NT - 18.09.1985, Blaðsíða 23

NT - 18.09.1985, Blaðsíða 23
■ Bette Midler uin- fjöllun verður í þætti Andreu Jónsdóttur „Úr kvennabúrinu" í dag. Útvarp: Bette Midler í kvennabúrinu í dag ■ í þætti sínum „Úr kvenna- búrinu" í dag kl. 17.00 á Rás 2 mun Andrea Jónsdóttir fjalla um söngkonuna Bette Midler, sem flestir ættu a.m.k. að kannast við úr myndinni Rose sem sýnd var hér fyrir nokkr- um árum. „Það er mjög erfitt að flokka tónlist Bette Midler, í eitthvað sérstakt," segir Andrea, „og ekki gott að segja hvort á að kalla hana dægurlagasöngkonu eða jafnvel frekar kaparett söngkonu. Hún nálgast það þó líklega meira að vera kabarett söng- og leikkona. Þótt ekki hafi reynst auðvelt að finna margar plötur með henni mun ég spila það sem ég fann, og leyfa áheyrendum að heyra í henni á sviði, en þar hefur hún alltaf þótt sérlega fyndin, segir skemmtilega brandara og er hæfilega klúr. Svo mun ég rekja tónlistarferil hennar ásamt því sem ég spila létt lög með henni á milli." ■ „Gesturinn sem kemur í heimsókn núna og ég reyni að gefa svipmynd af er Minna Breiðfjörð," sagði Jónas Jón- asson um þátt sinn Svipmynd sem er á dagskrá Rúvaks kl. 22.35. „Minna Breiðfjörð var í eina tíð og er sjálfsagt enn, þekkt kona í Reykjavík, Vestmanna- eyjum og Hafnarfirði. Hún er hárgreiðslumeistari, og var þekkt í eina tíð sem merkileg kona á því sviði, enda rak hún myndarlegar hárgreiðslustof- ur. Svo varð líf hennar á annan veg, en hún mun segja frá því í kvöld, frá miklu átakalífi. : ■ Jónas Jónasson útvarpsmaður mun í þætti sínum Svipmynd í ikvöld, spjalla við Minnu Breiðfjörð. Sjónvarp: LjóðMynd - eða kvikmyndaljóð ■ Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 20.40 er þátturinn Ljóð Mynd, en í honum flytur Thor Vilhjálmsson eigin íjóð við myndir eftir Örn Þorsteins- son. í þættinum eru ljóð og myndir samofin með sjón- varpstækni svo að úr verður listræn heild sem helst mætti kalla kvikmyndaljóð. Ljóð Mynd, sjónfærðu: Thor Vilhjálmsson, Örn Þor- steinsson, Kolbrún Jarlsdóttir og Karl Sigtryggsson. Utvarp: Jónas ræðir við Minnu Breiðfjörð í Svipmynd Miðvikudagur 18. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Morg- unútvarpið 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Oaglegt mál. Endurtekinn þáttur Siguröar G. Tómassonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð - Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bleiki togarinn" eftir Ingibjörgu Jónsdóttur Guðrún Birna Hann- esdóttir les (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tón-. leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugreinar dagblaöanna (útdr.) Tónleikar. 10.45 Orsök og afleiðing Smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Höfundur les. 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Ant- onio Vivaldi og Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.40 Létt lög 14.00 „Nú brosir nóttin", ævi- minningar Guðmundar Einars- sonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálmason les (16). 14.30 íslensk tónlist a. „Hlými" eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; höfundur stjórnar. b. Sönglög eftir Leif Þórar- insson. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur við píanóundirleik Gísla Magnússonar. c. „Albumblatt" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 15.15 Staður og stund. - Þórður Kárason. Rúvak. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Poppþáttur. 