NT - 01.03.1985, Side 16

NT - 01.03.1985, Side 16
Ferðakaupstefnan fer um landið Einstætt tækifæri fyrir fólk á landsbyggðinni til að kynnast því nýjasta og vandaðasta á ferðamarkaðnum Útsýn þakkar hlýjar kveðjur frá fólki um allt land, sem valdi Útsýn til að annast ferð sína. Nœrri 40% landsmanna völdu Útsýn, þeirra sem spurðir voru um ferðaviðskipti í almennri skoðanakönnun. Hin rómaða ferðakaupstefna, sem Útsýn gekkst fyrir í Broadway 17. febrúar sl. kemur nú í heimsókn til ykkar út um land. Þið fáið sérfrœðingana til að leiðbeina ykkur - og hinir heppnu jafnvel ókeypis ferðalag, því að allir fá ókeypis happdrœttismiða - og hvorki meira né minna en 5 utanlandsferðir eru í vinninga, auk 5 helgarpakka til Reykjavíkur og annars glaðnings. Verið velkomin á Ferðakaupstefnuna sem hér segir: Húsavík - laugardag 2. mars í Hótel Húsavík kl. 14.00-17.00 Akureyri - sunnudag 3. mars í Sjallanum kl. 14.00-17.00 Eskifjörður - laugardag 9. mars í Eskikjöri kl. 10.30-13.00 Neskaupstaður - laugardag 9. mars í Hótel Egilsbúð kl. 14.00-17.00 Bolungarvík - laugardag 9. mars í kaffistofu frystihússins kl. 16.30-18.30 Ólafsvík - laugardag 23. mars í Safnaðarheimilinu kl. 13.00-15.30 Grundarfjörður - laugardag 23. mars í Samkomuhúsinu kl. 17.00-19.00 Kynning - Upplýsingaþjónusta - Myndasýning - Happdrætti jafnframt því sem fólk getur kynnt sér fjölbreytnina í þjónustu Útsýnar hjá þaulvönu starfsfólki, sem veitir upplýsingar og ókeypis ráðgjöf. Kynning Spánn: Costa del Sol - Ítalía: Lignano og Bibione Portúgal: Algarve - Grikkland: Porto Carras England: Enska Rivieran og London - Þýskaland: Sumarhus Mosel/Bernkastel Rútuferðir um Evrópu - Flug + Bíll - Skólar erlendis Heimsreisur - fjarlægar álfur - Flugfargjöld: APEX, PEX, IT og almenn fargjöld AHir gestir fá ókeypis happdrættismiða og verða veglegir ferðavinningar dregnir út í lok kaupstefnunnar og vinningsnúmer auglýst í dagblöðum. Veitingar: Kaffi, kökur, gosdrykkir o.fl. á vegum samkomuhúsanna Verið velkomin, fáið haldgóð ráð og upplýsingar hjá fagfólki og pantið réttu ferðina tímanlega! Feröaskrifstofan UTSÝN Umboðsmenn um allt land Akranes Sunnudag 3. mars í Hótel Akranesi kl. 15.30-17.00 Borgarnes - sunnudag 3. mars í Hótel Borgarnesi kl. 13.00-14.30 Ólafsfjörður - laugardag 2. mars í Hótel Ólafsfírði kl. 13.00-15.00 Reyðarfjörður - laugardag 9. mars í Húsgagnaverslun H.S. kl. 10.30-12.30 Egilsstaðir - sunnudag 10. mars i Valaskjálfkl. 13.30-16.00 Keflavík - sunnudag 10. mars í Glóðinni kl. 14.00-17.00 Yestmannaeyjar-sunnudag 24. mars í Samkomuhúsinu kl. 14.00-17.00 Hvolsvöllur - sunnudag 24. mars í Félagsheimilinu Hvoli kl. 13.00-15.00 Dalvík - laugardag 2. mars í Sæluhúsinu kl. 16.00-18.00 Höfn Hornafírði - sunnudag 3. mars í Hótel Höfn kl. 14.00-17.00 Seyðisfjörður - laugardag 9. mars í Samkomuhúsinu Herðubreið kl. 14.00-17.00 Isafjörður - sunnudag 10. mars í Hótel ísafirði kl. 13.30-16.00 Stykkishólmur - sunnudag 24. mars í Hótel Stykkishólmi kl. 14.00-17.00 Hveragerði - sunnudag 24. mars í Eden kl. 16.30-18.00

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.