NT - 10.05.1985, Page 14

NT - 10.05.1985, Page 14
Sjónvarp — Útvarp Föstudagur 10. maí 1985 22 Mánudagur 13. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn Hákonarson, Söð- ulsholti, flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi -Stefán Jökulsson, María Maríusdóttir og Sigurður Einars- son. 7.20 Leikfimi. Jónina Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Ebba Sigurðardóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barnið" eftir Bente Lohne Sigrún Björnsdóttir les þýðingu sina (6). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Magnús Sig- steinsson ráðunautur talar um öryggismál i landbúnaði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Eiginkonur íslenskra skálda Endurtekinn þáttur Málmfríöar Sig- urðardóttur frá kvöldinu áður. (RÚVAK). 11.45 Tónleikar Sónata í B-dúr fyrir einleiksfiðlu og strengjasveit eftir Georg Friedrich Hándel. Kenneth Sillito leikur með Ensku kammer- sveitinni; Raymond Leppart stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Dr. Hook, Marty Roobins, Johnny Cash o. fl. flytja kántrý- tónlist. 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson. Guðrún Jör- undsdóttir les þýðingu sína (7). 14.30 Miðdegistónleikar Spænsk svíta fyrir selló og pianó eftir Manuel de Falla. Maria Kliegel og Ludger Masein leika. 14.45 Popphólfið - Sigurður Krist- insson. (RÚVAK). ,15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Píanó- tónlist. a. Fantasía í c-moll op. 12 eftir Jan Vádav Vorisek og b. Allegro capriccioso dí bravura op. 84 nr. 1 í d-moll eftir Václav Jan Tomasek. Hans-Helmut Schwarz leikur. c. Sónata nr. 8 i c-moll op. 13 - „Pathétique" eftir Ludwig van Beethoven . Daniel Chorzempa leikur. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisutvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. - 18.00 Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þór Jakobsson veðurfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Þjóðfræðispjall Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Hvunndags- Ijóð Jón R. Hjálmarsson les Ijóð eftir Sólveigu Pálsdóttur. c. Kór- söngur Karlakór Dalvíkur syngur undir stjórn Gests Hjörleifssonar. d. Saga af svartleistóttum for- ystusauði Gunnar Mariusson á Húsavík segir frá í viðtali við Þórarin Björnsson. Þátturín var hljóðritaður á vegum safnahússins á Húsavík. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöf- undur les þýðingu sína (6). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I sannleika sagt. Um bitur- leika ungra húsbyggjenda Umsjón: önundur Björnsson. 23.15 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar l'slands í Háskóla- bíól 9. þ.m. (Síðari hluti). Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Ein- leikari: Roger Carlson. a. Marimb- ukonsert eftir Darius Milhaud. b. „La Valse" eftir Maurice Ravel. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 14. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Árni Einarsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barnið“ eftir Bente Lohne Sigrún Björnsdóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Umsjón: Ingimar Eydal. (Rúvak). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir 13.30 Lög eftir John Lennon og Paul McCartney Peter Framton, David Bowie, Cleo Laine o.fl. 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson Guðrún Jör- undsdóttir les þýðingu sína (8). 14.30 Miðdegistónleikar a.„Adagio" fyrir strengjasveit eftir Samuel Bar- ber og b. Forleikur að „Candide" eftir Leonard Bernstein. Fílharm- óníusveitin í Los Angeles leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 14.45 Upptaktur - Guömundur Ben- ediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Sinfónía nr. 1 eftir Kurt Weill. Gewandhaus- hljómsveitin i Leipzig leikur. Edo de Waart stjórnar b. Passacaglia op. 1 fyrir hljómsveit eftir Anton Webern. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Köln leikur. Hiroshi Wakasugi stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Á framandi slóðum Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og leikur þarlenda tónlist. Seinni hluti. (Áður útvarpað 1981). 20.30 Mörk láðs og lagar - Þáttur um náttúruvernd Páll Lindal lög- maður talar um manninn og vatniö. 20.50 „Vorið góða grænt og hlýtt“ Höskuldur Skagfjörð les vorkvæði. 