17.05 Barnaútvarpið Sjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.45 Síðdegisútvarp Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynning- ar. Málræktarþáttur Sigrún Helga- dóttir flytur. 20.00 Hvers vegna kvennaathvarf? Þáttur um kvennaathvarfið í Reykjavik. Umsjón: Ásgerður J. Flosadóttir. 20.40 Tónlist eftir Johannes Brahms a. „Von ewigerLiebe" op. 43 nr. 1. Jessye Norman syngur. Geoffrey Parsons leikur á píanó. b. Píanókonsert nr. 1. í d-moll op. 15. Vladimir Ashkenazy leikur með Consertgebouw-hljómsveitinni í Amsterdam. Bernard Haitink stjórnar. 21.30 FJakkað um ítaliu Thor Vil- hjálmsson fytur frumsamda ferða- þætti (3). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Svipmynd Þáttur Jónasar Jón- assonar. Rúvak. 24.00 Fréttir. Dagskrálok. Miðvikudagur 18. september 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16:00-17:00 Bræðingur Stjórnandi: Arnar Hákonarson. 17:00-18:00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Miðvikudagur 18. september 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Sögu- hornið - Kristín Steinsdóttir flytur sögu sina um Spúka, Maður er manns gaman og nýrteiknimynda- flokkur frá Tékkóslóvakiu, Forð- um okkur háska frá - sögur um þaö sem ekki má I umferðinni. Þýðandi Baldur Sigurðsson, sögu- maður: Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ljóð Mynd Ljóð eftir Thor Vilhjálmsson við myndir eftir Örn Þorsteinsson. I þættinum eru Ijóð og myndir samofin með sjónvarps- tækni svo að úr verður listræn heild sem helst mætti kalla kvik- myndaljóð. Ljóð Mynd sjónfærðu: Thor Vilhjálmsson, Örn Þorsteins- son, Kolbrún Jarlsdóttir og Karl Sigtryggsson. 21.10 Dallas. I blíðu og stríðu Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Björn Baldursson. 22.00 Þjóðverjar og heimsstyrjöld- in siðari (Die Deutschen im Zweit- en Weltkrieg) 2. Stri ð á vesturvíg- stöðvunum Nýr þýskur heimilda- myndaflokkur I sex þáttum sem lýsir gangi heimsstyrjaldarinnar 1939-1945 af sjónarhóli Þjóðverja. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulir: Guðmundur Ingi Kristjánsson og María Maríusdóttir. 23.25 Fréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 18. september 1985 23 Vinsældalistar Dalalíf er enn efst á vinsældalista NT. NT-listinn 1. (1) Dalalíf 2. (4) The Falcon and the Snowman 3. (-) Gulag 4. (2) Karate Kid 5. (3) Nýtt líf 6. (5) The Terminator 7. (-) Flamingo Kid 8. (-) Lady of the House 9. (7) Blood simple 10. (9) Bermunda þríhyrningurinn 1. (1) Deceptions 2. (2) Gloria litla 3. (3) Power Game 4. (-) Return to Eden 5. (4) Lace 2 Bretland 1. (-) City Heat 2. (1) Karate Kid 3. (2) Police Academy 4. (4) Top Secret 5. (5) Romancing the Stone 6. (3) Tightrope 7. (6) First Blood 8. (9) A Private Function 9. (8) Red Dawn 10. (12) Bachelor party Bandaríkin 1. (1) Karate Kid 2. (3) A Soldiers Story 3. (2) The Falcon ánd the Snowman 4. (6) Starman 5. (5) A Nightmare on Elm Street 6. (4) The Flamingo Kid 7. (7) Runaway 8. (9) Pinocchio 9. (10) The Terminator 10.(13) The Mean Reason T ónlistarmyndbönd Bretland 1. (2) Madonna: The Video EP 2. (1) U2: Live „Under A Blood Red Sky“ 3. (4) Kiss: Animalize, Live Uncensor- ed 4. (6) Now, that’s what I call Music Video 5 5. (3) Tina Turner: Private Dancer Tour 6. (5) Wham: The Video 7. (8) Queen: Live in Rio 8. (7) AC/DC: Let there be Rock 9. (9) Dire Straits: Alchemy Live 10. (10) Queen: Greatest Flix

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.