NT - 31.05.1985, Blaðsíða 14

NT - 31.05.1985, Blaðsíða 14
Föstudagur 31. maí 1985 14 Mánudagur 3. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gísli Jónasson, Vík, flytur (a.v.d.v.) Morgunþáttur - Guö- mundur Árni Stefánsson, Önundur Bjömsson og Hanna G. Siguröar- dóttir. 7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö - Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Stef- án Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (9). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Runólfur Sig- ursveinsson yfirkennari talar um búnaöarnám. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermanrt Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt klassísk tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Út i náttúruna Ari Trausti Guömundsson sér um þáttinn. 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björnebo Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar a. „Prometheus", lagaflokkur eftir Franz Schubert. Kurt Moll syngur. Cord Garben leikur á pianó. b. „Skógarmyndir" op. 82 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á píanó. 15.15 Þetta er þátturinn Endurtekinn þáttur Arnar Arnasonar og Sigurð- ur Sigurjónsson frá laugardegi. 15.40 Tilkynningar, Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Popphólfið -Siguröur Kristins- son. (RÚVAK) 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambardssetri" eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteins- dóttir byriar lestur þýöingar sinnar. 17.35 Kór Öldutúnsskóla i Hafnar- firði syngur Egill Friöleifsson stjórnar. 17.50 Siðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. - 18.00 Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasyn- ir. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gylfi Pálsson skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Kindum náð af Kringilsárrana Ragnar Ingi Aðal- steinsson les frásöguþátt eftir Aöalstein Aðalsteinsson á Vaö- brekku. b Helga jarlsdóttir Ævar R. Kvaran leikari les samnefnt söguljóö eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. c. Rangá er sem roðagull Ragnar Ágústsson tekur saman frásöguþátt og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans“ eftir Martin A. Hans- en Birgir Sigurösson rithöfundur les þýöingu sina (15). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Umrót - Þáttur um fikni- efnamál Saga efnanna og út- breiðsla þeirra á islandi. Umsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Ágústsdóttir og Ómar H. Krist- mundsson. 23.20 Frá Myrkum músikdögum 1985 Bernharöur Wilkinson, Car- mel Russell, Kolbeinn Bjarnason og Anna Áslaug Ragnarsdóttir leika. a. „Viva strætó" eftir Skúla Halldórsson. b. „Hrím" og „ltys“ eftir Áskel Másson. d. „Gloria" eftir Atla Heimi Sveinsson. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. 00.10 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunþáttur. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hróbjartur Arnason talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Stef- án Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (10) 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfriöur Sigurðardóttir á Jaöri sér um þáttinn. (RÚVAK). 11.15 í fórum mfnum Umsjón: Ingi- mar Eydal (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.30 Sumarástir - Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björnebo Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (2). 14.30 Miðdegistónleikar a. Stef og tilbrigöi eftir Georg Friedrich Hándel. Marisa Robles leikur á hörpu. b. Sónata I g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Steven Staryk og Kenneth Gilbert leika sam- an á fiðlu og sembal. c. Concerto grosso I c-moll leftir Arcangelo Corelli. I Musici-kammersveitin leikur. d. Konsert í d-moll fyrir trompet og orgel eftir Tommaso Albinoni. Maurice André og Marie- Claire Alain leika. 15.15 Út og suður Endurtekinn þáttur Friöriks Páls Jónssonar frá sunnu- degi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Upptaktur - Guömundur Benediktsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 „Sumar á Flambardssetri" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteins- dóttir les þýöingu sina (2). 17.50 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Sviti og tár Umsjón: Guðrún Jónsdóttir. 20.40 „Detta úr lofti dropar stórir“ Gamansamir þræöir um isleif Gislason. Höskuldur Skagfjörö sér um þáttinn. 