NT - 01.03.1985, Page 8
ffT? Föstudagur 1. mars 1985 8 Blað II
ull ÁBÓT Skemmtanalífid
■ Umhverfið er hið vistlegasta. Innréttingar eru í kínverskum stíl. NT-imndir: Svcrrir
■ Borðað með prjónum að
kínverskum sið. Gestir þurfa
að leggja mismikið á sig til þess
að halda matnum með prjón-
unum. Þessi stúlka virðist vera
í miklu stríði við kjúklingabit-
ann sem hún er með milli
prjónanna.
Shanghai - Laugavegi 28
■ Nýr veitingastaður var opn-
aður nú fyrir stuttu. Sérgrein
staðarins er kínverskur matur,
og er fjölbreytnin í fyrirrúmi.
Alls eru 105 aðalréttir á mat-
seðlinum og einhver fjöldi af
forréttum og eftirréttum.
Nafn veitingastaðarins er
Shanghai, og er hann til húsa að
Laugavegi 28. Kokkarnir eru
tveir. Yok Khoo og Pang Cheng
Theng, og hafa þeir báðir starf-
að við matreiðslu á kínverskum
veitingastöðum, í Austurlönd-
um og cinnig á Norðurlöndum.
Blaðamaður NT ræddi við
Yok Khoosem kallar sig Gilbert
á íslensku. I viðræðum við Gil-
bert kom fram að þrátt fyrir að
margir staðir svipaðir Shanghai
hefðu sprottið upp nýlega, þá
væri engin hætta á því að stað-
irnir yrðu keimlíkir. Það stafar
af því að kínversk matargerða-
list er jafn fjölbreytt og mál-
lýskurnar eru margar í Kína.
Gilbert sagði aó maturinn væri
sérstök list sem bundin væri við
sérstök landsvæði sem hvert
hefði sína mállýskuna.
Staðurinn tekur um þrjátíu
manns, og telja eigendur það
■ Kokkar og eigendur kínvcrska staðarins Shanghai.
vera æskilegan fjölda, svo hægt
sé að veita gestunum sem besta
þjónustu.
Blm. var boðið á Shanghai til
þess að smakka hluta af þeim
réttum sem matreiddir eru á
staðnum. Fyrst var gestum boð-
ið upp á te-grænt eða svart-. í
forrétt var Tan Wan súpa með
núðlum og rækjum. Síðan tóku
við aðalréttirnir sem urðu alls
fimm talsins. Djúpsteikt súrsætt
svínakjöt, djúpsteiktur smokk-
fiskur, nautakjöt með bambus-
spjótum, hrísgrjóna spaghetti
og kjúklingar. í eftirrétt var
sfðan boðið uppá mangó ávöxt.
Maturinn og þjónustan var
frábær, og umhverfið mjög að-
laðandi.
Þrisvar unnið til
verðlauna á 7 árum
Hörður Sigurjónsson formaður
Barþjónaklúbbs íslands
■ Hingað til hefur einungis verið
fjallað um einstaka drykki, en ekki
þá menn sem standa á bak við
drykkina, kynntur ferill þeirra og
vclgengi í kokkteilkeppnum sem
haldnar hafa verið. Nú verður breyt-
ing á því. í keppnum sem haldar eru
innan ákveðins lokaðs hóps eru allt-
af nokkrir einstaklingar sem sér-
staka eftirtckt hljóta. Einn þeirra er
Hörður Sigurjónsson yfirþjónn á
Broadway, og formaður Barþjóna-
klúbbs fslands.
Fyrsta þátttaka Harðar var í long-
drink keppni senr haldin var árið
1977. Hörður hristi þá drykk sinn
King Kong. Ekki vann Hörður til
verðlauna það árið. í þessari
keppni sigraði Hafsteinn Egilsson
með drykk sínum Fullt hús, senr
birtur var í Hanastéli helgarinnar
fyrr í vetur.
Hörður tekur næst þátt í kokkteil-
keppni árið 1979, og hristir þá
kokkteil sinn Flipp sem er að góðu
kunnur, því kokkteilinn var valinn
sá besti í þeirri keppni.
Flipp
3 cl. Bacardi Rom
3 cl. Creme de Caco Bols
Skvetta Creme de Bananas Bols (ca
3 dropar)
Kokkteillinn er hristur, og skreyt-
ingin er rautt kokteilber.
Árið 1981 kemur Hörður með
kokkteil sem hann nefnir Bright-
Lady. Hcfðarfrúin nær ekki tilætl-
uðum vinsældum, og hlýtur ekki
verðlaun.
Bright Lady.
3 cl. Lemon Gin
2 cl. Twenty one cherry
1 cl. Dry Dubonnet
2 stk. olífur.
Þessi kokkteill er ekki hristur.
heldur hrærður.
Kokkteillinn Broadway hlýtur
önnur verðlaun í kokkteilkeppni
árið 1982.
4
\
Broadway
2cl. Rom Bacardi
1 cl. Amaretto
3 cl. Tropicana
Skvetta af banana colata mix
Skreyting með tveimur rauðum
kokkteilberjum, sítrónusneið og
pinna.