21.00 íslensk tónlist a. Forleikur og fúga um nafnið Bach fyrir einieiks- fiðlu eftir Þórarinn Jónsson. Björn Ólafsson leikur. b. Sónata op. 23 fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guðjónssonog Gísli Magnússon leika. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hans- en Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýðingti sina (7). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar f Bústaða- kirkju 8. þ.m.. Stjórnandi: Thomas Baldner. Einleikari: Joseph Ka Cheung Fung. Kynnir: Ásgeir Sig- urgestsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonarfrá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Úlfhildur Grímsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barnið" eftir Bente Lohne Sigrún Björnsdóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi islenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátt- ur Guðrúnar Kvaran frá laugar- degi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir 13.30 Alice Babs, Svend Asmus- sen og Ulrik Neumann syngjaog leika. 14.00 „Sælir eru syndugir“ eftir W.D. Valgardson Guðrún Jör- undsdóttir les þýðingu sína (9). 14.30 Miðdegistónleikar Konsert i B-dúr fyrir fiðlu, strengi og fylgí rödd eftir Antonio Vivaldi. Pina Carmirelli leikur með I Musici- sveitinni. 14.45 Popphólfið - Bryndís Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk tónlist. a. „Fimm stykki fyrir píanó" eftir Hafliða H. Hallgrimsson. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. b. Svala Nielsen syngur islensk þjóðlög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Máiræktarþáttur Baldur Jóns- son formaður Islenskrar málnefnd- ar flytur. 19.50 Horft í strauminn meö Auði Guðjónsdóttur. (Rúvak). 20.00 Útvarpssaga barnanna: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les arabiskar sögur úr Þúsund og einni nótt í þýðingu Steingrfms Thorsteinssonar. (2). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn- ingarþáttur í umsjá Ernu Arnardótt- ur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 Frá útvarpinu ÍToronto. Pían- ókonsert nr. 2 i G-dúr op. 16 eftir Sergei Prokoffiev. André Laplante leikur með Sinfóniuhljómsveitinni i Torontó. Andrew Davis stjórnar. 21.30 „Svarti hundurinn", smásaga eftir Ásgeir hvitaskáld Höfundur les. 21.55 Kammertónlist Tilbrigði op. 121 a fyrir píanó, fiðlu og selló, „Kakadu tilbrigðin", eftir Beetho- ven um stef eftir Wenzel Muller. Wilhelm Kempff, Henryk Szering og Pierre Fournier leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagins. Orð kvöldsins. 22.35 Staldrað við á Árskógsströnd Jónas Jónasson talar við fólk. 1. þáttur. (Rúvak). 23.15 Nútimatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. maí Uppstigningardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Morguntónleikar 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þátt- ur Baldurs Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir Dagskrá 8.15 Veður- fregnir. 8.35 Létt morgunlög Hljomsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barnið“ eftir Bente Lohne Sigrún Björnsdóttir les þýðingu sina (9). 9.20 Morguntónleikar a. „Lofið Drottin himinsala" kantata á upp- stigningardag eftir Johann Se- bastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max van Egmond syngja með Vinardrengjakórnum og Concentus musicus-kammer- sveitinni í Vinarborg; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Konsert nr. 3 í D-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Sinfónfuhljómsveit Lund- úna leikur; Carles McKerras stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 10.25 Úr byggðum Vestfjarða Þáttur frá Folafæti og Bolungarvík í umsjá Finnboga Hermannssonar. 11.00 Messa í Langholtskirkju Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar 14.00 Zacharias Topelius Séra Sig- urjón Guðjónsson flytur fyrra erindi sitt. 14.30 Á frivaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veður- fregnir 16.20 Feigðarflan Afleiðingar um- ferðaslysa. Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir og Sigurður Kr. Sig- urðsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar Tríó í a- moll fyrir píanó, fiðlu og selló op. 50 eftir Pjotr Tsjaikovsky. Leonid Kogan, Emil Gilels og Mstislaw Rostropovitsj leika. 18.00 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál SiguröurG. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Hviskur Umsjón: Hörður Sig- urðarson. 