NT - 26.07.1985, Page 22
udagur 26. júlí 1985 22
■ Drengjalandsliðspiltarnir 16 sem taka þátt í NIM ásamt Lárusi þjálfara og Sveini Sveinssyni.
NT-mynd: Sverrir
Drengjalandslið fslands:
Á Norðurlandamót í Bergen
„Þetta er alveg nýtt lið og óreynt“ segir Sveinn Sveinsson
■ Eins og greint var frá í NT í
gær þá er íslcnska drengjalands-
liðið í knattspyrnu á förum til
Noregs til að taka þátt í Norður-
landamóti drengjalandsliða.
Mótið hefst á mánudaginn
kemur og þá leika íslensku pilt-
arnir gegn þeim sænsku. Síðan
rekur hver leikurinn annan og
verður m.a. keppt gegn Eng-
lendingum sem eru gestir á mót-
inu. Mótinu lýkur síðan á laugar-
daginn 3. ágúst.
Lárus Loftsson, þjálfari ís-
lenska landsliðsins, hefur valið
16 pilta til fararinnar og koma
þeir frá 9 félögum. Hópurinn
er skipaður eftirtöldum
strákum:
Markverðir
Karl Jónsson............... Þrótti R
Orri Ýrar Smárason........ Selfossi
Aðrir leikmenn:
Gísli Björnsson........... Selfossi
Haraldur Ingólfsson ...........Í.A.
Tryggvi Tryggvason.............Í.A.
Liverpool:
Tvöfaldurhagnaður
- þrátt fyrir að launagreiðslur hafi aukist verulega
Bjarni Benediktsson .....Stjörnunni
Sigurður Bjarnason.......Stjörnunni
Árni Þ. Árnason................. Þór Ak.
Páll V. Gíslason................ Þór Ak.
Steinar Adolfsson ...... Víkingi ól.
Rúnar Kristinsson.............. K.R.
Þormóður Egilsson ............. K.R.
Haraldur Haraldsson......Víkingi R.
Egill örn Einarsson......Þrótti R.
Gunnlaugur Einarsson.............Val
Ólafur Viggósson.........Þrótti Nes.
„Þetta er alveg nýtt lið og
lítið reynt“ sagði Sveinn Sveins-
son sem sæti á í Unglinganefnd
KSÍ ásamt Lárusi og Helga Þor-
valdssyni. Það er óhætt að taka
undir orð Sveins þetta er mjög
óreynt lið. Hópurinn sem fer út
var ekki valinn fyrr en á mánu-
dagskvöld og lítill tími gefst því
til æfinga fyrir mótið. „Nú okk-
ur hefur gengið svona þokka-
lega á síðustu Norðurlandamót-
um - vorum mjög nálægt sigri í
fyrra - svo vonandi er nú að nú
smelli þetta saman hjá strákun-
um“ bætti Sveinn við.
Mótið fer fram í Bergen í
Noregi og eins og fyrr segir, þá
verður fyrst spilað við Svía á
mánudag. Á þriðjudag verður
leikur gegn Dönum og á mið-
vikudag gegn Englendingum
sem eru gestir á mótinu. Á
fimmtudaginn verður att kappi
gegn gestgjöfunum Norðmönn-
um en á föstudaginn verður frí.
Síðasti leikurinn verður síðan á
laugardag gegn Finnum.
Leiknir vann
■ Leiknir sigraði Hug-
inn 2-1 í frestuðum leik á
Fáskrúðsfírði á miðviku-
dagkvöld. Leikurinn átti
upphaflega að fara fram
12. júlí.
í hálfleik var staðan
2-0, en Leiknir lék undan
vindi í fyrri hálfleik.
Svanur Kárason skoraði
fyrra markið með skoti af
stuttu færi eftir fyrirgjöf
og Steinþór Pétursson
hið síðara með góðu skoti
utan úr teignum.
