti Zara- plötu uppá eigin spýtur. þústra... heldur hún 13 lög, öll samin af henni sjálfri. Heitir platan „The Ballad Of Sally Rose“ og fjallar um dularfulla söngkonu á hljómleikaferðalagi og tengsl hennar við farandmúsikant. Henni til aðstoðar eru toppnöfn eins og Albert Lee, Waylon Jennings, Dolly Parton og Linda Ronstad. Ekki dónalegur hópur það.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.