NT - 11.05.1985, Side 12
GÍI
Laugardagur 11. maí 1985 12
Óháði vinsældalistinn
■ Toppsætin breytast lítið þessa vikuna en þó
virðist veldi Smiths ögn í rénun, í bili að minnsta kosti.
James halda áfram að styrkja stöðu sína og það
vekur athygli að T.Rex, þar sem Marc Bolan var
aðalsprautan, áður en hann keyrði sig í klessu,
þokast upp listann með Megarex...
1 1 Aikea-Guinea EP Cocteau Twins (4AD)
2 3 Hymn From A Village James (Factory)
3 4 This Is Not Enough Conllict(Mortarhate)
4 2 Shakespeare’s Slster The Smiths (Rough Trade)
5 5 Upside Oown The Jesus And Mary Chain (Creation)
6 17 Be With Me Fied Guitars (One Way)
7 10 Megarex T.Rex (Marc)
8 181 Had A Dream The Long Ryders (Zip)
9 - Brain Death Icons Of Fifth (Mortarhate)
10 22 Mcve Me The Woodentops (Rough Trade)
11 6 Taking A Liberty Flux Of Pink Indians (Spiderleg)
12 15 Jimone James (Faclory)
13 20 Greenfiekls Of France The Men They Couldn’t Hang (Demon)
14 7 She Goes To Fino’s Toy Dolls (Volume)
15 11Cockney Translation Smiley Culture (Fashion)
16 23 Biue Monday New Order (Factory)
17 8 In The World Microdisney (Rough Trade)
18 19 Spiral Girl X Men (Creation)
19 16loveMe Balaam And The Angel (Chapter One)
20 25 Swamp Liquor Batfish Boys (Red Rhino)
Stórar plötur: 1 1 Meat Is Murder The Smiths (Rough Trade)
2 2Treasure Cocteau Twins (4AD)
3 10 Bad Moon Rising Sonic Youth (Blast/Homestead)
4 7 Native Sons The Long RydersZ(Zippo)
5 4 Hatful Of Hollow The Smiths (Rough Trade)
6 11A Distant Shore Tracey Thom (Cherry Red)
7 - Wildweed Jeffrey Lee Pierce (Statik)
8 16SlaveGirl Lime Spiders (Hybrid)
9 13 Smell Of Female The Cramps (Big Beat)
10 MVengeance New Model Army (Abstract)
11 21 Bad Influence Robert Cray Band (Demon)
12 25 Gyration Across The Nation.. Various (Hybrid)
13 3 Mini Album Sex Pistols (Chaos)
14 8 Bam! Mustaphas Play Stereo. 3 Mustaphas 3 (Global Style)
15 5 Lysergic Emanation The Fuzztones (ABC)
16 22 The Axeman's Jazz Beasts Of Bourtxrn (Hybrid)
17 12 HorrorEpics The Exploited (Konextion)
18 26 Fancy Meeting God Marc Riley And The Creepers (In Tape)
19 9 Garlands Cocteau Twins (4AD)
20 6HipPriestandKamerads .... The Fall (Situation Two)
Arsel vinsældarlisti
Stórstjörnurnar frá Bandaríkjunum hafa orðiö að
láta í minni pokann fyrir Greg Pillinganes og þrjú ný
lög ryðjast upp listann..,.
1 2 Behind The Mask......................Greg Pillinganes
2 1 WeAreTheWorld......................... USA for Africa
3 4 Loving Is Easy.............................. Scotts
4 6 Look Mama............................. Howard Jones
5 8 White Boy..............................Nick Kershaw
6 9 Kiss Me....................... Stephan „Tin Tin“ Duffy
7 11 Everybody Want's To Rule The World .. Tears For Fears
8 - Give Me Your Love...........................Fun Fun
9 - JetSet.................................. Alphaville
10 5 Darling Nikki............................... Prince
1110 Welcome To The Pleasure Dome...................FGTH
12 - AxelS............................. Harold Faltermeyer
13 15 Things Can Only Get Better............ HowardJones
1414 We Close Our Eyes........................... GoWest
15 13 Nightshift.............................. Commadores
■ .lames, rísandi
sljörmir á Oluiöa \ iu-
ældalistamim.
■ Bruce og Nils Lofgrcn gítarleikari í aksjón. Forsmekkinn er hægt að fá með þvi að hlusta á lagið „Trap
Springsteen í Gautaborg 8.
■ Nú er það á hreinu að
Bruce Springsteen mun fara í
hljómleikaferð um Evrópu í
sumar og hafa dagsetningar
verið negldar niður bæði í
Bretlandi og Skandinavíu.
Bossinn mun spila á Nya
Ullávi í Gautaborg, helgina
8.-9. júní, og feta þannig í
fótspor kappa á borð við David
Bowie, Rolling Stones og Bob
Dylan, sem gert hafa garðinn
frægan þar um slóðir á síðustu
árum.
Þetta er einn helsti menning-
arviðburður í rokkinu í Skand-
inavíu og streyma tugþúsundir
ungmenna, hvaðanæva að á
Norðurlöndum til Gautaborg-
ar til þess að sýna sig og sjá
goðin. Tónleikarnir hjá
Springsteen hefjastkl. 19báða
dagana og standa í 3-4 tíma og
verður engin hljómsveit á und-
an til að hita upp, enda kapp-
inn fullfær um að koma lífi í
mannskapinn sjálfur með að-
stoð hljómsveitar sinnar, The
E Street Band. Flugufréttir
herma að þegar sé uppselt
báða dagana á Nya Ullávi, sem
tekur 60 þúsund manns, en þó
Lindsey Cooper með
tónleika á íslandi
■ Nokkrar líkur eru taldar á
því að Lindsey Cooper haldi
tónleika hér í Reykjavík, í
tilefni af sýningum myndarinn-
ar „Gold Diggers" á Listahátíð
sem hefst 18. maí n.k. Tónlist-
in í myndinni er samin, útsett
og flutt af Lindsey Cooper og
hljómsveit en henni hefur ver-
ið boðið hingað í tilefni sýning-
arinnar, ásamt Sally Potter
höfundi myndarinnar, en hún
hefur sungið og spilað á blást-
urshljóðfæri með ýmsum
hljómsveitum.
Þessar listakonur eru íslend-
ingum ekki með öllu ókunnar,
því 1978 voru þær hér á ferð
með Lindsey Cooper & The
Feminist Improvising Group.
Pá eru líkur á því að hinn
þekkti trommuleikari Lindsey
Cooper, snillingurinn Chris
Cutler, sem hefur m.a. leikið
með Mike Oldfield og Robert
Wyatt, millilendi í Keflavlk á
leið til Bandaríkjanna á sama
tíma og The Gold Diggcrs"
verður sýnd hér.
„The Gold Diggers“ var tek-
in að hluta til á Islandi árið
1982 en myndin var ekki tilbú-
in til sýninga fyrr en í fyrra.
Myndin gekk hér undir nafn-
inu „breska kvennamyndin",
en með aðalhlutverkið fer hin
þekkta breska leikkona Julie
Christie, og önnur hlutverk
eru einnig í höndum kvenna.
Flefur myndin fengið góða
dóma gagnrýnenda og jafnvel
verið fullyrt að um eina athygl-
isverðustu kvikmynd síðari ára
væri að ræða.
- boðin hingað
til lands í til-
efni af sýningu
myndarinnar
„The Gold
Diggers“á
Listahátíð en
hún samdi tón-
listina