NT - 14.02.1985, Side 16

NT - 14.02.1985, Side 16
1U' Fimmtudagur 14. febrúar 1985 16 Gengisskráning nr. 29-12. febrúar 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...41,850 41,970 Sterlingspund ... 45,575 45,705 Kanadadollar ...31,216 31,306 Dönsk króna ... 3,5517 3,5619 Norsk króna ... 4,4251 4,4377 Sænsk króna ... 4,4956 4,5085 6,1423 Finnskt mark ... 6^1247 Franskur franki ... 4,1631 4,1751 Belgískur franki BEC ... 0,6335 0,6353 Svissneskur franki ...14,9358 14,9786 Hollensk gyllini ...11,2228 11,2550 Vestur-þýskt mark ...12,7049 12,7413 ítölsk líra ... 0,02067 0,02073 Austurrískur sch ... 1,8089 1,8141 Portúg. escudo .. 0,2293 0,2300 Spánskur peseti ... 0,2303 0,2310 Japanskt yen .. 0,15908 0,15954 írskt pund ..39,569 39,683 SDR (Sérstök dráttarréttindi)12/02 .. ..40,1255 40,2410 Belgískur franki BEL .. 0,6300 0,6318 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Alþ.- Bún.- Iðn,- Lands- banki banki banki banki 24% 24% 24% 24% 27% + 27% + 27% + 27% + 30% + 31.5% + 36% + 32% + 37% + x 31,5% + 30% + 31,5% + 31,5% + 4% 2,5% 0% 2,5% 6,5% 3,5% 3,5% 3,5% 22% 18% 19% 19% 16% 18% 19% 19% 31% 31% 31% 31% 32% 32% 31% 32% 34% 34% 34% 33% 34% 35% 34% 33% 32% 32% 32% 32% Samv,- Útvegs- Versl.- Spari- banki banki banki sjóðir 24% 24% 24% 24% 27% + 27% + 27% + 27% + 31.5% + 31,5% + 30% + 31,5% + ★ 32% + ★ 31.5% + 32% + 31,5% + 1% 2,75% 1% 1% 3.5% 3% 2% 3,5% 19% 19% 19% 18% 12% 19% 19% 18% 31% 31% 31% 31% 32% 32% 32% 32% 34% 34% 34% 34% 35% 35% 35% 35% 32% 32% 32% 25% Nafnvaxtatafla Innlán Sparisj.b. Sparireikningar: meöþriggjamán. uppsögn meö sexmán.upps. meö tólfmán.upps. með átján m. upps. Sparisjóðsskírteini tilsexmánaöa Verötryggöir reikn.: þriggjamán.bind. sexmán.binding Ávísanareikn. Hlaupareikninqar Útlán Almennirvixlar, forv. Viöskiptavixlar, forv. Almennskuldabréf Viöskiptaskuldabréf Yfirdrátturáhl. reikn. Innlán Sparisj.b. Sparireikningar: meöþriggjam. upps. meðsexm.upps. ■ meðtólfmán. upps. Sparisj.skírteini tilsexmánaöa Verðtryggðirreikn: þriggjamán. binding sex mán.binding Ávísanareikn. Hlaupareikn. Útlán Alm.víxlar.forv. Viöskiptavíxlar, forv. Almennskuldabréf Viöskiptaskuldabréf Yfirdráttur á hlaupar. + Vextir reiknast tvisvar á ári + Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga nokkurra sparisjóöa, sem í raun eru óbundnir reikningar meö stighækkandi vöxtum, aö 12 mánaöa reikningum, og bera þá 32,5% vexti. Aö auki fylgir þessum reikningum trygging fyrir a.m.k. jafnhárri ávöxtun og á samsvarandi verötryggðum. reikningum - Hávaxtar- eikningi eftir þrjá mánuöi, en Trompreikningi eftir sex mánuði. Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verö- tryggður reikningur með 2% vöxtum. Stjörnureikningar Alþýöubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru verðtryggöir innlánsreikningar meö 8% vöxtum. Tilkynntir vextir Seðlabankans á verötryggöum útlánum i allt að 2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%. Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði. (Breyting i dagvexti mun verða um mánaðamótin feb.-mars). Lánskjaravísitala í febrúar er 1050. Apótek og læknisþjónusta Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 8.-14. febrúar er í Garðs apóteki. Einnig er Lyfjabuð Ið- unnar opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokúð á helgidögum. Borgar- spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudög- um til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari, upplýsingar um lýfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardögum og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.' 