NT - 14.02.1985, Síða 24
LÚRIR ÞÚ Á FRÉ II?
. HRINGDU ÞÁ f SflVIA 68-65-62
Við tökum við ábendingum um fréttir allan sólarhringinn. Greiddar verða 1000 krónur fyrir hverja ábendingu sem leiðir til
fréttar i blaðinu og 10.000 krónurfyrir ábendingu sem leiðir til bitastæðustu fréttar mánaðarins. Fullrar nafnleyndar er gætt
NT, Síðumúla 15, Reykjavík, sími: 686300, auglýsingar 18300
Kvöldsímar: áskrift og dreifing 686300 • ritstjórn 686392 og 687695 • íþróttir 686495
[
Endurbætur á skólplögnum hafnar:
Kópavogsbær ríður á vaðið
með 80 milljóna framkvæmd
■ Nú er reiknuú rnert aú l'ram-
kvieimlir við nýja gerð af skúlpaf-
rennsli í Kúpavogi heljisl á þessu
ári. Bæjurráð Kúpavogsbæjar
samþykkli l'yrir skemmstu að
hanna þella nýja kerfi sem gerir
ráð fyrir skúlphreinsistöð fyrir
bæjarfélagið úl af Kársneslá og að
framvegis renni heilt vuln til npp-
hitunar ekki frá húsum um skólp-
lagnir. lieildarkoslnaðiir við þess-
ar franikvæmdir er reiknað með
að verði rúmar SO milljúnir en
helstu ávinningar eru minni meng-
uii í sjú og betri nýting á vatni
hitaveitunnar.
Þessi nýja gcrð holræsa nuiii ná
til allra nýrra hvcrfa og þar scin
ráðist vcrður í cndurnýjun. Að
sögn Kristjáns Guðmundssonar
bæjarstjóra vcrður fyrsti áfangi
þcssara framkvæmda í nýju bygg-
ingarhvcrfi í Vcsturbæ og Fífu-
hvammslandi og væntanlega byrj-
að á honum á þcssu ári. Þarna
vcrða þá lagðar mun grcnnri
skólplagnir cn áður hcfur tíðkast
og hitavcituvatninu svo vcitt ann-
að cn í skólpið. Sagði Kristján að
mcnn hcfðu rætt um aö nýta þaö
til þcss að hita upp gangstcttir,
plön og skólalóðir og vcita því
síðan út í læk scm rynni til sjávar.
Skólplagnirnar vcrða incð þessu
móti hclmingi grcnnri cn clla og
hægt að nota plaströr í stað stein-
rtira. Fyrsti áfanginn mun taka til
Iagna scm cru um 13(10 metrar-
Hvað cldri leiðslur sncrtir, þar
sem skólp og hitaveituvatn rcnnur
saman, vcrður reynt að sía hluta
af heita vatninu frá og sömuleiðis
regnvatn sem núna fcr í lciðslurn-
ar.
Fyrirmynd að þcssum breyting-
unt cr frá Svíþjóð og fckk Kópa-
vogsbær tvo vcrkíræöinga frá vina-
bæ sínum þar, Nordkbbing, til að
■ Enn hefur ekkert lieyrst frá
borgaryfirvúldum um aðgerðir í
skólpmálum sem eru í algjúrum
ólestri. Handan við Fossvoginn
hafa bæjaryfirvúld aftur á móti
ákveðið að bregðast við vandanum
með hreinsistúð og nýrri gerð
skólplagna. NT-mvml: Róbert
Hreinsistöð
út af Kárs>
nesfá og
heitf vafn
aðskifið frá
skólpi
aðstoða við frumhönnun. Að sögn
Kristjáns bæjarstjóra sannaði
vinabæjarfyrirkomulagið þarna
gildi sitt því verkfræðingarnir
komu hingtið Kópavogsbæ að
kostnaðarlitlu.
Enn cr ekkcrt ákvcðið hvenær
umræddum aðgcrðum vcrður lok-
ið cða hvenær hreinsistöðin kcmst
í gagnið. Allt cins gæti þaö drcgist
fram yfir árslok 1986. Um hana
mun fara skólp úr meginhlutanum
af Vcsturbæ og öllum austurhluta
hans að sunnanvcrðu. Skólp úr
norðanvcrðum Austurbæ fer aftur
á móti í Fossvogsleiðslu, scnt er
sameign Kópavogs og Reykjavík-
ur, og rcnnur blandað hitaveitu-
vatni óhreinsað út í sjó eins og
allstaðar á höfuðborgarsvæðinu.
enn sem komið er.
íbúðabyggjendur og
kaupendur í skuldafeni:
Raðgiof og nýr
lánaflokku r
í næstu viku
hjá Húsnæðisstofnun ríkisins
■ Hjá Húsnæðisstofnun ríkis-
ins er nú unnið að stofnun
tímabundinnar ráðgjafarþjón-
ustu og nýs lánallokks ineð það
að markmiði að aöstoða hús-
byggjendur þá sein nú eiga í
greiösluerfiöleikuin. Gert er ráð
fyrir að ráðgjafarþjónusta þessi
liefji störf frá og með þriðjudeg-
inum 19. felirúar n.k. og að
jafnframt verði frá þeim tíma til
sérstök eyöublöö fyrir umsóknir
um lán úr hinuni nýja lána-
flokki.
