NT - 11.05.1985, Qupperneq 19
ðaug lýsi ngar
Laugardagur 11. maí 1985 19
atvinna í boði
Skólastjóri -
kennarar
Skólastjóra og kennara vantar að Stóru-
Vogaskóla í Vogum fyrir næsta skólaár.
Umsóknarfrestur er til 21. maí.
Nánari upplýsingar veita Hreinn Ásgrímsson
skólastjóri í síma 92-6600 og
Hreiðar Guðmundsson formaður skóla-
nefndar í síma 92-6520.
Skólanefnd
Kennarar
Nokkra kennara vantar að grunnskóla Fá-
skrúðsfjarðar næsta vetur. Upplýsingar gefur
Guðmundur í síma 97-5224 eða 97-5312
Menntamálaráðuneytið,
auglýsir hér með lausar til umsóknar namstjórastöður á
grunnskólastigi i:
Stærðfræði. heil staða. laus strax,
islensku, heil staða, laus 1. sept.
samfélagsgreinum heil staða. laus 1. sept.
Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og fagleg
og kennslufræðileg þekking a vtökomandi sviði.
Umsóknarfrestur er til 27. mai 1985. Umsóknum sé skilað til
menntamálaráðuneytisins. Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík.
Nánari upplýsingar eru veittar i sima 26866 eða 25000.
Menntamálaráðuneytið
auglýsir laus til umsóknar stöðu fulltrúa i skólaþróunardeild.
Vélritunarkunnátta eða reynsla af ritvinnslu áskilin. Reynsla
af bókhaldi, afgreiðslu reikninga og almennri skrifstofuvinnu
æskileg.
Umsóknarfrestur er til 27. maí 1985. Umsóknum sé skilað til
menntamálaráðuneytisins. Hverfisgötu 4, 101 Reykjavik.
Nánari upplýsingar eru veittar i sima 26866 eða 25000.
Hjúkrunar-
fræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við
heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar:
1. Heilsugæslustöð Bolungarvíkur. Staðan
er laus 1. júní 1985.
2. Heilsugæslustöð Þórshafnar. Staðan er
laus nú þegar
3. Hálf staða við Heilsugæslustöðina á
Hofsós. Staðan er laus nú þegar.
4. Heilsugæslustöðin á Hellu. Staðan er
veitt frá 1. júní 1985.
5. Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík.
Staðan er veitt frá 1. júní 1985.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir
1. júní 1985.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
8. maí 1985
Vopnafjörður
Vanur bifvélavirki óskast nú þegar, á bifreiða
verkstæði Kaupfélags Vopnfirðinga.
Gott húsnæði í boði.
Nánari upplýsingar gefur Magnús Jónasson.
í síma 97-3200.
Kaupfélag Vopnfiróinga
Vopnafirði
atvinna í boði
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleys-
inga að Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaup-
stað.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum
97-7403 og 97-7466.
Fjórðungssjúkrahúsið
Neskaupstað
til sölu
Til sölu
Dráttarvél Universal 45 hö ekinn 64 stundir
Upplýsingar í síma 97-7717 á kvöldin og
um helgar og 91-30669
Til sölu
Til sölu einbýlishús í Varmahlíð í Skagafirði
Upplýsingar í síma 95-6112
Gagnfræðaskólinn
í Mosfellssveit
Kennara vantar til að kenna eftirtaldar náms-
greinar skólaárið 1985-1986.
íslensku, ensku, dönsku, þýsku, stærðfræði,
samfélagsfræði, líffræði, eðlisfræði, sauma,
smíðar, matreiðslu, vélritun, bókfærslu.
Ennfremur til stuðningskennslu og bóka-
safnsfræðing á skólasafn.
Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson skólastjóri
síma 666186-666153 og Steinþór Þráinsson
yfirkennari síma 666586-667174.
Lausar
kennarastöður
Við Grunnskóla ísafjarðar eru lausar stöður í:
Almennri kennslu, sérkennslu, tónmennt.
