NT - 01.03.1985, Page 11
111' Föstudagur 1. mars 1985 11 Blðð II
IlL ÁBÓT Útvarp -— Sjónvarp
Sjónvarp laugardag kl. 22.
■ Laurence nær nánara og innilegra sambandi við nemendur
sína eftir naflaskoöunina.
■ Á morgun, laugardags-
kvöld, er aðeins ein mynd í
sjónvarpinu að þessu sinni.
Hún er frönsk og hefur verið
gefið nafnið Vikufrí á íslensku.
Sýning á henni hefst kl. 22.
Par segir fra 35 ára kennslu-
konu Laurence, sem stendur á
tímamótum. Hún er í sambúð
með fasteignasalanum Pierre,
sem vill ólmur giftast henni og
eignast með henni barn, en
Laurence getur ekki tekið svo
afdrifaríka ákvörðun. Einn
morguninn leggur hún leið sína
til heimilislæknisins í stað þess
að fara til vinnu sinnar í gagn-
fræðaskólanum, þar sem hún
hefur kennt í 10 ár. Hann
skrifar upp á veikindavottorð
til einnar viku og þeim tíma
ver hún í naflaskoðun, enda
hefur hún góðan tíma til þess
þar sem Pierre er ekki heima.
frekar en svo oft áður.
Laurence og Pierre búa í
Lyon og þar tíðkast að vinir og
kunningjar líti fyrirvaralaust
inn til að spyrjast fyrir um
heilsufarog líðan. Laurenceer
þess vegna ekki einangruð
þessa vikuna. En hún brýtur
Utvarp laugardag kl. 19.35:
Á hvað trúir hamingjusamasta þjóð í heimi?
I Á morgun laugardags- hamingjusamasta þjóð í
kvöld, kl. 19.35 verður í út- heimi? Umsjónarmenn eru
varpi þátturinn Á hvað trúir þær Valdís Óskarsdóttir og
Þær Valdís Óskarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir skemmta
útvarpshlustendum á laugardagskvöld með úttekt á nýlegri
skoðanakönnun.
Kolbrún Halldórsdóttir.
Það hlaut að koma að því að
hin fræga skoðanakönnun, sem
birt var hér fyrir skemmstu,
yrði einhverjum að yrkisefni í
léttum dúr, en það eru þær
Valdís og Kolbrún vísar með
að gera. Eins og kunnugt er
kom þar í ljós að íslendingar
eru allra manna hamingjusam-
astir, þrátt fyrir tímabundna
efnahagserfiðleika, og þótti
mörgum mikil firn. Ekki vakti
það síður undrun margra, að
skoðanakönnunin kom upp
um það, sem fáa hafði grunað,
að við erum mjög trúuð inni
við beinið, þó að við séum
ekkert að flíka því með of
tíðum kirkjuferðum. Nafn
þáttarins á morgun bendir til
þess að a.m.k. þessi tvö atriði
könnunarinnar verði höfð í
einhverjum flimtingum.
Viku naf laskoðun breytir kennslukonunni
■ Að afloknu vel heppnuðu ráni er fengurinn skoðaður.
■ Föstudagskvikmynd sjón-
varpsins, Frumskógur stór-
borgarinnar (Asphalt Jungle),
er bandarísk frá 1950 og í
svart/hvítu. Leikstjóri er Jolin
Huston en með aðalhlutverk
fara Sterling Hayden, Sam
Jaffe, Louis Calhern og Mari-
lyn Monroe. Þýðandi er Bald-
ur Hólmgeirsson. Sýning hefst
kl. 22.15.
Þar segir frá „Doc“ Ri-
edenschneider (Sam Jaffe)
sem yfirgefur fangelsi að aflok-
inni afplánun með fullskapaða
áætlun um stórkostlegt ,eðal-
steinarán. Um fjármálahliðina
á framkvæmdinni sér gamal-
reyndur lögfræðingúr, sér-
fræðingur í glæpamálum, sem
kominn er með annan fótinn
yfir í herbúðir fyrrverandi
skjólstæðinga sinna. Sá heitir
Alonzo Emmerich (Louis
Calhern). Fjárhagur hans
stendur vægast sagt völtum
fótum og veldur þar mestu
kostnaðarsamt samband hans
við hjákonuna og glæsikvendið
Angelu (Marilyn Monroe) en
hún vefur honum um fingur
sér.
