NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 30.08.1985, Qupperneq 15

NT - 30.08.1985, Qupperneq 15
Igira framundan Föstudagur 30. ágúst 1985 15 Rás 2 laugardag kl. 21. Slagarar millistríðsáranna ■ Jón Gröndal kemur víða við þegar hann rifjar upp vinsælustu slagara millistríðsáranna, enda eru þeir víða að. Þar eru t.d. þau dönsku og þýsku dægurlög þeirra tíma, sem enn ylja eldra fólki um hjartaræturnar. ■ Milli stríða kallast þáttur, sem Jón Gröndal hefur stjórn- að á Rás 2 á laugardagskvöld- um kl. 21-22 í sumar. Sjálfsagt átta sig flestir á því hvað í nafninu felst, en í þáttunum er að sjálfsögðu fjallað um tíma- bilið milli heimsstyrjaldanna og gott betur, því að tíminn er teygður allt til u.þ.b. 1950. En nafn þáttarins segir ekki alla söguna. Að vísu segist Jón halda sig við slagara þessara ára og síður en svo einskorða sig við þá, sem frá engilsaxn- eskum þjóðum hafa komið, þar sé einnig að finna vinsæla tónlist frá ýmsum Evrópulönd- um t.d., s.s. Þýskalandi og Danmörku, og ætti þar margt eldra fólk að vera með á nótun- um, því að einmitt mörg vin- sælustu lögin hér á landi á millistríðsárunum komu ein- mitt frá þessum nágrannalönd- um, ekki síst með músíköntum þaðan, sem hingað lögðu leið sína. Og ekki er hjalið milli laga í þættinum innihaldslaust. Þar eru dregnar fram ýmsar sögu- legar staðreyndir og fréttir þessara tíma í stuttu máli og þykir mörgum fróðlegt. í hverjum þætti tekur Jón til umfjöllunar ákveðið ár, eða jafnvel fleiri en eitt. í þættinum á morgun er hann ákveðinn í að veita árinu 1928 sérstaka athygli, en óvíst var þegar við hann var talað að fleiri ár fengju að fljóta með í þetta sinn. Sjónvarp laugardag kl. 21.05: Tónlistarhátíð - þegar hljómsveit kveður ■ Annað kvöld kl. 21.05 hefst tæplega tveggja klukku- stunda löng sýning frá síðustu tónleikum hljómsveitarinnar „The Band“ sem fram fóru í San Francisco á þakkarhátíð- ardegi Bandaríkjamanna 1976. Þátturinn kallast Síðasti valsinn. í þætti þessum koma fram ýmsir þeir sem mest létu að sér kveða í rokkheiminum á árun- um oeggja vegna við 1970. saman er tvinnað viðtölum við meðlimi „The Band“. Stjórnandi myndarinnar er Martin Scorsese. Þýðandi er Reynir Harðarson. ■ Meðal þeirra sem koma fram í Síðasta valsinum er t.d. Bob Dylan, en auk hans má nefna Neil Young, Eric Clapton, Ringo Starr og fjöl- marga fleiri. Afmælisgestir Jazzvakningar í djassþætti ■ DjassþátturíumsjónTóm- asar R. Einarssonar verður í útvarpinu á sunnudagskvöld kl. 22.50 og vcrða nú kynntir nokkrir af þeim listamönnum sem koma á 10 ára afmælishá- tíð Jazzvakningar 12.-15. sept- ember. Þar má m.a nefna söngkon- una Ettu Cameron. Hún er fædd á Bahamaeyjum en flutt- ist barnung til Bandaríkjanna, þar sem hún starfaði lengi vel. Síðustu árin hefur hún verið búsett í Kaupmannahöfn og þaðan heldur hún í tónleika- ferðir um Evrópu. Hún kom fram í dömkum sjónvarpsþætti fyrir viku svo að hlustendur hafa þegar haft af henni nokkur kynni. Pétur Östlund er annar kærkominn gestur á afmælishá- tíðina. Hann cr búsettur í Svíþjóð en hér ætlar hann að leika með tríói Niels-Henning Örsted Pedersen, sem og sinni eigin hljómsveit, Emphasis on Jazz. f útvarpsþættinum leikur hann með þeirri hljómsveit og tekur líka nokkurrá mínútna trommusóló. 16.20 Þættir úr sögu íslenskrar málhreinsunar Fyrsti þáttur af fjórum: „Af siðbótarfrömuðum og fornmenntavinum". Umsjón: Kjart- an Ottósson. Lesari: Stefán Karlsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Siðdegistónleikar a. Trompet- konsert í D-dúr eftir Gottfried Heinr- ich Stölzel. Maurice André og St. martin-in-the-Fields hljómsveitin leika. Neville Marriner stjórnar. b. „Scheherazade". Svíta op. 35 eftir Rimskí-Korsakoff. Rainer Köhl leikur á fiðlu með Fílharmoníu- sveitinni í Vínarborg; André Previn stjórnar. 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Tylftarþraut. Spurningaþátt- ur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaður þáttur í umsjón Jóns Gústafssonarog Ernu Arnardóttur. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaöarnesi þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (6). 22.00 „Ég sái ljóði“ Erlingur Gísla- son les áður óbirt Ijóð eftir Gunnar Dal. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 (þróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.50 Djassþáttur - Tómas R. Ein- arsson. 23.35 Guðað á glugga (24.00 Fréttir) Umsjón: Pálmi Matthíasson. RÚVAK. 00.50 Dagskrárlok. Föstudágur 30. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Ásgeir Tómasson og Páll Þorsteinsson 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir 16.00-18.00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Lög og lausnir Spurn- ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Sigurður Blöndal 21.00-22.00 Bögur Stjórnandi: And- rea Jónsdóttir. 