Umsóknarfresturertil20. maí næstkomandi.
Upplýsingar veita:
Bergsveinn Auðunsson í síma 94-3146
og 94-4137
Björg Baldursdóttir í síma 94-3717
og 94-3716
Kjartan Sigurjónsson í síma 94-3845
og 94-3874.
Skólanefnd Grunnskóla ísafjarðar.
Laust embætti
er forseti
jslands veitir
Á fjárlögum ársins 1985 er veitt fé til að
stofna við verkfræði- og raunvísindadeild
Háskóla íslands embætti prófessors í stærð-
fræði með aðgerðagreiningu sem sérsvið.
Jafnframt fellur niður núverandi dósents-
staða á þessu sviði. Prófessorsembætti
þetta er hér mað auglýst laust til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís-
astörf umsækjenda, ritsmíðarog rannsóknir,
svo og námsferil og störf, skulu sendar
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101
Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir
15. júní nk. Jafnframt skulu eintök af vís-
indalegum ritum, óprentuðum sem prentuð-
'um, fylgja umsókn.
Menntamálaráðuneytið,
8.maí 1985.
tilkynningar
Dagsferðir sunnudag 12 maí:
1. kl. 10. Fuglaskoðun á Suðurnesjum og víðar. Farar-
stjórar: Grétar Eiríksson og fleiri kunnugir áhugamenn um
fugla. Þátttakendur fá afhenta skrá með nöfnum þeirra
fugla, sem sést hafa frá ári til árs. Merkt er við nöfn þeirra
fugla sem sjást í ár og nýjum bætt á listann. Æskilegt að
hafa sjónauka og fuglabók AB meðferðis. Verð kr. 400.
•2. Kl. 13. Helgafell (sunnan Hafnarfjarðar). Létt ganga. Verð
kr. 250.00.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna.
ATH: 16. maí - Ökuferð um söguslóðir Njálu - brottför kl.
09.
Ferðafélag íslands
□
Lóðaúthlutun
Eftirtaldar lóðir í Kópavogi eru lausar til
umsóknar:
Einbýlishúsalóðir að Álfatúni 8 og 10 (engar
úthlutunarreglur).
Raðhúsalóð að Sæbólsbraut 51.
Raðhúsalóð með verkstæðis- eða iðnaðar-
aðstöðu í kjallara að Laufbrekku 14.
Iðnaðarhúsalóðir að Kársnesbraut 130 og
tveir hlutar úr lóðinni Smiðjuvegur 2B.
Skipulags- og byggingarskilmálar liggja
frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings í
félagsheimilinu að Fannborg 2, opið virka
daga frá 9:30-15.00.
Umsóknareyðublöð fást á sama stað.
Bæjarverkfræðingur
t
Systir mín
Lóa Inga Leave
lést að heimili sínu i Sedro Woolly Washlngton 7. maí s.l.
F.h. móður minnar og systkina
Hans Árnason
Sólveig Sigurbjörg Sæmundsdóttir
Kveldúlfsgötu 11
Borgarnesi
lést á sjúkrahúsi Akraness miövikudaginn 8. maí.
Jón B. Ólafsson
Kristrún Jóna Jónsdóttir
Sæmundur Jónsson
Móðir okkar
Anna Jósepsdóttir
andaðist í Borgarsþítalanum þriöjudaginn 30. aþríl
sl. Jarðarförin hefur farið fram.
Helga Þorsteinsdóttir
Indriði G. Þorsteinsson
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför móður okkar og tengdamóður
Sæunnar E. Klemensdóttur
Sérstakar þakkir eru færöar til forstöðukonu og starfsstúlkna
Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi.
KarlM. Jónsson Lára Benediktsdóttir
Klemenz Jónsson Guðrún Guðmundsdóttir
Jóhannes Jónsson ErnaJónsdóttir
Elis Jónsson Brynhildur Benediktsdóttir