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19, Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 19 OOO •GNBOGill Frumsýnir: (fíNNONBfíLL ...Rv* Nú verða allir að spenna beltin, þvi að Cannonball gengið er mætt aftur i fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálaður bílaakstur, með Burt Reynolds - Shirley MacLaine- Dom de Luise Dean Martin - Sammy Davis jr. o.m.fl. Leiksjóri: Hal Needham islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9, og 11,15 Hækkað verð Úlfadraumar Stórfengleg ný ensk ævintýramynd, er vakið hefur gifurlega athygli og fengið metaðsókn. Hvað gerist í hugarfylgsnum ungrar stúlku sem er að breytast í konu??? Angela Lansbury - David Warnes - Sarah Patterson íslenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin ertekin í DOLBY STEREO Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05 Hækkað verð Indiana Jones Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Hækkað verð Uppgjörið Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15 Hækkað verð Eðli glæpsins Michael Elpick - Esmond Knight - Meme Lai Leikstjóri: Lars van Trier Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11 Nágrannakonan Sýnd kl.7.15 Siðustu sýninqar TÓNABÍÓ Simi 31182 'W Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Patrick Swayse C. Thomas Howell Lea Thompson Leikstjóri: John Milius Sýnd kl. 7.15 og 9.20 Tekin upp í DOLBY sýnd í 4 rása STARSCOPE Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára ísl. texti. Síðasti valsinn Dynamite Myndin er tekin upp i Dolby og sýnd i 4ra rása sterio. Endursýnd kl. 5 I.KiKI'ÍilAC KKYKI/WÍKÍIR SÍM116620 Gísl í kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Agnes - barn Guðs Föstudag kl. 20.30 Dagbók Önnu Frank Laugardag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-19 Simi 16620 LAUGARÁi Lokaferðin Ný hörkuspennandi mynd sem gerist i Laos 72. Fyrst tóku þeir blóð hans, síðan myrtu þeir fjölskyldu hans, þá varð Vince Deacon að sannkallaðri drápsmaskínu með MG-82 að vopni. Mynd þessari hefur verið likt við First Blood. Aóalhlutverk: Richard Young og John Dredsen Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Vinsamlega afsakið aðkomuna að bíóinu, við erum að byggja. KASKOLABIO Harry og sonur Þeir eru tveir, sem ekkert eiga sameiginlegt. ...Peir eru feðgar Úrvalsmynd framleidd og leikstýrð af Paul Newman Þetta er mynd sem þú ættir að sjá! Aðalhlutverk: Paul Newman Joanne Woodward Sýnd kl. 5 Tónleikar Kl. 20.30 AIISTURBfJAflRifl Simi 11384 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ * Salur 1 I ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★ iy Einhver vinsælasta músikmynd, sem gerð hefur veriö. Nu er búið að sýna-hana í 'k ár í Bandaríkjunum og er ekkert lát á aösókninni. Platan „Purple Rain" er búin að vera í 1. sæti vinsældalistans í Bandaríkjunum i samfellt 24 vikur og hefur aldrei gerst áður. - 4 lög í myndinni hafa komist í toppsætin og lagið „When Doves Cry“ var kosið besta lag ársins. Aðalhlutverkiö leikur og syngur vinsælastl poppari Bandaríkjanna í dag: Prince ásamt Apollonia Kotero. Mynd sem þú sérð ekki einu sinni heldur tiu sínnum. íslenskur texti. Dolby Stereo Bönnuð innan12ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 ★ ★★★★★★★»irir w x x *JC.X.X>*r * Saiur 2 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★♦ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★★★★★★*#★★★’★★★★'★★ l Salur3 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Simi 11544 Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi gerður af framleiðendum „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Að ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballið er allt annað, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til að reyna að treista þín með heljar