NT - 11.05.1985, Síða 13

NT - 11.05.1985, Síða 13
Laugardagur 11. maí 1985 13 ped“ á USA for Africa hljómplötunni... og9.júní! mun vera hægt að kaupa svo- kallaðar pakkaferðir hjá ferðaskrifstofum á Norður- löndunum. Spurningin er hvort einhver íslenskur athafnamað- ur ætli ekki að koma á hópferð héðan, eins og var gert á Bow- ie-konsertinn 1983? Springsteen verður búinn að hita sig upp fyrir Gautaborg, því hann spilar í Newcastle í Englandi 4. og 5. júní og síðan mun hann halda tvenna tón- leika á Wembley 3. og 4. júlí og síðan í Leeds 7. júlí. Miða- verð í Englandi er um £ 15 og ættu ferðaskrifstofur hér að geta útvegað miða. Til þess eru þær meðal annars! dálkUr«nn Jimi hættur í Bronski Beat ■ Jimi Sommerville hefur loksins gert upp hug sinn og er hættur í Bronski Beat, að sögn ruglaður af frægðinni. Hann yfirgaf bandið um tíma í febrúar, til að ná andanum, og mun nú ætla að halda inn á aðrar brautir í tónlistinni. Skilnaðurinn hjá þeim félögunum ku vera í góðu og hinir tveir, Steinbac- hek og Bronski óska honum alls hins besta en þeir halda ótrauðir áfram undir nafninu Bronski Beat. Ný lítil plata er væntanleg í júní og stór plata með haustinu. R.E.M. og Ramones spila með U2 Bandarísku grúppurnar R.E.M. og Ramones koma fram ásamt U2 á tónleikum sem bera heitið „the Longest Day“ og verða haldnir á Milt- on Keynes Bowl þann 22. júní. Ramones hafa nýlega sent frá sér plötu „Too Tough To Die“ og af henni kom á lítilli plötu lagið „Howling At The Moon“. R.E.M. eru að senda frá sér sína þriðju breiðskffu, „Fables Of The“ og eru á henni 11 lög. Einnig hefur flogið fyrir að Billy Bragg komi fram á þessum löngu tónleikum, ásamt U2. Miðinn á tónleika þessa kostar £ 12 og er hægt að panta þá frá MCP Ltd. PO BOX 124, Walsall, West Midlands. Síminn er 01-748 1414. Nýjar plötur Billy Ocean er kominn með nýja single sem heitir „Sudd- enly“. The Toy Dolls, sem gerðu það gott með laginu „Nellie The Elephant eru mað nýja plötu í farteskinu, „ A Far Out Disc“ heitir sú og inniheldur 16 lög. David Knopler er búinn að senda fra sér sólóplötu, „Behind The Lines". Lítil plata er væntanleg á næstunni, „Heart To Heart". Supertramp hafa lokið við nýja plötu, „Brother Where You Bound" og njóta þeir aðstoðar David Gilmore ■ R.E.M., ein af athyglisverðum nýjum bandarískum hljóm- sveitum, sem ber með sér arfinn frá Byrds og vesturstrandar- rokkinu. U2, verða meðal þeirra sem setja svip á „Lengsta daginn“ í Milton Keynes Bowl. NT-mynd: -áþi. beðið í 3 ár getum tekið gleði okkar á ný. Hver er Bryan Ferry? Þvílík spurning! Hann var aðalsprautan í Roxy Music og hefur sent frá sér nokkrar frábærar sólóplötur. Þá er Bob Dylan að hamast í stúdíói þessa dagana, ásamt Ron Wood úr Rolling Stones og Mick Taylor, sem í eina tíö var með Rollingunum. Afkvæmið hjá Dylan mun heita „Empire Burlesque“ og koma á markað í júní. Síð- asta plata hans kom fyrir 2 árum síðan... ■ Jimy Somerville meðan allt lék í lyndi í Bronski Beat. úr Pink Floyd meðal ann- arra... Gamlir og góðir Enn um plötur. Bryan Ferry er búinn að senda frá sér litla plötu og innan tíðar kemur stóra platan, „Boys and Girls", og við sem höfum i* ■l : § 1 NVVAX1AKIÖR Innlán Nafnvextir Ársávöxtun Útlán fiátl.mai 1985 Sparisjóösbækur............................22.0% 22.0% Spariveltureikningar.......................25.0% 25.0% Sparireikningar meö 3ja mán. uppsögn ...........................................25.0% 26.56% Sparireikningar meö 6. mán uppsögn ...........................................28,5% 30.53% Innlánsskirteini 7.5% + alm. sparisjóösvextir tlávaxtareikningar.........................22.0% — 30.5% 32.83% (verötryggöur meö vöxtum miöaö viö kjör 3ja og 6 mán. visitölubundinna reikninga hjá bankanum). Vixlar (forvextir).........................30.0% Viösk. víxlar (forvextir)..................31.0% fllaupareikningar..........................31.0% (xx) Skuldabréfalán.............................33.0% (xxx) Viösk. skuldabréf..........................34.0% (xxx) Lán meö verötryggingu: a) lánstími allt aö 2'h ár.................4.0% b) lánstimi minnst 2 'h ár.................5.0% (x) sérstakar veröbætur 1.83% á mánuöi (22.0% á ári) (xx) grunnvextir 13.0% (xxx) grunnvextir 9.0% Verðtryggöir sparireikningar: 3ja mán. binding.........................1.0% (x) 6 mán binding............................3.5% (x) Tékkareikningar: Ávísanareikningar.........................9.0% tllaupareikningar.........................9.0% Innlendir gjaldeyrisreikningar: innst. í USD................................... 7.5% innst. í QBP...................................11.5% innst. í DEM...................................4.5% innst. i DKK...................................9.0% Betri kjör bjóðast varla Samvinnubankinn

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.