NT - 31.05.1985, Page 12

NT - 31.05.1985, Page 12
Föstudagur 31. maí 1985 12 Rás2 Sumarbúningur Rásar 2 ■ „Maðurinnbakviðmynda- vélina“ nefnist bresk heimild- armynd um kvikmyndatöku- manninn Dieter Þlage og' Mary, konu hans, sem ferðast heimshorna á rnilli til að taka dýralífsmyndir, oft við erfið og jafnvel háskaleg skilyrði. Hvað veldur því að kvik- myndatökumenn taka þá áhættu að láta fíla traðka á sér eða láta illvíga þjóðflokka varpa sér í heitar uppsprettur? Svar Plage hjónanna er á þá lund að þetta séu aðeins þær hættur sem fylgja heimsins skemmtilegasta starfi. Við erum leidd í sannleikann um hættur og erfiðleika sem fylgja þessu starfi og ævintýrin sem kvikmyndatökumenn lenda í. Við sjáum tilraun til að fljúga yfir Everest í eins hreyf- ils flugvél og lendingu á háska- legri flugbraut í Himalaya- fjöllunum. Við sjáum Dieter synda undir gervifugli til að ná myndum af pelikönum í Af- ríku. Mannapar, fílar, ernir - öll þessi dýr þurfa mismunandi aðferðir til kvikmyndunar. ■ Dieter Plage býr sig undir að ná myndum af pelikönum. Sjónvarp östudag kl. 21.35 Svona gera menn dýralífsmyndir Sjónvarp, föstudag kl. 22.30: Vogun vinnur vogun tapar ■ Föstudagsmyndin nefnist „Vogun vinnur, vogun tapar“ (A Song for Europe). Myndin er bresk-þýsk og byggð á sann- sögulegum atburðum. Hún fjallar um háttsettan starfs- mann lyfsölufyrirtækis í Sviss sem kærir húsbændur sína fyrir brot á viðskiptareglum Efna- hagsbandalagsins. Hann verð- ur að gjalda þessa uppljóstrun dýru verði þegar fyrirtækið hefur gagnsókn. Með aðalhlutverk fara Da- vid Suchet og Maria Scneider en leikstjóri er John Goldschmidt. Þýðandi er Kristmann Eiðs- son. ■ Dagskrá Rásar 2 tekur nokkrum stakkaskiptum nú með hækkandi sól. Á laugar- dag kl. 14.00-16.00 verður nýr þáttur á dagskrá scm nefnist Músík og sport. Umsjónarmenn þessa þáttar eru Jón Ólafsson sem sér um þáttinn Létta spretti, Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamenn. Eins og nafn þáttarins gefur til kynna verður fjallað um íþróttir, auk þess sem Iéttri tónlist verður brugðið undir nálina. Gunnar Salvarsson færir Sjónvarp, laugardag kl. 19.25: Kalli og sælgætisgerðin ■ „Kalli og sælgætisgerðin“ nefnist sænsk teiknimynda saga í tíu þáttum sem sýnd verður á laugardaginn kl. 19.25. Þessi teiknimyndasaga er gerð eftir samnefndri barna- bók eftir Roald Dahl. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir en sögumaður er Karl Ágúst Úlfsson. Á myndinni má sjá eiganda sælgætisgerðarinnar. Listapopp sitt yfir á Rás 2 og verður það á dagskrá kl. 16.00- 17.00. Gunnar mun áfram stjórna þættingum Nú er lag á miðvikudögum kl. 15.00- 16.00, af sinni alkunnu snilld. Inger Anna Aikman sér um stakan dagskrárlið sem nefnist 1 tilefni dagsins. Sá þáttur verð- ur á laugardaginn kl. 17.00- 18.00. Inger sér aukin- heldur um þátt sinn Út um hvippinn og hvappinn á mánu- dögum kl. 14.00-15.00. Krydd í tilveruna verður á sínum stað í dagskránni á sunnudögum, en nú tekur Helgi Már Barðason við þættinum úr hendi Ástu Ragn- heiðar Jóhannesdóttur. Helgi mun auk þess sjá um þátt á miðvikudögum sem hann nefnir Sumarflugur. Þriðji maðurinn hefur runn- ið sitt skeið á enda á fimmtu- dagskvöldum, að minnsta kosti að sinni. Gunnlaugur Helga- son tekur við af Ásgeiri Tómas- syni með vinsældaíista Rásar 2, bæði á fimmtudögum og sunnudögum. Orðaleikur nefnist nýr þátt- ur í umsjá Andreu Jónsdóttur, en Andrea hefur séð um þátt- inn Úr kvennabúrinu í rúmlega eitt ár. Já, það er ýmislegt um að vera á Rás 2. ■ Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson sjá um þáttinn Músík og sprettharða Jóni Olafssyni. Föstudagur 31. maí 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöld- inu áður 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð Sigrún Schneider talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Stef- án Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (8) 9.20 Lelkflml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Mér eru fornu minni kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. (RÚVAK) 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson Guðrún Jöru- ndsdóttir endar lestur þýðingar sinnar (19). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Síðdegistónleikar a. Róm- ansa í f-moll op. 11 eftir Antonín Dvorák. Salvatore Accardo leikur á fiðlu með Concertgebouw-hljóm- sveitinni i Amsterdam; Colin Davis stjórnar. b. Konsertrapsódía fyrir selló og hljómsveit rússneska út- varpsins; höfundurinn stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynning- ar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Af tröllum og mönnum Þórey Hannesdóttir spjaliar um eiginleika trölla og ástir þeirra og manna. b. Kórsöngur Liljukórinn syngur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar c. Litið tii liðinnar tíðar Þorsteinn Matthíasson flytur frásögn skráða eftir Valgerði Skarphéðinsdóttur í Grundarfirði Umsjón Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir „Mors et vita“, strengjakvartett eftir Jón Leifs. 22.00 Tónlist 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 23.15 Á sveitalínunni: Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá Rás 2 til kl. 03.00. Laugardagur 1. júní 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.20 Leikfimi Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Umferðarkeppni skólabarna Umsjón Ragnheiður Davíðsdóttir 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hér og nú Fréttaþáttur i viku- lokin. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Umsjón Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Svanurinn í sögnum og Ijóð- um Lesari Herdis Björnsdóttir. Umsjón Sigurlaug Björnsdóttir 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Síðdegistónleikar a. Tríó nr. 4 i B-dúr op. 70 nr. 1. eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika á píanó, fiðlu og selló. b. Strengjakvartett í B-dúr op. 67 eftir Johannes Brahms. Meloskvartett- inn í Stuttgart leikur. Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Þetta er þátturinn Umsjón: Örn Árnason og Sigurður Sigur- jónsson. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón Sig- urður Alfonsson. 20.35 Sjálfstætt fólk f Jökuldals- heiði og grennd 3. þáttur. Gunn- ar Valdimarsson tók saman. Les- arar Guðrún Birna Hannesdóttir, Hjörtur Pálsson og Klemenz Jóns- son (Áður útvarpað i júlí 1977). 21.45 Kvöldtónlelkar Þaettir úr sí- gildum tónverkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mínervu Sam- ræða Lúkíans frá Samósata um einfaldleikann. Umsjón Arthúr Björgin Bollason. Lesari ásamt honum Ólafur Sveinn Gíslason. 23.15 Gömlu dansarnir 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá Rás 2 til Id. 03.00. Sunnudagur 2. júní Sjómannadagurinn 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Alfreds Hause leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Lofaður sérstu Drottinn, Guð rninn", kant- ata nr. 129 á Þrenningarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Sebasti- an Henning, René Jacobs og Max van Egmond syngja með Drengja- kórnum í Hannover og Kammer- sveit Gustavs Leonhardts; Gustav Leonhardt stjórnar. b. Píanókons- ert nr. 25 i C-dúr K. 503 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim og Nýja Fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leika; Otto Klemperer stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa t Dómklrkjunnl Pétur Sigurgeirsson biskup prédikar. Organleikari: Marteinn H. Friöriks- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Sjómannalög 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- dagsins við Reykjavíkurhöfn Fulltrúar frá ríkisstjórninni, útgerð- armönnum og sjómönnum flytja ávörp. Aldraðir sjómenn heiðraðir. 15.10 Milli fjalls og fjöru með Finn- boga Hermannssyni. 16.20 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Leikrit „Raddir sem drepa“ eftir Paul Henrik Trampe. Fyrsti þáttur. Þýðandi Heimir Pálsson. Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist Lárus H. Grimsson. Leikendur Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Kjartan Bjarg- mundsson, Gísli Rúnar Jónsson, Kristin Ólafsdóttir, Jóhannes Ara- son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Andrés Sigurvinsson, Anna Guðmundsdóttir, Ellert Ingimund- arson, Erlingur Gíslason, Andri Örn Clausen, Arnór Benónýsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 17.00 Fréttir á ensku

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.