NT


NT - 01.09.1985, Qupperneq 14

NT - 01.09.1985, Qupperneq 14
14 Sunnudagur 1. september NT ■ Á sjötta hundrað hlaupara tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu um síðustu helgi. Hér sést hópurinn leggja af stað frá Fríkirkjunni. Þátttakendur munu hafa verið um helmingi fleiri nú en í fyrra þannig að hlaupið virðist njóta vaxandi vinsælda. ■ Jón Diðriksson með tunguna úti í hálfa Maraþoninu en það varj 21 kílómetri. Jón varð fjórði en sigurvegari varð Þjóðverjinn Herbert Stetnu. Sigurður P. Sigmundsson varð annar og Bandaríkjamaðurinnj Duncan Scott varð þriðji. ■ Annað Reykjavíkurmara- þonhlaupið fór fram síðastliðinn sunnudag og voru þátttakendur vel á sjötta hundrað að þessu sinni. Maraþonhlaupið virðist ætla að ná að tryggja sér fastan sess í íþróttaheiminum sem sést best á því að hingað komu fjölmargir erlendir keppendur. Létu þeir allir vel af hlaupinu og voru kátir að leiðarlokum. Maraþonhlaup er ekkert nýtt fyrirbæri. Það er kennt við hlaup grísks hermanns sem hljóp frá borginni Maraþon til Aþenu til að tilkynna löndum sínum að Persar hefðu verið sigraðir í Nú standa margar borgir að orustu þar. Vegalengdin sem maraþonhlaupi og margir hermaðurinn hljóp er rúmir 42 hlauparar ferðast um og keppa kmog ímaraþonhlaupierhlaup- í maraþoni vítt og breitt um ið jafn langt. Orustan við Mara- heiminn. Sumir þeirra komu til þon var háð árið 490 fyrir Krist. íslands um síðustu helgi. Fræg- Árið 1896 stakk Frakkinn Bréal ustu maraþonhlaupin nú ádögum upp á því að maraþonhlaup yrði eru eflaust Boston-maraþonið keppnisgrein á fyrstu Ólympíu- sem hefur farið fram frá árinu leikum í Aþenu. Það vildi líka 1897 og New York hlaupið sem svo skemmtilega til að sigurveg- dregurtil sín þúsundir keppenda arinn í fyrsta „nútíma" mara- á ári hverju. þonhlaupinu var Grikki, Spyros Róbert Ijósmyndari var í Louis að nafni. Hefur maraþon- miðbæ Reykjavíkur og festi hlaupið jafnan verið hápunktur nokkra keppendur á filmu og er Ólympíuleikanna. hér árangurinn.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.