NT - 05.03.1985, Page 8
Lesendur hafa orðið
Þriðjudagur 5. mars 1985 8
Amerískan fót-
bolta og hokkí
■ Mig langar til að taka undir
með þeim bréfritara, sem skor-
aði um daginn á Bjarna Felixson
að sýna myndir af bandarískum
fótbolta og hokkýi í íþróttaþætti
sjónvarpsins. Þessar íþróttir eru
meðal hinna vinsælustu í Norð-
ur-Ameríku enda kjörnar fyrir
sjónvarpsáhorfendur, hraðar,
dulítið ruddalegar og spenn-
andi. Hokký hefur að vísu ein-
stöku sinnum verið sýnt í sjón-
varpinu, en það eru margir sem
reynt hafa að iðka þá íþrótt á ís -
landi, og má minna á að Akur-
eyringar og Reykvíkingar
keppa a.m.k. einu sinni á vetri í
hokkýi. Ahugamenn um hokký
eru því eflaust ekki færri en um
sumar íþróttir, sem reglulega cr
sýnt frá í sjónvarpinu. Mætti
þannig vel ímynda sér að í
hverjum mánuði yrði sýnd svo
sem ein lota af einhverjum völd-
um hokkýleik, sem tekur 20
mínútur í sýningu. Af nógu er
að taka því fjöldi góðra leikja
fer fram í hverri viku í Norður-
Ameríku deildinni, en benda má
þó á undanúrslita og úrslitaleik-
ina í Stanley bikarnum. Þá gæti
verið gaman að fá myndir af
Kanada-bikarnum sem háður
var í Kanada í fyrra, t.d. myndir
af hinum stórkostlega leik milli
Sovétríkjanna og Kanada í
fjögurra liða úrslitum mótsins.
Þá er ekki að efa að margir
hefðu gaman af að kynnast
fótbolta eins og hann er leikinn í
Bandaríkjunum. Vona ég að
þeir félagar Bjarni og Ingólfur
Hannesson kippi þessum íþrótt-
um inn í prógrammið svona
endrum og eins.
Sportisti
■ Eina og eina hokkýlotu ætti að mega sýna í sjónvarpinu.
Dag-
bók
Kvenfélag Háteigssóknar
■ Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 5.
mars kl. 20.30 í Sjómanna-
skólanunt. Skemmtiatriði
verða, Vigdís Einarsdóttir les
upp og síðan verður leikið á
gítar og sög. Allar konur í
sókninni velkomnar.
Happdrætti
■ Dregið hefur verið í alm-
anakshappdrætti Landssam-
takanna Þroskahjálpar fyrir fe-
brúar. Upp kom númrið 5795.
Vinningurinn í janúar er 2340.
Vinningar á árinu 1984 frá
marz til des. 31232 - 47949 -
53846-67209-81526-88273-
105262 - 111140 - 124295 -
132865.
ðkrifið til:
... eða hringið í
síma 686300
milli kl. 13 og 14
Lesendasíðan
Síðumúla 15
108 Reykjavík
■ Eru pylsur orðnar þjóðarréttur íslendinga?
Matarvinur -2 skorar á matarvin -1:
Förum í Evrópuferðalag
Þú með pylsurnar, - ég með súrmatinn
IVlatarvinur -2 skrifar úr Garð-
inum:
í NT í dag, 27. feb. er
lesendagrein með eftirfarandi
fyrirsögn „Afleggjum íslensk-
an ruðumat á þorranum1'. Það
er nú það. Eg verö nú að
viðurkenna að lítil skil kunni
ég nú á þessu orði „ruðumat-
ur", en þegar kvöld var komið
og ef til vill einhver ruðumatur
kominn niður í mann, gafst
tími til að athuga málið og er
ég nú stórfróður um alla ruði
eða ruð eða ruðla, og ætla nú
að bregðast við eins og sannur
sverðaruður (hermaður) og
verja okkar ruðumat.
Það munu vera um 25 ár
síðan ég sagði við einn kunn-
ingja miri'n í gamni og alvöru.
Farðu inn á Skálann í hádeginu
og gefðu fólkinu gaum sem er
að borða. Þú sérð þrjá menn-
ingarhópa. 1. hópur sker kjöt-
ið í bita, leggur frá sér hnífinn,
setur gaffalinn í hina höndina
og byrjar að tína upp í sig. 2.
hópur sker kjötið í bita en
afgreiðir hvern bita um leið,
þ.e. borðar með hníf og gaffli.
3. hópurinn fer nákvæmlega
eins að og fyrsti hópurinn.
Menningarlega voru þessir
hópar ólíkir. 1. hópur hafði
unnið á Keflavíkurflugvelli og
horft á Kanann snæða og meig
á sig af skömm ef honum varð
á að gera einhverja hluti
öðruvísi en þeir eða að hafa
annan smekk. 2. hópur hélt
við þá kurteisi sem okkur hafði
verið kennt að sómasamleg
væri. 3. hópurinn (sá minnsti)
fór að eins og afi gamli í sveit-
inni hafi farið að mat sínum í
gamla daga, það er að segja
eins og Ameríkani án þess að
hafa fyrirhitt þann þjóðflokk.
