NT


NT - 07.08.1985, Síða 22

NT - 07.08.1985, Síða 22
Miðvikudagur 7. ágúst 1985 22 íslensku keppendurnir á Evrópumeistaramótinu í sundi: Þrjár sundgreinar - þrjú íslandsmet - Eðvarð setti met í bringusundi - á sovéska meistaramótinu í frjálsíþróttum Mjög gott þrístökk varðsson, setti íslandsmet í bringusundi en hann æfir ekki þá grein heldur baksund. Sann- arlega frábært hjá Eðvarð. Eðvarð synti 100 metra bringusund á 1:08,57 mín. en gamla metið var 1:10,40. Magn- ús Ólafsson frá Þorlákshöfn setti íslandsmet í 200 m skrið- sundi, synti á 1:57,83 mín. en gamla metið var 2:00,83 mín. sett 1977. Þá synti Bryndís Ólafsdóttir, systir Magnúsar, 100 metra skriðsund á 1:00,39 mín. en hún átti sjálf gamla metið sem var 1:01,80. ■ Magnús Már Ólafsson NT-mynd: Gylfi 1». Ekkert þeirra komst í undan- úrslit í greinum sínum en þau fá tækifæri í dag og næstu daga. í dag keppir Magnús í 100 m flugsundi, Bryndís í 200 m skriðsundi og Ragnheiður Runólfsóttir í 200 metra bringu- sundi. ■ Eðvarð l*ór Eðvarðsson: íslandsniet í 100 metra bringusundi ■ íslenska sundfólkið á Evr- ópumeistaramótinu sem haldið er í Sofíu í Búlgaríu stóð sig frábærlega í gærmorgun. Þrjú þeirra fjögurra sem keppa á mótinu syntu í gær og settu öll íslandsmet. Það sem kom tví- mælalaust mest á óvart var að sundmaðurinn fjölhæfi frá NT-inynd: Árni Bjarna Njarðvíkum, Eðvarð Þ. Eð- ■ Bryndís Ólafsdóttir er iðin við kolann NT-mynd: Ámi Sxberg Þriðja heimsmetið - hjá Steve Cram á stuttum tíma - nú í 2000 metra hlaupi ■ Sebastian Coe sést hér koma í mark á undan Steve Cram. Það er liðin tíð því Cram hefur reitt heimsmetin af Coe, eitt af öðru. Áhugamaður vann atvinnumennina ■ Scott Verplank varð um helgina fyrsti áhugamaður- inn í meira en 30 ár til að vinna meiriháttar golfmót at- vinnumanna í Bandaríkjun- um. Hann lék þann leik á opna Western mótinu er hann sigraði Jim Thorpe í bráðabana. Báðir léku hol- urnar 72 á 279 höggum, en Verplank reyndist tauga- sterkari þegar á reyndi. Verplank er einungis 21 árs gamall, en hann er núver- andi Bandaríkjameistari áhugamanna í golfi. Seve Ballesteros varð þriðji á 283 höggum. nBBBmv ■ Frábær árangur náðist í þrístökki á svoéska meistara- mótinu í frjálsíþróttum um helgina. Oleg Protsenko setti nýtt Evrópumet er hann sveif Eitt land heldurÓL ■ Alþjóða Ólympíu- nefndin sagði á mánudag aö tillaga Norður-Kóreu- manna um að Kóreulönd- in tvö héldu sumarleik- ana árið 1988 sameigin- lega bryti í bága við stofnskrá Ólympíuleik- anna. Samkvæmt lienni skal aðcins eitt land sjá um keppnina hverju sinni. Til að hugmynd norðanmanna næði fram að ganga þyrfti því að breyta stofnskránni, en til þess þarf samþykki tveggja þriðju aðildar- ríkjanna en þau eru 91. 17,69 metra og Vladimir Plek- hanov stökk einnig lengra en gamla metið, eða 17,60 m. Eldra metið átti Bretinn Keith Connor og var það 17,57 m. sett fyrir þremur árum. Þetta er þriðji besti árangur í þrístökki, sem náðst hefur í ár. Aðeins heimsmethafinn Willie Banks hefur stokkið lengra. Annar árangur á mótinu var einniggóður. Elvira Barbashina sigraði í 200 m. hlaupi á 22,50 sek. og Olga Vladykina í 400 m. á 48,96. Vera Akimova sigraði í 100 m. grindahlaupi á 12,59 sek. og Natalya Kolenchukova kastaði kvennaspjótinu 69,86 mctra. í sjöþraut sigraði Natalya Shubekova með 6.510 stig. í keppni karla sigraði Alexand- er Yevgeniev í 200 m. hlaupi á 20,49 sek. og Vladimir Krylov sigraði í 400 m. á 45,54. Sergeiv Usov hljóp 110 m. grindahlaup á 13,65 og Alexander Vasiliev 400 metra grindina á 48,33 sek. Þá stökk Ogor Paklin 2,32 metra í hástökki. 