NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 07.08.1985, Qupperneq 23

NT - 07.08.1985, Qupperneq 23
■ Verðlaunahafar í ineistaraflokki. Ragnhildur Sigurðardóttir og Sigurður Pétursson íslandsmeistarar úr Golfklúbbi Reykjavíkur fíí? Miðvikudagur 7. ágúst 1985 23 LU Meistaraflokkur kvenna: Ragnhildur kom á óvart aðeins 15 ára og orðin íslandsmeistari Frá Gylfa Krístjánssyni á Akureyri: ■ „Ég vissi ekki fyrr en á 17. holu að ég væri að vinna mótið og er varla búin að gera mér grein fyrir þessu ennþá‘‘ sagði Ragnhildur Sigurðardóttir eftir að hún varð Islandsmeistari í kvennaflokki í golfi á Jaðars- velli á Akureyri um helgina. Steinunn Sæmundsdóttir hafði forystuna eftir næstsíðasta daginn, 248 högg, en Ragnhild- ur hafði leikið á 250. Ragnhildur lék mjög vel síð- asta daginn og náði Steinunni strax og eftir 9 holur var staðan 291 gegn 292 Ragnhildi í hag. Eftir það jók hún forskotið jafnt og þétt og lék í allt á 329 höggum og varð fyrsta konan til að leika undir 330 höggum á íslandsmótinu í golfi. Hún setti einnig vallarmet á Jaðarsvelli er hún lék síðustu 18 holurnar á 79 höggum. Ragnhildur er aðeins 15 ára gömul og á sannarlega framtíð- ina fyrir sér í íþróttinni. Meistaraflokkur karla: „Œfði mjðg vel“ - sagði Sigurður Pétursson íslandsmeistari ■ Þrjár efstu í 2. flokki kvenna keppnin spennandi í flestum flokkum. 3. flokkur karla: í þessum flokki var keppnin hörkuspennandi. ívar Harðar- son hafði eins höggs forystu á Bessa Gunnarsson er síðasti keppnisdagurinn hófst. Bessi lék mjög vel síðasta daginn, náði ívari fljótt ogsigraði örugg- lega. 2. flokkur karla: Karl H. Karlsson hafði foryst- öruggi sigurvegari en þær Hild- ur Þorsteinsdóttir og Kristín Eide urðu jafnar í 2.-3. sæti. Hildur vann örugglega í auka- keppni. 1. flokkur kvenna: Þær Lóa Sigurbjörnsdóttir og Erla Adolfsdóttir höfðu foryst- una til skiptis alla keppnina en að lokum vann Lóa með tveim- ur höggum. 1. flokkur karla: Guðmundur Arason vann NT-mynd: GK ívar Harðarson, GR.......... 356 högg Sigurður Aðalsteins., GK .... 359 högg 2. FLOKKUR KARLA: Guðmundur Sigurjóns., GS ... 334 högg Sigurþór Sævarsson, GS...... 334 högg Karl Þór Karlsson, GK........ 340 högg 2. FLOKKUR KVENNA: Sigríður B. ólafsdóttir, GH ... 189 högg Hildur Þorsteinsdóttir, GK ... 198 högg Kristín Eide, NK............. 198 högg 1. FLOKKUR KVENNA: Lóa Sigurbjörnsdóttir, GK .... 376 högg Erla Adolfsdóttir, GA ...... 378 högg Aðalheiður Jörgensen, GR ... 380 högg 1. FLOKKUR KARLA: Guðmundur Arason, GR........ 309 högg Helgi Eiriksson, GR.......... 312 högg Frá Gylfa Kristjánssyni á Akureyri: ■ „Ég æfði mjög vel fyrir þetta mót. Ég lék þetta 5-8 tíma á dag í tvo og hálfan mánuð undir stjórn John Drummond. Þessi mikla vinna skilaði sér hér á landsmótinu,“ sagði Sigurður Pétursson GR nýbakaður ís- landsmeistari í golfi. Aðspurður hvort hann væri ekki orðinn atvinnumaður í greininni sagði Sigurður að það mætti vel kalla það svo. Olís greiðir honum laun og hann getur helgað sig golfinu alger- lega. „Það er kominn tími til að menn fari að fá einhvern stuðning, þetta er tímafrekt og dýrt. Við hreinlega verðum að fá hjálp,“ sagði Sigurður. Sigurður mun í haust halda til Spánar ásamt Ragnari Ólafssyni og taka þar þátt í móti sem haldið er fyrir áhugamenn sem ætla sér að komast inn í atvinnu- mennsku. Af miklum fjölda keppenda á móti þessu komast 40 áfram og öðlast rétt til að taka þátt í mótum atvinnumanna. Toggi til Brann