NT - 10.05.1985, Blaðsíða 15

NT - 10.05.1985, Blaðsíða 15
 Myndasöður Föstudagur 10. maí 1985 23 ■ Það var stjörnufans sem vann Vanderbiltmótið í Banda- ríkjunum árið 1985, þeir Eric Rodwell, Jeff Mekstroth, Ron Rubin, Mike Becher, Peter Weischel og Mike Laurence, sem eru allir núverandi eða fyrrverandi heimsmeistarar, og sennilega verður það þessi sveit sem keppir fyrir Bandaríkin á Heimsmeistaramótinu í Brasi- líu í haust. Þessi sveit vann sveit Barry Cranes í úrslitaleiknum rneð miklum mun, en hún skreið í úrslitin. Þetta var síðasta spil þess leiks og fyrir það var Rodwell 9 impum yfir. Norður + D4 9 KG8654 N/NS ♦ AK 4- 1084 Austur * 532 P 107 ♦ D32 4* G9652 Suður ♦ AG87 V AD9 ♦ 1074 4* AK7 Við annað borðið sátu Rubin og Becker NS og Katz og Ros- enberg AV. Eins og sést vinnast 6 hjörtu örugglega í NS og Rubin og Becker voru um það bil að leggja af stað með bið- sagnakerfi sitt sem íslendingar muna kannski eftir frá því þeir félagar spiluðu á Bridgehátíð fyrir fáum árum. Vestur Norður Austur Suður 1V pass 2 4> ** pass pass 3Gr 2 lauf Rubins var biðsögn og geimkrafa og Katz í vestur ákvað að skjóta inn 2 spöðum til að hræra upp í kerfinu. Það tókst þegar Rubin sagði aðeins 3 grönd í næstu sögn. Slemman fauk, og útlit var fyrir að Rodwell og félagar myndu tapa 12 impum á spilin og leiknum um leið. En sveitarformaðurinn bjargaði í horn við hitt borðið þar sem hann sat vestur, en Bramley og Bluhm sátu NS: Vestur Norður Austur Suður IV pass 2Gr 3 V pass pass 3 Gr Spiliö féll og Rodwell fór í úrslitin. EFTIRVAGN Meö hjólhýsi tjaldvagn eða kerru i eftirdragi þurfa ökumenn aö sýna sérstaka aögát og prúömennsku. Hugs- andi menn tengja aft- urljósabúnaö bílsins í vagninn, hafa góöa spegla á báöum hliö- um, og glitmerki áeftir- vagninum. yUMFERÐAR RÁÐ Vestur * K1096 ¥ 32 * G9865 4* D3 DENNI DÆMALA USI ■vi „ Skjaldbökur eru bestar af því þær eru einu gæludýrin sem hægt er að geyma tyggjóið á. “ 4592. Lárétt 1) Gatan. 6) Dugleg. 7) Lík.9) Flan. 10) Kaup. 11) Korn. 12) Baul. 13) Muldur. 15) Hlutavelta. Lóðrétt 1) Fjötrast. 2) Keyr. 3) Afkvæmi. 4) Nes. 5) Syst- urina. 8) Forfeður. 9) Veik. 13) Forsetning. 14) Ull. Ráðning á gátu No. 4591 Lárétt 1) Blundur. 6) Mal. 7) LL. 9) Ás. 10) Lífláta. 11) At. 12) An. 13) Nam. 15) Ákæruna. Lóðrétt 1) Ballará. 2) Um. 3) Naglfar. 4) DL. 5) Rósanna. 8) Lít. 9) Áta. 13) Næ. 14) Mu.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.