NT - 25.08.1985, Blaðsíða 12

NT - 25.08.1985, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 25. ágúst NT ■ Fréttin er ekki ný af nálinni en engu að síður vakti hún óhugnað manna. Umhverfisverndarráðið bandaríska, EPA, staðfesti nýlega í skýrslu sem það gaf út, að andrúms- lofti jarðar sé mikil hætta búin og á hraðri leið með að verða fyrir óbætan- legum skemmdum. Og jafnvel þótt iðnaðarsvæði jarðar hættu í dag að nota þessi efni unninn úr jarðvegin- um, til brennslu þá sé það þegar orðið of seint að stöðva þessa stigvaxandi upphitnun jarðar sem vísindamenn nefna „gróðurhúsapláguna“. Menn eru þó ekki á eitt sáttir um hve slæm þessi áhrif verða. Nokkrir hinna rót- tækari veðurfarssérfræðinga sem um árabil hafa gefið aðvaranir gegn aukningu koltvísýrings í andrúmsloft- inu, spá því að afleiðingarnar verði meðal annars að stór strandsvæði muni hverfa undir sjó. Ennfremur segja þeir að þurr landsvæði á syðri helm- ingi norðurhvelsins muni af þessum Það sem vísindamennirnir óttast... Ofhitnun í andrúmsloftinu Skýrslur tveggja bandarískra vísindastofnana benda á þá ógn sem stafar af brennslu olíu og kola í andrúmsloftinu. Afleiðingin getur orðið sú að kringum jörðina myndist þétt lag af koltvísýringi sem hefur í för með sér miklar breytingar á veðurfari. „Gróðurhúsaáhrif“ hafa vísinda- menn nefnt þetta fyrirbæri. ■ Koldíoxýðið myndar þétt belti mengunar umhverfís jörðina. Hér má sjá aflciðingar uppblásturs og þurrka í Texas. Flóðið hefur fært í kaf heilt hérað í Jackson, j

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.