NT

Ulloq

NT - 01.03.1985, Qupperneq 14

NT - 01.03.1985, Qupperneq 14
ABOT __________________________Fóstudagur 1. mars 1985 14 Blðð II Helgin framundan ■ Rut Rebekka Að Kjarvalsstöðum ■ Blásarakvintett Reykja- víkur leikur á sýningu Rutar Rebekku ’a Kjarvalsstöðum kl. 15 á sunnudag. Kvintettinn skipa: Bern- harður Wilkinson, flauta, Daði Kolbeinsson, óbó, Einar Jó- hannesson, klarinctt, Jóseph Ognibene, horn, Hafsteinn Guðmundsson, fagott. Leikin verða vcrk eftir: Hándel, Schubert, Reieha og fl. Sýning Rutar Rebekku hófst um síöustu helgi, cr opin alla daga frá kl. I4-22 dagl. og lýkur l(). mars. Á sýningunni cru 44 verk, málvcrk og grafík. Rut Re- bekka stundaði nám í Mynd- listaskóla Reykjavíkur I975- 1978, Myndlista-og Handíða- skóla ísl. útskrifuð 1982. Hún dvaldist í norrænni gistivinnu- stofu í Danmörku á vegum nordisk Kunstcenter 1984. Samsýningar: Haustsýning FÍM, Kjarvalsstöðum 1983 Við opnun Gcrðubergs '83. Riggs Gallcry Kaliforníu USA 1984. Einkasýningar: Bókasafn Mosfcllssveitar 1984, Víborg Danmörku 1984. ■ Vilborg Gunnarsdóttir (t.v.) og Sólrún Yngvadóttir í hlutverkum sínum í Valsi. Vals eftir Jón Hjartarson frumsýndur í Kópavogi ■ í kvöld, föstudaginn 1. mars mun Leikfélag Kópavogs frumsýna einþáttunginn Vals eftir Jón Hjartarson í leik- stjórn höfundar. Leikþátturinn vcröur frum- sýndur á nýinnréttuðu æfinga- sviði í Félagsheimili Kópa- vogs, sem leikfélagið hefur til umráða og nefnir „Hjá- leiguna”. En nú stcndur yfir endurnýjun gamla leiksalarins í félagsheimilinu. Höfundurinn, Jón Hjartar- son.hlaut verðlaun fyrir Vals í samkeppni sem Menningar- og fræðsluband alþýðu stóð að fyrir nokkrurn árum. Aðalhlutverk í leiknum leik- urSólrún Yngvadóttir, en önn- ur hlutverk eru sjö. Lýsingu annast Lárus Björnsson, en tónlist Stefán P. ■ Laugardaginn2. marssegir Inga Dóra Björnsdóttir frá rannsókn sinni á högum ís- lenskra kvenna, sent giftust bandarískum hermönnum á stríðsárunum. Erindi Ingu Dóru nefnist Hvað varð um þær? ■ Teiknað eftir módeli (ijós. Krisiinn Hdgison) Myndlistaskólinn í Reykjavík - opinn gestum á laugardögum Samtök um kjarnorkuvopnalaust ísland - friðlýst land haldafundáBorginni ■ Sunnud. 3. mars kl. 14.00 vcröur haldinn á Hótel Borg stofnfundur Samtaka um kjarnorkuvopnalaust ísland. Dagskrá fundarins er eftir- farandi: Framsöguerindi halda: Sólveig Georgsdóttir, Erlendur Paturson, Anker Jörgensen, grænlenskur full- trúi og sr. Gunnar Kristjáns- son. Pá verður einleikur á pí- anó: Þorsteinn Gauti Sigurös- son og Elísabet F. Eiríksdóttir syngur einsöng. Fundarstjórar vcröa Pór- hildur Þorleifsdóttir og Ásgeir Haraldsson læknir. ■ Laugardaginn 2. mars verður Myndlistaskólinn í Reykjavík opinn gcstum frá kl. 14.00-18.00. Þá veröur kynning á módelteikningum eftir nemendur úr teiknideild- um. Á vorönn 1985 verður haldið áfram kynningu á starfi Mynd- listaskólans. Þá verða kynning- Fréttatilkynning frá Soffíu Soffía, félagheimspekinema við Háskóla íslands stendur fyrir Málþingi unt gervigrcind (artificial intclegent) í Norr- æna húsinu sunnudaginn 3. mars kl. 14.(X). arsýningar úr deildunr skólans ágöngum.en hversýning verð- ur í tvær til þrjár vikur. Til að trufla sem minnst starf skólans eru sýningar ætlaðar gestum á laugardögum frá kl. 14.00- 18.00 og sent fyrr segir veröur byrjað á að kynna módelteikn- ingar. I mars verða svo kynningar á málaradeildum og fram- Þar munu sérfræðingar á ýmsum sviðum ræða mögu- leika og takmarkanir hinnar nýju tölvutækni á sviði gervi- grcindar (tölvuvits) og það Ijós sem hún varpar á viðfangsefni annarra fræðigreina s.s. sál- fræði og heintspeki. Ræðumenn verða Oddur haldsdeildum. í apríl vcrður kynning á barnadeildum, og í maí tekur við sýning frá högg- mynda- og leirvinnsludeildum. Myndlistaskólinn í Reykja- vík er rekinn í námskeiðs- formi. nemendur innritast á vorönn og haustönn. Nemend- ur eru nú um 340 talsins og skiptast í 22 deildir. Benediktsson tölvufræðingur, Jón Torfi Jónasson sálfræðing- ur, Þorsteinn Gylfason heim- spekingur og Friðrik Skúlason tölvufræðinemi. Að loknum framsöguerind- um verða fyrrispurnir og um- ræður. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Soffía ■ Blásarakvintett Reykjavíktir Sjálfsbjörg í Reykja- vík og nágrenni - opið hús í félags- heimilinu í Hátúni ■ Basarnefnd félagsins hefur opið hús í félagsheimilinu Há- túni 12 í kvöld, föstudag, frá kl. 20.00. Þar verða ýmsar uppákomur og þcss vænst, að fólk niæti í „furðufötum". Laugardagskaffi kvennahússins Húnvetningafélagið heldur félagsvist ■ Húnvetningafélagið í Revkjavík efnir til félagsvistar næstu þrjá sunnudaga, 3., 10., og 17 rnars. Spilað verður að Skcifunni 17, Ford-húsinu, og hefst spilamennskan kl. 16.00 (4 e.h.). Góð vcrðlaun eru í boði og heildarverðlaun fyrir öll þrjú skiptin. Stjórnandi verður Ingi Tryggvason. Skeinmtincfnd. íslenska pílukast- félagið heldur félagsmót ■ Félagsmót íslenska pílu- kastfélagsins verður haldið á Pöbbinum, Hverfisgötu 46, sunnduaginn3. marskl. 12.30. Keppt verður í „fimm núll einum" í undariðlum og einnig í úrslitum, sem fara fram kl. 20.00 sama dag. Félagsménn, sem aðrir, eru hvattir til að mæta. Skráning fer fram á Pöbbinum og í síma 19011 og 621756. íslenska pílukastfélagið er nýstofnað félag, og voru stofn- félagar á milli 50 og 60 talsins. en félagatala nálgast nú hund- raðið.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.