mikilli veislu, ' lausakonum af léttustu gerð og glaum og gleði. Bachelor Party (Steggja-party“) er mynd sem siær hressilega í gegn!!! Grinararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og lelkstjórjnn Neal Israel sjá um fjörið íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 KarateKid Ein vinsælasta myndin veslan hafs á síöasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð miklum vinsældum. Má þar nefna lagið „Moment of Truth," sungið af „Survivors," og „Youre the Best," flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Framleiðandi: Jerry Weintraub. -- Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd í DOLBY STERIO Svnd kl.5, 7.30 oq 10 B-salur Ghostbusters Mynd, sem allir verða að sjá. Grinmynd ársins. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis Leikstjóri: Ivan Reitman Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. DOLBYSTEREO Hækkað verð Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5 og 9. The Dresser Sýnd kl. 7 The Karate Kid Sýnd kl. 11. þjóðleikhOsid Rashomon Eftir Fay og Michael Kanin byggt á sögum Akutagawa. Þýðing Arni Ibsen. Leikmynd og búningar Sveinlund Roland. Ljós Árni Jón Baldvinsson. Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson. Leikendur Arnór Benónýsson, Bessi Bjarnason, Birgitta Heide, Guðjón Pedersen, Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Jón S. Gunnarsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir. Frumsýning í kvöld kl. 20.00 Sunnudag kl. 20.00 Gæjar og píur Fösludag kl. 20.00 Uppselt Laugardag kl. 20.00 Uppselt Þriöjudag kl. 20.00 Kardemommubærinn Laugardag kl. 14.00 Uppselt Sunnudag kl. 14.00 Uppselt Litla sviðið: Gertrude Stein, Gertrude Stein, Gertrude Stein Sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi11200 BÉ& HOft ftftfti íi 7ftonn _ Sími 78900 SALUR 1 James Bond myndin Þú lifir aðeins tvisvar (You only live twice) SIAN COMNERV IS JAMES BOIVD VDuaiiyuvEi and lHlcrts the onty »ty to Ihet I Aðalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayashi, Donald Pleasence, Tetsuro Tamba Framleiðendur: Albert R. Broccoli, Harry Saltzman Leikstjóri: Lewis Gilbert Byggð á sögu eftir lan Flemming Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15 Frumsýnir í fuilu fjöri (Reckless) Ný og bráðfjörug mynd frá MGM/UA um unglinga sem njóta þess að vera til og skemmta sér. Tracey og Rourke koma úr ól íkum áttum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása scope. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.05, 9.10 og 11.15 Sagan endalausa Sýnd kl. 5 og 7.05 1984 Splunkuný og margumtöluð . stórmynd gerð eftir hinni frægu sðgu George Orwells 1984. Sýnd kl. 9.10 og 11.15 SALUR4 Stjörnukappinn (The Last Starfighter) Sýnd kl. 5, 7.05, Hækkað verð Myndin er i Dolby sterio og sýnd I 4ra rása Starscope Rafdraumar (Electric Dreams) Sýnd kl. 9.10 og 11.15 Hækkað verð Myndin er i Dolby Stereo, og 4ra rása scope Carmen Föstudag kl. 20.00 Allra slðasta sýning Miðasala opin 14-19 nema sýningardaga til kl. 20.00 sími 11475,27033 Hádegistónleikar Þriðjudag 19. feb. kl. 12.15 Guðmundur Jónsson óperusöngvari og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari. Miðasala við innganginn Ópera á ferð og flugi 1. sýning Skjólbrekku, Mývatnssv. 16. feb. kl. 21.30 2. sýning Samkomuhúsinu, Akureyri 17. feb. kl. 15.00 3. sýning Miögarði, Skagafirði 17. feb. kl. 21.30 4. sýning Félagsheimilinu. Blönduósi 18. feb. kl. 21.00 Söngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir Anna Júllana Sveinsdóttir Elin Sigurvinsdóttir John Speight Halldór Vilhelmsson Garðar Corfes. Stjórnandi og píanóleikari Marc Tardue

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.