í síðari hálfleik náði
Huginn betri tökum á
leiknum og þá gerði
Kristján Jónsson eina
mark liðsins. Óð upp
völlinn lék á tvo varnar-
menn og skoraði. Krist-
ján átti að auki skot í
slána úr hjólhestaspyrnu.
Tveir leikmenn voru
reknir út af í leiknum.
Sigurður Víðisson úr liði
gestanna og Svanur Kára-
son úr Leikni.
4. deild F-riðill
■ Úrslit í F-riðli 4. deildar í
fyrrakvöld urðu þessi:
Egill rauði-Súlan ......... 1-2
Neisti-Sindri.............. l-i
Höttur-Hrafnkell .......... 0-2
Staðan í F-riðli er þá þessi:
Sindri 9 5 4 0 28-9 9
Neisti 9 6 1 2 27-13 19
Hrafnkell 9 5 3 1 19-13 18
Höttur 9 4 14 13-14 13
Súlan 9 2 16 16-18 7
Egill 9 0 0 9 10-46 0
■ Enska félagið Liverpool
greiddi meira en tvær milljónir
sterlingspunda (rúmlega 102
MOLAR
...Framhcrjinn knái, Pet-
er Weir, var rekinn af
lcikvelli er lið hans,
Aberdeen, tapaði 1-0 fyr-
ir Neuchatel í Sviss á inið-
vikudag. Weir braut illa á
varnarmanninum Andy
Egli og sá rautt. Jean-
Paul Brigger skoraði
sigurmark leiksins í síðari
hálfleik...
...Óháður dómstóll
ákvað á miðvikudag að
Everton skyldi greiða
Leicester City 800 þús-
und pund fyrir enska
landsliðsmanninn Gary
Lineker. Everton hafði
boðið 400 þúsund pund í
framherjann, en Leicest-
er vildi fá 1250 þúsund
pund fyrir hann...
...Finnski spjótkastarinn
Matti Járvinen, einn
mesti spjótkastari allra
tíma er látinn, 76 ára
gamall.
Járvincn setti hvorki
fleiri né færri en 10
heimsmet á fjórða ára-
tugnum.
milljónir kr.) í laun s.l. keppn-
istímabil, hæstu launagreiðslur
í sögu félagsins. Eigi að síður
tvöfaldaði félagið hagnað sinn
frá árinu áður.
Hagnaðurinn nú reyndist
vera 422 þúsund pund (rúmlega
20 milljónir kr.) en var á keppn-
istímabilinu á undan 160 þúsund
pund.
Athyglisvert er að hagnaður
félagsins skyldi vaxa svo mjög,
því Liverpool vann ekki einn
einasta titil í fyrra. Var það
lélegasti árangur liðsins í 10 ár.
Liverpool kemur ekki til með
að veita af þessum varasjóði á
næstu árum, því framundan eru
erfiðir tímar hjá liðinu sem og
öðrum enskum liðum, vegna
bannsins á þátttöku þeirra í
Evrópukeppnunum þremur.
Frá aganefnd:
Bakvarðabönn
- hjá Víkingum og tveir í bann hjá Víði
■ Tveir leikmenn úr Víði og
tveir úr Víkingi voru dæmdir í
eins leiks bann á fundi aga-
nefndar KSÍ á þriðjudag. Að
auki voru tveir leikmenn úr 3.
og 4. deild bannfærðir.
Víðismennirnir Sigurður
Magnússon og Rúnar Georgs-
son fengu báðir að sjá rauða
spjaldið nýlega og fara því í
bann. Einar Einarsson, sem var
rekinn út af á síðustu mínútu
leiksins við Val, fór sömuleiðis
í bann, sem og hinn bakvörður-
inn hjá Víkingi, Gylfi Rútsson.
Hann var kominn meö ot mörg
gul spjöld.
Bryngeir Torfason Ármanni
og Bjarni Kristjánsson hjá
Austra fóru einnig í bann í gær.
Þeir leika í 3. deild.
