NT - 01.09.1985, Blaðsíða 4

NT - 01.09.1985, Blaðsíða 4
Sunnudagur 1. september NT ■ Ökulag mannsins benti til þess að hann væri allsgáður. Þegar bíllinn hafði verið stöðvaður neitaði hann í fyrstu að stíga úr. NT á næturvakt með lögreglunni í Reykjavík ■ Klukkan er rúmlega ellefu á fimmtudagskvöldi og mikil umferð í Reykjavík. Bíll umferðarlögreglunnar númer 15 er staddur á Kleppsvegi á austurleið. Þorgrímur Guðmundsson aðstoðarvarðstjóri er við stýrið en við hlið hans situr vaktfélagi hans Guð- mundur Sigmundsson. Kvöldið er búið að vera tiltölulega rólegt og ekki komið til neinna umtalsverð- ra aðgerða. Talstöðin er opin og annað slagið koma kynningar sem lögreglumönnunum er ætlað að fylgjast með. Það er löngu orðið aidimmt en skyggni er gott og óvenjumargt fólk á kvöldgöngu í kringum Kleppsveginn. ■ Sterka áfengislykt lagöi úr vitum ökumanns. Þaö þurfti í rauninni ekki fleiri vitnanna við

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.