20.30 Leikrit: „Verk að vinna“ eftir Anton Helga Jónsson Leikstjóri: Kristin Jóhannesdóttir. Leikendur: Pétur Eggerz, Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Ólöf S. Valsdóttir og Guðlaug M. Bjarna- dóttir. (RÚVAK) 21.20 Frá tónleikum Tónlistarfé- lagsins i Austurbæjarbíói i sept- ember sl. Edith Picht-Axenfeld leikur á píanó Fantasíu op. 77 og Sónötu i e-moll op. 90 eftir Ludwig van Beethoven. 21.45 „Draugarfortíðar" Söguþáttur eftir Einar Kárason. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.35 Milli stafs og hurðar Umsjón: Hilda Torfadóttir og Ólafur Torfa- son. 23.45 Fréttir 24.00 „Djass i Djúpinu" - Bein útsending Friðrik Theódórsson og félagar leika. Kynnir: Vernharður Linnet. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.45 Dagskrárlok Föstudagur 17. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. Á virkum degi 7.20 Leikfimi. Til- kynningar 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigrún Schneider talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barnið“ eftir Bente Lohne Sigrún Björnsdóttir les þýðingu sína (10). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. (RÚVAK) 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson Guðrún Jör- undsdóttir les þýðingu sina (10) 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Síðdegistónleikar a. „Norsk kunstnerkarneval" op. 14 eftir Joh- an Svendsen. Hljómsveitin „Harm- onien" í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. Píanókons- ert í a-moll op. 14 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur með Kgl. Fílharmóníusveitinni í Lundúnum. Kjell Ingebretsen stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar 19.55 Daglegt mál Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Gamankvæði Stefáns Ólafssonar og Bjarna Gissurarsonar Margrét Eggerts- dóttir fjallar um skáldin og ber saman kvæði þeirra. b. Leikir barna Þórunn Eiríksdóttir les frá- sögn skráða eftir Jóni Snorrasyni frá Laxafossi. c. „Mörgum á för- inni fóturinn sveið" Helga Ein- arsdóttir les brot úr æviminningum Margrétar Halldórsdóttur úr bók- inni „Fimm konur" eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir „Choralis" fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. 22.00 „Músin", smásaga eftir Ana'i's Nin Kolbrún Bergþórsdóttir les þýðingu sina. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Ur blöndukútnum Sverrir Páll Erlendsson (RÚVAK) 23.15 Á sveitalínunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Mánudagur 13. maí 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Þorsteinn G. Gunnarsson. 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Sögur af sviðinu. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars- son. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garöars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin. Kynning á hljómsveitinni Dire Straits. Stjórn- endur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja minútna fréttir klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Þriðjudagur 14. maí 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vagg og velta. Stjórn- andi: Gisli Sveinn Loftsson. 15.00-16:00 Með sínu lagi Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriggja mínútna fréttir klukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Miðvikudagur 15. maí 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16:00-17:00 Voröldin Þátturumtóm- stundir og útivist. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. 17:00-18:00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Þriggja mínútna fréttir klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Fimmtudagur 16. maí 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 í gegnum tíðina. Stjórn- andi: Ragnheiður Daviðsdóttir. 16:00-17:00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmund- ur Jónsson og Árni Daníel Jú- líusson. 17:00-18:00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktimabilið. Stjórnandi: Ber- tram Möller. Þriggja mínútna fréttir klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. HLÉ 20.00-21:00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Þriðji maðurinn. Stjórn- endu: Árni Þórarinsson og Halldór Halldórsson. 22:00-23:00 Rökkurtónar. Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Gullhálsinn. Fjórði þátt- ur af sex þar sem er rakinn ferill Michael Jackson. Stjórnandi: Pét- ur Steinn Guðmundsson. Mánudagur 13. maí 1985. 