NT - 04.09.1985, Blaðsíða 20
Miðvikudagur 4. september 1985 20
gbók
Tímarit
Opnuviötal við Pétur Pétursson í? Veggmynd a 1
Duran Duran s Litla rauða ryksugan - ný fram-
hatdssaga eftir Herdisi Egilsdóttur Kross-
gátur ív þrautír # föndur spumíngaleikir.
Pétur í Æskunni
■ 6. tbl. Æskunnar er komið
út. Þar kennir ýmissa grasa eins
og endranær. Opnuviðtalið er
að þessu sinni við atvinnuknatt-
spyrnumanninn Pétur Péturs-
son. Fyrsti hluti nýrrar fram-
haldssögu eftir Herdísi Egils-
dóttur birtist í blaðinu. Nefnist
hún Litla, rauða ryksugan. Sagt
er frá ferð tveggja verðlauna-
hafa til Stokkhólms en þeir
unnu til hennar með áskrifta-
söfnun.
Veggmynd fylgir Æskunni og
er hún at' Duran Duran. I popp-
þættinum er kynnt hljómsveitin
Frankie Goes To Hollywood,
þar er einnig efnt til getraunar
og skoðanakönnunar um efni
þáttarins. Hveragerði er heim-
sótt, krakkar þar teknir tali og
barnaritnefndin ræðir við Haf-
stein Kristinsson, forstjóra
Kjöríss.
í þættinum Sannleiksopnunni
eru birt nokkur bréf sem börn
hafa skrifað Guði og svarað er
spurningunni: Er barnalegt að
biðja til Guðs?
Margs konar þrautir eru í
blaðinu, krossgátur og spurn-
ingaleikir.
Ritstjórar Æskunnar eru Eð-
varð Ingólfsson og Karl Helga-
son en útgefandi er Stórstúka
íslands.
Uppeldi og nám í
breyttu þjóðfélagi
■ Landssambandframsóknar-
kvenna hefur gefið út bækling
með nafninu: Uppeldi og nárn í
breyttu þjóðfélagi, en þar birt-
ast nokkur erindi sem flutt voru
á ráðstefnu um uppeldismál á
þessu ári æskunnar.
Fyrst kemur setningarávarp,
sem Sigrún Sturludóttir, for-
maður Landssambands fram-
sóknarkvenna flutti. Hún talaði
m.a. um kjörorð alþjóðaárs
æskunnar 1985: Pátttaka - þró-
un - friður, en síðan tók Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir við
ráðstefnustjórninni. Heiðdís
Gunnarsdóttir talaði um frum-
bernsku - forskólaaldur, Stella
Guðmundsdóttir flutti erindi
um grunnskólann -. hlutverk
grunnskólans - kröfur og þarfir
samfélagsins. Gerður Stein-
þórsdóttir llutti erindi: Frarn-
haldsskólinn - hvert ber að
stefna? Sigrún Magnúsdóttir
talaði um \i ppeldi og nám í
breyttu þjóðfélagi og tengsl
heimila og skóla. Áslaug Bryn-
jólfsdóttir, fræðslustjóri:
Tækninýjungar í námi. Margar
myndir eru í ritinu.
Fyrirlestur
Þekktur sálfræðing-
ur flytur fyrirlestra
■ Dagana 9., 10. og 11. sept-
ember næstkomandi, verður
staddur hér á landi, í boði
Sálfræðingafélags íslands, Dr.
Hans Jurgen Eysenck, prófess-
or í sálfræði við háskólann í
London og yfirmaður sálfræði-
deildar hinnar þekktu stofnunar
„Institute of Psychiatry", á
sama stað.
Prófessor Eysenck er einn
þekktasti og áhrifamesti sál-
fræðingur eftirstríðsáranna og
fram á þennan dag gætir áhrifa
hans mjög innan greina svo sem
sálfræði og geðlæknisfræði.
Hann hefur, auk fjölda vísinda-
legra ritgerða og greina, á ferli
sínum gefið út að minnsta kosti
38 meiriháttar ritverk, á sviði
persónuleikasálfræði, atferlis-
sálfræði og klínískrar sálfræði.
Pessu til viðbótar hefur hann
skrifað mjög mikið um sálfræði
og skyld efni fyrir almenning,
bækur sem selst hafa í milljóna-
upplögum um allan heim.