21.10 Éinsöngur Jussi Björling syng- ur sænska söngva meö hljómsveit Konunglegu óþerunnar i Stokk- hólmi; Nils Grevillius stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jó- natans“ eftir Martin A. Hansen Birgir Sigurösson rithöfundur les þýöingu sína (16). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréltir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Leikrit: „Raddir sem drepa" eftir Poul Henrik Trampe. Fyrsti þáttur endurtekinn. Þýöandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóölist: Lárus H. Grímsson. Leikendur: Jóhann Sig- urðsson, Þóra Friöriksdóttir, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Gisli Rúnar Jónsson, Kristín Ólafsdóttir, Jó- hannes Arason, Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, Andrés Sigurvins- son, Anna Guðmundsdóttir, Ellert Ingimundarson, Erlingur Gíslason, Andri Öm Clausen, Arnþór Benón- ýsson og Þórunn Magnea Magn- úsdóttir. 23.15 Óperutónlist Silvia Geszty, Hans Sotin og Hans Ridderbusch syngja atriði úr óperum eftir Wolf- gang Amadeus Mozart og Albert Lortzing 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. júní 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunþáttur 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonarfrá kvöld- inu áöur 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir Morgunorð Arndís Hjartardóttir, Bolungarvík, talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Stef- án Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (11) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl, (útdr.) 10.45 Hin gömlu kynni Valborg Bentsdóttir 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann Um- sjón Sverrir Guðjónsson 13.30 Staður og stund Þóröur Kára- son (RÚVAK) 14.00 „Hákarlarnir“ eftir Jens Björnebo Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (3) 14.30 Miðdegistónleikar: fslensk tónlist a. „Minni íslands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljóm- sveit islands leikur; William Strick- land stjórnar b. „Inngangur og passacaglia" i f-moll eftir Pál is- ólfsson. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur; William Strickland stjórnar. c. Fiölukonsert eftir Leif Þórarinsson. Einar Sveinbjörns- son og Sinfóniuhljómsveit islands leika; Karsten Andersen stjórnar. 15.15 „Það var auðvelt", smásaga eftir Alice Walker Kristin Bjarna- dóttir les þýöingu sina 15.40 Tilkynningar Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir 16.20 Popphólfið Bryndis Jónsdóttir 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir 17.50 Siðdegisútvarp Sverrir Gauti Diego 18.20 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar Málræktarþáttur Ólafur Odds- son flytur 20.00 Á framandi slóðum Oddný Thorsteinsson segirfrá Arabalönd- um og leikur þarlenda tónlist. Síö- ari hluti. (Áöur útvarpaö 1982). 20.30 Kvöldtónleikar a. Sinfónína nr. 1 í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska Kammer- sveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar b. Fiðlukonsert nr. 1 í C-dúr eftir Joseph Haydn. Yehudi Menuhin leikur meö og stjórnar Hátíðarhljómsveitinni i Bath. c. Sinfónia nr. 41 í C-dúr K. 551 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fíl- harmóniusveitin i Berlín leikur; Karl Böhm stjórnar. 21.30 „Ítalíuferð sumarið 1908“ eft- ir Guðmund Finnbogason Finn- bogi Guömundsson og Pétur Pét- ursson lesa (3) 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ðagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Staldrað við á Árskógsströnd 3. þáttur Jónasar Jónassonar (RÚVAK) 23.20 Dönsk tónlist a. Tríó í G-dúr fyrir pianó, flautu og selló eftir Friedrich Kuhlau. „Tre Musici" leika. b. „Einu sinni var“ ævintýra- söngleikur eftir Lange-Muller. Willy Hartmann syngur meö kór og hljómsveit Konunglegu óperunnar i Kaupmannahöfn; Johan Hye- Knudsen stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok Fimmtudagur 6. júní 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunþáttur 7.20 Leikfimi. Til- ky'nningar. 7.55 Málræktarþáttur .Endurl. þátt- ur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð Emil Hjartarson, Flateyri.talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Stef- án Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (12) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar 10.45 Málefni aldraðra Þáttur i umsjá Þóris S. Guðbergssonar 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björnebo Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (4) 14.30 Miðdegistónleikar a. Pianó- konsert nr. 2 í E-dúr op. 12 eftir Eugen DAIbert. Michael Ponti og Útvarpshljómsveitin i Luxemburg leika; Pierre Cao stjórnar. b. „Rur- alia Hungarica", hljómsveitarsvíta eftir Ernö Dohnányi; Ungverska rikishljómsveitin leikur; György Le- hel stjórnar. 