22.00-23.00 Á svörtu nótunum Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson 23.00-03.00 Næturvaktin Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar1 Laugardagur 31. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson 14.00-16.00 Við rásmarkið Stjórn- andi: Jón Ólafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni.íþróttafréttamönnum 16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 17.00-18.00 Hringborðið Hring- borðsumræður um músík. Stjórn- endur: Magnús Einarsson og Sig- urður Einarsson. Hlé 20.00-21.00 Línur Stjórnandi: Heið- björt Jóhannsdóttir 21.00-22.00 Milli stríða Stjórnandi: Jón Gröndal. 22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi: Sigurður Sverrisson 23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson 00.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar1 Sunnudagur 1. september 13.30-15.00 Krydd í tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barðason 15.00-16.00 Dæmalaus veröld Þátt- ur um dæmalausa viðburði liðinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eirikur Jónsson. 16.00-18.00 Vinsæidalisti hlust- enda Rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason Föstudagur 30. ágúst 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 19.25 Taktu nú eftir, Simba (Ser du efter, Simba?) Dönsk barnamynd um fimm ára dreng og pabba hans en þeir feðgar eiga heima í Afríkur- íkinu Zimbabwe. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli . 20.00 Fréttir og veður 20.40 Skonrokk Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.05 Heldri manna lif (Aristocrats) Fimmti þáttur. Breskur heimilda- myndaflokkur í sex þáttum um aðalsmenn í Evrópu. I þessum þætti kynnumst við Medinaceli aðalsættinni á Spáni og litumst um á heimili fjölskyldunnar í Sevilla. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.00 Maðurinn á þakinu (Mannen pá taket) Sænsk bíómynd frá 1976, gerð eftir samnefndri saka- málasögu eftir Maj Sjöwali og Per Wahlöö. Leikstjóri Bo Widerberg. Aðalhlutverk: Carl Gustaf Lindstedt, Sven Wollter, Thomas Hellberg, Hákan Serner, Birgitta Valberg og Eva Remaeus. Lög- regluforingi er myrtur og Martin Beck tekur þátl i leitinni að morð- ingjanum. Hann finnst á húsþaki þar sem hann reynist ekki auðsótt- ur. Myndin er ekki við hæfi barna Þýðandi Jóhanna Þráínsdóttir. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 31. ágúst 17.00 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.10 Hver er hræddur við storkinn? (Vem ár rádd för storken?) 3. þáttur. Finnskur fram- haldsmyndaflokkur í þremur þátt- um um sumarleyfi þriggja hressra krakka. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Allt í hers höndum (Allo, Allo!) Lokaþáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í átta þáttum. Leik- stjóri David Croft. Aðalhluverk: Gorden Kaye. Þýöandi Guðni Kol- beinsson. 21.05 Síðasti vaisinn (The Last Waltz) Bandarísktónlistarmyndfrá siðustu tónleikum hljómsveitarinn- ar „The Band“ ásamt Bob Dylan áriö 1976. Ýmsir kunnir hljómlistar- menn tóku þátt í þessum kveðju- tónleikum, svo sem Eric Clapton, Ringo Starr, Neil Diamond o.fl. Einnig er rætt við listamennina og rokksagan rifjuð upp. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.00 Fjölskyldubönd (Le clan des Siciliens) Frönsk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Alain Delon, Lino Ventura og Irina Demick. Söguhetjan á að baki rán og manndráp og hans bíður þyngsta refsing. Honum tekst að smjúga úr greipum lögreglunnar og tekur að undirbúa mikið skart- griparán með sikileyskum athafna- manni. Þýðandi Pálmi Jóhannes- son. 01.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. september 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Myako Þórðarson, prestur heyrn- leysingja, flytur. 18.10 Bláa sumarið (Verano Azul) Fjórði þáttur. Spænskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum um vináttu nokkurra ungmenna á eftirminnilegu sumri. Þýðandi Ás- laug Helga Pétursdóttir. 19.10 Hlé 19.50 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Á ystu nöf - Eggjataka í Bjarnarey Bjarnarey nefnist ein Vestmannaeyja. Þangað brugðu sjónvarpsmenn sér í sumar, fylgd- ust með bjargsigi og eggjatöku og ræddu við Hlöðver (Súlla) Johnsen, fararstjóra og eyjarkarl, sem kann frá mörgu að segja úr slíkum ferðum. Umsjónarmaður Páll Magnússon. Stjórn upptöku: Óli örn Andreassen. 21.40 Hitlersæskan (Blut und Ehre) Lokaþáttur. Þýskur framhald- smyndaflokkur í fjórum þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Samtímaskáldkonur 5. Eeva- Liisa Manner I þessum þætti er rætt við eina þekktustu skáldkonu Finna nú á dögum. Hún hefur einkum ort en einnig ritað leikrit og sögur. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjonvarpið) 23.30 Dagskrárlok.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.