Eysenck er einn af frum-
hvatamönnum svokallaðrar at-
ferlissálfræði og hefur hann
fram á þennan dag hvatt sál-
fræðinga til nákvæmra vísinda-
legra vinnubragða og þannig
beint og óbeint orðið til þess að
efla fræðigreinina og styrkja.
Jafnframt hefur hann lagt mikla
áherslu á mat á árangri þeirrar
meðferðar sem beitt er við geð-
ræna kvilla og hafa skrif hans
um þau efni leitt til mikilla
umræðna um árangur meðferð-
ar, rannsókna á hinum ýmsu
meðferðarformum og á stund-
um til deilna um gildi þeirra og
nytsemi. Eysenck hefur því oft-
ast verið umdeildur, bæði fyrir
skrif sín um gagnsemi og árang-
ur meðferðar og fyrir kenningar
sínar um persónuleika og
greind.
Prófessor Eysenck mun flytja
hér á landi eftirtalda fyrirlestra:
1. Personality, Behavior Ther-
apy and Cancer (Persónuleiki,
atferlismeðferð og krabba-
mein), sem fluttur verður í húsi
Krabbameinsfélags íslands við
Skógarhlíð, þriðjudaginn 10.
september kl. 20.00.
2. The Biological Basisoflntell-
igence (Líffræðilegar forsendur
greindar), sem fluttur verður í
Odda, hugvísindahúsi Háskóla
íslands, miðvikudaginn 11.
september, kl. 17.15.
Jafnframt flytur prófessor
Eysenck tvo fyrirlestra á Geð-
deild Landspítalans.
1. Behavior Therapy in Theory
and Practice (Kenningar og
hagnýting atferlismeðferðar),
mánudaginn 9. september, kl.
14.00.
2. Evaluation of Psychotherapy
(Mat á meðferð geðrænna vand-
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apoteka í Reykjavík vikuna 30. ágúst
til 5. september er i Laugavegs Apó-
teki. Einnig er Holts Apótek opið til kl.
22 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á Kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11 -12, og 20-21. Á öörumtimum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi-
daga og almenna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö
virka daga frá kl. 8-18. Lokaö í
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Læknavakt
Læknastof ur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virkadaga
til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
i síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskirteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags ís-
lands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
nesi: Kvöldvaktir eru alla virka
daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á
laugardögum og sunnudögum er
bakvaktfrá 9-12 og frá 17-22. Sími
bakvaktar er 19600 á Landakoti.
kvæða), miðvikudag 11. íept-
ember kl. 14.00.
Fyrirlestrarnir verða fluttir á
ensku. Aðgangur er ókeypis.
Pennavinir
■ Ungt fólk í Ghana í Vestur-
Afríku hefur sent beiðni um
það til NT að blaðið birti nöfn
þeirra, svo þeir Ghanabúar geti
eignast pennavini á ísalndi. Við
birtum hér nokkur nöfn:
Richard Kwame Asante
Sunyani - BIA
Ghana - West-Africa
Richard Kwame Asante er 17
ára skólapiltur, sem hefur mik-
inn áhuga á að skrifast á við fólk
í fjarlægum löndum. Hann
stundar íþróttir, hefur gaman af
tónlist og dansi, safnar póstkort-
um o.fl.
Miss Janet Obeng,
c/o K. Nana, Box 128,
Oguaa,
Central Region,
Ghana - West Africa
Janet Obeng er 24 ára stúlka.
hún skrifar á ensku (það segjast
allir hinir Ghana-búarnir gera
líka). Janet hefur áhuga á dansi,
tónlist, matreiðslu og bréfa-
skriftum við unga menn.
Brandford Bright
P.O. Box 1090,
Cape Coast,
Chana, West Africa
Brandford Bright er 20 ára og
hefur áhuga á sundi, lestri bóka
og tímarita o.fl.
Bilanír
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Keflavík 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik
og Seltjarnarnessími 621180,
Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma
41575, Akureyri 23206, Kefla-
vík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og
1533, Hafnarfjörður 53445.
Símabilanir: Reykjavík,
Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í síma
05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum er í síma 27311 alla
virka daga frá kl. 17.00 til kl.
08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og
í öörum tilfellum, þar sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aðstoð borgarstofnana.
Miss Nancy Mills
P.O. Box 1090.
Cape Coast,
Ghana, West Africa
Nancy Mills er 25 ára og hún
segist hafa áhuga á að hlusta á
tónlist, horfa á video og
sjónvarp, dansi o.fl.
Miss Dorcas Tang
P.O. Box 1090
Cape Coast,
Chana, West Africa
Dorcas Tang er 26 ára stúlka.