2. deild kvenna: Stjarnan skoraði þrívegis gegn ÍR - úrslitaleikur deildarinnar á Selfossi ■ Stjarnan sigraði ÍR 0-3 í stiarnan ..... 8 e o 2 16- 4 18 B-riðh 2. deildar kvenna fyrir t,6rgerður.... 9 4 1 4 20-18 13 helgi. Brynja Astráðsdóttir tR............... 9117 5-21 4 skoraði úr víti fyrir Garðbæinga Self<>ss.8 0 “ 8 3 30 0 og Guðny Guðsteinsdottir gerði verður komist. hin tvö. Keimlík mörk hjá Sigurborg „LUlý'' Ólafsdóttir, Þórgerði Guðnýju, markvörður ÍR var í Helena önnudóttir, Haukum 10 mörk bæoi skiptin komin of langt ut íomörk Úr markinu Og knötturinn þeytt- HrafnWldur Hreinsdóttir, Fram ist framhjá henni og í netið. Anna Guðmundsd6ttir, Haukum 8 mörl< Meo þessum sigri er Stjarnan 6 mörk komin meö 18 stig Og endar því Jóhanna Pálsdóttir, Haukum líklega í öðru sæti í B-riðli. | A-riðli er staðan þessi: Fram á að vísu möguleika á að vikingur........ 8 7 0 1 22- 2 21 komast upp fyrir Stjörnuna, en ™ •;■•.......... I 3 “ 3 3111 13 til þess verður hðið að vinna Grindavík....... 6204 15-15 e báða leikina sem það á eftir. Grundarfj......... 7007 5-42 0 Haukar eru hinir ÖrUggU SÍg- Jkora mörkin i A-rióli: urvegarar 1 nðlinum, luutu 26 9mörk Stig Og leika við Víking um 2. Anna Sigurveig Magnúsdóttir, Aftureld. deildartitilinn. Sá leikur fer IngaLáraÞ6risd6ttir,vikingi 6mÖrk fram a Selfossi 8. þessa mánaðar 6 mörk og hefst kl. 19. Bæði Haukar og Hiördís Jónsdóttir, víkingi Víkingur leika í 1. deild að ári. Þ6rhiidur Pillnadóttir, fh Haukar......... 10 8 2 0 29- 4 26 5 mörk ■ „Það er erfitt að hlaupa 2000 m hlaup. vegna þess að það er ckki nóg aö hlaupa eina mílu hratt heldur verður að bæta einum hring við hana,“ sagði Bretinn Steve Cram eftir að hafa sett hejmsmet í 2000 m. hlaupi á Gran Prix leikunum í Búdapest urn helgina. Þriðja heimsmet Cram á 19 dögum og þessi frábæri hlaupari á nú met- in í 1500 m hlaupi, mílunni og 2000 metrunum. ■ Aðeins átta leikmenn úr liði America frá Brasilíu voru eftir inn á vcllinum er leik liðsins við Suður-Kóreu 88 í úr- slitum Merdeka-mótsins í Kuala Lunipur lauk á dögunum. Þrír höfðu ver- ið reknir út af, þar af tveir í framlengingunni og viö þessu máttu Brass- arnir ekki. Þeir töpuðu 4-7, eftir að hafa náð að jafna 4-4 á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. Tími Cram var 4:51,39 mín., einum hundraðasta úr sekúndu betri tími en John Walker, Nýja-Sjálandi, náði á Bislet leikvanginum i Osló fyrir níu árum. Framan af hlaupinu hélt Cram sig í fjórða sæti, en Bandaríkjamaðurinn James Mays fór með hlutverk „hérans“ og leiddi fyrstu 800 metrana. Tími Mays var 1:55,73 mín. Þá tók Bretinn Rob Harrison við og fór fyrstur næstu tvö hundruð metra. Eftir það var Cram ætíð í fararbroddi. Tími hans eftir 1600 metra var 3:53,42 mín. en Cram þreyttist mjög síðasta hringinn og um tíma virtist hann ekki ætla að ná metinu. Vallar- klukkan sýndi 4:51,40 en sú mæling reyndist ónákvæm, Cram til mikils léttis. Meðal annarra úrslita í Búdapest má nefna sigur David Ottley, Bretlandi, í spjótkasti með 86,32 m. Darren Clark, Ástralíu, sigraði á 45,42 sek. í 400 metrunum og Istvan Nagy, Ungverjalandi, sigraði í 200 m. hlaupi á 20,43 sek. Þá stökk Gyula Paloczki, Ungverjalandi, 8,25 m í langstökki. í 800 m hlaupi kvenna hafði Ólympíumeistarinn Diona Mel- inte mikla yfirburði. Sigraði á 1:56,81 mín.,nærri tveimursek- úndum betri tími en Milena Strnadova, Tékkóslóvakíu. Ella Kovacs, Rúmeníu, varaftarlega á merinni, lenti í fjórða sæti með tímann 2:00.10 mín.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.