Þriðji verðlaunakokkteillinn sem
Hörður Sigúrjónsson fær verðlaun
fyrir er Stripper. Hörður hristir
Stripper á 20 ára afmælismóti Bar-
þjónaklúbbsins árið 1983. Stripper
er long drink kokkteill sem vinnur
til fyrstu verðlauna, og með þeim
drykk má segja að Hörður Sigur-
jónsson hafi unnið sér fastan sess
meðal gömlu Ijónanna í bransanum.
Því verður ekki neitað að Hörður er
ungur í bransanum, og rís stjarna
hans ört á himni kokkteilanna hér-
lendis.
Stripper
3 cl. Vodka Smirnoff
f,5 cl. Creme de Cako M. Brizard
(Ijóst)
1,5 cl. Coconut M. Brizard
1 barnaskeið flórsykur
Fyllt upp með Tropicana.
Skreyting: Ferskur ananas, 2 rauð
kokkteilber, 1 barskeið Grenadin á
toppinn, hræripinni og sogrör.
Tvívegis hefur Hörður tekið þátt
í keppni erlendis. í Júgóslavíu og
Hamborg. í bæði skiptin lenti
drykkur Harðar í ellefta sæti af
áttatíu drykkjum alls, og er það
mjög góður árangur.
™«J|í. ■
■gi':^TiimVniWr«iÍi
Broadway:
Ríó-tríó treður upp í Broad-
way föstudags- og laugardags-
kvöld. Hljómsveit Gunnars
Þórðarsonar leikurog söngvar-
ar með hljómsveitinni eru
Björgvin Halldórsson, Þuríður
Sigurðardóttir og Sverrir
Guðjónsson. Á föstudag og
laugardagskvöld skemmtir
dansflokkur frá dansstúdíó Sól-
eyjar um miðnættið. Broad-
way er til húsa að Álfabakka 8
og síminn er 77500
Hótel Saga:
Súlnasalurinn verður lokað-
ur vegna einkasamkvæmis á
föstudagskvöld. Á laugardags-
kvöld verður almennur dans-
leikur, og skemmtiatriði -
Söguspaug sem nýlega var
hleypt af stokkunum. Sunnu-
dag verður lokað vegna einka-
samkvæmis. Mímisbar verður
opinn alla helgina, ogskemmt-
ir dúett Andra og Sigurbergs
gestum með léttri tónlist. Hót-
el Saga er til húsa við Haga-
torg, og síminn er 20221.
ið til klukkan þrjú eftir mið-
nætti. Á laugardag verður lok-
að vegna einkasamkvæmis.
Sunnudagskvöld leikur hljóm-
sveit Jóns Sigurðssonar fyrir
gömlu dönsunum. Hótel Borg
er við Pósthússtræti 10, og
síminn er 11440.
Glæsibær:
Almennir dansleikir verða í
Glæsibæ bæði föstudags og
laugardagskvöld. Hljómsveit-
in Glæsir leikur fyrir dansi.
Ölverið verður opið alla helg-
ina, og geta gestir keypt þar
bjórlíki bæði föstudags og
laugardagskvöld fram til
klukkan 3 eftir nriðnætti.
Sunnudagurinn verður einnig 1
með í reikningnum hjá Ölver-
inu, og verður þá opið til
klukkan eitt eftir miðnætti.
Glæsibær er í Álfheimum og
síminn er 68566Ö.
Skálafell á 9.
82200.
hæð. Sínrinn er
Leikhús-
grillið einnig klukkan tíu og
geta gestir glatt innri mann
með matföngum. Óðal er við
Austurvöll, og síminn er
11630.
kjallarinn. Traffic:
Leikhúskjallaranum verð-
ur diskótek bæði föstudags- og
laugardagskvöld. Opið er til
klukkan þrjú eftir miðnætti og
barinn opinn að venju. Leik-
húskjallarinn er við Hverfis-
götu og síminn er 19636.
Naustið:
Almen^ir dansleikur verð-
ur á föstudagskvöld á Hótel
Borg. Diskótek verður og leik-
Östudags og laugardags-
kvöld mun dansband Kristjáns
leika fyrir dansi. Á sunnudag
mætá síðan Guðmundur
Haukur og Þröstur og leika
létt lög fyrir gesti. Hótel Esja
er við Suðurlandsbraut 2, og er
David Wilby matreiðslu-
maður sem kosinn var besti
matreiðslumaður á einunr
vinsælasta matsölus,
London, af tír
Timu
Naij
ragó
atreiH
studagskvöld,
kvöld og sunnudagskvöld leik-
ur Hljómsveit Guðmundar
Ingólfssonar fyrir dansi.
