NT - 07.08.1985, Blaðsíða 9

NT - 07.08.1985, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. ágúst 1985 9 mundssonar varð annar á 1:32,6. Alur var eini hesturinn sem lá seinni sprettinn. Úrslitin á niótinu fylgja hér á eftir. 250 ni Folahlaup: 1. Lotus, Brúnblesóttur 7 v. Rangárv.s. 18,2 sek Eig.: Kristinn Guðnason, Skarði. Knapi: Róbert Jónsson. 2. Gustur, brúnn 6 v. Skagaf. 18,3 sek Eig.: Helgi Einarsson, Reykja- vík. Knapi: Þurí Bára Birgisdóttir. 3. Frá, jörp 6 v. V. Skafta- fellss. 19,6 sek Eig.: Helgi Eiríksson, Garðabæ Knapi: Eigandi. 350 m stökk: 1. Tvistur, bleikstjörnóttur 13 v. Rangárv. s. 24,3 sek Eig.: Hörður G. Albertsson, Hafnarfirði. Knapi: Anna Dóra Markús- dóttir, 2. Neisti 7 v. rauðblesóttur Rangárvallasýslu 24,3 sek Eig.: Hörður G. Albertsson, Hafnarfirði Knapi: Erlingur Erlingsson. 3. Léttir sótrauður 8 v. úr Rangárv.s. 24,6 sek Eig.: Guðbjörg Þorvaldsdóttir, Keflavík. Knapi: Sigurlaug Anna Auð- unsdóttir. 800 m stökk: 1. Örn, brúnsokkóttur 8 v. Rangárv.s. 58,7 sek Eig: Guðmundur og Inga Harð- arbörn. Knapi: Erlingur Erlingsson. 2. Lýsingur 9 v. leirljós frá Brekícu Rang. 59,0 sek Eig.: Fjóla Runólfsdóttir Skarði, Landssv. Knapi: Róbert Jónsson. 3. Tvistur, beikstjörnóttur 13 v. Rangárv.s. 59,6 sek. Eig.: Hörður G. Albertsson, Hafnarfirði. Knapi: Anna Dóra Markúsdótt- ir. 150 m skeið: 1. Glaumur, rauðblesóttur 7 v. Skagaf. 15,2 sek Eig.: Árni Jóhannsson, Reykjavík. Knapi: Jón Pétur Ólafsson. 2. Seifur, rauður tvístj. 5 v. Skagaf. 15,7 sek Eig.: Leifur Þórarinsson, Keldudal. Knapi: Tómas Ragnarsson. 3. Menja, rauð 7 v. Árnes- sýslu. 15,7 sek Eig.: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Hæli. Knapi: Styrmir Snorrason. 250 m skeið: 1. Leistur, sótrauður 8 v. Skagaf. 22,4 sek Eig.: Hörður G. Albertsson, Hafnarfirði. Knapi: Sigurbjörn Bárðarson. 2. Börkur, brúnn 11 v. Ólafs- firði. 22,8 sek ■ Fimm íslandsmeistarar á tölti: Frá hægri: Björn áHrímni íslandsmeistari 1981, Olil á Fleygi 1982, Þórður á Snjalli 1983, Einar á Tinnu 1984 og Orri Snorrason á Kórali íslandsmeistari 1985. NT-mvnd- r.vin Eig.: Tómas Ragnarsson, Reykjavík. Knapi: eigandi. 3. Vani, grár 9 v. Suður-Þing. 22,8 sek Eig.: Erling Sigurðsson, Mos- fellssveit. Knapi: eigandi. 800 m brokk: 1. Neisti, jarpur 9 v. V. Skafta- fellss. 1:29,1 mín. Eig.: Guðmundur Jónsson. Knapi: eigandi. 2. Alur, rauðstjörnótturSkagaf. 1:32,6 mín Eig.: Finnbogi Guðmundsson. Knapi: eigandi. 3. Léttir, rauður 16 v. Skagaf. 1:37,8 mín. Eig.: Helgi Friðriksson, Úlfs- stöðum. Knapi: Ingólfur Helgason. A-flokkur: Blær brúnn 8 v. Sauðárkróki. Eig.: Sveinn Guðmundsson. Knapi: Guðmundur Sveinsson. Þyrill grár 5 v. Skagafirði. Eig.: Skapti Steinbjörnsson Hafsteinsst. Knapi: Eigandi. Blesi, rauðblesóttur 7 v. skag- firskur. Eig.: Jósafat Þ. Jónsson Sauðár- ■ Glaumur Árna Jóhannssonar sigraði örugglega í 150 m skeiði. króki. Knapi: Ingimar Jónsson. B-flokkur: Karpi, grár 8 v. Skagafirði. Eig.: Sveinn Jóhannsson, Varmalæk. Knapi: Björn Sveinsson. Bylgja, brún 6 v. Vatnsleysu Skag. Eig.: Jón Friðriksson, Vatns- leysu. Knapi: Anna Þóra Jónsdóttir. Geysir, rauðvindóttur 6 v. Skagafirði. Eig.: Jón Olgeir Ingvarsson, Gígjarhóli. Knapi: Jóhann Magnússon. IJnglingar 13-15 ára: Björn Jónsson, f. 1970 á Sissý, brúnni 6. v. Skagaf. Ingólfur Helgason. f. 1969 á Létti, rauðum 16 v. Skagaf. Halldór B. Gunnlaugsson, f. 1969 á Gusti, brúnum 5 v. Skagaf. 12 ára og yngri: Helgi Ingimarsson, f. 1972 á Blakk, brúnum 8 v. Skagaf. Stefán Friðriksson, f. 1973 á Flótta, rauðum 7 v. Eyjaf. Elvar Einarsson, f. 1972 á Tvisti, rauðblesóttum 7 v. Skagaf.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.