NT - 16.04.1985, Blaðsíða 24
LÚRIR ÞÚ Á FRÉTT?
HRINGDU ÞÁ i SÍIX/IA 68-65-62 !
Við tökum við ábendingum um fréttirallan sólarhringinn. Greiddar verða 1000 krónur fyrir hverja ábendingu sem leið ir til
fréttar í blaðinu og 10.000 krónur fyrir ábendingu sem leiðir til bitastæðustu fréttar mánaðarins. Fullrar nafnleyndar er gætt
NT, Síðumúla 15, Reykjavík, sími: 686300, auglýsingar 18300
Kvöldsimar: áskrift og dreifing 686300 • ritstjórn 686392 og 687695 • íþróttir 686495
Skjótt skipast
veður í lofti
■ Vcðurguðirnir minntu
íltúa höl'uöborgarsvæðisins
óþyrmilcj>a á þaö í gær, aö
ekki borgar sig að fagna vor-
koinunni allt of tljótt. Mynd-
irnar tvær, sem tcknar eru
meö einnar viku millibili sýna,
svo ekki verður um villst,
að skjótt geta skipast veður í
lofti. Við megum svo eiga von
á slydduéljum og vætu áfram í
dag .
NT-myndir: Sverrir og Róbert.
Fiskeldis- og hafbeitarstöðvar árið 1984:
Seiðaeldi 52.6% af l
framleiðsluverðmæti
- heildarverðmæti framleiðslunnar 58.2 millj.
Reykjavík:
EkiðálO
árastúlku
■ Ekið var á 10 ára
stúlku rétt fyrir utan
Landakotsspítala í
gærdag. Stúlkan kom
hlaupandi milli tveggja
kyrrstæðra bíla og út á
götuna í veg fyrir fólks-
bifreið sem kom akandi
suður Túngötu. Stúlkan
var borin inn á Landakots-
spítala og þar gert að
meiðslum hennar. Á vett-
vangi virtust meiðsli stúlk-
unnar óveruleg.
Ljósavatnsskarð:
■ Brúttóverðmæti laxaseiða-
eldis í landinu á síðasta ári var
30.6 milljónir króna, sem er um
52.6% af heildarverðmæti fram-
leiðslu fiskeldis- og hafbeitar-
stöðva á árinu. Seiðaframleiðsla
eldisstöðva fer jafnan á tvoað-
skilda markaði, til fiskræktar-
starfs annars vegar og til haf-
beitar- og matfiskeldisstöðva
hins vegar.
Á árinu 1984 fram-
leiddu 10 fyrirtæki rétt liðlega
eina milljón sumarseiða til fisk-
ræktar að verðmæti 6.7 milljónir
króna. Níu fyrirtæki framleiddu
tæplega 800 þúsund gönguseiði
að verðmæti 23.3 milljónir og 2
fyrirtæki framleiddu um 10 þús-
und sjóeldisseiði fyrir 500 þús-
und krónur.
Þessar upplýsingar koma
fram í nýrri skýrslu Veiðimála-
stofnunar um framleiðslu fisk-
eldis- og hafbeitarstöðva á ís-
landi árið 1984. Höfundur
skýrslunnar er Árni Helgason.
Mestar vonir eru bundnar við
verðmætasköpun í framleiðslu
á sláturlaxi til manneldis. Þar
■ „Ég hafði nú hugsað mér að
heimsækja þá vestur þar í viku-
lokin og sjá hvernig stendur í
bæli þeirra,“ sagði Sverrir Her-
mannsson iðnaðarráðherra þeg-
ar NT innti hann eftir tíðindum
af málefnum Þörungavinnsl-
unnar á Reykhólum.
eru aðallega tvær leiðir. í fyrsta
lagi matfiskeldi, en í fyrra slátr-
uðu 3 fyrirtæki 107 tonnum af
eldislaxi að verðmæti 22.5 ntillj-
Þessa dagana er unnið að því
hjá sijórnvöldum að finna með
hvaða kjörum er hægt að bjóða
heimamönnum að kaupa verk-
smiðjuna sem hið opinbera á nú
að nær öllu leyti. Verksmiðjan
er gjaldþrota vegna gamalla
skulda en reksturinn gengur
ónir króna. Þar af var eitt fyrir-
tækið með 86% framleiðslunn-
ar, eða 92 tonn. í öðru lagi er
sláturlax fenginn með hafbeit,
mjög vel um þessar mundir og
er spáö batnandi tíð.
Sverrir sagði að búist væri við
að úrvinnslu á greiðslukjörum
yrði lokið áður en hann færi
vestur og myndi hann þá bjóða
heimamönnum verksmiðjuna
fala.
Þörungavinnslan:
Heimamönnum boðið
að kaupa í vikunni
en í fyrra slátruðu 9 fyrirtæki
samtals 24 tonnum af hafbeitar-
laxi.
Auk sláturlaxins, voru fram-
leidd 30 tonn af regnbogasilungi
hjá Laxalóni í fyrra að verðmæti
um 3 milljónir kr.
Alls eru 51 fyrirtæki hér á
landi, sem hafa fiskeldi eða
hafbeit að markmiði, en í fyrra
voru aðeins 22 með framleiðslu.
Hin 29 fyrirtækin eru ýmist ný
og ekki tekin til starfa, eða eldri
fyrirtæki, þar sem starfsemi hef-
ur legið niðri af einhverjum
ástæðum.
Verð á eldislaxi er mjög
breytilegt eftir stærð, tímanum.
sem hann er seldur á, svo og
markaðinum. Á innanlands-
markaði var meðalverðið árið
1984 nálægt 230 krónum fyrir
hvert kíló af óslægðum laxi.
Lægra verð fékkst fyrir fiskinn
á erlendum mörkuðum, og í
skýrslu Veiðimálastofnunar er
gert ráð fyrir um 210 krónum.
Bíll
útaf
■ Fólksbifreið fór út af
vegi á stað sem nefndur er
Sigurðarhálsar á Ljósa-
vatnsskarði. Þrennt var í
bílnum og sakaði engan
en bíllinn mun vera mikið
skemmdur. Lögreglan á
Húsavík sagði í samtali
við NT í gær að tildrög
slyssins hefðu verið að
ökumaður fólksbifreiðar-
innar mætti bíl á
blindhæð, og misstihann
bílinn út í kant. Kanturinn
var blautur og gljúpur og
gaf eftir með fyrrgreindum
afleiðingum. Slysið varð
rétt fyrir hádegi í gær.