NT - 21.09.1985, Síða 16

NT - 21.09.1985, Síða 16
21. september 1985 16 Verslunin Gásar: Stigar við allra hæfi ■ Stigar setja mikinn svip á híbýli manna og rétt er aö vanda valið þegar setja á upp nýjan stiga eða skipta um gamlan. Stigar þurfa að vera traustir. vel smíðaðir og hafa útlit sem fellur vel að húsnæðinu. Oft sækjast menn eftir ákveðnum stíl sem erfitt getur reynst að finna og vanir stigasmiðir ekki á hverju strái. - Verslunin Gásar í Ármúla 7 hefur nú um fjögurra ára skeið boðið upp á sérsmíðaða stiga, framleidda í Danmörku. Þeir scm. koma frá danska fyrirtækinu Dancia. Á þeim er svona milliverð og þó kannski heldur í lægri kantinum og gæðin í fullkomnu samræmi við verðið. Dancia er nú næst stærsta fyrirtækið í eldhúsinnréttingafram- leiðslu í Danmörku, næst á eftir H.T.H. Salan á eldhúsinnréttingum hefur vaxiö jafnt og þétt hjá okkur, en aðalsérsvið er nú alltaf stigarnir. Innréttingarnar eru til í flestum algengustu viðartegundunum, en ingar í sama stíl. Verkstæði höfum við hérna niðri í kjallaranum og með því höfum við getað veitt góða þjónustu, fólki hefur verið hjálpað með eina og eina hillu og ýnrislegt sem kernur upp varðandi innréttingarnar. Til dæmis hlaupa stærðir á eldhússkápum yfirleitt á heilum tugum sentimetra. Nú ef svo stendur á hjá fólki að plássið fyrir innréttingu er til dærnis 239 cm., þá getum við minnkað endaskápinri og Við vinnu á verkstæðinu í kjallaranum. NT-myndir: Róbert. ráða húsum í versluninni eru Ólafur Morthens og Hreinn Ágústsson, báðir lærðir húsgagnasmiðir. Blaöamaöur tók þá tali á dögunum. beykið er nú vinsælast. Þá er mikið tekið af santblandi af hvítu og bcyki og svo er það furan. þótt hún hafi nú svolítið dottið upp fyrir. Þá bjóðum við upp á klæðaskápa og baðinnrétt- fengið innréttinguna til að falla rétt. Að vísu förum við ekki út í neinar stórsmíðar hérna, en starfsliðið er allt lærðir húsgagnasmiðir og það skiptir miklu máli." ■ Stiginn sýnir þær ýmsu stíltegundir sem hægt er að velja um. Límtré og fleira „Þá erum við einnig með límtré, eingöngu beyki í þykktunum 25, 30 og 40 mm. Við tökum að okkur að smíða sólbekki eftir máli úr límtrénu og seljum á fersentimetraverði. Menn geta fengið sólbekkina lakkaða, olíu- borna eða nreð þeirri áferð sem hver og einn vill. Það eru eiginlega óend- anlegir ntöguleikar í þessu límtré.“ Rétt er að taka fram að það eru ekki eingöngu tréstigar senr boðið er upp á í Gásum. Erlenda verksmiðjan framleiðir jafnframt járnstiga ýmis- konar og í versluninni má sjá nokkrar gerðir. Þeir félagar segja að á verk- stæðinu sé lítið sem ekkert smíðað í stigana, fullsmíðuðum stigum breyti maður ekki svo létt. Þó er þar unnið það efni sem þörf er á við frágang á stigum. Þeir telja það ekki meginmál, að þeir setji sjálfir upp stigana, en hjá þeim taki það yfirleitt einn til tvo daga. Svo er það nafnið á versluninni, Gásar, einkennilegt nafn sem þeir segja að margir spyrji um. Því hafa þeir sett upp skilti þar inni sem skýrii nafngiftina. Þar kemur meðal ann- ars inn í nafnið Gáseyri, sem eitt sinn var mikill verslunarstaður við Eyja- fjörð. Margir möguleikar í stigum „Já, við erum búnir að vera í þessu í fjögur ár. Allan .þann tíma höfunt við verið bæði með stiga ogeldhúsinn- réttingar. Mest hefur þó verið verslað með stigana. Stigarnir hjá okkur eru framleiddir í öllum ítugsanlegum málum, þetta er sem sagt ekki stand- ardframleiðsia. Væntanlegir kaup- endur koma til okkar með grunntölur húsnæðisins og svo er mælt fram og aftur og fundinn stigi sem hentar. Þá er rissað upp grunnplan af þeim «tiga með þeim möguleikum sem hcnta. Möguleikarnir geta verið nánast óteljandi varðandi pailafjölda-og viðartegundir, útlit pela og handriða og yfirboðsmeðferð. Stigana er einnig hægt aö fá annaðhvort beina eða snúna. Er kaupandi hefur valið getum við ávallt gefið upp föst verðtilboð eftir skamman tíma. Við teiknum síðan upp stigana nákvæmlega eftir að húsnæðið hefur verið mælt upp. Það sem hjálpar okkur mikið viö það, er að við erum báðir lærðir húsgagnasmiðir, við vit- um hvernig stigar eru smíðaðir og hvernig á að leysa hin ýmsu vanda- mál. - Teikningarnar eru síðan send- ar til verksmiðjunnar úti, Forenede Trappefabrikkerne, eða Sameinuðu stigaverksmiðjurnar. Sú verksmiðja er stærsta sinnar tegundar í Skandin- avíu og framleiðslan seld á öllum Norðurlöndunum og míkið til Þýska- lands. Stigarnir eru sem sagt smíðaðir þar og afgreiðslufrestur á þcim er 8-10 vikur." Eldhúsinnréttingar „Eldhúsinnréttingarnar okkar Hrcinn Ágústsson og Ólafur Morthens, eigendur Gása. ■Wt*

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.