NT - 18.08.1985, Side 4

NT - 18.08.1985, Side 4
4 Þekkirðu mig Nafn: Jón Bjarni Atlason Fæddur: 1. janúar 1971 Heimili og skóli: Hraunteigur 24, Reykjavík, Laugalækj arskóli Áhugamál: Tölvuleikir, borðtennis og badminton Skemmtilegast í skólanum: Danska Uppáhaldsmatur: Appelsínuönd Besta bíómynd: Dr. NO me James Bond Uppáhaldshljómsveit: Frankie goes to Hollywood Uppáhaldssöngvari: John Lennon Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Dallas Hvert langar þig að ferðast? Til London Hvenær ferðu að sofa? Um 11-leytið og alveg til 3 Hvað dreymdi þig í nótt? Alls ekki neitt Ertu safnari? Já, ég safna plötum og á nú orðið dágott safn Hvað myndir þú gera ef þú ynnir í happdrætti? Fara út að borða, kaupa mér föt og að sjálfsögðu plötur líka. Hvað langar þig að verða? Hagfræðingur Hvað lestu helst? Andrés blöð Hvað er leiðinlegast? Að vakna á morgnana til að fara í vinnuna. Hvað er skemmtilegast? Fara út að borða Hvað hefur þú gert í dag? Ég hef unnið í unglingavinnunni og horft á sjónvarpið. Besti brandari? Bara Hafnfirðingabrandarar. Til dæmis þessi: Hafnfirskur lögreglumaður handsamaði bófa og var um það bil að bregða á hann handjárnum þegar, skyndilega, vindurinn feykti af honum hattinum. - Á ég að fara að ná í hattinn? spurði bófinn hjálpfús. - Heldurðuaðégséeinhverbjáni? svaraði löggan. - Þú bíður hér á meðan ég sæki hann!!! Svona teikna ég mynd af mér: Hvaða leið áfíllinn að fara til að komast á áfangastað? Svar aftast (

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.