í slagtogi með „Doc“ eru
bílstjórinn Gus Minissi (James
Whitmore) og Dix Handley
(Sterling Hayden). Þeim tekst
ránið eins og áætlað var, en
ekki líður á löngu þar til slettist
upp á vináttu þeirra kumpána.
Lögreglan er á hælunum á
þeim og mikill skotbardagi
upphefst.
heilann um nemendur sína og
samband sitt við þá. Hún
kemst að þeirri niðurstöðu
að hún reynist þeirn ekki nógu
vel í mannlegum samskiptum.
Hún kynnist föður eins þcirra,
fyrrverandi fúxi, en sonurinn
virðist líka vera ákveðinn í að
skipa það sæti. Faðirinn trúir
henni fyrir því, að hefði hann
haft kennara eins og hana
þegar liann sat á skólabekk,
hefði hann staðið sig betur.
Kynni Laurence af þessum
lélega námsmanni og vini hans,
sem vikulega fer í heimsókn til
sonar síns í fangelsi, gefa Laur-
ence kjark til að takast á við
kennsluna að nýju og nú hefur
orðið viðhorfsbreyting hjá
henni. Hún á nú auðveldara
með að tala við nemendur sína
á mannlegum nótum, en sú
aðferð fellur ekki í góðan jarð-
veg hjá yfirmönnum hennar
sem gefa henni tiltal fyrir.
Nemendur hennar standa með
henni í þeim málarekstri.
Laurence hefur enn ekki
komist að niðurstöðu um hvort
hún vilji giftast Pierre og eign-
ast nteð honum barn, en hún
hefur þó haft það upp úr
vikufríinu, að hún skilur sjálfa
sig betur sem kennara.
Með aðalhlutverk fara Nat-
halie Baye, Michel Galabru,
Philippe Noiret og Gérard
Lanvin. Leikstjóri er Bertrand
Tavernier.
Þýðandi er Ólöf Pétursdótt-
Sjónvarp föstudag kl. 22.15:
lllur fengur illa forgengur
- í frumskógi stórborgarinnar
INT
Föstudagur
1. mars
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og
Siguröur Sverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfiö Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn-
andi: Jón Ólafsson.
HLÉ
23:15-03:00 Næturvaktin Stjórnend-
ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
Rasirnar samtengdar aö lokinni
dagskrá rásar1.
Laugardagur
2. mars
14:00-16:00 Léttur laugardagur
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16:00-18:00 Milli mála Stjórnandi:
Helgi Már Baröason.
HLÉ
24:00-24:45 Listapopp Endurtekinn
þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar
Salvarsson.
24:45-03:00 Næturvaktin Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Rásirnar samtengdar aö lokinni
dagskrá rásar 1.
Sunnudagur
3. mars
13:30-16:00 Krydd í tilveruna
Stjórnandi: Asta Rangheiöur Jó-
hannesdóttir.
16:00-18:00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 20 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Ásgeir Tómas-
son.
Föstudagur
1. mars
19.15 Á döfinni Umsjónarmaöur Karl
Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs-
dóttir.
19.25 Krakkarnir í hverfinu 11.
Katrin heldur jafnvæginu Kana-
dískur myndaflokkur í þrettán
þáttum, um atvik í lífi nokkurra
borgarbarna. Þýöandi Kristrún
Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
22.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaöur Helgi E.
Helgason.
21.15 Skonrokk Umsjónarmenn
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.45 Válynd veður Bresk heimilda-
mynd um veðurofsa; flóö, fellibylji
og þrumuveður, og hvernig maöur-
inn stenst slíkar hamfarir.