Hún hefur áhuga á íþróttum,
svo sem körfubolta o.fl. og að
skiptast á póstkortum og smá-
gjöfum.
Miss Princial Nash
P.O. Box 122 Cape Coast,
Tantri Road,
Ghana West Africa
Princial Nash er 23 ára sem
hefur áhuga á bréfaviðskiptum
við ungt t’ólk á Islandi.
Miss Monica Mensah,
P.O. Box 695,
Cape Coast,
Queens College,
Chana, West Africa
Monica Mensah er 24 ára,
sem hefur áhuga á að skrifast á
við pennavini af báðuni
kynjum. Hún segist hafa gaman
af ferðalögum, dansi og tónlist
o.fl.
Miss Lydia Kofie
P.O. Box 122,
Cape Coast,
Kingsway Road,
Chana West Africa
Lydia Kofie hefur áhuga á
íþróttum, svo sem körfubolta,
sundiogtrimmi. Húner20ára.
Macelinda Andzie
- Quainoo,
c/o University Post Office
Box 0100 Cape Coast
Chana, West Africa.
Macelinda er 19 ára stúdent,
sem hefur áhuga á lestri bóka,
bréfaskriftum, frímerkja- og
póstkortasöfnun og íþróttum.
Sýning
Elfar Guðni
sýnir í Eden
■ í dag, miðvikudaginn 4.
sept. opnar Elfar Guðni sýningu
í Eden í Hveragerði. Á sýning-
unni verða 35 vatnslitamyndir.
Petta er 12. einkasýning Elfars,
en fyrsta sýning hans í Eden.
Hann hefur áður haldið sýning-
ar á Stokkseyri, Selfossi, Hvera-
gerði, Reykjavík og Keflavík.
Sýningin verður opin á venju-
legum opnunartíma. Henni lýk-
ur mánudaginn 16. september.
Áfengisvandamál
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng-
isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími
82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í
Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20.
Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda
alkohólista, Traðarkotssundi 6. Opin
kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfeng-
isvandamál að stríða,. þá er sími
samtakanna 16373, milli kl. 17-20
daglega.
Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 1 /9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 26.25 Afurðalán, tengd SDR 9.75 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð !án m.v. lánskjarávísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Dansetninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir
Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 11/8 1/9 1/9
Innlánsvextir: Óbundiðsóarifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.01)
Hlauoareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
Uppsaqnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr. 6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02)
Uppsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 36.0
Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírteini. 28.0 28.0
Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3ÍT1 3.0
Stjörnureikn I, II eg III Sérstakar verðb.ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadellar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0
SterlinasDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-býsk mörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 5.0
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.751 8.0 10.0 9Xll 9.5 9.0
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk. Víxlar (fervextir) 32.5 ...3) 32.5 ...3) ...3) ...3) 32.0 31,03)
Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
b.a. arunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.041 32.04’ 32.04) 32.04’ 32.0 32.04) 32.0 32.04)
Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskiptaskuldabréf 33.5 3) 33.5 3) ...3) ...3) 33.5 31
, 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Gengisskráning nr. 163 - 30. ágúst 1985 kl. 09.15
Kaup
Bandarikjadollar.......................40,970
Sterlingspund.......................... 57,356
Kanadadollar...........................30,016
Dönsk króna............................ 4,0530
Norsk króna............................ 4,9875
Sænsk króna............................ 4,9436
Finnskt mark........................... 6,9229
Franskur franki........................ 4,8189
Belgískur franki BEC................... 0,7265
Svissneskur franki ................... 17,9457
Hollensk gyllini.......................13,0769
Vestur-þýskt mark......................14,7202
ítölsk líra............................ 0,02191
Austurriskur sch ...................... 2,0951
Portúg. escudo......................... 0,2476
Spánskur peseti........................ 0,2505
Japansktyen............................ 0,172;
írskt pund.............................45,772
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 29.8.....42,378
Belgískur franki BEL................... 0,7197
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
Kaup Sala
40,970 41,090
57,356 57,524
30,016 30,149
4,0530 4,0649
4,9875 5,0021
4,9436 4,9581
6,9229 6,9432
4,8189 4,8330
0,7265 0,7287
17,9457 17,9982
13,0769 13,1152
14,7202 14,7633
0,02191 0,02198
2,0951 2,1012
0,2476 0,2483
0,2505 0,2512
0,17283 0,17334
45,772 46,906
42,3781 42.5025
0,7197 0,7218