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með teiknimyndum: Tommi og Jenni, bandarisk teknimynd og teikni- myndaflokkarnir Hattleikhúið og Stórfótur frá Tékkóslóvakíu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hættum að reykja Ógnvekj- andi staðreyndir um skaðsemi reykinga eru nú öllum kunnar og um áramót tóku gildi ný lög sem eiga að hamla gegn reykingum. Sjónvarpið efnir nú til námskeiðs í samráði við Tóbaksvarnarnefnd til leiðbeiningar og uppörvunar þeim sem vilja hætta að reykja. I fyrsta þætti drepa nokkrir reykingamenn í siðustu sigarettunni og áhorfend- um, sem vilja fara að dæmi þeirra, gefst kostur á að læra af reynslu þeirra fyrstu vikuna og hagnýta sér leiðbeiningar sérfróðra gesta i þáttunum næstu kvöld. Umsjónar- maður er Sigrún Stefánsdfotir en hún stjórnaöi sjónvarpsþáttum með svipuðu sniði árið 1977. 21.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.35 Gurli Ný dönsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Morten Henriks- en. Aðalhlutverk: Hanne Uldal, Jannie Faurschou, Sören Spann- ing og Jesper Lamgberg. Gurli er ung nútimakona sem rekur lista- verkaskála af dugnaði og rögg- semi. Hún er ráðrík og sjálfstæð en rekur sig á það aö þessir eiginleikar eru ekki einhlítir í mann- legum samskiptum. Þýðandi Jóh- anna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.00 Vopnin kvödd í Vfetnam Bresk fréttamynd. Fyrir tíu árum, 30. apríl 1975, hertóku Norður- Vietnamar Saigon og bundu endi á mannskæða og langvinna styrj- öld í Víetnam. I myndinni er þess- ara tímamóta minnst og rakinn aðdragandi þeirra. Þýðandi og þul- ur Einar Sigurðsson. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 14. maí 1985. 19.25 Vinna og verðmæti - hag- fræði fyrir byrjendur Þriðji þáttur. Breskur fræðslumyndaflokkur í fimm þáttum sem kynnir ýmis atriði hagfræði á Ijósan og lifandi hátt, m.a. með teiknimyndum og dæm- um úr daglegu: - lífi. Guöni Kol- beinsson þýðir og les ásamt Lilju Bergsteinsdóttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hættum að reykja Annar þáttur. Námskeiðtil uppörvunarog leiðbeiningar þeim sem vilja hætta að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Heilsað upp á fólk. 14. Guðni i Skarði. Ingvi Hrafn Jónsson heilsar upp á Guðna Kristinsson, stórbónda og hreppstjóra í Skarði í Landsveit. 21.35 Verðir iaganna. Rofin heit Bandariskur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf í stórborg. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Veronica Hamel og Michael Conrad. Þýðandi: Bogi ArnarFinn- bogason. 22.25 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 15. maí 1985. 18.00 Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu. Bein útsending frá Rotlerdam þarsem ensku meistar- arnir Everton og Rapid frá Vínar- borg leika til úrslita. 20.10 Fréttaágrip á táknmáli. 20.15 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 21.00 Hættum að reykja Þriðji þáttur. Námskeið til uppörvunar og leið- beiningar þeim sem vilja hætta aö reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.15 Lifandi heimur 11. Margt býr i sjónum Breskur heimildamynd- aflokkur i tólf þáttum. í þessum þætti lýsir David Attenborough heimi hafdjúpanna sem nær yfir 70% af yfirborði jarðar. Hannskýrir m.a. fæðukeðjuna i hafinu og sýnir ýmsa kynlega sæbúa. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.20 Allt fram streymir... (All the Rivers Run) Annar þáttur. Ást- ralskur framhaldsmyndaflokkuri átta þáttum, sem gerður ef eftir samnefndri skáldsögu eftir Nancy Cato. Leikstjórn: George Miller og Pino Amenta. Leikendur. Sigrid Thornton, John Waters, Charles Tingwell, William Upjohn, Diane Craig, Dinah Shearing og fleiri. Efni fyrsta þáttar: Ung stúlka, Philadelphia Gordon, bjargast úr sjávarháska við Ástralíu 1890. Hún fer til vistar hjá móðursystur sinni og fjölskyldu hennar í bæ ekki alllangt frá Melbourne. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 „Gætt'að hvað þú gerir maður“ Endursýning. Skemmti- þáttur sem tekinn var upp hér og þar í Reykjavík. Höfundar: Bjarni Dagur Jónsson, Guðný Halldórs- dóttir og Þórhallur Sigurðsson (Laddi) Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Stjórn upptöku: Viðar Vikingsson. Áður sýnt i Sjón- varpinu í mars 1984. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Dagskrárkynning helgarinnar er í ábót

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.