22.15 Frumskógurstórborgarinnar
(Asphalt Jungle) s/h Bandarísk
bíómynd frá 1950. Leikstjóri John
Huston. Aðalhlutverk: Sterling
Hayden, Sam Jaffe, Louis Calhern
og Marilyn Monroe. Roskinn
glæpamaöur er ekki fyrr laus úr
fangelsi en hann byrjar að vinna
aö miklu skartgriparáni og hefur
lögfræöing i fjárkröggum aö bak-
hjarli. Þýðandi Baldur Hólmgeirs-
son.
00.20 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
2. mars
16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson. Meðal efnis í þættinum
verður stjörnuleikur (All Star) úr-
valsliöa Austur- og Vesturstrandar
Bandarikjanna í körfuknattleik.
18.30 Enska knattspyrnan
19.25 Smáir en knáir Bresk dýralifs-
mynd frá Etosha-þjóðgaröinum í
Afríkurikinu Namibiu. Dýrin sem
sjást i myndinni eru flest smávaxin
spendýr sem mörg hver eru þó
ekki siður athyglisverð en þau
stóru sem allir þekkja. Þýöandi
Óskar Ingimarsson. Þulur Svan-
hildur Sigurjónsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Við feðginin Sjöundi þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur i
þrettán þáttum. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kollgátan Spurningakeppni
Sjónvarpsins, þriðji þáttur. Gestir
Stefán Benediktsson og Anna
Ólafsdóttir Björnsson. Umsjónar-
maður lllugi Jökulsson. Stjórn upp-
töku: Viðar Víkingsson.
21.25 Kvöldstund með Anniku Ho-
ydal Danskur sjónvarpsþáttur.
Annika Hoydal syngur færeysk
lög. Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
(Nordvision - Danska sjónvarpiö).
22.00 Vikufri (Une semaine de vac-
ances) Ný (rönsk bíómynd. Leik-
stjóri Bertrand Tavernier. Aöalhlut-
verk: Nathalie Baye, Michel Gal-
abru, Philippe Noiret og Gérard
Lanvin. Ung kona sem verið hefur
áhugasamur kennari tekur sér
vikufri frá störfum að læknisráöi.
Hún hefur fyllst vonleysi og ihugar
aö hætta kennslu. Þessa viku notar
hún til aö gera upp hug sinn um
framtíðina, ein og meö öörum.
Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
23.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur
3. mars
17.00 Sunnudagshugvekja Sólveig
Franklínsdóttir nemandi flytur.
17.10 Húsið á sléttunni. 15. Máttur
söngsins. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi
Óskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp-
töku: Andrés Indriðason.
18.50 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón-
armaður Magnús Bjarnfreðsson.
20.55 Stiklur 19. Af sviðinu á
sjóinn. I þessum þætti liggur leiöin
út í Hrísey á Eyjafiröi á einum af
mörgum góöviðrisdögum sumars-
ins 1984 þegar bátar eyjarskeggja
og annarra Eyfiröinga eru aö veiö-
um á spegilsléttum sjónum kring-
um eyna. Fariö er í róður með
hjónunum Árna Tryggvasyni
leikara og Kristinu Nikulásdóttur.
Þau fara á hverju sumri úr skarkala
höfuðborgarinnar út i hinafriðsælu
eyju, þar sem eru æskustöðvar
Árna, og stunda þar handfæra-
veiöar sumarlangt. Umsjón Ómar
Ragnarsson.
21.35 Flöktandi skuggi Annar
þáttur. Finnsk sjónvarpsmynd i
þremur hlutum, gerð eftir skáld-
sögunni „Vandrande skugga" eftir
Bo Carpelan. Sagan gerist um
aldamót í friðsælum smábæ við
ströndina. Ung stúlka finnst myrt
og við rannsókn málsins kemur í
Ijós aö ýmsir góðborgarar hafa átt
vingott við þá látnu. Við þetta
bætist að kveikt er í tjörugeymsl-
unni í bænum svo aö Frid lögreglu-
stjóri hefur nóg á sinni könnu.
Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið)
22.25 Gary Burton Siöari hluti djass-
tónleika kvartetts Gary Burtons,
sem haldnir voru í Gamla Biói
voriö 1983. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
23.30 Dagskráriok.