Amoros er meiddur
■ Vafasamt er nú talið að
bakvörðurinn Manuel Amoros
geti leikið með landsliði Frakka
gegn Austur-Þjóðverjum í leik
liðanna í undankeppni HM 11.
september næstkomandi. Am-
oros meiddist illa á vinstra hnéi
í leik liðs síns Monaco gegn
Nantes í frönsku 1. deildinni á
föstudag.
Leiknum lauk með jafntefli
1-1, en leiksins verður vart
minnst fyrir úrslitin heldur hins
að tveir leikmenn voru reknir af
leikvelli í honum. Jean-LucEtt-
ori, fyrirliði Monaco og mark-
vörður Frakka í HM á Spáni
1982 og Vahid Halilhodzig, jug-
óslavneski landsliðsmaðurinn
hjá Nantes létu hnefana tala
inni á vellinum og fóru báðir út
af.
Lens, Paris St. Germain og
Bordeaux eru efst í deildinni
með fjögur stig eftir tvo leiki.
2. deild:
Tryggvi er
markahæstur
■ Staöan í 2. deild fyrir leiki 11.
umferðar er þessi:
KA
Breiðablik
ÍBV
Völsungur
ÍBÍ
Skallagr.
KS
Njarðvík
Leiftur
Fylkir
10 6 2 2 20-8 20
10 6 2 2 21-12 20
10 5 1 3 22-9 19
10 4 3 3 17-14 15
10 3 4 3 12-12 13
10 3 4 3 13-18 13
10 3 3 4 13-15 12
10 2 3 5 5-16 9
10 2 2 6 8-20 8
10 1 3 6 6-12 6
menn
Markahæstu
þessir:
Tryggvi Gunnarss., KA ..
Tómas Pálsson, ÍBV.....
Jón Þórir Jónsson, UBK .
Jóhann Grétarsson, UBK
Jónas Hallgrímsson, Völs.
Hlynur Stefánsson, ÍBV .
Kristján Olgeirsson, Völs.
Mark Duffield, KS .....
eru nu
10 mörk
. 7 mörk
. 6 mörk
. 5 mörk
. 5 mörk
. 4 mörk
. 4 mörk
. 4 mörk
■ Aðalsteinn Bemharðsson er líklegur til afreka í bikarkeppninni um helgina.
Bikarkeppni FRÍ:
SigraÍR-ingarenn?
Hafa unnið Bikarinn síðustu 13 skipti
■ Tekst einhverju félagi að
rjúfa sigurgöngu ÍR-inga í Bik-
arkeppni FRÍ nú um helgina? ÍR
hefur unnið þessa keppni síð-
ustu þréttán árin og samkvæmt
spám fróðra manna lítur út fyrir
að þeir taki við bikarnum nú á
sunnudaginn líka.
Keppnin hefst á Laugardals-
velli kl. 14álaugardagogverður
fram haldið á sama tíma á
sunnudag. Auk ÍR keppa lið
HSK, UMSE, Ármanns, og
UIA í fyrstu deildinni. .Meðal
þess íþróttafólks sem verður
með er Aðalsteinn Bernharðs-
son, Oddný Árnadóttir, Jón
Diðriksson, Sigurður Einarsson
o.fl. afokkarbestafrjálsíþrótta-
fólki.
Á sama tíma fer fram keppni
í 2. deild í Keflavík. Þar verða
lið frá UMFK, KR, UMSB,
UMSS og USVH. Á laugardag
fer einnig fram keppni í þriðju
deild á Blönduósi og keppa þar
11 héraðssambönd.
Leikir í kvöld:
■ Tveir stórleikir verða
í 2. deildinni í kvöld. Á
Kópavogsvelli leika
Breiðablik og Vest-
mannaeyjar, sem eru í 2.
og 3.sæti deildarinnar. I
Árbænum keppa svo
Fylkir og KÁ. Báðir
leikirnir byrja kl. 20.