15.15 Úr byggðum Vestfjarða Finn- bogi Hermannsson sér um þátt frá Þingeyri. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Á frívaktinni Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir 17.50 Síðdegis í garðinum meö Hafsteini Hafliöasyni 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar Daglegt mál Siguröur G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit „Hæsti vinningurinn" eftir Barbro Myrberg Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri And- rés Sigurvinsson. Leikendur Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Kjartan Bjarg- mundsson. 20.35 Einsöngur í útvarpssal Hrönn Hafliöadóttir syngur „Fimm Ijóð Maríu Stuart" eftir Robert Schum- ann og sönglög eftir Hugo Wolf og W.A Mozart. Þóra Fríða Sæ- mundsdóttir leikur á píanó. 21.00 „Kóngur vill sigla" Umsjón Anna Ólafsdóttir Björnsson. Lesari með henni. Siguröur G. Tómas- son. 21.30 Tónleikar í útvarpssal a. Gunnar Sjöström leikur Píanósón- ötu nr. 2 eftir Hilding Rosenberg. b. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur „Kleine kammermusik" op. 24 nr. 2 eftir Paul Hindemith. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.35 Frá Umsvölum Karl Guö- mundsson les úr Ijóöabók eftir Jóhann Hjálmarsson. Síðari þáttur. Umsjón Gisli Helgason. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll Umsjón Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir 24.05 „Djass í Djúpinu“ - Bein útsending „Mezzoforte" leikur Kynnir Vernharöur Linnet. Umsjón Ólafur Þórðarson. 00.50 Dagskrárlok arsdóttir les fyrsta lestur af fjórum um líf og störf Helgu Níelsdóttur Ijósmóður, úr bókinni „Fimm konur" eftir Vilhjálm S. Vilhjálms- son. Umsjón. Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Klarinettukons- ert eftir Áskel Másson. 22.00 Hestar Þáttur um hesta- mennsku i umsjá Ernu Arnardóttur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22:35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 23.15 Hljómleikar Evrópubandalag útvarpsstöðva 1985 Hátíðar- hljómleikar i Maríukirkjunni í Lu- beck 25. mars sl. Flytjendur Ernst- Erich Stender, organleikari, Drengjakór Maríukirkjunnar, Kammerkórog Hljómsveitútvarps- ins í Hamborg; Hans-Júrgen Wille stjórnar. Flutt veröa tónverk eftir Franz Turner, Dietrich Buxtehude og Johann Sebastian Bach. Um- sjón Guðmundur Gilsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 3. júní 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Adolf H. Emilsson. 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Sögur af sviðinu Stjórn- andi: Sigurður Þór Salvarsson. 16:00-18:00 Taka tvö Lög úr þekktum kvikmyndum. Stjórnandi: Þor- steinn G. Gunnarsson. Mánudagur 3. júní 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö teiknimyndum: Tommi og Jenni, bandarisk teiknimynd og teikni- myndaflokkarnir Hattleikhúsið og Stórfótur frá Tékkóslóvakíu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fegurðarsamkeppni íslands 1985 Þáttur frá fegurðarsam- keppni í veitingahúsinu Broadway mánudagskvöldið 27. maí. Þar komu fram keppendurnir þrettán, bæöi í síðkjólum og sundfötum. Krýndar voru fegurðardrottningar Islands og Reykjavíkur 1985 og góðir gestir og skemmtikraftar lögöu sitt til krýningarkvöldsins. Þá er í þættinum einnig spjallaö viö keppendur og fylgst með undirbún- ingi. Kynnir og þulur er Helgi Pétursson. Saga-Film geröi þátt- inn fyrir Sjónvarpiö. 21.10 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21. 45 Lenín i Zurich Þýsk sjón- varpsmynd gerö eftir samnefndri bók eftir Alexander Solsénitsin. Leikstjóri Rolf Busch. Aöalhlut- verk: Wolf-Dietrich Berg, Monica Bleibtreu, Renate Schroeter, Hans Wypráchtiger og Hans Christian Blech. Áriö 1914 leitaði rússneski lögfræðingurinn Vladimir lljits Úljanof, ööru nafni Lenín, hælis í Sviss. Þar undi hann sér við bóka- grúsk, ritstörf og orðræður i hópi samherja sinna meöan styrjöld geisaði í Evrópu. Fáa gat þá grun- aðaö þessaramannabiöiaörikja yfir stórþjóð í krafti kenninga sinna en á aðdraganda þess er leitast viö að varpa Ijósi í myndinni. Þýö- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 4. júní 19.25 Guðir og hetjur i grískum sögnum. Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Ástralsk-svissneskur myndaflokkur í sex þáttum. Meö teiknimyndum eru raktar ýmsar frægustu goðsagnir Grikkja. Síöan eru kannaðar söguslóðir og lýst síöari tima rannsóknum á sögu- efninu. Þýöandi Baldur Hólmgeirs- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og víslndi Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.10 Verðir laganna Vorblót-síð- ari hluti. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um lögreglustörf í stórborg. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Veronica Hamel og Michael Conrad. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Þingsjá Umsjónarmaður Páll Magnússon. 22.50 Fréttir i dagskrárlok. Miðvikudagur 5. júní 19.00 Alþjóðlegt skákmót i Vest- mannaeyjum Skákskýringaþátt- ur. 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Sögu- hornið - Drangey, Tómas Einars- son segir frá. Myndir: Rósa Ingólfs- dóttir. Kanínan með köflóttu eyr- un, Dæmisögur og Högni Hinriks, sögumaöur Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Viðskipti með notaða bíla Þriöji þáttur um lög og reglur á sviöi verslunar og viöskipta. Umsjón: Baldur Guölaugsson, hæstaréttar- lögmaöur og Andri Árnason, héraösdómslögmaður. Stjórn upp- töku: Örn Harðarson. 21.15 Allt fram streymir...(AII the Rivers Run) Fimmti þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur i átta þáttum, gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Nancy Cato. Aöalhlutverk: Sigrid Thorn- ton og John Waters. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.10 Úr safni Sjónvarpsins „Svo endar hver sitt ævisvall" Dagskrá um sænska skáldið Carl Michael Bellman og kynni Islendinga af verkum hans. Dr. Sigurður Þórar- insson flytur inngang um skáldiö og yrkisefni þess. Vísnasöngvarar og spilmenn flytja nokkra söngva Bellmans sem þýddir hafa verið á íslensku. Kynnir Árni Björnsson. ' Stjórn upþtöku: Tage Ammendrup. Þátturinn var áöur sýndur í Sjón- varpinu í mars 1982. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 7. júní 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunþáttur. 7.20 Leikfimi. Tjl- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómassonar frá kvöld- inu áöur 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir Morgunorð Anna María Ögmundsdóttir, Flat- eyri, talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk“ eftir Stef- án Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (13) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björnebo Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (5) 14.30 Miðdegistónleikar a. Hugleið- ing um tvö islensk þjóðlög eftir Johan Svendsen. Fílharmón- ísveitin í Ósló leikur; Kjell Ing- ebretsen stjórnar. b. Sinfónia nr. 1 í g-moll op. 7 eftir Carl Nielsen. Sinfóniuhljómsveit danska út- varpsins leikur; Herbert Blomstedt stjórnar. 15.15 Sextett Jurgens Franke leikur létt lög frá liönum árum 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir 16.20 Á sautjándu stundu Umsjón Sigríður Haraldsdóttir og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir 17.35 Frá A til B Létt spjall um umferðarmál Umsjón Björn M. Björgvinsson og Tryggvi Jak- obssen. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Fyrstu kynni Halldórs Laxness af sósfalisma Siguröur Hróarsson segir frá fyrstu skrifum skáldsins, sem lituð eru þeim kynnum. b. Kórsöngur - Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur c. I miðju straumkastinu Helga Ein- Þriðjudagur 4. júní 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Margrét Blöndal og Þorsteinn G. Gunnarsson. 14:00-15:00 Vagga og velta Stjórn- andi: Gíili Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Með sínu lagi Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Fristund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Miðvikudagur 5. júní 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftirtvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16:00-17:00 Sumarflugur Stjórn- andi: Helgi Már Baröason. 17:00-18:00 Tapað fundið Sögukorn um popptónlist. Stjórnandi: Gunn- laugur Sigfússon. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Fimmtudagur 6. júní. 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Siguröur Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7 ára- tugnum. Stjórnandi: Þorgeir Ást- valdsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Vinsældalisti hlust- enda rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur , Helgason. 21:00-22:00 Gestagangur Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheiö- ur Daviðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Orðaleikur Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.