NT

Ulloq

NT - 10.05.1985, Qupperneq 19

NT - 10.05.1985, Qupperneq 19
0Í Föstudagur 10. maí 1985 27 Raðauglýsingar atvinna í boði RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa lausttil umsóknar: 1. Starf í tölvudeild. Um er að ræðafjölbreytt og krefjandi starf við þjónustu og upp- byggingu á margþættri tölvunotkun. Við erum að leita að tölvufræðingi, verk- fræðingi, tæknifræðingi eða viðskipta- fræðingi með menntun eða reynslu á þessu sviði. 2. Starf aðalbókara. Við erum að leita að viðskiptafræðingi eða manni með sam- bærilega menntun. Vanur bókhaldsmað- ur með yfirgripsmikla reynslu í bókhaldi, stjórnun og uppgjörum kemur einnig til greina. Laun eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins og opinberra sarfsmanna. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra staris- mannahalds fyrir 21. maí 1985. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík Frá menntamáiaráðuneytinu Lausar stööur Umsóknarfrestur til 31. maí. Viö Fósturskóla íslands, staða skólastjóra. Við Menntaskólann á Egilsstöðum, kennarastaða i stærðfræði. Við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, kennara- stöður í ensku, dönsku, þýsku, stærðfræði, eðlisfræði, tölvufræði og líffræði. Við Iðnskólann í Reykjavík, staða kennara í rafeinda virkjun, bókagerð, tölvufræði, stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Við Framhaidsskólann í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar þrjár kennarastöður. Meðal kennslugreina: enska, þýska, tölvufræði, raungreinar, rafmagnsfræði og verkleg kennsla í grunndeild rafiðna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykja- vík. Menntamálaráðuneytið Útibússtjóri Óskum að ráða útibusstjóra að einu af okkar verslunarútibúum. Leigufrítt húsnæði fylgir starfinu. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í verslunarstörfum og góð meðmæli. Uppl. gefa kaupfélagsstjóri eða aðstoðar kaupfélagsstjóri á Selfossi Kaupfélag Árnesinga Kennarar Nokkra kennara vantar að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar næsta vetur. Uppl. gefur Guðmundur í síma 97-5224 eða 97-5312. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137. tbl. 1983 og 2. og 5. tbl. 1984 Lögbirtingablaðs á fiskverkunarhúsi Fiskavíkur sf. við Höfðabraut, Raufarhöfn, þinglesin eign Fiskavíkur sf. fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 23. maí 1985 kl. 19.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu Bæjarfógeti Húsavíkur atvinna óskast Get bætt við mig verkefnum í rennismíði. Upplýsingar í síma 667263 tilkynningar NAMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192 • 125 REYKJAVÍK Kennarar - Skóla- stjórar - Foreldrar Myndbönd og skólastarf Dagskrá og sýning í Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð 1.-4. júní 1984. Á sýningunni verður sýnt það helsta sem er á boðstólum hér á landi á sviði myndbanda, m.a. myndbandstæki, upptökuvélar, sjón- varpstæki, auk hvers kyns myndbandaefnis sem hentar í skólastarfi. Efnt verður til fjölbreyttrar fræðslu- dagskrár, fyrirlestra, umræðufundaog kynn- inga, m.a. um stöðu og horfur í þessum málum, framtíðarmöguleika, val á mynd- bandstækjum og búnaði, myndmál og mynd- lestur og um myndbönd sem hjálpartæki í tungumálakennslu. Haldin verða námskeið, bæði byrjenda- og framhaldsnámskeið fyrir kennara og leið- beinendur í félags- og tómstundastarfi um myndbandið sem kennslutæki, upptökur og upptökutæki og gerð myndbandsþátta. Tak- marka verður þátttakendafjölda á námskeið- unum og verður að tilkynna þátttöku fyrir 24. maí til Námsgagnastofnunar í síma 28198. í Fræðslumyndadeild og Kennslumiðstöð, Námsgagnastofnunar eru veittar frekari upp- lýsingar um þessa sýningu og dagskrá (91- 21572, 91-28198, 91-28088). Veggauglýs- ingar verða sendar skólunum næstu daga. Dagsferðir sunnudag 12 maí: 1. kl. 10. Fuglaskoðun á Suðurnesjum og víðar. Farar- stjórar: Grétar Eiríksson og fleiri kunnugir áhugamenn um fugla. Þátttakendur fá afhenta skrá meö nöfnum þeirra fugla, sem sést hafa frá ári til árs. Merkt er viö nöfn þeirra fugla sem sjást í ár og nýjum bætt á listann. Æskilegt að hafa sjónauka og fuglabók AB meðferðis. Verð kr. 400. ‘2. Kl. 13. Helgafell (sunnan Hafnarfjarðar). Létt ganga. Verð kr. 250.00. Brottför frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. ATH: 16. maf - Ökuferð um söguslóðir Njálu - brottför kl. 09. Ferðafélag íslands tilboð - útboð mim' w Ottoto íbúðarhús á Hólum í Hjaltadal Tilboð óskast í að reisa og fullgera þriggja íbúða raðhús á Hólum. Raðhúsið er ein hæð og alls um 230 fm. fbúðunum skal skilað á þremur mismunandi skiladögum þ.e. 1. okt., 15. okt. og 15. des. 1985. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 24. maí 1985 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORC.ARTUNI 7 SIMI 26844 til sölu Dráttarvél til sölu Sane Taurus árg. 1982 með ámoksturstækj- um ekin 1900 vinnustundir, með drifi á öllum hjólum. Upplýsingar í síma: 99-6550. sveit Sveit Duglegur 12 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 91-74443. Gott sveita- heimili óskast fyrir 13 ára dreng yfir sumartímann. Ákveðn- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 93-1211 og 93-1938. fundir Aðalfundur Aðalfundur Hraðfrystihúss Grundarfjarð- ar hf. verður haldinn laugardaginn 18. maí 1985 og hefst kl. 2 e.h. í matsal félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslög- um. Stjórnin r BLAÐBERA VANTAR I EFTIRTALIN HVERFI: AÐALGRANDI, BOÐAGRANDI, FLYÐRUGRANDI, VEILUGRANDI REKAGRANDI. EINNIG VANTAR BLAÐBERA Á BIÐLISTA I ÖLL HVERFI Mtoaa IJJ.JK.AÍ 1 iii"rw::::::: TTi^jjjpil^ "S~=i 1E Sídumúli 15. Simi 686300 t Sólveig Sigurbjörg Sæmundsdóttir Kveldúlfsgötu 11, Borgarnesi lést á sjúkrahúsi Akraness miövikudaginn 8. maí. Jón B. Ólafsson Kristrún Jóna Jónsdóttir Sæmundur Jónsson Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Pétur Eggerz Stefánsson er andaðist á Borgarspítalanum s.l. miðvikudag verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, mánudaginn 13. maí kl. 13.30. Sólveig Pétursdóttir Árni Jónsson Elín Eggerz Stefánsson Árni Friðf innsson Bergljót Sigurðardóttir Barnabörn og barnabarnabörn

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.