NT - 18.08.1985, Blaðsíða 5
■ Ég á einn góöan
vin sem heitir Malli.
Við Malli erum oft aö
leika okkur. Oftast
erum við í bíló eöa
tindó eða legó. En
einu sinni um daginn
var svo gott veður að
við gátum verið úti all-
an daginn.
Fyrst vorum við í
fótbolta niðri á velli en
þá komu stóru strák-
arnir og tóku af okkur
völlinn og sögðu að
viðværumalltof litlirtil
að vera með. Við Malli
máttum bara standa
fyrir aftan mörkin og
Allir virðast þeir vera eins þessir hesthausar. En aðeins tveir þeirra eru alveg
nákvæmlega eins.
Hvaða hestar eru það?
Sendið lausn til:
BARNATÍMANS,
Síðumúla 15,
Reykiavík
mi éq aldrei
ná í boltann þegar
strákarnir skutu fram
hjá markinu. Það þótti
okkur ekkert skemmti-
legt.
Þess vegna fórum
við niður að læk. Við
fundumnokkrarspýtur
og höfðum fyrir báta
og svo tókum við steina
og höfðum fyrir karla.
En svo sigldu bátarnir
svo langt frá okkur að
við urðum að vaða út
í. En það var svo mikil
drulla á botninum í
læknum að við sukk-
um niður í hana.
Ég festist, stígvélið
mitt varð alveg fast,
blýfast. Malli reyndi að
tosa í mig en hann gat
ekki náð mér upp. En
allt í einu losnaði ég.
Stígvélið var samt fast
í leðjunni og ég varð
að fara á sokkunum
heim. Malli hafði líka
orðið gegnblautur og
votur við að hjálpa
mér. Ég gleymi því
aldrei hvað ég varð
hræddur þarna í
læknum.
Jóhannes Ólafur
Jóhannesson
Garðabæ
4