Við íslendingar getum sjálf-
sagt ekki státað af mikilli mat-
argerðarlist síðustu þrjár
aldirnar fyrir þá tuttugustu.
En við eigum lengri sögu og
sögu sem við getum verið stolt-
ir af. Danir afvopnuðu Islend-
inga í lok 16. aldar og áttu eftir
það auðvelt með að hirða lé-
legan arðinn af þessum bogna
og hrjáða lýð, sokknum í
minnimáttarkennd og þrjár
vonir í sljóvum augunum, kon-
unginn, guð almáttugan og
ndur h
Afleggjum íslenskan
ruðumat á þorranum
■ Þá cr þorrmn loksms
buinn (íuði sc lof fyrir það
Islcnska þjóðin gctur nú lagt
ruðumatinn á hilluna. og tckið
til við almennilegt fzði aftur
Kuðumaturinn cða þorra-
maturinn cms og margir kalla
fynrbzrið á sér enga hliðstzðu
mcr vitanlega ncins staðar i
hciminum Að hcil þjóð skuu
szkjast cftir þvi að cta uldnar
og súrar kjotlufsur i tima og
otima i hcilar^AMHj^^Wi^
hcfur farið a þorrablót og hám-
að í sig nokkur kiló af
skcmmdu kjöti og oðrum til-
heyrandi ruðum
Það vzri nzr að lcggja rzkt
við mat scm við getum gcrt vcl
úr garði, og eru pylsur það
fyrsta scm kcmur i huga minn
þcgar ckta islcnskur matur er
til umrzðu. Ég hcf fcrðast
viða bzði um Evrópu og
Jou^^i^iyiða cru pvlsur
nzsta ar sc mun eðlilegra að
svelta eins og i cina viku heldur
cn að uða i sig þvcrt um gcð
islenskum ruðumat Ég veit
það að cf Islendingar myndu
senda mat þennan út til Eþióp-
iu og anaarra staða sem illa
cru haldnir af hungri og
vcszld. þá myndi oll matar-
scndingin vcrða scnd heim
aftur. og þa vzntanlega orðin
vcl úldin. og myndi eflaust
bragðast vcl þcim sem ruðu-
■ÉÉÉÉáHÉÍ
brennivínsflöskuna. En þrátt
fyrir þetta erum \1ð það láns-
samir að geyma enn þann dag
í dag bráðsnjallar géymsluað-
ferðir á mat og í einstaka
tilfelli afbragðs rétti sem vafa-
lítið eru ævafornir. Svo ekki sé
nú minnst á gamalt tímatal og
tyllidaga.
Ágæti matarvinur l, (ég er
nr. 2) Ég var eitt sinn staddur
í Skotlandi og horfði þar í
sjónvarpi á viðtal við amerísk-
an rithöfund. Sá hafði búið í 15
ár á Spáni 10 til 20 árum fyrr.
Hvers vegna ekki lengur á
Spáni spurði þulurinn. Spánn
er horfinn, sálin er farin, sagði
rithöfundurinn. í stað þeirra
þjóðlegu rétta og sérstæðu
veitingahúsa eru komnir
hamborgarastaðir og chips-
sjoppur, því miður.
Þú þarft ekki að fljúga þús-
und mílur til að njóta lífsins á
slíkum stað. hann er bara í
næstu götu. Ég, matarvinur 2,
er á sama máli og rithöfundur-
inn. Ætla að halda áfram að
borða skoska ruðumatinn
haggies einu sinni á ári, fluttan
til Reykjavíkur eftir að skosk-
ur slátrari er búinn að troða
öllu draslinu í vambirnar.
(Mjög góður matur) Og að
sjálfsögðu okkar stórsnjallá
þorramat, að hákarlinum
undanskildum. Aö lokum væri
snjallt af okkur að fara í ferða-
lag um Evrópu, þú með þitt
þjóðarstolt pylsurnar en ég
með súrmatinn. Kannski gæt-
um við farið í keppni um það
hvor maturinn. þínar pylsur
eða mín súra sviðasulta
skemmdist fyrr, allavega gætir
þú á ferðalaginu sannfært mig
um það hvenær matur væri
ekki skemmdur.
Duran Duran og
Nik Kershaw
Annar Duran Duran aðdáandi
skrifar:
Reyndar var ég mjög hrifinn
af þeirri hugmynd sem fram
kom hjá „Duran Duran aðdá-
anda" að fá Duran Duran til
íslands. Þetta er þó því miður
sennilega alveg ómögulegt. Ég
hef reiknað út að hver krakki
þyrfti að borga 5000 kall í
aðgangseyri ef þeir væru t'engnir
til að spila í Laugardalshöll.
En ég er samt sammála því að
þetta væri góð hugmynd.
Auk þessfinnst mérsjónvarp-
ið mætti sýna meira af Nik
Kershaw í Skonrokki.
■ Nik Kershaw