Naustið er við Vesturgötu 6-8
og síminn er 17759.
fyiHwgCsti
ostur á að
réttum sem
af Wilby.
laugardags-
Diskótekið verður opið frá
klukkan tíu bæði föstudags- og
laugardagskvöld. Þá opnar
Það verður mikið að snúast
hjá Traffic umhelgina. Föstu-
dag verður almennur dansleik-
ur frá 10-3, og aldurstakmark
er 16 ár. Laugardag verður
almennur dansleikur, og einn-
ig verður gestum boðið uppá
tískusýningu og hárgrej£slu-|
sýningu, sem futldin
fyrir atbeina ®del*ntáR
anna M^%óde% TraTtic og
Quatro. A
ður endurtekin
i fyrir yngri kyn-
slóðina sem var síðastliðinn
sunnudag frá klukkan 3-6. Um
kvöldið á sunnudag verður
lokað. Traffic er til húsa að
Laugavegi 116, og síminn er
10312.
Kópurinn:
Hljómsveit Birgis Gunnars-
sonar leikur fyrir dansi um
helgina. Líf og fjör verður í
Kópakránni. Kráin verður
einnig opin sunnudag til klukk-
an eitt eftir miðnætti. Kópur-
inn er við Auðbrekku 12, og
síminn er 46244.
Þórscafé:
Föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld skemmtir
Þórskabarett gestum Þórscafé,
og kabaretthljómsveitin leikur
fyrir dansi Anna Vilhjálms og
Einar, úr Pónik og Einar,
syngja lög úr þekktum söng-
leikjum öll kvöldin. Sunnudaj
urinn hefur nokkra sérs*
eins og vanalega, þar serrÉe
haíið ^^rður í ^fcjfé
sunnu^wSSfcild, og h^f gam-
ÍTkkaimjö. Þórscafé er
ndrolt 20 og síminn
Safarí:
Það verður diskótek föstu-
dags- og laugardagskvöld að
venju í Safarí um helgina.
Opið frá 10-3 eftir miðnætti.
Safarí er við Skúlagötu 30 og
síminn er 11555.
Hollywood:
Hollywood á afmæli á föstu-
dag og verður húsið opnað
klukkan 9 með lúðrablæstri,
og tekið á móti gestui
fordrykk og kotr' '
ur verður ókmpis JRáKF u
ellefu.wbtt^BLaddi,
ánsson^^Teiri góð-
Ijár Hollywood
mmta gestum. Á laugardag
verður diskótek á tveimur
hæðum. Gestur kvöldsins
verður Miky Sharp Louis en
hann er Evrópumeistari.í húð-
flúrun. Sunnudagskvöld verð-
ur gestum boðið upp á dans-
sýningu hjá Hollywoods
módels. Sími 81585,
*kvöld verða
öansalfcir frá klukkan
:tir nlfcnætti. Hljóm-
Sigurðssonar leikur
dansi. Lokað verður
vegna einkasamkvæmis á laug-
ardag. Sunnudagskvöld verður
að venju helgað samkvæmis-
dönsum, og er dansskólafólk
hvatt til þess að mæta. Ríó er
við Smiðjuveg 1 Kópavogi og
síminn er 46500.
Ypsilon:
Sigtún:
Opið báða aðaldaga helgar-
innar, föstudags- og laugar-
dagskvöld frá klukkan 10-3.
Grillið verður opið frá klukkan
tíu bæði kvöldin. Sigtún er við
Suðurlandsbraut og síminn er
685733.
Klúbburinn:
Opið verður á öllum fjórum
hæðum bæði föstudags- og
laugardagskvöld í Klúbbnum.
Söngsveitin Tvíl leikur föstu-
dagskvöld, og diskótek verður
á tveimur hæðum. Laugar-
dagskvöld verður diskó á
þremur hæðunt, og geta gestir
slappað af í kjallara. Klúbbur-
inn er við Borgartún 32 og
síminn er 35355.
Diskótekið verður á fullu
alla helgina undir stjórn þeirra
Krissa Fredd og Móses. Kráin
verður opin alla helgina með
lifandi músík. Opið verður til
klukkan þrjú eftir miðnætti
um helgina, en kráin til klukk-
an eitt á sunnudagskvöld. Yps-
ilon er til húsa við Smiðjuveg
4 og síminn er 72177.
Ártún:
Föstudagskvöld verða
gömlu dansarnir á dagskrá hjá
þeim Ártúnsmönnum, og leik-
ur hljómsveitin Drekar fyrir
dansinum. Laugardag verður
lokað vegna einkasamkvæmis.
Ártún er til húsa að Vagn-
höfða 11 og síminn er 685090.
Föstudagur 1. mars 1985 9 Blað II
erum búnir
að strumpa okkur
inné myndbönd.
.
mgm— -r-rra
I 1 LADDI
f " 'ZKm hjálpaði okkur að læra
J islensku svo að þið
£v> getið alveg skillð
HyBh' ávT allt sem v'ð segjum,
Með íslenskú
’Flutningur
?Laddi.
IByym|mmh|{nMím 11 fj I
t T T t mm BBI
fnWiTnrKiinKirSnuTTMi 1111 wt* LUl
bvi strax að fylgjast
ævintýrum okkar. [
íslandi: Dreifing:
tkoinorhf
* * j||