Ráðgjafarþjónustunni cr ætl-
að að lciðbeina fólki, sem kom-
ið cr í grciðslucrfiðleika vegna
byggingar eða kaupa á íbúöar-
húsnæði. Jafnframt skulu ráð-
gjafarnir kanna hvort grund-
völlur er fyrir lánvcitingu vcgna
greiðsluerfiöleika viðkomandi
húsbyggjcnda, samkvæmt rcgl-
um þar að lútandi. En óttast cr
að einhver hluti húsbyggjenda
skuldi það mikið, að nýtt lán
væri aðeins örlítil frestun á
vandanum cn mundi ekki leysa
hann.
Gert er ráð fyrir að lán úr
hinum nýja lánaflokki verði á
bilinu 50-150 þús. krónur, í
hverju einstöku dæmi. Lánstími
verði 5-10 ár með sömu kjörum
og á F- og G- lánum Byggingar-
sjóðs ríkisins. Veitt ný lán ásamt
uppreiknuðum þegar áhvílandi
lánum verða að vera innan við
75‘Xi af brunabótamati viðkom-
andi fasteignar.
Þeir sem koma til greina við
lánveitingu úrþcssum nýja lána-
flokki eru þeir sem fengið hafa
lán úr Byggingarsjóði ríkisins á
tímabilinu 1. janúar 1980 til 31.
desember 1984 til að byggja eða
kaupa íbúð í fyrsta sinn. Tíma-
mörkin eru miðuð við iánveit-
ingu.
Þau skiiyrði eru sett, að fjár-
hagsvandi umsækjanda hafi
skapast vegna öflunar íbúðar af
hóflegri stærð miðað við fjöl-
skyldu hans. Þurfa greiðsluerf-
iðleikar að vera það nriklir, að
hann sé í verulegri hættu að missa
íbúð sína nema bráð aðstoð komi
til. Miðað er við að vanskilaskuld-
ir vegna íbúðarinnar, sem falln-
ar eru í gjalddaga fyrir 1. jan.
1985. nemi að jafnaði a.m.k.
150 þús. krónum, til að umsækj-
andi teljist lánshæfur. Aðrir
lánamöguleikar umsækjanda
skulu hafa verið fullkannaðir og
fullnýttir.
Gögn þau sem umsækjendur
um lán þurfa að framvísa eru
veðbókarvottorö yfir íbúð um-
sækjanda, yfirlit yfirskuldirsem
staðfest er af lánurdrottnum og
ljósrit af skattframtali.
■ Hendur stóðu fram úr ermum hjá verkamönnum borgarinnar í gær þegar hinar umdeildu
hraðahindranir voru fjarlægðar af Vesturgötunni. Þar með kemst akstur SVR um Vesturgötu
aftur í eðlilegt horf en samkomulag hefur náðst um að komið verði fyrir svokölluðum „sofandi
lögregluþjónum", bungum, á þrem stöðum á Vesturgötunni með vorinu. M-mynd: Róbert
Mokveiði í loðnu:
Nokkrirbátar
klára nýja
kvótann fyrir
verkfallið
■ Nokkrir loðnubátanna
eiga nú aðeins eftir um tvo til
þrjá túra áður' en þeir klára
nýfenginn kvóta en síðan á
föstudag hcfur yfir 100 tonnum
verið mokað á land. L.oðnan
heldur sig nú um 25 sjómíl'ur
vestur af Stokksnesi við
Hornafjörð og berst vestur
með landinu.
Ef veiði verður góð næstu
daga niá reikna með að þcssir
bátar,sem svo langt eru komnir
með kvótann, klári loðnuveiði
áður en boðað verkfall skellur
á næsta sunnudag.
Eins og skýrt hefur verið frá
í NT var loðnukvótinn aukinn
um ’ 220 þúsund tonn fyrir
skemmstu cn þá var um helm-
ingur loðnuflotans búinn með
sinn kvóta en hinir áttu sam-
eiginlega um 50 þúsund tonn
eltir. Veiði hefur svo að mestu
legið niðri frá því kvótinn var
aukinn og þangað til fyrir 6
dögum. Á þeim tíma hefur
veiði svo verið fádæma góð og
'bátarnir mokað upp yfir 100
tonnum. Taldi Andrés Finn-
bogason hjá loðnunefnd í sam-
tali við NT í gær að nú væru
eftir af heildarkvótanum um
160 til 170 þúsund tonn.
47 skip eru nú við veiðarnar
síðan skemmdir urðu af bruna
í Júpiter. I upphafi loðnuver-
tíðar voru bátarnir 50 talsins.