NT - 30.04.1985, Page 23

NT - 30.04.1985, Page 23
Þriðjudagur 30. apríl 1985 23 Ísland-Lúxemborg í körfu - þriðji leikur: Fátt fyrir augað - en öruggur sigur íslendinga - Jón Kr. bestur ■ l>aí» var ekki ýkja margt sem gladdi augað í þridja lands- leik Islands og Lúxeniborgar í köri'uknattleik, sein leikinn var í íþróttahúsi Seljaskóla á laugar- dag. að viðstöddum um 40 áhorl'- endum. íslendingar sigruðu léttilega , 98-65 í siökuni leik. íslcnska liöið geröi nánast út um leikinn í upphafi, komst t' 10-0 og 20-6. og loks í 29-8 fvt'ir miðjan hállleik. Staöan í hátlf- leik var 52-28 íslandi í hag. Forskotið í síðari hálfleik hélt áfram aö aukast, uns 5 mínútur voru til leiksloka. þá var staðan 92-48. Síðustu fimm mínúturnar voru svo tóm vitleysa, dómgæsla Sigurðar Vals Halldórssonar og Jóns Otta Ólafssonar fór alger- lega úr höndurn og menn nánast slógust á vellinum. Allt var til skammar. og þeir itrfáu áhorf- endur sem ekki voru farnir sátu dolfallnir yfir vitlcysunni. ís- lensku leikmennirnir létu þetta fara í skapiö á sér. og Lúxem- borgarar sýndu loksins sænii- lega takta. Lokastaðan varö 98- 65. 6-17 Lúx í hag á síöustu fimm mínútunum. íslenska liðið lék þokkalega, ef frá cru skildar síðustu fimm mínúturnar. Langbesti maður liðsins var Jón Kr. Gíslason, sem yljaði áhorfendum með fallegum töktum og öruggum skotum. Aðrirvoru jafnir. Lúx- cmborgarliðiö var afspyrnulé- legt. lék ekki betur en lakari úrvalsdeildin í öruggum tapleik. Stigin: Jón Kr. 19, Valur ■ Ingimundarson 14, Guðni ■ Jón Kr var bestur íslending- anna. Hér leggur hann í einn LÚXarann. NT-mynd Árni Bjarna. Guðnason 14. Tórnas Holton 12. ívar Webster 1(1. Pálmar Sigurðsson ltl.Torfi Magnússon 8. Gylfi Þorkelsson 7. Hreiöar ■ Italska félagiö lnter Milanó hefurkært leik liösinsgegn Real Madrid í Evrópukeppni félags- liöa. Real vann þtmn leik 3-0 og komst áfram. Astæöan lyrir kærunni er sú að í byrjun leiksins var rakettu kastáö inná völlinn og hafnaði hún í Bergomi einum aðalvarn- armanni ltalanna. Hann varð að fara af velli cftir um 30 mínútna leik - vankaður. ■ Fyrsta opna golfmót ársins verður haldið á Strandavelli á vegum Golfklúbbs Hellu mið- vikudaginn 1. maí á morgun. Þetta mót nefnist Vormót GHR og leiknar verða 18 holur með og án forgjafar í einum flokki. Ræst verður út kl. 9-11 og kl. 13-14 og eru væntanlegir þátt- Hreiöarsson 4. Stigahæstur Lúxemborgara var Rotli nteð 12 stig, en Moes og Hetto skoruðu 10 stig hvor. Aganefnd UEFA hcfur nú l'jallaö um málið og segist ekki ætla að láta spila lumn aftur. ítalska félagið hefur tíma fram að miðnætti á morgun til að áfrýja málinu og munu þcir gera það. Ástæðan fyrir því er fyrst og fremst sú að Aganefndin leit ekki á videoupptöku af lciknum en taliö et' aö þar nitini atvikiö sjást vcl. takendur beðnir að mæta innan þessara tímamarka. Síðastliðin ár hefur GHR staðið fyrir nrótum á þessum tíma vors og hafa þau jafnan verið fjölsótt og skemmtileg enda völlurinn góður miðað við árstíma. Evrópukeppni félagsliða UEFA hafnar kröfu Inter - um að leikurinn við Real verði ógildur Fyrsta golfmótið ■ Sigrún Stefánsdóttir sem við þekkjum betur úr sjón- varpinu var meðal keppenda og lauk hlaupinu með sóma. ■ Hér er hópurinn að leggja af stað. Meðal þeirra sem þekkja má á myndinni eru Jón Diðriksson (nr. 115) Sigurður P. Sigmundsson (nr. 116) og mcðal áhorfenda Guðni Guðmundsson rektor í MR. 70. Víðavangshlaup IR: Aldrei fleiri keppendur ■ Á fimmtudaginn. sumar- daginn fyrsta var haldið 70. víðavangshlaup ÍR og hafa aldr- ei fleiri keppcndur lokiö keppni í hlaupinu. Sigurvegari í karlaflokki varð Sigurður P. Sigmundsson FH en hann hljóp á 13:05.2. Annar varð Jón Diðriksson FH á 13:12,2 og þriðji Hafsteinn Ósk- arsson ÍR á 13:30,5. Sigurður hlaut til varðveislu veglegan farandbikarsem keppt verður um næstu 25 ár og er gefinn af Morgunblaðinu. í kvennaflokki sigraði Hrönn Guðmundsdóttir ÍR á 17:25,0, Fríða Bjarnadóttir UBK varð önnur á 18:25,8 og þriðja varð Fríða Þórðardóttir úr Aftureld- ingu á 18:50,6 en hún er aðeins 14 ára gömul. Hrönn varðveitir til næsta hlaups bikar gefinn af frjálsíþróttasambandi IR. í sveitakeppninni urðu úrslit þessi: 3ja manna sveit, Morgunblaðsbikarinn: 1. SveitFH ................. 11 stig 2. ÍR-a .................... 16 stig 3. ÍR-b .................... 30 stig 5 manna sveit, Morgunblaðsbikarinn: 1. ÍR-a .................... 31 stig 2. FH ...................... 34 stig 3. ÍR-b .................... 67 stig lOmanna sveit, Morgunblaðsbikarinn: 1. ÍR-a .................... 55 stig 2. ÍR-b ................... 200 stig 3ja kvenna sveit, Morgunblaðsbikarinn: 1- ÍR......................... 6 stig 3ja sveina sveit, Rönnings-bikarinn: 1. FH ....................... 7 stig 2. ÍR...................... 14 stig 3ja oldunga sveit, Morgunblaðsbikarinn: 1. ÍR........................ 7 stig 2. Læknasveit.............. 14 stig 3. Lögr. sveit............. 24 stig Veittur var skjöldur sigur- vegara í karla- og kvennaflokki, cinnig fyrsta svcin í mark og fyrsta öldungi. Annar og þriðji maður í hverjum þessum flokki hlutu verðlaunapening. Verðlaun voru veitt í hófi í ÍR-húsinu að loknu hlaupi. ■ Sigurður P. Sigmundsson sigraði örugglega í Víðavangshlaupi ÍR. Því 70 afita í röðinni. NT-myndirÁmi Bjurna.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.