eru í miðjunni. íslandsmótið í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri: Spennandikeppni - í flestum flokkum - næstfjölmennasta íslandsmótið Frá Gylfa Kristjánssyni á Akureyri: ■ íslandsmótinu í golfi lauk á sunnudaginn. Mótið var leikið á 5 dögum og var veðrið gott fyrstu þrjá dagana en síðar fór það versnandi og síðasta daginn var komið rok og rigning. Keppendur voru 197 og að- eins einu sinni áður hafa þátt- takendur á Islandsmóti verið fleiri. Mótið fór vel fram og var una fyrir síðasta daginn en tap- aði því svo niður og þeir Guð- mundur Sigurjónsson og Sigur- Þór Sævarsson háðu einvígi á síðustu holunum. Þeir skildu svo jafnir og kepptu aukakeppni upp á þrjár holur. Aftur urðu þeir jafnir en Guðmundur vann á fyrstu holu bráðabanans. 2. (lokkur kvenna: Sigríður Ólafsdóttir varð hinn þennan flokk en Helgi Eiríksson varð annar. Þeir Friðþjófur Helgason og Ólafur Gylfason kepptu aukalega um 3. sætið en urðu enn jafnir. Friðþjólfur sigraði að lokum í bráðabana. Urslit í öllum flokkum á Islandsmótinu í golfi á Akureyri: 3. FLOKKUR KARLA: Bessi Gunnarsson, GA .... 350 högg Friðþjólfur Helgason, GN .... 317 högg ólafur Gylfason, GA...........317 högg Meistaraflokkur kvenna: Ragnhildur Sigurdard., GR ... 329 högg Steinunn Sæmundsdóttir, GR . 335 högg Þórdis Geirsdóttir, GK........ 341 högg Kristín Pálsdóttir, GK......... 346 högg Ásgerður Sverrisdóttir, GR .. 347 högg Inga Magnúsdóttir, GA......... 350 högg Jónína Pálsdóttir, GA......... 375 högg Kristín Þorvaldsdóttir, GK ... 382 högg Ágústa Dúa Jónsd., GR......... 393 högg Meistaraflokkur karla: Sigurður Pétursson, GR ....... 294 högg Úlfar Jónsson, GK............. 306 högg Hannes Eyvindsson, GR......... 311 högg Ragnar ólafsson, GR............ 312 högg Ómar örn Ragnarsson, GL ... 312 högg Gylfi Kristinsson, GS ..........312 högg Magnús Jónsson, GS..............312 högg Kristján Hjálmarsson, GH .... 316 högg Sigurður Sigurðsson, GS....... 316 högg ■ Guðmundur Sigurjónsson sigurvegari í 2. flokki karla gerir sig kláran til að taka við verðlaunum sínum. ni-mynd: gk A-Þjóðverjar sigursælir - á EM í sundi sem fram fer í Búlgaríu ■ Austur-Þjóðverjar eru með 2 gull og tvö brons. sigursælir á Evropumeistara- Það er helst Michael Gross A.Þýskaland. f 1 - o mótinu í sundi sem nú fer fram tra V-Þyskaiandi sem er Aust- sovétnkin ... 2 - 0 - 2 í Sofía í Búlgaríu. Þeir hafa lendingum skeinuhættur en v j-ýskaiand. 1 - 1 - 1 nælt í þrjú gull og fjögur silfur Grosssigraði í 200metraskið- J ! 1 ! 1 en Sovétmenn koma næstir sundi í gær. Hoiiand.... o - 1 - 1 Svíþjóð....0 - 0 - 2 er nú staddur í Noregi að kanna aðstæður Frá Arnþrúði Karlsdóttur í Noregi i ■ Svokann velaðfaraaðtveir íslenskir landsliðsmenn í knatt- spyrnu leiki með Brann í norsku 1. deildinni í haust. Þorgrímur Þráinsson, bakvörðuríVal,hef- ur dvalið í Bergen undanfarna viku og kynnt sér aðstæður hjá liðinu og buðu forráðamenn þess honum samning í gær. Þorgrímur tók sér hins vegar frest til að kanna málið betur. Fyrir er hjá Brann Bjarni Sig- urðsson, markvörður. Forráðamenn Brann vilja ólmir frá Þorgrím til sín og sagði Ernst Blindheim, þjálfari liðsins, að þeir biðu eftir að sjá hvaða kröfur Þorgrímur gerði á móti samningnum sem honum var boðinn. Ef af samningum yrði myndi Þorgrímur líklega halda utan í haust, þegar keppnistímabilinu hér lýkur. Fyrr getur hann varla kvatt félaga sína í Val.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.