NT - 04.09.1985, Blaðsíða 21

NT - 04.09.1985, Blaðsíða 21
Myndasögur GV Dreifingarstjóri Dagblaðið NT óskar að ráða dreifingarstjóra. Starfssvið: Skipulagning og stjórn á dreif- ingu blaðsins um land allt og pökkunardeild. Umsjón með skráningu áskrifenda og sam- band við umboðsmenn. Við leitum að manni sem getur unnið sjálfstætt og skipulega, á gott með að umgangast fólk og á auðvelt með að leysa úr vandamálum sem upp kunna að koma skyndilega. Þetta er viðamikið starf og laun eru í samræmi við það. Skriflegar umsóknir leggist inn á NT sem fyrst. (Fyrirspurnum ekki svarað í síma). Afgreiðslumaður Við leitum einnig að afgreiðslumanni: Starfssvið: Viðkomandi yrði dreifingarstjóra til aðstoðar í öllum daglegum störfum. Hann þyrfti að sjá um útskrift reikninga o.fl. Við leitum að manni sem á gott með að umgangast fólk og sérstaklega fólk af yngri kynslóðinni í blaðberastétt. Góð laun eru í boði. Skriflegar umsóknir leggist inn á NT sem fyrst. Hestar í óskiium i Ölfushreppi eru í óskilum 3 hestar, rauður, jarpur og rauðblesóttur. Hreppstjóri. Útlitsteiknari Loks leitum við að útlitsteiknara: Starfssvið: Viðkomandi tæki við stjórn á útlitsdeild NT og hefði náið samstarf við ritstjórn og aðra á tæknideild. Við leitum að vönum og hugmyndaríkum útlitsteiknara, sem getur unnið með okkur að margvíslegum verkefnum sem framundan eru. Góð laun eru í boði fyrir þetta ábyrgðar- starf á NT, góð vinnuaðstaða og gott and- rúmsloft. Skriflegar umsóknir leggist inn á NT, Síðu- múla 15, Reykjavík, sem allra fyrst. Áríðandi er, að þeir sem áhuga kynnu að hafa á þessum störfum gætu hafið störf við blaðið sem allra fyrst. # YAMAHA YAMAHA DX - 7 Námskeið fyrir eigendur DX-7 verður haldið á vegum YAMAHA og hefst það 11. sept- ember. Einnig verður kennd meðferð Músiktölvunn- ar CX-5, svo og DX-5 og QX-1, sem er Sequenser. Þá verður einnig farið yfir með- ferð þeirra tækja, sem væntanleg eru á þessu sviði frá YAMAHA á næstunni. Upplýsingar og innritun í Hljóðfæraverslun Poul Bernburg hf., Rauðarárstíg 16, sími 20111. Miðvikudagur 4. september 1985 21 ■ Bandaríkjamenn eru lang sigurstranglegastir í heims- meistaramótinu sem verður haldið í Brasilíu í haust. Bæði senda Bandaríkin nautsterkt lið ‘ á mótið og önnur lönd virka lítið sannfærandi. Bandaríska liðið er skipað þeim Lew Stansby, Cliip Martel, Pet- er Pender og Hugh Ross, Bobby Wolff og Bob Hamman. Þá tvo síðastnefndu þarf varla að kynna því þeir eru rneð þekkt- ustu bridgespilurum heims, en þeir fjórir fyrrnefndu hafa myndað eina sterkustu sveit í Ameríku undanfarin ár; nú fyrir skömmu voru þeir að vinna Grand National sveitakeppnina í Ameríku í 3ja sinn á fjórum árum, og það afrek verður varla leikið eftir. Fjórmenningarnir, sem eru frá San Fransisco, spiluðu úr- slitaleikinn við sveit frá Was- hington DC, en í þeirri sveit spiluðu nokkrir af meisturum síðasta árs. Og Blómaborgarbú- arnir unnu leikinn mcð 83ja itripa mun, þrátt fyrir þetta spil: Norður ♦ 73 ¥ D863 ♦ AK843 4» K4 Vestur 4 G6542 ¥ K2 ♦ D7652 4> 6 Suður ¥ A8 ¥ G ♦ G10 4* ADG108753 Við annaö borðið, þar sem Stansby og Martel sátu NS, gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 L pass 1 T dobl 3 L 4S 5 L 5S pass pass 6L pass pass dobl. Eftir baráttusagnir enduðu NS í 6 laufum dobluðum og vestur spilaði út hjartakóng og meira hjarta sem Stansby tromp- aði. Hann þurfti nú að finna leið til að losna við spaðataparann og cins og spilin liggja hefði það verið einfait með því að taka trompin ogsvína tígli. En þegar Stansby fór að yfirheyra and- stæðinganna unt sagnir kom í Ijós að lokadobl vesturs sýndi að hann ætti (að eigin mati) engan varnarslag. Stansby ímyndaði sér þá að austur ætti tíguldrottninguna og spilaði uppá að tígullinn lægi 3-3. Hann tók ás og kong í tígli cn austur trompaði og nú fór spilið 500 niður. Við hitt borðiö spiluðu NS líka 6 lauf, ódobluð, og unnu þau. Washington græddi því 18 impa á spilinu. Austur ¥ KD109 ¥ A109754 ♦ 9 4* 92 DENNIDÆMALA USI „Þú veist að ég bað aldrei um að fæðast." „Þar fauk enn einn sem ekkert mark er tekið á. 4671. Lárétt 1) Þjálfun. 6) Vantrú. 8) Op. 10) Dropi. 12) Gramm. 13) Röð. 14) Æða. 16) Skógarguð. 17) Kona. 19) Lítið. Lóðrétt 2) Skrcf. 3) Eyja. 4) Egg. 5) Sundfæri. 7) Stórbýli. 9) Fugl. II) Svif. 15) Veik. 16) Fálm. 18) Komast. LC 2 3 H ■ Jl ‘ * ■» /Y T w 5 Ráðning á gátu No. 4670 Lárétt 1) Varna. 6) Sóa. 8) Lok. 10) Mör. 12) Af. 13) Sí. 14) Gná. 16) Ups. 17) Rán. 19) Maður. Lóðrétt 2) Ask. 3) Ró. 4) Nam. 5) Flagg. 7) Frísk. 9) Ofn. 11) Ösp. 15) Ara. 16) Unu. 18) Áð.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.