NT - 29.03.1985, Blaðsíða 15

NT - 29.03.1985, Blaðsíða 15
 ÍTfT - • * Föstudagur 29. mars 1985 15 LlU Myndasögur ■ Við fórnuðum á slemmuna“ sagði Þórarinn Sigþórsson og glotti út í annað þegar hann kom með 1100 á bakinu í einu spili í leik board-a-matchkeppni Bridgefélags Reykjavíkur. Þeg- ar nánar var að gáð kom í ljós að sú fórn var nokkuð óvenju- leg. Norður + AG82 * AG5 * G974 * DG Vestur ♦ * ♦ * K9754 K10875 Austur 4 63V/NS * 1097 ♦ K1062 •f* 9642 Suöur 4 D10 Vestur Norður Austur Suður * K86432 pass 1T pass 1 H ♦ AD5 1S Gr pass 2L * L3 • pass 2 H pass 6H Við annað borð sátu Þórarinn og Guðmundur Sveinsson AV og sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður Pass 1T 1S?! D 4 S dobl allirpass Þórarinn í austur þóttist sjá að NS ættu geim, eða slemmu, eftir að Guðmundur passaði f upphafi. Hann ákvað því að reyna að stela lit andstæðing- anna og valdi spaðann. Því miður var það vitlaus litur: Guðmundur þóttist eiga vel fyr- ir 4 spöðum, þegar að honum kom, og norður var ekki óánægður. Spilið spilaðist ekki sérstak- lega vel fyrir Þórarin og hann endaði með 4 slagi en NS fengu 1100. En spá Þórarins reyndist rétt því við hitt borðið gengu sagnir þannig: Ekki besta slemma í heimi en spilið lá vel. Vestur spilaði út tíguláttu og þar með voru tígul- áhyggjurnar úrsögunni. Hjarta- drottningin korn niður og þegar spaðakóngurinn lá rétt vann sagnhafi 7 hjörtu. Það gerðu 1460 til sveitar Þórarins og 2 stig fyrir spilið, en í Board-a-match- keppni fær sveit tvö stig fyrir spil sem hún vinnur á, en eitt stig ef það fellur. o Reykingar auka hættuna á (y jC |x) æðakölkun og kransæða- stíflu. LANDLÆKNIR DENNI DÆMALAUSI „Við rjúfum þennan þátt, vegna þess að áríðandi tilkynning var að berast: Ég er að svelta í hel! “ 4564. Lárétt 1) íhuga. 5) Ben. 7) Þreytu. 9jKveðavið. 11) Titill. 12) Armynni. 13) Beita. 15) Óhreinka. 16) Fiskur. 18) Rofni. Lóðrétt 1) Feitar. 2) Stórveldi. 3) Komast. 4) Togaði. 6) Skrafaði. 8) Vot. 10) Fundur. 14) Saumaverk- færi. 15) Rödd. 17)51. Ráðning á gátu No. 4563 2 •5 V ■ ■ * 4 9 Jo n m m i 4 ó, ' ) ,j ■ u. ii ■ ■ if Lárétt 1) Friður. 5) Iðn.7) Ósi.9)Nam. 11) Má. 12) Sá. 13)Urt. 15)JKL. 16) Óró. 18) Klúðra. Lóðrétt 1) Frómur. 2) III. 3) ÐÐ. 4) Unn. 6) Ámálga. 8) Sár. 10) Ask. 14) Tól. 15) Jóð. 17) Rú.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.